Morgunblaðið - 25.02.2005, Síða 2
2 B FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
bílar
!" # $$%& !'!
& (' )
**& +,%, - ) & .!/ 0 ! " !"
$ , 1 2,*"% !'! 3%*/ 4# $$% **4&
5 ' + )""- +, ' 6+*** !" * %% % "* %&
!'!
!'!
** % "' " 2**7#*" 8
"%*" %, ' */% 8" !" 8 *%&
9# 6#%/ ,
*/ % 2* +," '% ) %*/ ' "% & #'
% )*#% % ' "" $, ) 8": %$ 6# %- %% 6* ',&
(%$ 8 # 6# %- 8%, # ,% ',& (;
9$'+ **
)"" %, 8 ! %,' / "% % %, ) +, *#
!" 6& <7#% +," % 7 , ( , 1 +
% !" **% *% 8' %, ** & /
!'!
!" # $$%& .!/ 0 ! " !"
*%,
9 !,%, % ,*- 8)*"/% $* **-
8)*"/% / *"*% !" ' "62,*% #%*' 62 *
' "62, # $$%& !,%, 2 * 6 1 2,*"%
*%)""*" %%* 6+**,& .)** 81 =>?
%6*)'+ **% %2 **% ,
6*%% !" 6 % * $ * & @ )"" A&
( )"" %, !'! % 6% ** 6 6' ,&
5 )** 81 1 %% 2* !'! '% % "2,
%*/ ! * 6' !'!
& (2* )
$ * % 2 * B "" ', #+ ,C 6 *
*& 5 ** 1 '%, %9 ,% , * 7 - ) !"
+, * + 6%% ' , !*2$ , %'2
%8#,% %, @!9( A !" % ', !*2'%%& $ ,
)*'2//% , +, !'!
6*/ % %, *"*
** % 8 "% 7,& ="%, + **& , A&
/ !'!&
!
"
# $%&
'(
)*
+ !
", $%&
'(
*
E
ngin tengsl eru að öðru
leyti milli fyrirtækjanna
og er þeim ætlað að
keppa um bílasöluna eins
og hver annar keppinaut-
ur á þeim markaði. Tryggvi Jóns-
son, forstjóri Heklu og einn aðal-
eigenda Öskju, tjáði
Morgunblaðinu að samningar við
DaimlerChrysler hefðu verið lengi
í undirbúningi. „Viðræður hafa
staðið yfir milli okkar í hátt í ár en
á liðnu sumri var skrifað undir
viljayfirlýsingu og hófum við þá
undirbúninginn af fullum krafti,“
segir Tryggvi í samtali við Morg-
unblaðið.
Segjast bjóða hagstætt verð
„Við erum sannfærðir um að
geta boðið hagstætt verð á bíl-
unum og við vitum að samkeppnin
verður mikil, ekki síst við innflutn-
ing nýrra og notaðra Mercedes
Benz bíla, gráa markaðinn, eins og
hann er stundum nefndur, og við
munum veita honum harða sam-
keppni,“ segir Tryggvi. Hjá Öskju
verði allir bílar seldir með fullri
ábyrgð og þjónustu og segir hann
að mikið verði lagt uppúr þeirri
hlið.Tuttugu starfsmenn verða hjá
Öskju fyrst í stað og jafnvel fleiri
þegar líður á árið. Framkvæmda-
stjóri er Jón Trausti Ólafsson sem
var áður markaðsstjóri Heklu og
Þórður Gunnarsson, sem sá um
sölu atvinnubíla hjá Heklu, verður
sölustjóri fólksbíla, Páll H. Hall-
dórsson annast sölu vinnubíla og
Ágúst Guðmundsson er þjónustu-
stjóri en hann starfaði áður í sama
starfi hjá Ræsi sem hafði umboðið
fyrir Mercedes Benz. „Þannig
fengum við reynda menn sem við
þekkjum vel af traustum störfum
þeirra í helstu lykilstöður og ráð-
um þar fyrir utan gott fólk sem
hefur þekkingu á bílasölu og þjón-
ustu við eigendur,“ segir Tryggvi
og leggur áherslu á sjálfstæði
Öskju, að fyrirtækið muni keppa
við Heklu jafnt sem önnur bílaum-
boð.
„Þetta er sjálfstætt bílaumboð
með mikla breidd, fólksbíla, at-
vinnubíla og jeppa og við verðum
með alla viðhalds- og viðgerðar-
þjónustu og varahlutasölu eins og
vera ber,“ segir Tryggvi ennfrem-
ur. Tryggvi segir að einu sam-
skipti umboðanna verði á sviði
stoðþjónustu sem Askja kaupir af
Heklu, svo sem bókhald og fjár-
málastjórn, starfsmannahald, sam-
skipti við tollyfirvöld og upplýs-
ingatækni og fleiri slík atriði. Á
þann hátt megi segja að fyrirtækin
nái nokkrum samlegðaráhrifum.
Reka einnig verkstæðisþjónustu
Eins og fyrr segir verður Askja
til húsa við Laugaveg og þar verð-
ur einnig rekið fólksbílaverkstæði
fyrir Mercedes Benz og varahluta-
þjónusta. Þjónusta við atvinnubíla
fer fram í Klettagörðum, í sér-
stökum hluta þess húss þar sem
Hekla rekur verkstæði og sölu-
deildir fyrir atvinnubíla sem fyr-
irtækið flytur inn. Á næstu mán-
uðum verði verkstæðisþjónustunni
hins vegar fundinn annar staður.
Tryggvi segir aðspurður að það sé
ekki órökrétt að búast við að
Hekla og Askja muni flytja frá
Laugaveginum þegar fram líða
stundir og leita eftir hentugri lóð.
Ekkert sé þó afráðið í þeim efnum
en með auknum umsvifum í bíla-
Nýtt umboð fyrir bíla frá Daimler
Askja, nýtt bílaumboð í Reykjavík, tekur til starfa um mán-
aðamótin en það hefur umboð fyrir bíla frá DaimlerChrysler,
Mercedes Benz, Chrysler, Dodge og Jeep. Askja er í eigu sömu
hluthafa og eiga Heklu hf. og er aðsetur Öskju við hlið Heklu við
Laugaveg í húsnæði sem hefur verið endurnýjað hátt og lágt.
Morgunblaðið/Golli
Sölustjórar Mercedes-Benz: Páll Halldór Halldórsson í atvinnubílum og Þórður Gunnarsson í fólksbílum.