Mánudagsblaðið - 09.05.1955, Blaðsíða 8
ÚR EINUí ANNAÐ
* __ __'■ . ,'<v- "• »' •»
Draugur í Nauslí — Sleinar og Páll biskup —
I ,
j 8óð hugmynd — Hál skóiasljérans
I — Já eéa nei —
Kysstu mig
aftur
Framhald af 5. síðu.
„Eg gæti komið með þær,“
sagði hún hjáróma, „ef þú
kærir þig um. Á sunnudag-
inn.
Við skuluni ekki hafa hátt — en það er draugur í
Naustinu. Skyggnir menn sjá hann á kvöldin — í ein-
hverju horninu; hann glottir að dansfólkinu. Sumir
segja að han fái sér sjúss á laugardögum, jafvel heyr-
ist róta í vínföngum kjallarans. Hver er hann?
Jú — pólskur skipstjóri, sem fylgir stýrishjólinu,
sem hangir yfir dansgólfinu. Hjólið er úr skipi, sem
strandaði austur á söndum.
Síeinn Steinar skáld og Dósoþeus Tímóteusson
gengu suður á Þjóðminjasafn og skoðuðu sig um. Var
þar margt að sjá en að lokum staðnæmdust þeir við
steinkistu Páls biskups Jónssonar, skoðuðu nákvæm-
lega hinar jarðnesku leyfar kirkjuhöfðingjans frá upp-
hafi Sturlungaaldarinnar.
„Jæja“ segir Steinn, „hann lítur bara þokkalega
út — en heldur grannvaxinn“.
„Og þú ert nn andskoti lítið þykkari á bóginn“
svaraði Dósi.
★-----------------
Unnendum leiklistar ber sannarlega að þakka
hinum ungu leikurum, sem nú sýna „Lykil að leynd-
armáli“ í Austurbæjarbíói. Hversu, sem þetta leikrit
kann að takast, og oss er tjáð að það takist vel, þá
er þetta vissulega spor í rétta átt. Leikarastéttin er
fjölmenn, en atvinnulítil. Meira af svo góðu!
*-----------------
Ekkert heyrist nýtt frá rannsókninni á f jármálum
Ingimars skólastjóra. Fréttir herma að upphæðin sé
alltaf að stækka og segja sumir hana kr. 800.000 en
aðrir rúmlega milljón. Hvað á lengi að þegja um þetta
mál?
Þátturinn „Já eða nei“ er nú hættur en þó fór
svo, að þessi vinsæli þáttur slapp ekki við illgimistal,
eins og flest það, sem vel er gert og eftir farandi sýnir.
Menn ræddu þáttinn og lof uðu sumir en aðrir löstuðu.
Einn viðstaddra gall þá framm í og segir: „Eini mun-
urinn á Sveini og hagyrðingunum hans er sá, að þeir
botna allar vísur, en hann botnar ekkert í þeim.“
Hrað á að gera í hvöld?
SUNNUBAG
KYlkmyndabús: i
íJamla bíó: Pétur Pan. Walt Disney. Kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó: Kjólar í heildsölu. Susan Hayward. KI. 5, 7 og 9.
Tjamarbíó: Ástríðulogi Elanora Rossi Drago. Kl. 7 og 9.
Stjörnudaus kl. 5.
Austurbæjarbíó: Salka Valka. Gunnel Boström. Kl. 7 og 9.15.
Stríðstrumbur Indíánanna. Kl. 5.
Stjörnubíó: Montana. Lon McCallister. Kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó: Forboðið. Toni Curtis. Kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó: Korsikubófarnir. Richard Greene. Kl. 5, 7 og 9.
leikhús:
jÞjóðJeikhúsið: Krítarhringurinn. Margrét Guðmundsdóttir.
Kl. 20.00.
Kðnó. Kvennamál kölska. Brynjólfur Jóhannesson. Kl. 20.00.
„Vertu ekki að hafa fyrir
því, Jill. Auk þess verð ég
ekki heima á sunnudag. Ef þú
skilur þær bara eftir innpakk
aðar, þá gæti ég sótt þær
seinna í vikunni.“ Hann
kvaddiog hringdiaf.
