Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.08.1955, Page 1

Mánudagsblaðið - 22.08.1955, Page 1
30. tölublað. SlaS fyvir alla 8. árgangur Mánudagur 22. ágúst 1955 f Fáheyrð afglöp formanns »Þróttar« RœSst á bifreiSast'ióra fyrir of rrtikil yinnuafköst!!! Þau fáheyrðu tíðindi hafa nú gerzt, að formaður eins verkalýðsfélaganna hefur sent fulltrúa sinn á vinnustað til þess að hvetja meðlimi félagsins til vinnusvika. Það sem enn furðulegra er, er að einmitt þessu verkalýðsfélagi er stjórnað af Sjálfstæðismönnum. Málavexfir Svo er mál með vexti, að Reykjavíkurbær hefur haf- ið nýtt malarnám í Leirvogs- ! tungumelum í Mosfellssveit, en hætt við námið inn við Elliðaár. Fyrir skömmu tók bærinn á leigu ca. 20 bíla frá Vörubílastöðinni Þrótti og var þeim ætlað að flytja möl- ina til Reykjavíkur fyrir eðli legt gjald. Bílarnir fóru sex til sjö ferðir á dag eftir því í hvaða bæjarhluta var ekið. Nú bregður svo skyndilega við að fulitrúi Friðleifs Frið- Arna Hjörleifsdótir „Ungfrú ísland 1955' „Ungfrú ísland" 1955 Keppir í London um titilinn „Ungfrú heimur“ — Kynnið henni keppnis- aðstæður — Sigurvegarinn í fegurðarsamkeppninni í Tivoli 1955, sem haldin var s.l. sunnudag varð ungfrú Arna Hjörleifs- dóttir frá Akureyri, Árnasonar sjómanns og konu hans Gróu Hertervig. Hlaut hún titilinn „Ungfrú ísland 1955 ‘. Arna er 21 árs að aldri, mjög fríð sýnum, eins og geta má nærri, og býður af sér hinn bezta þokka. rikssonar, formanns Þróttar, sem er Sjálfstæðismaður, kemur á vinnustað í Mosfells sveit og bannar bílstjóium að sýna svona mikil afköst. Taldi hann bílstjórana seka um óeðfilegan vinnuhraða og myndi slíkt skapa ófagurt for dæmi og af því stafaði hin mesta hætta fyrir stéttina. Voru þessi orð greinilega meint til vinnu vörubílstjóra í Reykjavík, en sú vinna er mestmegnis slór eitt og af- kastaleysi. Tvennf furðulegf hagsmunum bifreiðastjór- anna og mun það næsta ó- þakklátt verka að vonum. Þá ber líka að athuga ann- að. Það munu eindæmi á Is- landi að formaður verkalýðs- samtaka grípi til þess óyndis- úrræðis að hvetja menn sina 'til að slaka til við vinnu eða jafnvel til hreinna vinnu- svika. Hefur fulltrúi þessi gefið á sér góðan höggstað, sem forráðamenn Sjálfstæð- isflokksins munu hugsa hon- um þegjandi þörfina fyrir. Óverjandi framkoma Blöðin hafa rætt þetta mál dálítið, en ekki eins fyllilega og skyldi. Vinnan er nú lögð niður á þessum vettvangi og eflaust á eftir að bollaleggja þetta mál um stund áður en hún hefst að nýju. Víst má ætla að Morgunblaðið hefoi rekið upp skaðræðisóp ef t. d. fulltrúar Dagsbrúnar hefðu viðhaft sömu aðferð. Og þótt þetta blað, sem trúir á frjálst framtak, sjái einu vonina til þess liggja í Sjálfstæðis- flokkmnn, þá er þýðingar- laust og hræsni ein að reyna að verja svona framkomu. Sjálfstæðismenn eiga þeg- glappaskot. Því aðeins, að flokkurinn sýni einhvem vilja á því að lagfæra mistök eins og þessi, trúir almenning ur á stefnu hans. Við vitum, að þær staðreyndir sem hér eru fram bornar verða ekki hraktar, og orðasukk og vifil- engjur breyta þar engu unu Fær hann mikið að gera á fimmludaginn! Tvennt er furðulegt og ein- stætt í þessu máli. Bifreiða- stjórarnir voru harðánægðir við vinnu sína. Elf þeir aka meira en 135 kilómetra dag- lega er þeim greidd yfirvinna og er það góður skildingur í svona vinnu. Vann því fulltrúi j ar að gi’ípa