Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.01.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR HM í Túnis C-RIÐILL: Svíþjóð – Japan.................................... 32:18 Källman 5, Larholm 4, Lindahl 4, Petters- son 4, Lövgren 4/3 – Matsubayashi 4, Taba 4. Spánn – Króatía................................... 31:33 Juan García 9/6, Romero 5, Rocas 5 – Balic 8, Lackovic 8, Dzomba 4/3, Buntic 4. Ástralía – Argentína ........................... 13:34 Abuhamed 3 – Acetti 9, Civelli 8, Carrara 4. Staðan: Króatía 4 4 0 0 141:97 8 Spánn 4 3 0 1 156:100 6 Svíþjóð 4 3 0 1 137:90 6 Japan 4 1 0 3 92:132 2 Argentína 4 1 0 3 105:106 2 Ástralía 4 0 0 4 66:172 0 D-RIÐILL: Katar – Egyptaland ............................ 29:31 A. Al Saad 7, N. Al Saad 5 – Zaky 6/2, H. Awad 5, Karam 4, B. Awad 4. Serbía-Svartfj. – Brasilía ................... 33:19 Muratovic 8, Milosavljevic 6/1, Andjelkovic 4 – Pacheco 7/3, Cardoso 5/2. Noregur – Þýskaland.......................... 27:27 Kjelling 12/3, Tvedten 5/5 – Velyky 8/4, Kehrmann 6, Zeitz 5, Jansen 4/2. Staðan: Þýskaland 4 3 1 0 125:90 7 Egyptaland 4 3 0 1 104:99 6 Serbía/Svartfj. 4 3 0 1 114:93 6 Noregur 4 2 1 1 118:86 5 Brasilía 4 0 0 4 74:121 0 Katar 4 0 0 4 92:138 0 1. deild karla Fram – Grótta/KR .............................. 28:20 Staðan í hálfleik: 9:11. Mörk Fram: Jón B. Pétursson 11, Hjálmar Vilhjálmsson 5, Sigfús Páll Sigfússon 2, Magnús K. Jónsson 2, Jóhann G. Einarsson 2, Rúnar Kárason 2, Stefán B. Stefánsson 1, Guðmundur Örn Arnarson 1, Guðlaugur Arnarson 1, Gunnar Harðarson 1. Mörk Gróttu/KR: Kristinn Björgúlfsson 8, Hörður Gylfason 3, Kristján Þorsteinsson 2, Brynjar Hreinsson 2, David Kekelija 2, Þorleifur Björnsson 2, Kormákur Friðriks- son 1. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Áhorfendur: 131. Selfoss – FH.......................................... 27:32 Staðan í hálfleik: 12:14. Mörk Selfoss: Ramunas Mikalonis 7, Har- aldur Þorvarðarson 5, Jón Þorvarðarson 5, Ramunas Kalendauskas 3, Gylfi Már Ágústsson 2, Atli Kristinsson 2, Hörður Bjarnason 1, Jón Einar Pétursson 1, Andri Már Kristjánsson 1. Mörk FH: Brynjar Geirsson 12, Arnar Pét- ursson 6, Romualdas Gecas 3, Jón H. Jóns- son 3, Valur Arnarson 3, Hjörtur Hinriks- son 3, Heiðar Arnarson 2. Dómarar: Magnús Björnsson og Ómar Ingi Sverrisson. Áhorfendur: 120. Afturelding – Stjarnan ....................... 32:27 Staðan: Fram 1 1 0 0 28:20 2 Afturelding 1 1 0 0 32:27 2 FH 1 1 0 0 32:27 2 Selfoss 1 0 0 1 27:32 0 Stjarnan 1 0 0 1 27:32 0 Grótta/KR 1 0 0 1 20:28 0 KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagr. – Hamar/Self. 97:87 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 27. janúar 2005. Gangur leiksins: 4:2, 11:6, 17:12, 23:15, 27:19, 29:21, 33:24, 35:30, 35:32, 44:43, 47:43, 49:45, 57:47, 60:53, 64:61, 66:61, 70:63, 75:70, 78:73, 79:79, 81:79, 85:82, 87:83, 90:83, 97:87. Stig Skallagríms: Jovan Zdravevski 29, George Byrd 22, Clifton Cook 15, Pálmi Sævarsson 12, Ragnar Steinsson 9, Hafþór Gunnarsson 8, Ari Gunnarsson 2. Fráköst: 24 í vörn - 16 í sókn. Stig Hamars/Selfoss: Chris Woods 28, Marvin Valdimarsson 18, Damon Bailey 16, Svavar Páll Pálsson 14, Friðrik Hreinsson 6, Hallgrímur Brynjólfsson 5 Fráköst: 29 í vörn - 14 í sókn. Villur: Skallagrímur 22 - Hamar/Self. 19. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Guð- mundur Stefán Maríasson. Áhorfendur: 290. Haukar – Snæfell 79:99 Ásvellir, Hafnarfirði: Gangur leiksins: 0:5, 4:7, 6:14, 8:18, 10:24, 12:28, 14:31, 20:33, 25:37, 26:46, 30:48, 31:51, 35:53, 39:55, 41:61, 50:63, 59:70, 61:73, 65:75, 70:80, 70:90, 79:99. Stig Hauka: Mike Manciel 26, Sævar Har- aldsson 16, John Weller 11, Kristinn Jón- asson 10, Ásgeir Ásgeirsson 8, Sigurður Einarsson 4, Gunnar Sandholt 2, Mirko Virijevic 2. Fráköst: 16 í vörn - 15 í sókn. Stig Snæfells: Calvin Clemmons 20, Mich- ael Ames 19, Pálmi Sigurgeirsson 15, Hlyn- ur Bæringsson 14, Magni Hafsteinsson 13, Sigurður Þorvaldsson 12, Helgi Guð- mundsson 6. Fráköst: 31 í vörn - 13 í sókn. Villur: Haukar 25 - Snæfell 21. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Lárus Ingi Magnússon. Áhorfendur: 130. Fjölnir – KR 99:91 Grafarvogur: Gangur leiksins: 2:0, 6:4, 613, 12:17, 14:28, 19:28, 21:33, 32.37, 43:46, 47:54, 54:60, 59:60, 61:65, 65:65, 71:68, 74:76, 76:76, 81:80, 85:80, 89:88, 94:88, 94:91, 99:91. Stig Fjölnis: Jeb Ivey 29, Nemanja Sovic 24, Darrell Flake 21, Pálmar Ragnarsson 13, Magnús Pálsson 10, Guðni H. Valent- ínusarson 2. Fráköst: 27 í vörn - 10 í sókn. Stig KR: Cameron Echols 35, Aaron Harp- er 15, Steinar Kaldal 12, Jón Ó. Jónsson 11, Ólafur Már Ægisson 7, Níels P. Dungal 7, Lárus Jónsson 2, Brynjar Björnsson 2. Fráköst: 21 í vörn - 9 í sókn. Villur: Fjölnir 12 - KR 16. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Er- lingur Snær Erlingsson voru góðir. Áhorfendur: Um 210. Keflavík – KFÍ 106:81 Keflavík: Gangur leiksins: 7:2, 14:10, 18:21, 25:25, 29:34, 37:36, 43:46, 55:49, 61:52, 71:54, 78:58, 86:66, 97:75, 106:81. Stig Keflavíkur: Nick Bradford 21, Anth- ony Glover 18, Halldór Halldórsson 14, Gunnar Einarsson 12, Sævar Sævarsson 10, Arnar Freyr Jónsson 9, Gunnar H. Stefánsson 9, Jón N. Hafsteinsson 6, Magnús Þ. Gunnarsson 6, Jón G. Jónsson 1. Fráköst: 30 í vörn - 16 í sókn. Stig KFÍ: Joshua Helm 36, Pétur M. Sig- urðsson 20, Baldur I. Jónasson 10, Tom Hull 5, Birgir B. Pétursson 4, Sigurður G. Þorsteinsson 4, Böðvar Sigurbjörnsson 2. Fráköst: 21 í vörn - 6 í sókn. Villur: Keflavík 19 - KFÍ 16. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson og Halldór Geir Jensson. Áhorfendur: Um 100. Tindastóll – ÍR 87:94 Sauðárkrókur: Gangur leiksins: 4:2, 8:8, 10:15, 15:19, 27:27, 29:34, 34:40, 38:46. 40:48, 47:48, 55:55, 62:66, 64:71, 68:79. 75:85, 83:88, 87:94. Stig Tindastóls: Brian Thompson 28, Svav- ar Birgisson 14, Björn Einarsson 12, Bet- uel Fletcher 8, Gísli Pálsson 6, Gunnar Andrésson 3. Fráköst: 18 í vörn - 10 í sókn. Stig ÍR: Theo Dixon 31, Grant Davis 25, Ei- ríkur Önundarson 18, Ólafur Þórisson 7, Gunnlaugur Erlendsson 7, Fannar Helga- son 4, Ólafur J. Sigurðsson 2. Fráköst: 34 í vörn - 15 í sókn. Villur: Tindastóll 22 - ÍR 20. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Jón Guðmundsson. Áhorfendur: 340. Staðan: Keflavík 14 11 3 1263:1093 22 Snæfell 15 11 4 1326:1223 22 Njarðvík 15 10 5 1386:1206 20 Fjölnir 15 10 5 1408:1347 20 Skallagrímur 15 9 6 1319:1271 18 ÍR 15 9 6 1369:1328 18 Grindavík 15 7 8 1358:1382 14 KR 15 7 8 1322:1306 14 Hamar/Selfoss 15 6 9 1361:1427 12 Haukar 14 4 10 1176:1206 8 Tindastóll 15 4 11 1245:1397 8 KFÍ 15 1 14 1237:1584 2 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla B-riðill: Fylkir – Fram........................................... 2:0 Sævar Þór Gíslason, Ólafur V. Júlíusson. Fjölnir – ÍR ............................................... 1:3 Birgir Rafn Gunnarsson – Kristján Ari Halldórsson, Engilbert Friðfinnsson 2. Staðan: Valur 1 1 0 0 5:2 3 Fylkir 1 1 0 0 2:0 3 ÍR 2 1 0 1 5:6 3 Fjölnir 2 1 0 1 3:4 3 Fram 2 0 0 2 1:4 0 Vináttulandsleikur Mexíkó – Svíþjóð...................................... 0:0 35.000.  Leikið í San Diego í Bandaríkjunum. Ítalía Bikarkeppnin, 8-liða úrslit, fyrri leikir: Cagliari – Sampdoria ............................... 2:0 Atalanta – Inter Mílanó ........................... 0:1 Spánn Bikarkeppnin, 8-liða úrslit, fyrri leikur: Atletico Gramanet – Real Betis .............. 2:2 Holland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Ajax – Heerenveen................................... 2:0 TENNIS Opna ástralska meistaramótið Einliðaleikur karla, undanúrslit: (4) Marat Safin (Rússlandi) vann (1) Roger Federer (Sviss) 5-7 6-4 5-7 7-6 9-7  Safin mætir (2) Andy Roddick (Banda- ríkjunum) eða (3) Lleyton Hewitt (Ástral- íu) í úrslitum. Einliðaleikur kvenna, undanúrslit: (7) Serena Williams (Bandaríkjunum) vann (4) Maria Sharapova (Rússlandi) 2-6 7-5 8-6 (1) Lindsay Davenport (Bandaríkjunum) vann (19) Nathalie Dechy (Frakklandi) 2-6 7-6 (7-5) 6-4 SVÍAR tryggðu sér sæti í milliriðli á HM í Túnis í gær með því að sigra Japana örugglega, 32:18. Eftir skellinn gegn Spánverjum í fyrra- dag var þetta nánast hreinn úrslita- leikur um hvort liðið myndi fylgja Spáni og Króatíu í milliriðilinn og Svíar gerðu engin mistök í þetta skiptið. Ingemar Linnéll, þjálfari Svía, hefur verið harkalega gagn- rýndur fyrir frammistöðu liðsins á lokakaflanum gegn Spánverjum þar sem Svíar skoruðu 4 mörk gegn 16 og misstu vænlega stöðu niður í sjö marka tap. Sænska dagblaðið Expressen segir að Linnéll hafi setið ráðalaus á bekknum og ekki gripið inn í leik- inn þegar mest reið á. Hann hafi látið tvo af mest skapandi mönnum hópsins, Sebastian Seifert og Jonas Larholm, sitja á varamannabekkn- um á meðan Stefan Lövgren, Ljub- omir Vranjes, Kim Andersson og Martin Boqvist gerðu hver mistökin á fætur öðrum, skoruðu aðeins fjög- ur mörk úr 19 skotum og misstu boltann 11 sinnum á þessum hroða- lega kafla. Þjóðverjar tryggðu sér áfram- hald úr D-riðlinum með jafntefli, 27:27, gegn Norðmönnum. Þjóð- verjar misstu niður sex marka for- ystu í leiknum sem var æsispenn- andi undir lokin. Norðmenn, Egyptar og Serbar-Svartfellingar berjast um hin tvö sætin í milliriðl- inum í lokaumferðinni á morgun. Svíar og Þjóðverjar komnir í milliriðilinn Þrátt fyrir mikilvægi leiksins fór hvorugt almennilega í gang. Jafnræði var með unum þó Skallagrímur hefði forystu lengst Maður á mann vörn Skallagr var mun hreyfanlegri framan Í sókninni náðu Skallagr menn að stinga sér vel inn í ey undir körfunni og þannig v flestar körfurnar í fyrri hálfleik þ.e. tveggja s körfur af stuttu færi. Skallagrímsmenn sem með að meðaltali 8 til 9 þriggja stiga körfur í skoruðu aðeins eina þriggja