Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.04.1955, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 04.04.1955, Blaðsíða 4
1 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 4. april 1955 MÁNUÐAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Blaðið kcmur út á mánudögum. — Vcrð 2 kr. í lausasölu. Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 3496. Prentsmiðja ÞjóSviljans h.J. Er kynvilia að aukast á Islandi? Pétur Jakobsson : Mörg er bumanns raunin Framhald af 1. síðu varir og lakkaðar neglur og ilmvatna- svækjuna leggur af þeim langar leiðir. Oft ganga þeir með sítt og liðað hár, það gefur í skyn, að hér sé listamaður og hómósexual- isti, sem er á ferð. Allt þeirra fas er svo teprulegt og penpíulegt, að það minnir öllu meira á pipar- meyjar frá Viktoríutíma- bilinu en íslenzka karl- menn. Hæituiegir æsku- iýðnum En þótt öllum almenn- ingi þyki þessar mannkind- ur næsta hjákátlegar og eingöngu til að brosa að, geta þetta þó orðið hættu- iegar eiturplöntur fyrir rót lausan æskulýð. Þessi leið- indalýður getur orðið að átumeini í þjóðfélaginu áður en varir. Erlendis- hafa slíkir piltar oft og tíðum smeygt sér inn I ý-miskonar æskulýðsfélags- skap, svo sem íþróttafélög, skátafélög og drengjakóra, qg hafa tælt hundruð ung- linga og gereyðilagt marga þeirra. Fyrir nokkrum ár- um var t. d. söngstjóri frægs drengjakórs á Norð- urlöndum uppvís að því, að hafa tælt tugi af drengj- um þeim, sem honum var trúað fyrir. Svipaðir at- burðir kynnu bráðlega að gerast hér, ef ekki er höfð gát á. Er kynvilla reisiverð! En þá vaknar spurning- ■ ín: er kynvilla refsiverð? Um þetta hafa staðið harð- ar deilur í mörgum lönd- um. Og heildarniðurstað- an hefur orðið sú, að ekki sé sama hvernig kynvillan er. Ef tveir fullorðnir karl- menn lifa í hómósexuellu sambandi, eins og stundum tíðkast áratugum saman, má segja, að það komi þjóð félaginu ekki við, svo lengi sem þeir leika ekki listir sínar á almannafæri. Þetta samband er þeirra einka- mál, sem þjóðfélagið get- ur látið afskiptalaust- En allt annað verður uppi á teningnum um þá kynvill- inga, sem sitja um hvern óþroskaðan ungling, sem þeir sjá sér færi á til þess að tæla þá til viðbjóðslegs verknaðar og eyðileggja líf þeiri’a. Slíkar vandræða- kindur á að taka úr um- ferð tafarlaust, því að af þeim stafar þjóðfélaginu stórkostleg hætta. Þessa menn á að setja á vinnu- hæli, þar sem þeir geta svo kannske haft gaman hver af öðrum, og geta unnið fyrir ilmvötnum, varalit og naglalakki. Effirlif Það væri ekki vanþörf á, að lögreglan í Reykja- vík færi að hafa eftirlit með þeim svokölluðu lista- mönnum, sem randa hér göturnar til að reyna að tæla drengi á fermingar- aldri eða yngri. Þá þarf að gera óskaðlega áður en þeir hafa lagt í rústir líf margra æskumanna. Reyk- vískir foreldrar væru á- reiðanlega þakklátir fyrir slíka röggsemi. Ajax. Mörg er búmanns raunin Hr. bankastjóri, Hilmar Stefánsson, birtir sömu grein- ina í mörgum dagblöðum borgarinnar, sunnudaginn 30. marz s. 1. um viðskipti Bún- aðarbankans