Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ               !                                               " #  $                                     !               "  #        %&&$      #    '              $%&  '($ )  **+,+-++. (&  "  #  / #  **+,+-++0 ( & 1 #  ( 2      ' 2& **+,+-++- ( & 1 #  ( 2      ) **+,+-++, 3 &  ( 2        **+,+-++4 5       1   6   7  &  ($ / #  **+,+-++8 )       1   6   7  &  ($ / #  **+,+-++9        : 2&      / #  **+,+-++;          )     / #  **+,+-+<+ (  & &  ( 2      (   **+,+-+<< 5   ( 2        **+,+-+<. (   ( 2        **+,+-+<0      =    / #  **+,+-+<-              /7 '  132& **+,+-+<,              /7 (1 **+,+-+<,              /7  1> 2 **+,+-+<,   1            /7 '  132& **+,+-+<4             /7 '   **+,+-+<8             /7 '   **+,+-+<9             /7 3   **+,+-+<;  %          /7 ' 132&1( **+,+-+.+ ?    " 2   32& 32& **+,+-+-+ /  1  & )     / #  **+,+-+-< (&   &   2  $   / #  **+,+-+-. )&   (  &     5  5  **+,+-+-0     ( 2      #  (   **+,+-+-- @ &   &   "      ? ? # **+,+-+-, @ &   #    "      ? ? # **+,+-+-4 3 &  ( 2    ?   :    **+,+-+-8 /    (     / #  **+,+-+-9   ( 2     $   $   **+,+-+-; )       '    '    **+,+-+,+ '    >    $   $   **+,+-+,< ( &     # >    (    / #  **+,+-+,. '  " 2   32& 32& **+,+-+,0 )   "    (   (   **+,+-+,- @       )#   / #  **+,+-+,, "    >    :    :    **+,+-+,4 "    A   / #  **+,+-+,8   1            /7 ( 1 **+,+-+<4  %          7    **+,+-+,9 "  B 2   )   7     / #  **+,+-+.< ( & B     )   7     / #  **+,+-+.. )#& B #%   )   7     / #  **+,+-+.0 )#& B #%   )   7     / #  **+,+-+.- (    B 2   )   7     / #  **+,+-+., "    " 2  6   ? **+,+-+.4 )   " 2  (   **+,+-+.8 !&        /   / #  **+,+-+.9                  /7 (   **+,+-+.; (    "      ? ? # **+,+-+0+ 3 &  "      ? ? # **+,+-+0< "  % %          /7  / #  **+,+-+0. "!     3 7     '   **+,+-+00 '  " 2    / # 2& **+,+-+0- (  & &  ( 2        **+,+-+0, /    7      / #  **+,+-+04 (   '    $   / #  **+,+-+08     )  2  $   / #  **+,+-+09 !&  =    C  **+,+-+0; !        (  $   / #  **+,+-+,;   #  (  &   '   '   **+,+-+4+ ( &  (  &  >     >   2& **+,+-+4<   # B   (  &  >     >   2& **+,+-+4.   # B   (  &   2& / #  **+,+-+40 )  )#&  (  $   / #  **+,+-+4- 6 &    &  /     ($ / #  **+,+-+44 !&    &  /     ($ / #  **+,+-+48 ( & B /  )   7     / #  **+,+-+49 !& & B    )   7     / #  **+,+-+4; "!  B    )   7     / #  **+,+-+8+    B & 71  )   7     / #  **+,+-+8<     & 71  )   7     / #  **+,+-+8.  B &   )   7     / #  **+,+-+80 6   B   7    )   7     / #  **+,+-+8- >& B   7    )   7     / #  **+,+-+8,  B   7    )   7     / #  **+,+-+84     #  :)> )   7     / #  **+,+-+88  B    )   7     / #  **+,+-+89 ) &  5  #  / #  **+,+-+8; @ % %          /7  / #  **+,+-+9+             /7  / #  **+,+-+9< @ % % B (             /7  / #  **+,+-+9. ) &      / #  / #  **+,+-+90 /  " &  #  / #  **+,+-+4, "    >    )  )  **+,+-+9- Gæðastjóri Starfssvið: Primex óskar eftir að ráða gæðastjóra til starfa hjá fyrirtækinu. Helstu verkefni eru innleiðing og umsjón gæða- og eftirlitskerfa fyrir félagið, þ. á m. gerð handbóka. Gæðastjóri hefur ein- nig umsjón með gæðaeftirliti og vöruþróun félagsins. Hæfniskröfur: Háskólapróf í raunvísindum eða sambærileg menntun. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á enskri tungu. Reynsla af gæða- stjórnun og almennri stjórnun er æskileg. Við leitum að sjálfstæðum, skipulögðum og metnaðarfullum starfsmanni með getu til að vinna undir álagi. Í boði er krefjandi framtíðar- starf. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt mynd sendist til: Primex ehf., Óskarsgötu 7, 580 Siglufjörður fyrir 30. apríl 2005. Nánari upplýsingar veitir Haukur Ómarsson framkvæmdastjóri í síma 460 6900. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Primex er líftæknifyrirtæki sem þróar, framleiðir og selur líftækni- afurðir úr sjávarfangi. Primex er með starfsemi sína á Siglufirði en auk þess starfrækir félagið söluskrifstofu í Noregi og Bandaríkjun- um. Hjá fyrirtækinu starfa 16 starfsmenn. Yfirlæknar Yfirlæknir á meinafræðideild Staða yfirlæknis á meinafræðideild FSA er laus til umsóknar. Deildin sem er vel tækjum búin og er að flytja í nýtt húsnæði þjónar um 40 þús- und manns, þ.e. mestöllu Norður- og Norð- austurlandi. Árlega berast skurðsýni úr 2.400 – 2.500 sjúklingum og krufningar eru á bilinu 45-50, um helmingur þeirra réttarfræðilegur. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2005 og staðan veitist frá 1. mars 2006 eða eftir samkomulagi. Við ráðningu verður sérstaklega tekið mið af sem víðtækastri reynslu í klínískri vefjameina- fræði. Færni í túlkun ónæmisfræðilegra litun- araðferða er áskilin, ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnu- bragða. Nánari upplýsingar veitir Þorvaldur Ingvars- son, framkvæmdastjóri lækninga í síma 463 0100 eða tölvupóstur thi@fsa.is Yfirlæknir á myndgreiningardeild Staða yfirlæknis á myndgreiningardeild FSA er laus til umsóknar. Meðal verkefna yfirlæknis verður fagleg umsjón með tölvusneiðmynda- og segulómrannsóknum. Yfirlæknir mun hafa umsjón með gerð vinnu- og vaktalista lækna. Umsækjendur skulu hafa lækningaleyfi á Íslandi og fullgild réttindi í myndgreiningu (geislagreiningu). Starfinu fylgir vaktskylda á deildinni og þátttaka í kennslu heilbrigðis- stétta. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2005 og staðan veitist frá 1. nóvember 2005 eða eftir sam- komulagi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Nánari upplýsingar veitir Halldór Benedikts- son, forstöðulæknir, í síma 463 0268, 860 0525 eða tölvupóstur halldorb@fsa.is Í umsóknum skal gerð grein fyrir náms- og starfsferli, rit-, kennslu- og stjórnunarstörfum svo og sérstökum áhugasviðum faglegs efnis. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt fylgiskjölum, skulu berast í tvíriti til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri. Öllum umsóknum verðursvarað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.