Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Egilshöll: HK/Víkingur – KR....................19 Egilshöll: Fylkir – Fjölnir .........................21 Norðurlandsmót, Powerade-mótið: Boginn: Huginn – Hvöt..............................20 KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – KR 88:79 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 10. febr- úar 2005. Gangur leiksins: 2:5, 11:14, 17:22, 23:22, 31:22, 37:25, 46:35, 48:46, 52:53, 58:58, 64:64, 69:69, 76:72, 88:79. Stig Keflavíkur: Nick Bradford 25, Magn- ús Þ. Gunnarsson 22, Anthony Glover 21, Jón N. Hafsteinsson 8, Arnar F. Jónsson 6, Gunnar Einarsson 4, Sverrir Þór Sverr- isson 2. Fráköst: 38 í vörn - 17 í sókn. Stig KR: Aaron Harper 26, Cameron Ec- hols 12, Jón Ó. Jónsson 10, Lárus Jónsson 8, Brynjar Þ. Björnsson 6, Steinar Kaldal 6, Ólafur M. Ægisson 5, Níels P. Dungal 4, Tómas Hermannsson 2. Fráköst: 26 í vörn - 13 í sókn. Villur: Keflavík 23 - KR 22. Dómarar: Erlingur Snær Erlingsson og Georg Gísli Andersen. Áhorfendur: Um 300. Haukar – ÍR 107:73 Ásvellir, Hafnarfirði: Gangur leiksins: 4:0, 9:6, 15:9, 18:11, 30:11, 34:19, 40:22, 45:26, 52:32, 57:37, 61:44, 66:46, 73:49, 77:53, 82:57, 86:64, 90:66, 94:70, 101:71, 107:73. Stig Hauka: Demetric Shaw 29, Mike Manciel 29, Kristinn Jónasson 15, Sævar Ingi Haraldsson 15, Sigurður Einarsson 8, Mirko Virjevic 7, Ásgeir Ásgeirsson 2, Ottó Þórsson 2. Fráköst: 26 í vörn – 18 í sókn. Stig ÍR: Theo Dixon 20, Grant Davis 14, Fannar Helgason 8, Ólafur Þórisson 7, Ei- ríkur Önundarson 6, Sveinbjörn Claessen 6, Gunnlaugur Erlendsson 5, Ólafur Sig- urðsson 4, Ómar Örn Sævarsson 3. Fráköst: 24 í vörn – 11 í sókn. Villur: Haukar 25 – ÍR 16. Dómarar: Einar Skarphéðinsson og Hall- dór Jensson. Áhorfendur: Um 60. KFÍ – Snæfell frestað Dómarar leiksins komust ekki til Ísafjarð- ar, ákvörðun um nýjan leikdag tekin í dag. Tindastóll – Grindavík 102:103 Sauðárkrókur: Gangur leiksins: 7:2, 18:12, 23:19, 29:22, 32:29, 36:29, 36:36, 41:40, 44:47, 46:51, 51:53, 51:58, 60:64, 65:69, 70:70, 74:73, 80:75, 84:81, 89:84, 92:87, 96:97, 101:102. Stig Tindastóls: Brian Thompson 24, Bethuel Fletcher 21, David Aliu 20, Svav- ar A. Birgisson 18, Kristinn Friðriksson 15, Ísak Einarsson 3. Fráköst: 17 í vörn - 11 í sókn. Stig Grindavíkur: Darrel Lewis 34, Terrel Taylor 24, Páll Axel Vilbergsson 19, Mort- en Smiedowicz 11, Jeff Boschee 11, Pétur Guðmundsson 3. Fráköst: 18 í vörn - 17 í sókn. Villur: Tindastóll 17 - Grindavík 18. Dómarar: Eggert Aðalsteinsson og Rögn- valdur Hreiðarsson. Áhorfendur: 245. Staðan: Keflavík 17 14 3 1556:1344 28 Njarðvík 17 12 5 1541:1350 24 Fjölnir 17 12 5 1607:1541 24 Snæfell 16 12 4 1403:1296 24 Skallagrímur 17 9 8 1458:1424 18 ÍR 17 9 8 1535:1536 18 Grindavík 17 8 9 1558:1585 16 KR 17 8 9 1515:1476 16 Hamar/Selfoss 17 6 11 1535:1603 12 Haukar 17 6 11 1463:1478 12 Tindastóll 17 4 13 1428:1613 8 KFÍ 16 1 15 1332:1685 2 1. deild karla Breiðablik – Þór Þ ............................... 