Mánudagsblaðið - 13.02.1956, Síða 1
BlaSfyrir alla
9. árgamgur
Mánudagur 13. febrúar 1956
6. tölubla-ð
Hafnarfjariarlögreglan
sökul m ofbddi
Lögregla Hafnarfjarðar virðist lítt liafa iært á því, að
einn af liðsmönnum þeirra var -dæmdur frá embætti fyrir
hranalega framkomu fyrir rúmlega ári síðan. Virðast með-
limir liðsins í Hafnarfjarðarlögreglunni telja sig ofar lög-
um og rétti.
í síðastliðinni viku voru
tveir menn á leið sunnan af
Nesjum til Reykjavíkur í
áætlunarbil, sem gengur frá
Keflavíkurvelli til Reykjavík-
ur. Annar þeirra er vélstjóri
á báti, sem gerður er út að
sunnan, en hinn er aðstoðar-
maður hans. Aðstoðarmaður-
inn var vel við öl en vélstjór-
inn ekki. Á leiðinni varð að-
stoðarmanninum sundurorða
við Ameríkumann, sem einn-
ig var farþegi og urðu nokkur
orðaskipti milli þeirra. Er
þessi orðaskipti urðu hávær,
gekk vélstjórinn til og þagg-
aði niður, en bílstjórinn
kvaðst mundu kenna pilti að
lifa — fyrir þá ósvífni að
móðga Ameríkana og segja
hérvist vemdaraliðsins lands-
lýð til leiðinda.
Varð svo fátt með þeim, en
vélstjórinn gekk á milli og
kvaðst ábyrgjast aðstoðar-
mann sinn. Þ.egar til Hafnar-
f jarðar kom nam bíllinn stað-
að og bílstjórinn kallaði á lög-
regluna og bað handtaka hinn
drukkna mann.
Lögreglan brást skjótt við
og handtók manninn, án þess
að Ameríkumaðurinn þyrfti
að gefa skýrfelu eða kæru.
Vélstjórinn, sem taldi sig eiga
ábyrgðar að gæta fylgdist
með aðstoðarmanninum og
fór með lögreglumii í fangels-
ið. Þar var aðstoðarmaður
hans þegar settur í járn, þótt
hann sýndi ekki mótþróa.
Ódrukkinn
Vélstjórinn sá, sem hér um
getur, hafði hvorki smakkað
vín né verið með ólæti, vildi
nú bjarga manninum og sagði
jafnframt að þessar aðferðir
væru ekki til fyrinnyndar. Þá
tók til máls maður að nafni
Gísli, óeinkennisklæddur og
sagði að hér væri um móðgun
að ræða. Skipti engum togum
að vélstjórinn var.þegar þrif-
inn að skipun Gísla og varpað
inn í klefa. Var þeim þar
haldið þar um stund — undir
því yfirskini, að þeir hefðu
gagnrýntstarf lögreglu Hafn-
arfjarðar.
Framhald á 8. síðu.
„Blint horn44 —
vegna trjágróðurs
Það myndi sýna eitthvað
eftirlit af hálfu umferðar-
stjórnar ef lmn, þegar i
stað, kæmi í veg fyrir að
leyft yrði að blinda horn-
ið á Sóleyjargötu og Njarð-
argötu með trjágróðri.
Þetta. liom er illræmt og
þar liafa mikil slys átt sé'r
sliað. Húsið Sóleyjargata
25 og garðurinn í kring
eykur slysahættu, og| er
undravert ef öryggismála-
nefnd ætlar nú að leyfa
trjágróður á hominu á
móti.
Svona athugunarleysi
ætti ekki að leyfast lijá
mönnum, sem þykjast hafa
forustu í muferðar- og ör-
yggismálum Reykvíkinga.
Ajax skrifar:
Islenzk ræðumennska
MÁNUDAGSÞANKAR
Jóns Heyhvíkings
Croff-ðaker og morðsagan hans
Eítir allt, sem á undan er gengið, lítur það óneit-
anlega hálí skringilega út það, sem Croít-Baker for-
ustumaður brezkra togaraeigenda á að hafa sagt
í París, eftir því, sem Reuters frétt í Mbl. hefur haft
eftir honum:
„Er hann var spurður, hvort nokkur árangur hefði
orðið af fundinum í dag, svaraði hann því til, að
vissulega hefði náðst árangur. Nánari vinátta og auk-
inn skilningur hefði skapazt á milli deiluaðilanna
og gæfi það góða von".
Eftii' allar eldhúsdagsum-
ræðurnar er það segin saga,
að útvarpshlustendur fara að
rífast um það, hver af ræðu-
mönnum flokkanna hafi verið
mælskastur. Mikill meiri hluti
fólks á nær því alveg óinögu-
legt með að leggja hlutlaust
mat á þessa ræðumennsku.
Samúð þeirra eða andúð á
málstað ræðumanna litar allt
mat þeirra á ræðumennsk-
unni, flestum finnst sínir
flokksbræður mælskastir og
engin skynsemi kemst þarna
að. En ef menn eru ekki bilað-
.ir af pólitísku ofstæki, ætti að
vera auðvelt að meta ræðu-
mennsku stjórnmálamann-
anna á hlutlausan hátt, alveg
án tillits til þess, hvort menn
eru sammála skoðunum
þeirra eða ekki.
