Morgunblaðið - 06.05.2005, Side 2

Morgunblaðið - 06.05.2005, Side 2
ÍÞRÓTTIR 2 C FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni kvenna, úrslitaleikur: Stjörnuvöllur: KR - Valur..........................19 Í KVÖLD HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍBV 28:24 Ásvellir, Íslandsmót karla, DHL-deildin, úrslit, þriðja rimma, fimmtudagur 5. maí 2005. Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 4:1, 5:4, 9:8, 12:8, 13:9, 15:9, 18:11, 18:15, 19:18, 24:19, 27:20, 28:24. Mörk Hauka: Ásgeir Örn Hallgrímsson 9, Þórir Ólafsson 5, Vignir Svavarsson 4, Andri Stefan 3, Gísli Jón Þórisson 3, Freyr Brynjarsson 2, Halldór Ingólfsson 2/1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22 (þar af 4 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 8/1, Zoltan Belánýi 5/2, Tite Kalandadze 4, Björgvin Þór Rúnarsson 3, Kári Kristjánsson 2, Grétar Eyþórsson 1, Samúel Árnason 1. Varin skot: Roland Eradze 14 (þar af 4 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Örn Haraldsson. Áhorfendur: Um 1300.  Haukar sigruðu 3:0 og eru Íslandsmeist- arar. Þannig vörðu þeir Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum: 23 (þar af 4 til mótherja). 11 Langskot, 1 úr horni, 7(3) af línu, 3(1) hraðaupphlaup, 1 gegnumbrot. Roland Eradze, ÍBV: 14 (þar af 4 til mót- herja). 5(1) langskot, 3(1) úr horni, 2(1) af línu, 2 hraðaupphlaup, 2 gegnumbrot. KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla A-deild, úrslitaleikur í Egilshöll: KR – Þróttur R......................................... 3:2 Gunnar Einarsson 44., Skúli Jón Friðgeirs- son 72., Sigmundur Kristjánsson 84. – Guð- finnur Ómarsson 56, Páll Einarsson 69. (víti). Rautt spjald: Bjarnólfur Lárusson (KR) 45., Jens Sævarsson (Þrótti) 45. Lið KR: Atli Jónasson – Jökull I. Elísabet- arson, Gunnar Einarsson, Rógvi Jacobsen, Gunnar Kristjánsson – Bjarnólfur Lárus- son, Sigurvin Ólafsson, Arnljótur Ástvalds- son (Vigfús A. Jósepsson 61.) – Sölvi Dav- íðsson, Grétar Hjartarson (Brynjar Orri Bjarnason 15.) (Skúli Jón Friðgeirsson 70.), Sigmundur Kristjánsson. Lið Þróttar: Fjalar Þorgeirsson – Eysteinn Lárusson, Jens Sævarsson, Dusan Jaic, Ólafur Tryggvason – Freyr Karlsson, Hall- ur Hallsson (Ingvi Sveinsson 53.), Páll Ein- arsson, Daníel Hafliðason – Guðfinnur Óm- arsson (Henning Jónasson 70.), Sævar Eyjólfsson (Jozef Maruniak 70.) Markskot: KR 8 (5), Þróttur 13 (7). Horn: KR 6, Þróttur 6. Áhorfendur: 855. UEFA-bikarinn Undanúrslit, seinni leikir: CSKA Moskva - Parma ........................... 3:0 Daniel Carvalho 10., 53., Vasilij Berezutsky 60. Rautt spjald: Daniele Bonera (Parma) 90.  CSKA vann samtals 3:0. Alkmaar - Sporting Lissabon................. 3:2 Kenneth Perez 6., Stein Huysegems 79., Kew Jaliens 109. – Liedson 45., Angelo Miguel Garcia 120.  Eftir framlengingu. Jafnt, 4:4, en Sport- ing fer áfram á mörkum á útivelli. Noregur Brann – Bodö/Glimt ..................................2:3 Ham-Kam – Fredrikstad..........................1:1 Molde – Tromsö.........................................2:1 Odd Grenland – Lilleström ......................0:2 Rosenborg – Start.....................................3:0 Vålerenga – Aalesund...............................3:1 Viking – Lyn ..............................................0:0 Staðan: Vålerenga 5 4 0 1 10:6 12 Start 5 3 1 1 10:7 10 Fredrikstad 5 2 3 0 6:4 9 Rosenborg 5 2 2 1 7:4 8 Brann 5 2 1 2 8:6 7 Ham-Kam 5 2 1 2 6:6 7 Viking 5 2 1 2 8:9 7 Lilleström 5 2 1 2 6:7 7 Lyn 5 1 3 1 8:4 6 Bodö/Glimt 5 2 0 3 7:7 6 Tromsö 5 1 2 2 3:4 5 Odd Grenland 5 1 2 2 5:7 5 Aalesund 5 1 1 3 7:11 4 Molde 5 1 0 4 4:13 3 Danmörk Bikarúrslitaleikur: Bröndby – Midtjylland ............................ 