80:59 Staðan: Þór A. 14 13 1 1318:994 26 Valur 13 11 2 1180:1031 22 Stjarnan 14 10 4 1130:1087 20 Breiðablik 14 8 6 1181:1044 16 Höttur 12 7 5 994:968 14 Þór Þorl. 13 5 8 995:963 10 ÍS 13 4 9 988:1099 8 ÍA 13 3 10 916:1145 6 Ármann/Þrótt. 13 3 10 928:1144 6 Drangur 13 2 11 909:1064 4 NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Toronto - Milwaukee ........................107:110 Philadelphia - Memphis .......................95:98 Washington - San Antonio...................95:87 Boston - LA Clippers ...........................94:89 New York - Miami ............................110:116  Eftir framlengdan leik. Minnesota - Denver ..............................98:92 New Jersey - LA Lakers .................103:104  Eftir framlengdan leik. Houston - Chicago ..............................105:92 Portland - New Orleans .......................80:91 Indiana - Charlotte ...............................94:87 HANDKNATTLEIKUR Þór – Valur 30:26 Íþróttahöllin, Akureyri, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, fimmtudaginn 10. febrúar 2005. Gangur leiksins: 3:0, 6:5, 8:10, 11:13, 15:15, 15:16, 17:19, 23:19, 24:23, 27:24, 28:25, 30:26. Mörk Þórs: Sindri Haraldsson 10, Goran Gusic 5, Aigars Lazdins 5/2, Sindri Við- arsson 3, Arnór Gunnarsson 2, Þorvaldur Sigurðsson 2, Árni Þór Sigtryggsson 2, Sigurður Sigurðsson 1. Varin skot: Mareks Skabeikis 19/1 (þar af 5 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Vals: Heimir Örn Árnason 8/4, Bald- vin Þorsteinsson 6/2, Sigurður Eggertsson 5, Kristján Þór Karlsson 4, Vilhjálmur Ingi Halldórsson 2, Hjalti Þór Pálmason 1. Varin skot: Pálmar Pétursson 11/2 (þar af 5 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Áhorfendur: Um 200. Staðan: KA 7 4 1 2 218:211 9 Valur 7 4 0 3 182:185 8 HK 7 4 0 3 221:207 8 ÍR 7 4 0 3 211:206 8 Haukar 7 3 1 3 220:219 7 ÍBV 7 3 0 4 212:206 6 Þór Ak. 7 3 0 4 195:210 6 Víkingur 7 2 0 5 188:203 4 Markahæstir: Halldór Sigfússon, KA ............................. 69 Elías Már Halldórsson, HK .................... 50 Ingimundur Ingimundarson, ÍR............. 49 Aigars Lazdins, Þór.................................. 47 Augustas Strazdas, HK ........................... 46 Árni Sigtryggsson, Þór ............................ 46 Andri Berg Haraldsson, Víkingi............. 45 Andri Stefan, Haukum............................. 43 Hannes Jón Jónsson, ÍR.......................... 42 Bjarni Fritzson, ÍR................................... 40 Valdimar Þórsson, HK............................. 40 Þórir Ólafsson, Haukum .......................... 39 Zoltán Belánýi, ÍBV ................................. 39 Vilhjálmur Halldórsson, Val.................... 39  Mörk úr leikjum sem liðin tóku með sér úr forkeppninni eru talin með. 1. deild karla Selfoss – Afturelding ......................... 