við firmað, Ragnar Blöndal h.f. í Reykja- vík. Byrjar hann á því að lýsa þörfum bankans fyrir að á- vaxta fé hans með háum út- lánsvöxtum á skömmum tíma. Á hann þar við innláns- fé sparisjóðsdeildarinnar. Þetta er öllum ljóst og hefir ekkert nýtt að geyma. Hinu má ekki ganga framhjá, að fyrir öllum útlánum verður að vera bjargföst trygging, því þá fyrst er gróði á útlán- um. Jafnvel þó einhverri pen- ingastofnun þyki lítil eftir- spurn eftir fé því, sem hún hefur til útlána, má aldrei gleyma því, að tryggingin er grundvöllur undir hagnaði viðskiptanna. Við skulum hugsa okkur, að kaupmaður hyrfi frá stað- greiðslu vegna þess að vöru- veltan væri ekki samkvæmt hans hugsjón með þeirri við- skiptaaðferð, en sneri svo verzlunarfyrirkomulaginu upp í lánsverzlun. Það er ekki að efa, að vöruveltan yxi hröðum skrefum, en eftirköst- in mundu þau verða, að tapið á lánunum mundi valda hon- um þungum búsif jum og sölu- gróðinn fara í töp, og, ef til vill ekki hrökkva fyrir þeim. Búnaðarbankanum var upp haf lega ætlað það hlutverk að sjá bændum landsins fyrir lánsfé. Vegn þessa var Veð- deild hans stofnuð; honum fenginn Ræktunarstjóðurinn og Byggingarsjóðurinn. Fé til þessara lána hefur ríkisvald- ið lagt fram, beint og óbeiht. Bankastjórinn segir í um- ræddri grein, að allt að 150 milljónir séu bundnar í þess- um lánum- Ekki skal á móti þessu mælt, en undarlega kemur mér þetta fyrir sjónir. Bændur landsins munu vera eitthvað á sjöunda þúsundinu. Lætur nærri að hver þeirra skuldaði þá bankanum að meðaltali nokkuð yfir 200 þúsundir króna. Fletti maður upp í veðmála- bókum utan Reykjavíkur eru jarðir bænda mjög víða veð- settar Búnaðarbankanum, að Veðdeiidar- og Ræktunar- sjóðsláni, en þetta eru svo litlar upphæðir, að undrum sætir, að bændageðið skuli vera svo lítillátt að þiggja þessi lán; svo eru þau skorin við nögl. Ekki tekur betra við, ef um Byggingarsjóðslán er að ræðá. Hafi bóndi byggt á jörð inni sinni íbúðarhús, sem að byggingarkostnaði nemur 250 — 300 þúsund krónur mun láta næi’ri að sá bóndi fái 40 — 60 þúsund ki’óna lán útá húsið. Sjá væntanlega allir hve miklir smámunir þetta eru og hve bændur eru jafn- nær fyrir þeim. Það er nokkuð líkt með þessi lán og Smáí- búðalánin, sem hvox’ki eru heil né hálf, en líkjast snuð- túttu sem stungið er upp í böm. Það er sannai’lega ekki mikill vandi að vei'a banka- stjóri og láta þessi lán af hendi i’akna til bændanna. Þar ei’u ekki stórar tölur að telja eða vandasamt að meta veðin þeim smámunum til tryggingar. Bankastjóx’inn talar um að Reykvíkingar eigi þetta geymslufé sem bankanunx sé ti’úað fyi’ir 1 spai’isjóðsdeild- inni. Má vel vei’a, að þeir eigi þar upphæðir nokkrar. En að sjálfsögðu leggja Reykvíking- ar ekki né aði’ir fé sitt á spai’i sjóð til geymslu, heldur til þess, að fénu sé veitt út í þjóðlífið sem afli til hagnýti’a framkvæmda, sem efli þjóðar- búið og auki velsæld þess, svo sem til iðnaðar, jai’ðræktar og fi’amleiðslu til sveita og sjáv- ai’. Það er að sjálfsögðu enginn spax’ifjáreigandi