í taumana þegar Friðleifs þarna beint gegn ] fulltrúar þeirra fremja svona Anna Tryggvadóttir varðifrúin eflaust vekja athygli önnur en þriðja varð Stein-\á íslenzkri kvenfegurð þeg- gerður Þórisdóttir báðar úr Reykjavík. Þetta er í annað sinn, sem Akureyrarstúlka hlýtur tit- il fegurðardrottningunnar. Ungfrú Arna er gagnfræð- ingur að mennt, en hefur líka stundað nám við hús- mæðraskólann á ísafirði. Hún hefur unnið hér í Reykjavík hjá flugfélaginu Loftleiðir og hefur hug á að gerast flugþerna. Fegurðardrottningunni í ár er boðið til London í haust til að keppa um tit.il- inn „Ungfrú Heimur“ (Miss World) en þar keppa fríð- ustu stúlkur frá ýmsum löndum um þennan titil. — * ~ Valið á „Ungfrú ísland 1955“ hefur tekizt framar öllum vonum og mun ung- ar hún kemur á keppnispall- StjórnarsliT undirbáin Kosningar myndu eyBa veldi Framsóknar Verða stjórnarslit í haust eða vetur? Nýjar kosningar að vori? Þetta eru þær spumingar, sem almenningur er að velta fyrir sér um þessar mundir. Vissulega er full ástæða til að ætla að til alvarlegra átaka komi og hafi þegar komið mn ytia. Forráðamenn milli Framsóknar og Sjálfstæðismanna. keppninnar verða þó að gera 1 Helgi Daníelsson, mark-! vörður íslenzka landsliðs- < ins í leiknum við Banda- ríkjamenn Mikill spenningur er íi mönnum í sambandi við J landsleikinn USA gegnj íslandi 25. ágúst n.k. Auk J landsleiksins leika Banda-j ríkjamennirnir við Akra- J nesliðið og Reykjavíkur- úrval. Kunnátumenn hafa tjáðj blaoinu að 1 liði Ameríku-! 'mannanna séu m.a. Spán-j ^verji. Þjóðverji, Englend-! í ingur og Skoti og hafa < Jþeir allir leikið sér ljóst, að í næstu keppni Framhald á 8. riðu. Er það satt, að umferðar- nefnd bæjarins hafi enga fundi haldið síðustu mánuði? Viku eftir viku fylla Framsóknarmenn síður Tímans af rógi og svívirð- ingum um Sjálfstæðisflokk inri. Telur Tíminn að full- trúar hans utan og innan ríkisstjórnarinnar séu hi’einir glæpamenn á borð við verstu tegund póli- tískra glæimmanna Suður- Ameríku. Sjálfstæðismenn svara hinsvegar með því að benda á forkólfa Fram- sóknar og segja; þarna sjáið þið, þessir menn bei*a hagsmuni flokks og einstakra ráða- manna flokksins eina fyrir brjósti en þjóðin skiptir þá engu máli. knatt- spyrnu í heimalandi sínu. Þá ber mönnum einnig að minnast þess, að þetta lið, sem hingað kemur, sigraði Englendinga í saman lengi úr þessu. Ef \ heimsmeistarakeppni 1:0, nokkur snefill er eftir af j \sem hóð var í Brasilm. sjálfsvirðingu beggja að- ' ila geta þeir vart haldist í Það er harla ólíklegt, að þessir flokkar geti starfað ; Eiefur liðið leikið I ,! ij marga landsleiki t.d. við ; hendur um stjórn ríkisins. | í 3-Ameríkuríki, Haiti ofl. Sjálfstæðismenn standa; Alis er lið Bandaríkja-J ; manna skipað 20 mönn-! öllu betur að vígi gagnvart j $ um. 15 leikmönnum, 1 ! þjálfara og fjórum farar-I þjóðinni. Þótt margt megi finna að flokknum þá má segja, að í heild hafi hann gert sitt bezta til að upp- fylla þau heit er hann gaf við síðustu kosningar. • Erfiðleikar Flokkurinn hefur átt við erfiðleika að stríða, en Framhald á 4. síðu. Jstjórum og er það skoðun þeirra er til þekkja, að það sé harðsnúið mjög. íslenzka liðið er skip- að mestu köppum, sem við eigum völ á og má vænta þess að landslið okkar rnuni veita snarpar viðtökur er á leikvang kemur.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.