Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Blaðsíða 3
Mánudagur 9. maí 1955 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3
Jóns Reykvíkings
Hundadagarnir og
þeirra kóngur
Verkfallið er ekki gleymt,
þó það sé afstaðið, Þjóð-
félagið allt og fjöldi ein-
staklinga eiga um sárt að
binda eftir þennan tíma
stjómleysis. Það eru ekki
sízt verkfallsmennirnir
sjálfir, sem finna til þess,
að þeir voru kauplausir í
6 vikur. Þetta á að minnsta
kosti við um \erkamenn-
ina. Það er vist ekki nema
einn maður, sem saknar
\7erkfallsins, og það er
Guðmundur jaki. Hans
tími er liðinn og kemur
vonandi ekki aftur. Þessi
hundadagakóngur \7erk-
fallsins fær sjálfsagt
aldrei aftur tækifæri til að
halda sh'kt ball á kostnað
verkamanna. Vonandi
\7erður þetta verkfall hið
síðasta í slíkuin stíl á ís-
landi. Það hefur vakið von-
ir meðal almennings um,
að verstu agnúarnir á hinni
svokölluðu \innulöggjöf
verði sniðnir af henni, að
félagsmálaráðráðherrann
hefur lýst yfir þ\í, að nú
verði þessi Iagasetning end
urskoðuð. Þar verður vafa-
laust lagt bann \ið, að verk
föll geti beinzt gegn .lífs-
nauðsynlegum athöfnimi
og aðdráttum svo sem
fhitningi matvæla, þar \ið
mjólkur, gæzlu véla,
svo sem frystivéla, sem
tugmilljóna verðmæti
byggjast. á, afgreiðslu
benzíns til lækna og ljós-
mæðra, afgreiðslu pósts úr
skípum og flug\7élum, og
þannig mætti lengi telja.
Hvergi á byggðu bóli er
það þoíað, að verkföll
gangí eins langt og hé'r.
Stigamennskan á vegunum
væri óhugsandi í hverju
siðuðu landi. Hvað verk-
fölhint viðkemur, er okkar
land aíis ósiðað, enda
mundi hundakonungdóm-
ur Guðmundar (jaka alls
staðar verða að víkja fyrir
opinberum aðgerðum. En
ísland er ííka eina landið,
sem við þekkjum til og
verkföll eru leyfð, þar sem
bandóður konunúnista-
skrOi ræður lögum og lof-
um í vinnudeiluni.
Sakir og uppgjöf
Bjarni Benediktsson,
dómsmálaráðherra, er
vafalaust ekki ánægður
með að þurfa að horfa að-
gerðalaus á þau lögbrot,
sem fylgdu verkfallinu. Sú
saga gengur, að ráðimeyti
hans muni ekki höfða mál
gegn ofbeldisseggjunum.
Ef þetta rejnist rétt er
slíkt með öllu óhafandi og
niðurbrjótandi fyrir virð-
ingu á lögum landsins. En
það niá vera, að rétt\ísin
verði að lúta í lægra lialdi.
Guðmimdur jaki má þá
hrósa happi, og sleppur
hann þá betur en nafni
hans, sem kenndur er við
„sólarhring“. En það sér
hver maður, að það ríki
getur varla kallazt réttar-
ríki, þar sem annað eins
getur viðgengizt hegning-
arlaust eins og það ofbeldi,
sem sýnt var í verkfallinu.
Lifandl saga
Út pr komið fyrra hefti
þess bindis af Sögu íslend-
inga, sem Jónas Jónsson
ritar. Það bindi nær yfir
tímabilið frá 1830—1874,
en það er vafalaust hetju-
legasta tímabil okkar sögu,
þegar frá er skilið Söguöld
og barátta Jóns Arasonar.
Bók Jónasar er stór og efn
ismikil. Eins og vænta má,
er hún m jög vel rituð. Jón-
as gerir í inngangi nokkra
grein fyrir aðferð sinni við
þessa söguritun, og sam-
kvæmt þvl er hún meira
persónubimdin en smnir
sagnfræðingar gera sér far
um. Skýringar og athuga-
semdir Jónasar eru marg-
ar mjög hnittnar, svo þar
er ekki við að bæta. Bókin
er full af lífi. Athyglisverð
er sú miskunnsemi, sem
Jónas sýnir gagnvart göll-
mn og brestum ýmissa af
mikilmennum þessa tíma-
bils. Að \ísu getur hann
stimdum um þessa mein-
bugi, en gerir það á þann
Iiátt, að lesandanum finnst
sem þeir, sem hlut eiga að
máli, minnki sízt af öllu
við hina mannlegu galla
og jafnvel þó stórir væru.
Bók Jónasar er góður
lestur öllum. Hún á ekki
sízt erindi til ungra manna
og kvenna og er í því efni
hliðstæða, við sumar bækur
Jóns Aðils.
Það er langt síoan svo
gott rit og læsilegt hefur
verið skrifað urn söguleg
efni hér á Iándi, og má vel
vera, að þessi bók verði
Ianglífari en ýmislegt ann-
að, sem við höfundinn er
kennt. Að nönnsta kosti
mun hún lifa lengur en
margar blaðagreinar hans.
„Pétur postuli44 og smjör-
fjallið á Breiðabólsstað
verður gleymt fyrir löqgu,
þegar kaflinn um Svehi-
björn Egilsson og marga
fleiri ágætismenn 19. ald-
arinnar verður lesin og
jafnvel lærður í lestrarbók-
um framtíðarinnar.
a
í Tómasarhaga 20, opin- daglega.
kl. 1 til 10 e.h.
Aðgangur ókeypis
Centralsi Imjiortowo—Eksportowa Przemyslu Skórzauegp
„SKÓRIMPEX”
Lodz
Heimsþekktar leðurvörur
Eiukauttiboð:
íslenzk* erlendu verzlunurfélagið hJ.
Gaxðastræti 2 — Sími 5833
^iiiiiHiHHiHiiHiuiniiiiiHmiiiinHnnuiiHiiminimiiHHii»in»HiiiniiiiiiiiiiiiiiNiinNiiiiiiiiiNiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiuiuuniiiini iHUHiiiNuiiniiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiuinmiiuninii
WiilMMHMIMItlMHtlllHMIIIMIHMiHliMHIMiMlliHliMlliHHIIHtHlliiMilHIIIMIIHts