Morgunblaðið - 07.04.2005, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR
2 C FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
EIÐUR Smári Guðjohnsen, knatt-
spyrnumaður hjá Chelsea, er í átt-
unda sæti á svonefndri Actim-
vísitölu, sem reiknuð er út til að
leggja mat á bestu leikmenn ensku
úrvalsdeildarinnar. Það er fyr-
irtækið PA Sport í samvinnu við
ensku úrvalsdeildina sem vinnur úr
tölfræðiþáttunum. Eiður Smári fór
úr 16. sæti í það áttunda þegar
hann skoraði tvö mörk í leik
Chelsea og Southampton um síð-
ustu helgi og af sóknarmönnunum
í úrvalsdeildinni er hann í þriðja
sæti á eftir Thierry Henry, Arsen-
al, og Andrew Johnson, Crystal
Palace. Hermann Hreiðarsson,
Charlton, er í 56. sæti.
Actim-vísitalan er nýtt stiga-
kerfi, notað til að finna út hverjir
eru bestu leikmenn úrvalsdeild-
arinnar. Leikmenn fá stig fyrir
frammistöðu sína í leikjum, svo
sem skot, varin skot eða mörk, hve
margar mínútur þeir leika, úrslit
leikja og skoruð mörk.
Listinn yfir 10 efstu leikmenn-
ina:
1. Thierry Henry, Arsenal........ 8,24
2. Frank Lampard, Chelsea.......5,95
3. John Terry, Chelsea.............. 5,60
4. Damien Duff, Chelsea ........... 5,31
5. Claude Makelele, Chelsea..... 5,16
6. Petr Cech, Chelsea ................ 5,09
7. Andy Johnson, Cr.Palace ..... 5,00
8. Eiður S. Guðjohnsen ............. 4,90
9. Fredrik Ljungberg, Arsenal 4,83
10. Ashley Cole, Arsenal........... 4,82
Eiður Smári er í
hópi þeirra bestu
ÚRSLIT
GUMMERSBACH sigraði Magde-
burg í fyrsta skipti í átta ár, 25:24, í
fyrri viðureign liðanna í undan-
úrslitum EHF-bikarsins í hand-
knattleik í gærkvöld, frammi fyrir
12 þúsund áhorfendum í Köln. Sig-
fús Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir
Magdeburg en Arnór Atlason var
ekki á meðal markaskorara liðsins.
Kyung-Shin Yoon skoraði sig-
urmark Gummersbach nokkrum
sekúndum fyrir leikslok. Læri-
sveinar Alfreðs Gíslasonar standa
þó ágætlega að vígi fyrir síðari
leikinn sem fram fer á þeirra
heimavelli um næstu helgi.
Langþráður sigur
hjá Gummersbach
HANDKNATTLEIKUR
Úrslitakeppni karla, DHL-deildin, 8-liða
úrslit, seinni leikir:
Digranes: HK - Valur............................19.15
KA-heimili: KA - ÍR ..............................19.15
Kaplakriki: FH - Haukar......................19.15
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin,
þriðji leikur í úrslitarimmu:
Keflavík: Keflavík - Snæfell ......................19
KNATTSPYRNA
Deildabikarkeppni karla:
Stjörnuvöllur: Stjarnan - Afturelding......19
Deildabikarkeppni kvenna:
Egilshöll: ÍA - Þróttur R............................21
HANDKNATTLEIKUR
ÍBV – Fram 42:41
Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, 8 liða
úrslit Íslandsmóts karla, DHL-deildar,
fyrsti leikur, miðvikudaginn 6. apríl 2005.
Gangur leiksins: 0:3, 1:4, 3:6, 4:7, 7:8, 8:11,
8:12, 10:13, 11:16, 13:18, 16:19, 19:21, 21:23,
24:23, 24:24. 25:24, 27:26, 29:29, 30:30,
32:31, 33:33, 34:33, 36:34, 37:36, 37:37. Víta-
keppni: 39:39, 42:41.
Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 9, Davíð Ósk-
arsson 7/1, Björgvin Þ. Rúnarsson 7/2, Kári
Kristjánsson 6, Samúel Ívar Árnason 3,
Sigurður Bragason 3, Grétar Eyþórsson 1,
Zoltán Belányi 1
Varin skot: Roland Eradze 33/2 (þar af 7
aftur til mótherja).
Utan vallar: 12 mínútur.
Mörk Fram: Jón Pétursson 14/6, Stefán B.
Stefánsson 7, Hjálmar Vilhjálmsson 5, Ing-
ólfur Axelsson 5, Arnar Sæþórsson 3/1,
Þorri Gunnarsson 1, Sigfús Sigfússon 1,
Gunnar Harðarson 1.
Varin skot:
Egidijus Petkevicius 20/3 (þar af 5 aftur til
mótherja).