Hún starði um stund á tól-
ið í hendinni og skellti því
svo á með öllu afli örvænting-
arinnar.
Hafði hún raunveni-
lega misst Jan? Hún
varð að hitta hann. Hún gaf
þá lélegu afsökun að hún
væri kvefuð, svo hún gæti
verið heima síðustu tvo daga
vikunnar þegar hann kæmi að
sækja bækurnar.
En á föstudagsmorgun
Eileen, systir hans, sem Jill
þekkti varla, að sækja bæk-
umar. Stúlkan fékk henni
þær í forsalnum — en á bak
við glugga stóð Jill og horfði
á Eileen fara. Það var eins
og hún héldi á hjartanu úr
Jill undir hendinni.
Á sunnudaginn fór hún til
Clevedon. Til þess að heim-
sækja aftur þessa staði þar
sem þau höfðu átt svo marg-
ar himingjustundir virtist
eins og lina sársaukann. En
þennan sunnudag rigndi Fáir
vom úti við, og hún fann ein-
veruna, kalda og gráa eins og
hafið læsast um sig. Hún byrj
aði að ganga gegnum skóg-
inn, sem stóð hátt uppi í klett-
unum. Er gráir skuggarnir
settust að henni og fætur
hennar sukku í vota jörðina,
fann hún að það hafði aðeins
gert illt verra að koma aftur.
Jan .... Ó, Jan, þú skild-
ir ekki . .. .!
Og þá, skyndilega, hljóp
hún fram og laut niður eftir
einhverju hvítu, sem glitraði
í mosanum. Ein hvít fjóla,
sem svignaði undan regn-
þunganum. Hún sleit hana
upp og regndropi valt úr f jól
unni í lófa hennar.
Trjágrein brotnaði og liún
hrökk við að heyra fótatak.
Hún snerist á hæli og í
sama bili sagði Jan: „Jill“.
Hún stóð upp: Þau horfðu
þegjandi hvort á annað með-
an regnið draup. 1 hendinni
hélt hann á litlum f jóluvendi.
Hann steig fram og stakk
þeim i hnappagatið á frakk-
anum hennar og einhvern
veginn breyttist sú aðgerð í
ástríðuþrungin faðmlög.
„Jan!“ hvíslaði Jill. „Ó,
Jan, elskan mín — kysstu mig
núna.“
Það skipti ekki nokkru máli
að f jólumar mörðust á
brjósti hennar.
MÁNUÐAGSBLAÖIÐ
Frábær æfiiilýramynd í
Gamla bíói
Um þessar mundir sýnir
Gamla bíó eina skemmtileg-
ustu æfintýramynd, sem enn-
þá hefur verið sýnd hér, æfin-
týrið um Pétur Pan eftir J. M.
Barries. Æfintýrið um Pétur
er heimsþekkt, fjallar um
draum bamanna litlu, sem
fara með Pétri og ljósálfin-
um í annan heim og lenda þar
í alls kyns æfintýrum hjá
Indíánum, sjóræningjum og
öðrum.
Walt Disney hef ir f ramleitt
þessa mynd, sem er teiknuð í
tilefni af 25 ára starfsafmæli
hans og sýnd í technicolor.
List Disneys og starfsmanna
hans er með slíkum ágætum,
að ekkert hefur hér betra
sézt af því tagi. Það er alveg
misskilningur að þessi mynd
sé fyrir börnin ein. Því fer
víðs fjarri. Fullorðnir hafa
vissulega jafn mikla skemmt-
un af myndinni og ungling-
arnir. Persónurnar eru stór-
snjallar, spaugilegar, voða-
legar, og börnin öll eins og
barna er siður full af æfin-
týraþrá.
Vart má telja, að öllu betri
mynd fyrir börnin hafi komið
hingað til landsins, og má
sannarlega hvetja unga sem
gamla að gera sér ferð nú í
Gamla bíó og sjá Pétur Pan.