stiga körfu í f hálfleik og sama gilti um Hamar/Selfoss þó m altals skor þeirra sé um fimm þriggja stiga k ur. Þetta lagaðist þó í seinni hálfleik hjá bá liðum og fleiri þriggja stiga körfur sáust. Í þr leikhluta fór að draga til tíðinda. Skallagr menn höfðu náð góðu forskoti en í einni sókn Hamar/Selfoss 6 stigum með aðstoð tækniv Hamar/Selfoss náði í síðasta leikhlutanum a þessari forystu niður í eitt stig. Þegar 30 úndur voru eftir af venjulegum leiktíma v heimamenn í sókn. George Byrd komst ein svo oft áður í gott færi undir körfunni en bol hreinlega rúllaði upp úr körfuhringnum. Ham Selfoss komst í sókn og brotið var á Damon ley og fékk hann tækifæri til að tryggja sigur stöðunni 79:78 með tveimur vítaskotum. Ba náði aðeins að skora úr öðru vítinu og jafnt va loknum venjulegum leiktíma. Skallagrímsm geta eflaust þakkað áhorfendum það hverni tóks hjá Damon Bailey, þvílíkur var hávaðinn Strax í upphafi framlengingar misstu su anmenn Damon Bailey útaf með fimm vi Skallagrímsmenn reyndust sterkari á en sprettinum og í framhaldi af tæknivillu þar Pálmi Sævarsson skilaði fjórum stigum þriggja stiga körfu frá Johan Zdravevski n heimamenn að innsigla sigur 97:87. Hjá Skallagrími átti Johan Zdravevski ág spretti og skoraði 29 stig. George Byrd stóð f sínu með 22 stig og 21 frákast. Clifton Cook frekar slakan dag. Hjá Hamar/Selfoss var C Woods bestur, Marvin Valdimarsson stóð einnig vel. Damon Bailey náði sér ekki á strik Þjálfari Hamars/Selfoss Pétur Ingvars sagði að betra liðið hefði unnið. Valur Ingimu arson þjálfari Skallagríms sagðist hafa búist meiri baráttuleik en raun bar vitni. Guðrún Vala Elísdóttir skrifar SKALLAGRÍMUR vann mikilvægan sigu Hamri/Selfossi, í Borgarnesi í gærkvöld 97:87, eftir framlengdan leik. Liðin berj um að komast í hóp átta efstu liða og þa með um þátttökurétt í úrslitakeppni úr- valsdeildarinnar í körfuknattleik og stig eru Borgnesingum því afar dýrmæt. Mikilvægt í Borgarnes Eftir jafnar fyrstu mínútur bættiKR vörnina sem dugði til að ná forskoti og halda því fram að hálfleik þótt það mætti greina síðustu mín- úturnar í öðrum leik- hluta að heimamenn væru að ná sér á strik. Í þriðja leikhluta lá í loftinu að þeir myndu jafna en þegar rúmar tvær mínútur voru eftir af leikhlut- anum brutu þeir ísinn. KR-ingar vöknuðu við vondan draum og spruttu á fætur en það dugði ekki til, Fjölnismenn voru búnir að sjá sigur innan seilingar. Þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir munaði þó einu stigi, 89:88, Fjölnismönnum í vil, en með yfirveguðum leik, þar sem skot- tíminn var nýttur til hins ýtrasta, tókst þeim að þreyja þorrann, þar munaði um að Pálmar Ragnarsson tók sig til og skoraði af öryggi 9 af síðustu 12 stigum Fjölnis. „Ég var orðinn heitur,“ sagði Pálmar eftir leikinn. „Við vorum eins og aumingj- ar í vörninni til að byrja með en tók- um okkur síðan á og þá fór þetta að ganga. Við töpuðum fyrir ÍR og það var bakslag en mér finnst hafa geng- ið vel í vetur, nokkuð sem ég átti alls ekki von á.