31:35 Staðan í hálfleik: 14:14. Mörk Selfoss: Ramunas Kalendauskas 9, Jón Einar Pétursson 4, Gylfi Már Ágústs- son 4, Atli Kristinsson 4, Jón Þór Þorvarð- arson 3, Ramunas Mikalonis 3, Andri Már Kristjánsson 2, Hörður Bjarnason 1, Atli Már Ólafsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arn- arson 11, Vlad Troufan 9, Hilmar Stef- ánsson 6, Einar Ingi Hrafnsson 4, Hrafn Ingvarsson 4, Ásgeir Jónsson 1. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Áhorfendur: Um 100. Staðan: FH 3 3 0 0 88:71 6 Fram 3 2 0 1 79:75 4 Afturelding 3 2 0 1 94:85 4 Grótta/KR 3 1 0 2 71:78 2 Stjarnan 3 1 0 2 75:85 2 Selfoss 3 0 0 3 82:95 0 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla Fjölnir – Fylkir........................................ 1:6 Ragnar Sverrisson 11. – Helgi Valur Daní- elsson 55., 64. (víti), Guðni Rúnar Helga- son 12., Ólafur V. Júlíusson 51., Albert Brynjar Ingason 57., Kjartan Ágúst Breið- dal 59. Valur – Fram........................................... 2:0 Sigþór Júlíusson, Einar Óli Þorvarðarson. Lokastaðan: Fylkir 4 4 0 0 11:1 12 Valur 4 3 0 1 12:3 9 Fram 4 1 0 3 3:6 3 ÍR 4 1 0 3 5:10 3 Fjölnir 4 1 0 3 4:15 3  Fylkir og Valur í undanúrslit. Fylkir mætir FH og Valur mætir KR. Norðurlandsmótið Powerademótið, Boganum: Leiftur/Dalvík – KA ................................ 1:5 Staðan: KA 5 5 0 0 35:5 15 Þór 5 4 1 0 18:2 13 Leiftur/Dalvík 5 2 1 2 16:11 7 KS 5 2 0 3 16:34 6 Fjarðabyggð 4 1 2 1 3:5 5 Tindastóll 4 1 0 3 7:14 3 Huginn 3 0 0 3 5:14 0 Hvöt 3 0 0 3 2:17 0 Vináttulandsleikir Venesúela – Eistland............................... 3:0 Chile – Ekvador....................................... 3:0 TENNIS Fyrsta liðakeppnin í tennis er hafin, en fimm lið taka þátt í keppninni – Fjölnir, TFK (Tennisfélag Kópavogs), Víkingur, Þróttur og Tennisfélag Ungmennafélags Álftaness. Meistaraflokkur kvenna: TFK - Víkingur........................................ 5:0 Þróttur - Fjölnir........................................5:0 VALSMENN tryggðu sér í gær- kvöld fjórða og síðasta sætið í und- anúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu þegar þeir unnu Fram, 2:0, í lokaleik B-riðils í Egilshöll. Framarar urðu að vinna leikinn með fimm mörkum til að skáka Hlíðarendapiltum og komast áfram. Sigþór Júlíusson skoraði fyrir Val í fyrri hálfleiknum og Ein- ar Óli Þorvarðarson, 19 ára, inn- siglaði sigurinn með marki í þeim síðari. Atli Sveinn Þórarinsson og Grétar Sigfinnur Sigurðarson léku báðir sinn fyrsta leik með Val og spiluðu saman sem miðverðir. Fylkir sigraði Fjölni, 6:1, í fyrri leiknum í gærkvöld og vann því rið- ilinn á fullu húsi stiga. Helgi Valur Daníelsson skor- aði tvö marka Fylkismanna sem gerðu fimm mörk á 14 mín- útna kafla snemma í síðari hálfleiknum eftir að staðan var 1:1 í hálfleik. Undanúrslit mótsins verða leikin í Egilshöllinni á sunnudags- kvöldið. KR og Valur eigast við klukkan 18.30 og klukkan 21 mæt- ast Fylkir og FH. Sigurliðin í þess- um leikjum mætast síðan í úrslita- leik mótsins í Egilshöllinni fimmtudagskvöldið 17. febrúar. Valsmenn tryggðu sér síðasta úrslitasætið Grétar Sigfinnur Sigurðarson Í KVÖLD KR-ingar byrjuðu