Utan vallar: 20 mínútur. (Arnar rautt
spjald vegna 3ja brottvísana).
Dómarar: Arnar Kristinsson og Þorlákur
Kjartansson
Áhorfendur: 250
ÍBV er 1:0 yfir.
Þannig vörðu þeir
Roland Eradze, ÍBV 33/2 (Þar af 8 aftur til
mótherja): 11 (3) langskot, 12 (5) eftir gegn-
umbrot, 2 úr hraðaupphlaupi, 5 úr horni, 1
af línu, 2 vítaköst.
Egidijus Petkevicius, Fram 20/3 (Þar af 5
aftur til mótherja): 7 (2) langskot, 2 úr
hraðaupphlaupi, 5 (2) úr horni, 3 (1) af línu,
3 vítaköst.
Stjarnan – Grótta/KR 22:16
Ásgarður, Garðabæ, 8 liða úrslit Íslands-
móts kvenna, DHL-deildar, oddaleikur,
miðvikudaginn 6. apríl 2005.
Gangur leiksins: 5:0, 9:2, 10:3, 10:5, 10:7,
12:7, 13:9, 16:10 19:10, 20:12, 21:14, 22:16.
Mörk Stjörnunnar: Hekla Daðadóttir 5/2,
Anna Blöndal 4, Kristín Clausen 4, Anna
Einarsdóttir 2, Ásdís Sigurðardóttir 2, Elz-
bieta Kowal 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1,
Harpa Sif Eyjólfsdóttir 1, Kristín Guð-
mundsdóttir 1, Rakel Bragadóttir 1.
Varin skot: Jelena Jovanovic 25/1 (Þar af
fóru 2 skot aftur til mótherja).
Utan vallar: 14 mínútur.
Mörk Gróttu/KR: Ragna Karen Sigurðar-
dóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4/2,
Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Gerður Rún
Einarsdóttir 2, Inga Dís Sigurðardóttir 2/2,
Arna Gunnarsdóttir 1.
Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 5 (Þar af
fóru 2 skot aftur til mótherja), Íris Björk
Símonardóttir 11 (Þar af fóru 3 skot aftur
til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur
Haraldsson.
Áhorfendur: Um 250.
Stjarnan í úrslit, vann 2:1.
Þýskaland
Kiel – Pfullingen....................................38:25
Staða efstu liða:
Kiel 26 22 2 2 824:698 46
Flensburg 26 21 2 3 800:663 44
Magdeburg 25 19 0 6 826:729 38
Lemgo 26 17 0 9 795:699 34
Nordhorn 26 16 2 8 777:726 34
Essen 25 15 3 7 708:659 33
EHF-bikarinn
Undanúrslit, fyrri leikur:
Gummersbach – Magdeburg ...............25:24
KÖRFUKNATTLEIKUR
Keflavík – Grindavík 70:57
Íþróttahúsið Keflavík, úrslit kvenna, þriðji
leikur, miðvikudaginn 6. apríl 2005.
Gangur leiksins: 4:2, 12:10, 15:13, 18:15,
23:21, 31:25, 35:27, 36:31, 40:33, 44:41,
50:46, 54:50, 59:52, 60:56, 64:56, 70:57.
Stig Keflavíkur: Alex Stewart 24, Svava
Stefánsdóttir 11, María Ben Einarsdóttir
11, Birna Valgarðsdóttir 9, Anna M Sveins-
dóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 7, Rann-
veig Randversdóttir 4
Fráköst: 34 í vörn – 14 í sókn.
Stig Grindavíkur: Rita Williams 24, Sól-
veig Gunnlaugsdóttir 14, Svandís Sigurð-
ardóttir 12, Ólöf Pálsdóttir 4, Erla Reyn-
isdóttir 2, Erla Þorsteinsdóttir 1.
Fráköst: 25 í vörn – 17 í sókn.
Villur: Keflavík 12 – Grindavík 23.
Dómarar: Björgvin Björgvinsson og Einar
Þór Skarphéðinsson.
Áhorfendur: Um 450.
Keflavík Íslandsmeistari, vann 3:0.
NBA-deildin
Úrslit í fyrrinótt:
Cleveland – New Jersey .....................80:111
Washington – Boston........................108:116
New York – Indiana..............................79:97
Atlanta – New Orleans .........................86:96
Miami – Chicago..................................104:86
Charlotte – LA Clippers...................102:104
Memphis – Denver................................91:94
Utah – Portland.....................................90:79
Dallas – Orlando ................................114:105
Phoenix – LA Lakers..........................125:99
Sacramento – Seattle ........................122:101
Golden State – Houston....................122:117
KNATTSPYRNA
Meistaradeild Evrópu
8 liða úrslit, fyrri leikir:
Chelsea – Bayern München.....................4:2
Joe Cole 5., Frank Lampard 60., 70., Didier
Drogba 82. – Bastian Schweinsteiger 53.