Búnaðar- bankans hrifinn af því, að fé hans sé notað til þess að kaupa milljóna víxla á álna- vöi’ubúð, sem enga séi’staka þýðingu hefir fyrir þjóðfé- lagið. Bankastjórinn kveðst hafa vei’ið öruggur um að þetta margnefnda vex’zlunai’fyrix’- tæki væri traust vegna þess að það var gamalt og hafði oi’ð á sér. Ekki þurfti þó langt að seilast til lokunnar um vitneskju þess, að fyrírtækið var ekki f járhagslega sterkt, enda þótt því væri heiðarlega stjórnað. Fletti maður upp í niður- jöfnunarskrá Reykjavíkur fyrir árið 1953, getur þar að líta skatta þá, sem á fima þetta er lagt. Þar er að vísu lagt dálítið útsvar til bæjarsjóðs Reykja- víkur á firma þetta, sem eftir atvikum er mest megnis veltu útsvar, en hvorki tekjuskatt- ur né eignaskattur. Uppgjör firmans hefir sýnt, á eigna- i’eikningi skuldir á móti eign- um, veltureikn. hefir sýnt svo litla vöruveltu, að brúttó- tekjur hafa verið svo naum- ar, að taps- og gróðareikn- ingur hefir gleypt þær allax-, vegna daglegs rekstrarkostn- aðar. Ekki átti firmað fast- eignir, sem ykju verðgildi fx-amtalinna eigna. Ekki stoðar að tala urn í’íkidæmi hluthafanna, því hér var um hlutafélag að ræða, sem stóð utan við hluthafana nema að hlutafénu til. Það er hvergi i’íkari ástæða til var- farnaðar í peningalánum, en einmitt gagnvart hlutafélög- um, vegna okkar ófullkomnu hlutafjárlaga. Þetta ættu all- ir að vita. Bankastjórinn segir að Bún aðarbankinn hafi engu tapað á viðskiptum sínum við Ragn- ar Blöndal h.f. Gott er að heyra það. En hefir fjárfest- ing ekki orðið óeðlilega mikil í viðskiptunum við þessa álna- vöruverzlun ?, Samband íslenzkra sam- vinnuflaga hefir keypt vöru- birgðir firmans, að því hemxt er. Blöðin hafa líka tjáð, að viðskiptabankar Blöndals- fii’mans hafi lánað S.Í.S. upp- hæð þá, sem til þurfti að kaupa vörumar og það til 10 ára. Ef minni mitt svíkur mig ekki, þá hafa blöðin líka sagt, að þeir lánardrottnar, sem ut- an bankanna stóðu, en urðu að gefa eftir af sínum kröf- um 40%, hafi gert það með þeim skilyrðum að viðskipta- bankar firmans lánuðu þeirn samsvarandi upphæð til finmi ára út á þeiri’a eigið nafn. Nú er það vitað, að sumii' þessara lánardi’ottna fixmans eru fátækir menn, sem hafa orðið að taka lán til þess að geta hjálpað fimanu um fé, Þeir verða að skila sínum lán- ardrottnum þessum 40%, en borga þetta svo á sínum tíma til bankanna, ef ástæður þeirra þá leyfa, svo þetta er ekki áhættulaust. i Framhald á 7- síðu. rr*'rjr*srrrsr«rrsrrsryrrsr>rrsr.rryryrrsr«rrsrrNrr*rryr«rrsryrsrryrsry#srr'r'«ryr<ryrr'«r#*Nryrryrryryr^>ryrryryrryr Nrvrryrvryrryrrrsr^rryryrryrryr#y#y#srryrrvryryryryrr'jNryr«jNryrjN»Nryr#\ryrryryryr*yryryryr>ryryryrvryryr«rryryrr'#yryrrj>sryrryr** ALMENNA FASTEIGNA- er miðslöð iasieignakanpanna SALAN Austurstræti 12 — Sími 7324 l++*w*m*m***iaaa*>*+i***m+mm f r r .rr-r^rr-r-r rr-ryrtryfyrurrvrrr-ryrurryrr-ryryrryrjri ^rr^rrrryrrrrrrrrrNryrrr^rrrsrrrrvrvrr^rryrrr^rrsrérrrv/rvrvrvryrvrvrrvrrrvrrvrrsrvrryrryrsrrirrrvrrrrvrryrvrrvrrfc

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.