3:2  Eftir framlengingu. KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Austurdeild: Chicago – Washington ..................... 110:112  Washington er yfir, 3:2 Vesturdeild: San Antonio – Denver .......................... 99:89  San Antonio sigraði, 4:1, og mætir Seattle. stjórnandinn Robert Bognar eða vinstri handarskyttan Sigurður Ari Stefánsson sér aldrei á strik en hvor- ugur þeirra komst á blað í leiknum. Haukunum gekk betur í leik sínum og þar fór Ásgeir Örn Hallgrímsson fremstur í flokki ásamt því að Birkir Ívar var afar traustur fyrir aftan öfl- uga vörn Haukanna. Haukarnir sigu fram úr á lokakafla fyrri hálfleiksins og virtust eins og áður segir ætla að kafsigla Eyjamenn í upphafi þess síð- ari en ÍBV tókst að hleypa spennu í leikinn með því að minnka muninn í eitt mark en Haukarnir voru á tíma- bili aðeins með þrjá útileikmenn gegn fullskipuðu liði Eyjamanna sem Haukarnir höfðu yfirhöndina gegnEyjamönnum allan tímann í gær, staðan var 13:9 í hálfleik, og ef undan er skilinn smá kafli um miðbik síðari hálfleiks var eiginlega aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Leikurinn í gær var sá slakasti af leikjunum þremur en bæði lið gerðu sig sek um mörg mistök í sókninni. Sóknarleikur Eyjamanna í fyrri hálf- leik var afar slakur. Haukarnir höfðu góðar gætur á stórskyttunni Tite Kal- andadze og þar fyrir utan náði leik- færð punk vars en í mörk snúið sjö m að f sínum úti. Bi geir Hau leikt bestu ur al arlei son s segja kiöfl arnir ugir sæm lið l meis slitak STUÐNINGSMENN sænska knatt- spyrnuliðsins Hammarby kusu ís- lenska landsliðsmanninn Pétur Hafliða Marteinsson besta leik- mann liðsins í aprílmánuði. Hann fékk 51 prósent atkvæða í kjöri stuðningsmanna á vefsíðu þeirra en það var frammistaðan í fyrstu þremur leikjunum í sænsku úrvals- deildinni og fyrsta leiknum í bikar- keppninni sem færði Pétri sigur- inn. Hann og sóknarmaðurinn Jeffrey Aubynn fengu samtals 92 prósent allra atkvæða í kosning- unni. Pétur var hins vegar ekki með liði Hammarby í gær þegar það var slegið út úr bikarkeppninni í 32- liða úrslitum – tapaði 3:1 fyrir Kalmar á útivelli. Pétur valinn bestur í apríl „JÁ, nú er partíið búið og tals- vert fyrr en við ætluðum. Það er alveg agalegt að vinna ekki leik í þessari úrslitaviðureign. Ég vil óska Haukum til hamingju með sigurinn. Þetta er óhemjugott lið og góðir og skynsamir strákar,“ sagði baráttumaðurinn á línunni hjá ÍBV, Svavar Vignisson. „Við vorum alls ekki eins ákveðnir í þessum leik og hinum tveimur og í rauninni finnst okk- ur að nú ætti staðan að vera 2:1 fyrir okkur. Okkur fannst við vera betri í fyrri tveimur leikj- unum en í kvöld voru Haukar sterkari og áttu sigurinn skilinn. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur og við komum tvíefldir til leiks á næsta ári. Nú fer maður að hvíla lúin bein og í rauninni er þetta kærkomið frí þó svo það komi nokkrum dögum fyrr en við ætluðum. Venjulega á þessum árstíma er- um við byrjaðir að búa okkur undir næsta tímabil en nú verður það eitthvað aðeins styttra en venjulega hjá okkur. Ég held samt að við getum vel við unað með árangurinn í vetur. Sóknin hjá okkur í dag var ein- hæf enda léku Haukarnir grimma vörn og hleyptu okkur ekkert inn í leikinn. Ég veit ekki hvað það var – kanski vorum við eitthvað hræddir,“ sagði Svavar. „Já, það má óska mér til ham- ingju með silfrið. Við stóðum okkur vel í vetur og þetta fer allt í reynslubankann hjá okkur,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálf- ari ÍBV. „Auðvitað hefðum við viljað gera okkur meiri mat úr þessari úrslitarimmu en eftir klúðrið hjá okkur í öðrum leikn- um var rosalega erfitt að koma vel stemmdur til þessa leiks. Ég er samt ánægður hvernig strák- arnir komust aftur inn í leikinn og maður fann að það var smá neisti eftir. En það tók á að vinna upp sex marka forskot Hauka og ég vil nota tækifærið og óska þeim til hamingju.“ Erlingur sagði að þótt fríið væri kannski kærkomið þá hefðu menn alveg verið til í að vera fimm dögum lengur að. „Strák- arnir hefðu viljað vera lengur því nú styttist í lyftingarnar fyrir næsta tímabil og útihlaupin. Þeir eru búnir að eyðileggja nokkra daga af því skemmtilegasta sem ég geri, að láta þá púla dálítið á undirbúningstímabilinu. Þeir ætl- uðu sér því lengra til að stytta skemmtunina enn meira fyrir mér,“ sagði Erlingur og glotti. Agalegt að vinna ekki leik Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is LÍKURNAR á að argentínsku knattspyrnumennirnir Hern- án Gabriel Peréz og Carlos Raúl Sciucatti frá Independi- ente leiki með Fylkismönnum í sumar hafa dvínað verulega. Árbæjarliðinu hefur gengið illa að fá greitt úr ýmsum mál- um varðandi komu þeirra hingað til lands. „Ég er hættur að reikna með þeim, það virð- ist svo margt hafa komið upp á hjá þeirra félagi á undanförn- um vikum. Forsetinn rekinn, þjálfarinn rekinn, skipt um stjórn og fleira í þeim dúr og það hefur tafið málið veru- lega,“ sagði Þorlákur Árna- son, þjálfari Fylkis, við Morg- unblaðið í gær. „Við þyrftum að fá liðsauka, það eru margir farnir úr okkar hópi frá því í fyrra, en það er enn alveg óljóst hvað við gerum í þeim efnum,“ sagði Þorlákur. Ólíklegt með þá argentínsku Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, fékk að vonum góða flugferð hjá leikmönn meistaratitillinn var í höfn og stuðningsmenn Hauka voru vel Haukar e langbes HAUKAR standa öðrum liðum hér á landi framar í handknattleiks- íþróttinni, bæði í karla- og kvennaflokki. Karlalið Hauka lék sama leikinn og kvennaliðið í gærkvöldi þegar það tryggði sér Íslands- meistaratitilinn með fullu húsi en Haukarnir lögðu ÍBV, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna á Ásvöllum í gærkvöld. Haukar unnu ein- vígið, 3:0, og unnu þar með alla leiki sína í úrslitakeppninni líkt og Haukakonur sem einnig báru sigurorð af ÍBV í úrslitarimmu. Þetta var þriðji Íslandsmeistaratitill Hauka í röð og árangur Haukanna á síðustu árum er hreint glæsilegur en í fimm skipti á síðustu sex ár- um hefur Íslandsmeistaratitillinn fallið Haukunum í skaut og í gær- kvöldi hömpuðu Haukar titlinum í sjötta skipti í sögu félagsins. Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.