Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 B 15 Járnsmiðir Óskum að ráða járnsmiði til fjölbreyttra verkefna Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 á skrifstofutíma kl. 8:15 - 17 www.istak.is Ritari óskast til starfa á skrifstofu sem fyrst eða eigi síðar en 1. apríl nk. Starfið felst meðal annars í vélritun af dikta- fóni og annarri skrifstofuvinnu. Gerð er krafa um mjög góða kunnáttu í vélritun og íslensku, tölvukunnáttu, sjálfstæði í starfi, stundvísi og reglusemi. Vinnutími er frá kl. 9-17. Byrjunarlaun eru 165 þús á mán. Æskilegur aldur er 20-30 ára. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir ásamt meðmælum sendist til auglýsinga- deildar Mbl. eða á box@mbl.is merkta: „R — 17005“. Kirkjubæjarskóli Grunnskólakennarar Við leitum að áhugasömum kennurum í almenna bekkjarkennslu næsta skólaár, m.a.: umsjón á miðstigi og unglingastigi. Ýmsar kennslugreinar koma til greina. Upplýsingar veitir Stella Á. Kristjánsdóttir, skólastjóri, í síma 487 4633/865 7440, netfang kbskoli@ismennt.is. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn eða menn til starfa. Upplýsingar í síma 567 7553.  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í Keflavík frá 1. maí-31. ágúst í Túngötu og Hafnargötu í Keflavík. Upplýsingar veitir umboðsmaður Morgunblaðsins í Keflavík, Elinborg Þorsteinsdóttir í símum 421 3463 og 820 3463. Einnig vantar fólk í sumarafleysingar víða í Keflavík. Raufarhafnarhreppur Grunnskólakennarar Grunnskólakennarar óskast til starfa við Grunn- skóla Raufarhafnar í alla almenna umsjónar- kennslu í 1.-10. bekk, s.s. íslensku, stærðfræði, samfélagsfræði, náttúrufræði og kristinfræði. Einnig er um að ræða kennslu í listgreinum, íþróttum, heimilisfræði, dönsku, sérkennslu og upplýsingamennt sem og tölvuumsjón. Grunnskólinn á Raufarhöfn er einsetinn, rúmgóður og vel búinn skóli með um 50 nemendum í hæfilega stórum bekkjardeildum. Samkennsla er við skólann. Á Raufarhöfn búa um 300 manns í sér- lega fjölskylduvænu umhverfi. Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er fyrir hendi. Á staðnum er öll almenn þjónusta, góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar í ósnortinni náttúru. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Margrét Sigurðardóttir skólastjóri, sími 465 1241, siggamagga@raufarhofn.is. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.samband.is . Hægt er að nálgast almennar upplýsingar um skólastarfið á heimasíðu hreppsins www.raufarhofn.is undir liðnum Grunnskóli. Umsóknarfrestur er til 29. apríl 2005. Kennarar Óskað er eftir kennurum í þessar kennslugrein- ar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ skólaárið 2005—2006: Íslenska (100% starf). Íþróttir (100% starf), afleysing í eitt ár. Raungreinar (eðl. efn. stæ.) (100% starf). Allur aðbúnaður er 1. flokks í nýju húsnæði skólans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og KÍ. Umsóknir um þessi störf skulu sendar til Fjölbrautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Í umsóknum skal greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 6. maí 2005. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins- son, skólameistari, og Kristinn Þorsteinsson, aðstoðarskólameistari, í síma 520 1600. Skólameistari. Embætti saksóknara Laust er til umsóknar embætti saksóknara við ríkissaksóknaraembættið. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. júní 2005. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu eigi síðar en hinn 2. maí 2005. Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Sölumaður óskast Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Vegna aukina verkefna óskar Húsavík fast- eignasala eftir duglegum og reyndum sölu- manni til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða samskipta- og skipulagshæfileika, vera nákvæmur og sjálfstæður í vinnubrögðum. Um er að ræða líflegt starf í skemmtilegu umhverfi. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamir vinsamlegast skili umsóknum til auglýsingadeilar Morgunblaðisins eða í box@mbl.is, merktar: „H — 17001“, fyrir 26. apríl nk.Ísafjarðarbær hefur lausa stöðu skólastjóra á Flateyri Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flateyri Laus er staða skólastjóra frá og með 1. ágúst 2005. Leitað er eftir faglegum og kraftmiklum stjórn- anda með leiðtogahæfileika til að leiða þrótt- mikið skólastarf. Umsóknir um stöðu skólastjóra skulu berast Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, Ísafirði. Umsóknarfrestur er til 5. maí. Grunnskólafulltrúi og forstöðumaður skrifstof- unnar veita nánari upplýsingar í síma 456 8001 eða í tölvupósti: skolafjolsk@isafjordur.is Matreiðslumaður Vegna aukinna umsvifa óskar Múlakaffi Veislu- réttir eftir metnaðarfullum og harðduglegum matreiðslumanni. Glæsileg vinnuaðstaða og góð laun í boði. Upplýsingar hjá Guðjóni yfirmatreiðslumanni á staðnum eða í síma 553 7735 / 660 7881.                                                               !                         "             !     #  " $   %&" '(' )         *    ++                                     Við óskum eftir að ráða arkitekt, innanhússarkitekt, byggingarfræðing og tækniteiknara sem fyrst A S K A rk it e k ta r er al hl ið a ar ki te kt as to fa se m fæ st vi ð he fð bu nd in ve rk ef ni á sv ið ia rk ite kt a og in na nh ús sa rk ite kt a, ss . hö nn un ný by gg in ga , en du rh ön nu n el dr ib yg gi ng a, hö nn un hú sg ag na , sk ip ul ag el dr i by gg ða r og ný by gg in ga sv æ ða , hö nn un ar st jó rn o. fl V e rk e fn i st of un na rh af a ve rið un ni n fy rir fy rir tæ ki og sv ei ta rf él ög og ei ns ta kl in ga T e ik n is to fa n er ín ýj u hú sn æ ði ím ið bo rg in ni er u st ar fs m en n nú 16 ta ls in s Umsóknir sendist til Páls Gunnlaugssonar, pall@ask.is sem gefur jafnframt nánari upplýsingar. Geirsgötu 9 • 101 Reykjavík • Sími 515 0300 Hlutastarf óskast Hefur einhver þörf fyrir 40 ára gamlan mann sem hefur gott vald á íslensku, norsku, sænsku og dönsku auk þess að vera sæmilegur í ensku? Vinn sem stýrimaður erlendis 6 mánuði á ári og vantar eitthvað að gera til að eyða tím- anum á milli túra. Hef starfað við fiskveiðar í 20 ár. Vinna við síma og internet, kynning eða upplýsingasöfnun, jafnvel sölumennska kemur helst til greina, þar sem þetta yrði heim- avinna. Grunnkunnátta í Word og Exel er til staðar. Laun eftir árangri. Best er að senda skilaboð á styrimadur@hotmail.com og ég hringi til baka. Rúnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.