Michael Ballack 90. (víti).
AC Milan – Inter Mílanó ..........................2:0
Jaap Stam 45., Andrei Shevchenko 75.
England
1. deild:
Coventry – Nottingham Forest ...............2:0
Staðan:
Sunderland 41 26 6 9 68:35 84
Ipswich 41 23 10 8 76:49 79
Wigan 41 22 10 9 71:33 76
Preston 41 19 11 11 59:51 68
Reading 41 17 13 11 46:36 64
Derby 40 18 10 12 60:51 64
West Ham 40 18 8 14 56:50 62
Sheff. Utd 40 17 11 12 51:47 62
QPR 40 16 9 15 49:50 57
Millwall 41 15 10 16 43:40 55
Stoke City 40 15 10 15 31:32 55
Leeds 41 13 15 13 45:47 54
Wolves 41 11 20 10 60:54 53
Burnley 40 13 13 14 33:36 52
Leicester 39 10 18 11 43:40 48
Coventry 41 12 11 18 51:63 47
Plymouth 41 13 8 20 48:60 47
Cardiff 40 11 13 16 43:44 46
Crewe 41 11 13 17 59:73 46
Watford 41 10 15 16 48:55 45
Gillingham 41 11 11 19 40:60 44
Brighton 41 12 8 21 34:60 44
Nottingham F. 40 8 15 17 37:57 39
Rotherham 41 6 12 23 35:63 30
Rotherham er fallið í 2. deild.
Belgía
Bikarkeppnin, 8 liða úrslit, seinni leikur:
La Louviere – Club Brugge .....................2:3
Club Brugge áfram 5:4 samanlagt.
Danmörk
Silkeborg – Herfölge................................ 3:0
Staða efstu liða:
Bröndby 21 13 6 2 32:12 45
Midtjylland 21 11 4 6 30:28 37
København 21 10 6 5 39:28 36
Viborg 21 9 7 5 26:21 34
OB 21 9 4 8 43:26 31
AaB 21 8 5 8 33:29 29
AGF 21 8 5 8 34:35 29
Bikarkeppnin, undanúrslit, fyrri leikir:
Bröndby – FC Köbenhavn ...................... 1:0
Horsens – Midtjylland ............................. 0:4
Í KVÖLD
FÓLK
KR-INGAR sigruðu tyrkneska liðið
Antalyaspor, 3:0, í æfingaleik í Tyrk-
landi í gær en KR-ingar eru staddir í
æfinga- og keppnisferð þar í landi.
Garðar Jóhannsson skoraði tvö
marka KR og Arnar Gunnlaugsson
eitt en hann nýtti ekki vítaspyrnu í
leiknum. Lið Tyrkjanna var blanda af
leikmönnum úr aðalliði og unglinga-
liði. Á morgun leikur KR við rúss-
neska 2. deildarliðið Spartak Rzjan.
LEE Bowyer og Kieron Dyer leik-
menn Newcastle sem lentu eins og
frægt er orðið í handalögmálum inni á
miðjum vellinum í leik Newcastle og
Aston Villa hafa verið valdir í leik-
mannahóp liðsins sem mætir Sport-
ing Lissabon í fyrri viðureign félag-
anna í 8 liða úrslitum UEFA-
bikarsins.
TIM Howard, 26 ára, markvörður
Manchester United, segist vilja vera
hjá félaginu næstu árin þrátt fyrir að
hann hafi átt misjöfnu gengi að fagna
hjá því á þeim tveimur árum sem
hann hefur dvalist hjá félaginu.
JUNINHO hefur verið leystur und-
an samningi við Celtic eftir að hafa
verið aðeins sjö mánuði í herbúðum
skoska liðsins. Reiknað er með að
hann geri samning við Palmeiras í
heimalandi sínu á næstu dögum.
ALESSANDRO Pistone, varnar-
maður Everton, vonast til að ganga
frá samningi við félagið á næstunni,
en núverandi samningur rennur út í
vor. Pistone hefur átt fast sæti í liði
Everton í vetur, en meiðsli hafa sett
nokkurt strik í reikning ferils hans á
síðustu árum.
LAJOS Mocsai, sem skömmu fyrir
páska tók við þjálfun þýska hand-
knattleiksliðsins Gummersbach, þeg-
ar Frank Flattern var sagt upp, þjálf-
ar liðið ekki á næstu leiktíð. Mocsai
hefur óvænt ráðið sig þjálfara
kvennaliðsins Vasas Budapest í
heimalandi sínu til næstu tveggja ára
frá og með 1. júlí. Mocsai verður því
ekki þjálfari þeirra Guðjóns Vals Sig-
urðssonar og Róberts Gunnarssonar
en þeir ganga til liðs við Gummers-
bach í sumar. Hver tekur við af
Mocsai er óvíst á þessari stundu.
