Morgunblaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 1
 BLÆJU PORSCHE  ASKJA OPNUÐ  DODGE CHARGER SAGA BÍLSINS  FORMÚLA 1  NÝJA DÍSILVÉLIN  NÝR PATHFINDER — KLÁR Í SLAGINN VOLVO selur stöðugt fleiri bíla og er sá armur innan Ford samsteypunnar sem mestum hagnaði skilar. Volvo selur núna næstum hálfa milljón bíla á ári og í fyrra var sett met, 456.224 bílar seldust, sem var 10% aukning. Þriðji hver Volvo seldist í Banda- ríkjunum og það eru reyndar ekki margir evrópskir bílaframleiðendur sem hagnast af bílasölu til Banda- ríkjanna eins og staða dollarans er. En aukning er líka í Evrópu. Í Þýskalandi jókst salan úr 30.000 í 38.000 bíla og um 3% í Bretlandi, og fór yfir 40.000 bíla. Í Svíþjóð seldust 51.500 Volvo. Góður gangur hjá Volvo        

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.