Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 17
Knattspyrnufélagið Haukar
Útboð
Gervigrasvöllur
Knattspyrnufélagið Haukar óskar eftir tilboðum
í gervigras á knattspyrnuvöll sinn á Ásvöllum
í Hafnarfirði.
Heildarstærð vallar er 7.700 m².
Verktími er 1. júlí til 29. júlí 2005.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ
Ráðgjafar ehf. Borgartúni 20, 105 Reykjavík
frá og með þriðjudeginum 19. apríl 2005.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
þriðjudaginn 3. maí 2005 kl. 11:00 og verða
þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
F.h. Upplýsingatækniþjónustu
Reykjavíkurborgar:
Ljósleiðaratengingar fyrir starfsstaði
Reykjavíkurborgar. „EES útboð“.
Um er að ræða u.þ.b. 55 starfsstaði.
Útboðsgögn verða afhent frá og með 20. apríl
2005 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykja-
víkur.
Opnun tilboða: 6. júní 2005 kl. 10:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
10540
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
F.h. Fasteignastofu
Reykjavíkurborgar:
Leikskólinn Austurborg, endurgerð lóðar.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, frá og
með kl. 13:00 þriðjudaginn 19. apríl 2005 í
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 2. maí 2005 kl. 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
10545
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Útboð
Tæming rotþróa
F.h. sveitarfélaganna Grímsnes- og Grafnings-
hrepps og Bláskógabyggðar er óskað tilboða
í tæmingu rotþróa í sveitarfélögunum næstu
3 árin. Heildarfjöldi rotþróa er áætlaður um
4.000. Verktaki þarf að hafa starfsleyfi og viður-
kenndan búnað fyrir afvötnun seyru.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Línuhönnunar
hf., Suðurlandsbraut 4a, frá og með mánudeg-
inum 18. apríl 2005.
Opnun tilboða verður 29. apríl 2005 kl. 14:00
á sama stað.
Línuhönnun verkfræðistofa,
Suðurlandsbraut 4a
sími 585 1500 - fax 585 1501
Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
0
4
/0
5
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100