DANIEL Stephan, samherji Loga
Geirssonar hjá Lemgo, skoraði 17
mörk þegar liðið vann Wetzlar, 30:29,
í fyrrakvöld, þar af skoraði hann 11
marka sinna úr vítakasti. Þetta er þó
ekki met í þýsku 1. deildinni í hand-
knattleik. Metið á Pólverjinn Jerzy
Klempel. Hann skoraði 19 mörk með
Göppingen í leik við TuS Hofweier
keppnistímabilið 1981– 1982.
HRAFNHILDUR Skúladóttir var
besti leikmaður SK Aarhus að mati
Århus Stiftstidende þegar liðið vann
TMS Ringsted, 33.24, í lokaumferð
dönsku úrvalsdeildarinnar í hand-
knattleik í fyrrakvöld. Hrafnhildur
skoraði 11 mörk í leiknum. Nafbótin
er Hrafnhildi eflaust lítil huggun því
sigurinn nægði SK Aarhus ekki til að
halda sæti sínu í deildinni.
PETR Podzemsky, tékkneski
knattspyrnumaðurinn sem lék
með KR á síðasta ári, gekk í
gær til liðs við 1. deildar
Breiðabliks og samdi við það
út þetta tímabil. Podzemsky er
þrítugur varnarmaður og
hafði leikið með mörgum fé-
lögum í efstu deild í heima-
landi sínu áður en hann kom til
KR, síðast með Victoria Plzen
og Dukla Pribram. Hjá KR lék
Podzemsky hinar ýmsu stöður
í vörn og á miðju en hann spil-
aði 14 leiki af 18 í úrvalsdeild-
inni og fimm til viðbótar í bik-
arkeppni og Evrópukeppni, og
ávallt í byrjunarliði.
Podzemsky er ekki alveg
ókunnur í herbúðum Breiða-
bliks því hann kom til æfinga
hjá félaginu fyrir ári síðan.
Samningar tókust ekki og
hann gekk í staðinn til liðs við
KR-inga.
Grindavíkurstelpur voru enganveginn tilbúnar í þennan leik
og var bara eitt lið á vellinum nær
allan leikinn. Rita Williams, leik-
maður Grindavíkur, var eini leik-
maðurinn í Grindavík sem lék af
eðlilegri getu. Þessi titill er sá tólfti
í röðinni hjá Keflavík, en það hefur
ekkert lið unnið hann jafnoft.
Keflvíkingar byrjuðu af miklum
krafti, léku öfluga pressuvörn og
héldu Ritu Williams, aðalskorara
Grindavíkur, niðri, eftir um fimm
mínútna leik var staðan 10:2 og leit
allt út fyrir að þetta yrði frekar auð-
veldur leikur fyrir Keflavík. Grinda-
vík minnkaði þó muninn áður en
fyrsti leikhluti var búinn 18:15.
Alex Stewart, leikmaður Kefla-
víkur, lék mjög vel og áttu leikmenn
Grindavíkur í miklum erfiðleikum
með að stöðva hana.
Í seinni hálfleik virtust Grindvík-
ingar ætla að bíta frá sér, þar sem
Rita Williams skoraði átta stig á
stuttum tíma, og minnkuðu muninn
í tvö stig, 43:41. En lengra komust
Grindavíkurstúlkur ekki.
Erla Reynisdóttir og Erla Þor-
steinsdóttir voru langt frá sínu
besta og skoruðu þær saman aðeins
þrjú stig og munar um minna fyrir
Grindavík.
„Við mættum ofjörlum okkar hér
í kvöld, Keflavík var tilbúið til að
spila úrslitaleiki en við ekki. Kefla-
vík er hreinlega bara sterkara lið,“
sagði Henning Henningsson, þjálf-
ari Grindavíkur, í leikslok.
„Við komum tilbúnar í þennan
leik og það kom ekkert annað til
greina en sigur hér í kvöld. Við er-
um búnar að undirbúa okkur vel
fyrir þessar viðureignir gegn
Grindavík og allt það sem við lögð-
um áherslu á gegn þeim gekk upp,“
sagð
Kefl
miki
kepp
„Þ
kvöl
sem
spila
stop
að þ
lögðu
upp
ekke
sviði
isson
Alex Stewart, leikmaður Keflvíkinga
og var valin mikilvægasti leikmað
Þriðji titillin
röð hjá Kefla
KEFLAVÍK tryggði sér Íslands-
meistaratitilinn í körfuknattleik
kvenna, þriðja árið í röð, með
góðum sigri á Grindavík, 70:57,
í þriðja leik liðanna í rimmunni
um titilinn.
Eftir Davíð Pál Viðarsson
Podzemsky
í Breiðablik