af miklumkrafti, spiluðu sterka vörn og voru mjög ákveðnir í sókninni. Þetta virtist koma heima- mönnum úr Keflavík verulega á óvart og þeir tóku leikhlé í stöðunni 11:17. Þá breyttu þeir gangi leiksins sér í hag og höfðu eins stigs forystu, 23:22, eftir fyrsta leikhluta. Í öðrum leikhluta skipta Keflvíkingar yfir í 2:3 svæði- spressu sem gekk mjög vel hjá þeim. KR tapaði boltanum oft og Keflvík- ingar gengu á lagið og skoruðu tíu stig í röð. KR-ingar voru mjög seinir í vörnina og fengu Keflvíkingar mikið af hraðaupphlaupum. En undir lok leikhlutans tóku KR-ingar við sér og minnkuðu muninn niður í tvö stig fyr- ir leikhlé, 48:46. Í byrjun þriðja leikhluta fékk Cameron Echols, leikmaður KR, sína fjórðu villu en þjálfari KR, Herbert Arnarson brá ekki á það ráð að hvíla hann fyrir lokátökin. Echols fékk því sína fimmtu villu þegar fimm mínútur voru eftir af þriðja leikhluta. Leikurinn var hnífjafn nær allan seinni hálfleikinn en undir lok leiksins tók Magnús Gunnarsson til sinna ráða og skoraði þrjár þriggja stiga körfur með stuttu millibili. Þegar innan við mínútu var eftir fékk Brynjar Björns- son leikmaður KR brottrekstrarvillu fyrir að brjóta harkalega á Sverri Þór Sverrissyni leikmanni Keflavíkur, en það hafði myndast mikil kergja milli þeirra í leiknum. Keflvíkingar fögn- uðu enn einum sigrinum í Sláturhús- inu, en þeir hafa ekki tapað þar í deildakeppni síðan 7 janúar 2003, eða í rúm tvö ár. Eftir leikinn ræddi Herbert Arn- arson þjálfari KR við dómara leiksins og endaði það næstum með handalög- málum milli Herberts og Birgis Bragasonar stjórnarmanns Keflavík- ur. Vakti það furðu að engir starfs- menn voru þarna til að gæta öryggis dómara eða leikmanna eftir slíkan spennu og hitaleik sem boðið var upp á í Keflavík í gærkvöldi. Eins stigs sigur Grindvíkinga á Sauðárkróki Þetta var sannarlega erfiður leikurog ég er vissulega sáttur við að fara með stigin héðan. Við höfum ver- ið að ganga í gegnum miklar breytingar á liðinu, erum með nýj- an leikmann, en liðs- heildin er góð og við vissum að við þyrftum að berjast vel. Ísak er kominn heim, Kristinn byrj- aður aftur hjá Tindastóli og nýi leik- maðurinn mjög öflugur þannig að við urðum að hafa fyrir þessu“, sagði Ein- ar Einarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir sigur á Tindastóli, 103:102. Tiindastóll byrjaði leikinn mun bet- ur og hafði frumkvæðið mest allan fyrri hálfleikinn því að það var ekki fyrr en á lokamínútu hálfleiksins að gestirnir komust yfir. Darrel Lewis var allt í öllu hjá Grindvíkingum og skoraði 24 stig í hálfleiknum þar af 18 í fyrsta leikhluta og réð vörn Tinda- stóls einfaldlega ekki við hann. Þeir náðu hinsvegar að stöðva hann alveg í þriðja leikhluta en þá losnaði um aðra leikmenn og fór Terrel Taylor mikinn í skorinu. Af 24 stigum sínum skoraði Taylor 20 í síðari hálfleik. Hjá Tinda- stól voru útlendingarnir allir nokkuð góðir þó að Thompson ætti að geta skilað fleirum fráköstum. Þá kom nýi leikmaðurinn David