Það er sagt, að allir ungling-
ar hafi í laumi sína hetju-
drauma og að einmitt Pétur
Pan sé einn af slíkum draum-
um.Hérer tækifærið til að sjá
æskudrauma sína og fyrir
unglingana að sjá þá rætast
— á mynd.
A.B.
Vöm „okrarans”
Framhald af 1. síðu.
ur fjórfaldri til tuttugfaldri
upphæð ágóðans af viðskipt-
uni þeim sem kærð voru.
En baktjaldamennirnir —
þeir sem sagðir eru eiga pen-
ingana ?
Það er einnig refsivert at-
hæfi, og verður þeim báðum
refsað millimanni og fjáreig-
anda fyrir sama brot á sömu
löggjöf.
Hversu lýst yður á okur-
nef nd Alþingis ?
Hlægilegt fyrirtæki. Allir
sem telja að lög hafi verið
brotin á sér geta leitað réttar
síns hjá embætti sakadómara.
Viðskipti okkar við borgar-
ana hafa algerlega byggzt á
frjálsum samningum við þá,
og ég verð að segja, að það
eru litlir karlar, sem hlaupast
burt frá gerðum samningum
undir pilsfald okumefndar.
Nöfn þeirra verður gaman að
sjá. Þá má til gamans geta
þess, að upphafsmaður þess-
arar nefndar er Gunnar M.
Magnúss, og flestir kannast
við. Hann hefur nú sjálfur
reynt að selja þúsund krónu
víxla, en ekki fundið kaup-
endur. Þessi piltur hefur
hefur starfað í mörgu um æf-
ina með misjöfnum árangri
en spaugilegast var þegar
hann hélt fyrirlestur um
knattspymu eða einhverja
slíka íþróttagrein. Hann seldi
inngang að fyrirlestrinum
og játaði þegar í upphafi, að
að vísu bæri hann ekki skyn
á íþróttina en hefði hinsvegar
heyrt unglinga ræða bolta-
leikinn. Væri það nú hugmynd
hans að stofna æskulýðsfylk-
ingu utan um boltaleikinn.
Brostu margir hlustenda og
skildu ekki almennilega hver
tilgangur hans var. Vel má
búast við að svona maður
hafi í hyggju að leggja undir
sig skátahreyfinguna, en þar
ræður maður, sem vel veit
hvemig tala á við slíka karla
og hvar athafnasvæði þeirra
er.
★
Þetta em nú orð eins af
„okrurunum" og skýrir hann
málin frá sjónarmiði þeirra.
Eins og vér tókum fram í upp-
hafi þá er afstaða blaðsins
sú sama og í fyrstu. En margt
er athyglisvert í þessum mál-
um og vissulega verður gam-
an að sjá hvemig yfirvöldin
bregðast við ef það reynist
rétt, að opinberar stofnanir
hafa lánað út fé með af-
föllum.
Að endingu sagði „okrar-
inn“ þetta:
Úr því, að alþingi tók rögg
á sig og skipaði nefnd til
að rannsaka hvað sé að ger-
ast í þjóðfélaginu, þá átti
nefnd til þess að rannsaka
skattsvik að vera skipuð
fyrst. Mikið er talað um
húsaleiguokur. En sannleik-
urinn er sá, að fasteignir bera
sig ekki með þeirri leigu, sem
nú gildir, ef tillit er tekið til
kaupverðs þeirra. Dæmi: I-
búð, sem kostar kr. 300.000
þarf að gefa af sér minnst
30.000 á ári. Það samsvarar
því, að þriggja herbergja í-
búð sé leigð út á kr. 2.500
á mánuði. Skattsvik leigusala
og leigutaka, aðallega þó
leigusala, nemur árlega í
Reykjavík nokkrum tugmn
milljóna. Aðalmein þjóðfélags
okkar eru hin geypilegu
skattsvik, en stjómmála-
flokkarnir allir virðast sam-
mála um, að láta þau af-
skiptalaus. Þeir hafa þar all-
ir hagsmuna að gæta.