Mælskulisf
Mælskulist — rhetorik —
er ævagömul list og var í há-
vegum höfð fyfir þúsundum
ára með himun fomum menn-
ingarþjóðinn, Kínverjum, Ind-
verjum, Gríkkjum og Róm-
verjum. Þessar þjóðir áttu
sér sérstaka mælskuskóla,
sem menn sóttu um langa
vegu til að læra hina göfugu
list. Og bezta rit um mælsku-
list, sem nokkum tíma hefur
verið skrifað, er eftir ræðu-
skörunginn Cicero, rituð fyrir
2000 árum. I mælskulistinni
hefur ekki verið um fj’amför
að ræða síðan í fomöld, miklu
heldur afturför.
Ræðumennska og mælsku-
list hefur á síðustu öldum þró-
ast eftir ólíkum leiðum með
hinum ýmsu þjóðum. Handa-
pat og læti, sem rómanskar
þjóðir vilja hafa hjá sínum
ræðumönnum, fellur oftast
ekki í góðan jarðveg hjá gei’-
mönskum þjóðum, það vekur
miklu fremur hlátur en aðdá-
un. Og amerísk ræðumennska
er nokkuð út af fyrir sig, hún
er að mörgu leyti ólík öllu því,
sem tíðkast á þessu sviði í
Evrópu. Þó er þess að gæta,
að ræðumennska í útvarpi
hlýtur að ýmsu leyti allt öðr-
um lögmálum en önnur
mælskulist. Útvarpsræðumað-
urinn getur ekki haft áhrif á
áheyrendur með svipbrigðiun
og látbragði, en verður að
beita blæbrigðum raddarinnar
því meir. Sumir ræðrunenn
græð aá þessu, en aðrir tapa
á því.
<$>■
Hversvegna semja átgerðar-
meim um landlielgislímma ?
Mér er sem ég sæi fram-
an í andlitið á þeim Jóni
Axel og Lofti BjarnasjTii,
ef þeir læsu }>essi ummæli !!
Og svo kemur í fraan-
haldi af þessu:
„í gær sagði Baker í við-
tali við fréttamenn, að Is-
lendingar væru nú að und-
irbúa nauðsynlegar breyt-
ingar j>ess efnis, að fram-
vegis yrði brezkum togur-
um lieimilt að leita vars við
við strendur Islands í
slæinu veðri — með óbúlk-
uð veiðarfæri — gegn því
að togaramir tilkynntu ís-
lenzku yfirvöldunum jiað
áðúr í skeytaL“
Þessi klausa lítur sak-
leysislega út, næstum því
aimiingjalega, eítir öll
fyrir stóryrði og ofbekli
Ci’oft-Bakers og nnuuia
lians. En jægar betur er að
gáð, felst í þessari klausu
annað og meira en yfir-
borðið sýnir. Eins og menn
muna fórust tveir brezkir
togarar í ofsaveðri fyrir
vestan land fyrir svo sem
tvehn árum síðan, eða svo.
Þá hrópaði Croft-Baker
um, að fslendingar hefðu
drepið j)á brezku sjómeim,
sem ]>ar fórust. Það liefði
verið vegna víltliunar land-
helgislímmnar, að togar-
amir liefðu ekki getað leit-
að í var og forðað sér þann-
ið undan veðrinu. Þessu
hafa milljónir Englendinga
trúað. Eftir jietta var það
eitt höfuðvopn Croft-Bak-
er, að iitvílikun fiskiveiði-
takmarkanna væri stór-
hættuleg fyrir líf brezkra
sjómanna! Með }>ví að
ki-efjast þess, að Bretar
gætu fislíað upp í íslenzk-
imi iandssteinmn eins og
Framhald á 3. siðu.
-«>
Tíma-Tóti að
hefna löndunar-
bannsins?
Nú er sú saga, manna á
milli, að Þórarinn Tímarit-
stjóri skuli verða sendi-
herra íslands í London, en
Agnar Kl. fari til Parísar.
Þessum fáheyrðu tíðind-
um úr stjórnmálaheimin-
um er misjafnlega' tekið.
Segja gárungiar, að nóg
hafi dunið á brezka ljónið
(Egyptaland og Kypur til
dæmis) þótt Þórarínn sé
ekki sendur til að ,svekkja‘
Bretann, — en aðrir segja,
að nú fyrst hafi íslending-
ar komið fram fullum og
greypilegum hefndum í
garð Breta fyrir löndunar-
bannið.
Þó þessai' sögur hafi
skapazt þá teljum vér, að
Þói’arinn verði áfram við
Tímann — og uni vel veg-
tyllunni. —
<é>-
Alþingi
- i
-<t
Á Alþingi sitja nú margir
þokkalegir ræðumenn, en eng-
inn þeirra getur kallast
mælskusnillingur af guðs náð.
Mælskasti maður á íslandi á
20. öld hefur sennilega verið
Ámi Pálsson prófessor, þegar
honiun tókst upp. Þegar Ámi
var í essinu sínu, gat hann
fengið menn til að gleyma
stund og stað, tíminn hætti að
líða. Slíkur maður finnst eng-
iim á Alþingi. Ölafur Thors
getur verið skemmtilega
mælskur, en hann var ekki í
sínu bezta formi í útvarpsum-
ræðunum síðast. Ólafur talar
gott mál, en þó alþýðlegt.
hann á nógan húmör, og það
stundum í svo ríkum mæli, að
alvörugefnu fólki finnst hann
of ábyrgðarlaus og nærri
strákslegur. En mælsku Ólafs
kemur maami oftast nær í
gott skap, hvort sem maður
er honum sammála eða ekkí,
Og oftast nær er hann bless-
unarlega laus við pólitískt of-
stæki.
Bjami Benediktsson er að
sumu leyti þyngri á bárunní
en Ólafur, ekki nærri eins
Framhald 1, síðu.