“ Jeb Ivey, stigahæstur og með 11 stoðsendingar, átti mjög góðan leik fyrir Fjölni og Nemanja Sovic og Darrell Flake einnig en ís- lensku strákarnir skiluðu líka sínu. Fyrirliði KR var að sama skapi ekki eins hress. „Við sofnuðum í hálfleik eftir að hafa spilað mjög vel og það gengur ekki gegn svona góðu liði með þrjá frábæra útlendinga og sterka Íslendinga,“ sagði Steinar Kaldal, fyrirliði KR, eftir leikinn. „Við ætluðum helst að gera útlend- ingunum þeirra erfitt fyrir, því þeir skora megnið af stigunum, en það tókst ekki. Fjölnir vann okkur í fyrri umferðinni og við ætluðum að bæta fyrir það núna en þegar við stöndum vörnina ekki betur en þetta er ekki von á góðu. Við ætluðum að halda áfram að sigra eftir tvo góða leiki í röð en þessi úrslit sýna að við erum ekki betri en þetta og nóg að gera í að bæta leik okkar.“ Cameron Ech- ols sló sjaldan slöku við í leiknum, skoraði 35 stig og tók 10 fráköst, helmingi meira en næsti maður. Aðr- ir náðu sér varla á strik. ÍR vann afmælisleikinn á Sauðárkróki ÍR vann Tindastól, 94:87, á Sauð-árkróki í gærkvöld. Í tilefni þess að hinn 25. janúar síðastliðinn voru liðin 40 ár frá því að Tindastóll lék sinn fyrsta keppnisleik í körfubolta var nokk- uð til hátíðabrigða. Meðal annars voru kallaðir fram sex leikmenn úr fyrsta keppnisliðinu og reyndu þeir sig í vítaskotum, en ljóst er að hittni þeirra hefur einhvern tíma verið meiri. Einnig var frú Ingu Valdísi Tóm- asdóttur, eiginkonu Helga Rafns Traustasonar, fyrrverandi kaup- félagsstjóra, færður blómvöndur, en Helgi Rafn var einn aðalfrumkvöðull og áhugamaður um körfubolta á Króknum, allt til dauðadags. ÍR-ingar náðu strax frumkvæðinu og létu það ekki af hendi þó mun- urinn væri aldrei mikill, lengstum fjögur til sjö stig. Tindastólsmönn- um tókst hins vegar fjórum sinnum að minnka muninn í eitt stig eða jafna, en lengra komust þeir ekki og ÍR-ingar lönduðu dýrmætum sigri á lokamínútunum. Mikið mæddi á útlendingunum í báðum liðum, og sérstaklega hjá Tindastóli eftir að Svavar Birgisson meiddist um miðjan þriðja leikhluta og kom ekki meira við sögu. Hvorugt liðið sýndi góðan körfubolta, en það sem skildi liðin var að gestirnir voru meira en helmingi grimmari í frá- köstunum og hirtu þau framan við nefið á stöðum Tindastólsmönnum og hittu betur úr vítunum. Hjá Tindastól voru Brian Thomas, Axel Kárason og Bethuel Flecher bestir ásamt Svavari, meðan hans naut við, en einnig átti Gísli Pálsson góða innkomu og barðist vel. Hjá ÍR báru þeir af, Theo Dixon og Grant Davies og gamla brýnið Eiríkur Ön- undarson. Eggert Maríuson, þjálfari ÍR- inga, var ánægður. „Það var frábært að vinna þennan leik, en hann var erfiður og það vissum við fyrir fram, bæði lið ætluðu að selja sig dýrt en við komum vel gíraðir í leikinn og við vorum ákveðnir í að ná í tvö stig þó að á erfiðum útivelli væri.“ Seiglan færði Fjölni sigur á KR BÚAST mátti við að KR-ingar, eftir tvo góða leiki í röð í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, myndu mæta vígreifir til leiks í Grafarvoginn í gærkvöldi gegn Fjölnismönnum, sem væru enn að sleikja sárin eftir tap fyrir ÍR í síðasta leik. Sú spá virtist vera að rætast og gestirnir úr Vesturbænum voru sterkari, en aðeins fram að leikhléi, þá misstu þeir dampinn og Fjölnismenn linntu ekki látum fyrr en 99:91 sigur var í höfn. Þeir halda því sínu striki í topp- baráttu deildarinnar. Stefán Stefánsson skrifar Björn Björnsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.