Aliu mjög sterk- ur inn, en fékk sína fimmtu villu þegar fjórði leikhluti var rétt hálfnaður og var þar skarð fyrir skildi. Þá átti Svavar mjög góðan leik en hann meiddist fyrir nokkru og hefur ekki verið með fyrr en nú. Áhorfendur fögnuðu Kristni Friðrikssyni vel, enda sýndi hann enn að hann getur skorað glæsilegri þriggja stiga körfur en flestir aðrir í deildinni. Axel var einnig góður, lokaði vel á Pál Axel og hirti ólíklegustu sóknarfráköst. Um miðjan síðasta leikhluta kom- ust heimamenn yfir og náðu fimm stiga forystu, en héldu ekki því for- skoti, sérstaklega eftir að Aliu fór út- af, en hann hafði átt mjög góðan seinni hálfleik. Þegar 35 sekúndur voru eftir skoraði Svavar þriggja stiga körfu, 99:100. Þær sekúndur sem eftir lifðu voru æsispennandi, báðum liðum tókst að skora og Grind- víkingar fögnuðu sætum sigri. „Ég er auðvitað hundsvekktur,“ sagði Kári Marísson þjálfari Tinda- stóls. „Vandræðin hjá okkur eru vörn- in og fráköstin og það er fúlt að ná ekki að landa sigri núna, þegar liðið er á góðri leið og býsna margt gott að gerast, en svona er þetta.“. Heitt í kol- unum í Keflavík KEFLVÍKINGAR náðu fjögurra stiga forystu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeild- inni, í gærkvöld þegar þeir sigr- uðu KR-inga, 88:79, á heima- velli sínum í Keflavík. Leikur liðanna var hraður og skemmti- legur og undir lokin var mikill hiti, bæði í leikmönnum og áhorfendum. Keflvíkingar eru fjórum stigum á undan Snæfelli, Njarðvík og Fjölni en Snæfell- ingar, sem ekki gátu spilað við KFÍ á Ísafirði þar sem dóm- ararnir komust ekki vestur, eiga leik til góða. Davíð Páll Viðarsson skrifar Björn Björnsson skrifar MARKVÖRÐUR austurríska knattspyrnuli ins Bregenz er kominn undir smásjá lög- regluyfirvalda vegna svindlmálsins sem up kom í þýsku knattspyrnunni fyrir skömmu Lögreglustjórinn í Vorarlberg-héraði í Aus urríki, Elmar Marent, staðfesti við fréttast Reuters í gærkvöld að grunur væri um að tengsl væru á milli hópsins sem talinn er standa að svindlinu í Þýskalandi og Bregen og markvörður væri sérstaklega bendlaður við málið. Þetta væri samkvæmt ábendingu þýska dómarans Roberts Hoyzers, sem við urkenndi aðild sína að svindlinu á dögunum og vinnur nú að því með þýsku lögreglunn að upplýsa það. Markvörðurinn, Almir Tolja frá Bosníu, kveðst ekkert kannast við málið og forseti lagsins sagði við austurrísku fréttastofuna APA að hann gæti ekki ímyndað sér að To væri viðriðinn það. Hoyzer viðurkenndi að hafa átt þátt í að hagræða úrslitum í leikjum í þýsku 2. deild inni og bikarkeppninni og benti jafnframt fjóra dómara, fjórtán leikmenn og sjö aðra einstaklinga í Þýskalandi sem hann sagði a hefðu tekið þátt í því sama. Tveir dómaran hafa borið af sér allar sakir. Málið þykir vandræðalegt fyrir Þjóðverj sérstaklega vegna þess að þeir eru gestgja í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins á næ ári. Svindlmálið teygir sig til Austurríkis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.