Mánudagsblaðið - 13.02.1956, Blaðsíða 5
Máraudagur 13. febrúar 1956
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Fær Ingríd Berpan uppreisn
Siðapostular USA enn í vafa —
Nú raýlega bárust f réttir ura
það, að Ingrid Bergman
myndi á ný leika í amerískri
kvikmvnd eftir sjö ára útlegð
frá Hollywood. Hefur þessi
frétt vakið mikið umtal.
Merni spyrja: Hafa konur —
og þá fyrst og fremst amer-
ískar konur — loksins fyrir-
gefið Ingrid ástir þeirra
Rossellims. Hafa þessi sjö ár
raægt til þess að draga úr
hneyksli þeirra, sem varð til
þess að hún f lýði Holtywood á
hátindi frægðar sinnar.
Enginn kann að svara þess-
ari spumingu, en Fox-félagið
ameríska ætlar að ganga úr
skugga um það. Hefur Ingrid
verið beðin um að leika aðal-
Mutverkið í fyrirhugaðri kvik-
mynd hjá félaginu.
1 EIN.
i , .
Bergman er nú í París og
leikur í mynd eftir franska.
leikstjóiann Jean Renoir.
Með henni leikur Mel Feirer,
jttáður Audrey Hepburn.
Það eitt fyrir sig var nóg
til þess að vekja ýmsar get-
gátur, því þetta er í fyrsta
sinnið eftir að hún giftist
Rossellini, sem hún hefir
samþykkt aö leika. fyrir
nokkurn annan leikstjói*a en
mann sinn.
Rossellini er farinn til
Indlands og stjómnar þar
kvimynd án hennar. Býst
hann við að vera burtu í
fimm mánuði.
En Ingrid hefur sjáif vísað
á bug orðróm um, að ósam-
komulag sé milli þeirra. h jóna.
„Hamingjusöm? Auðvitað
eram við þa.ð“, segir hún
hlæjandi. „Við erum ás-
fangin“.
Sér hún eftir, hvemig fór?
„Atis ekki, segir hún, „ég
mundi ganga í gegnum það
allt saman aftur, ef nauðsyn
krefði.
Þó hún sé nú um fertugt,
hefur hún lítið misst af æsku-
fegurð sinni. Það er erfitt að
tráa því, að hún sé degi eldri
en þrítug.
Getur hún endumýjað feril
sinn í Hollywood? „Mér stend-
ur alveg á sama“, segir hún.
Næsta sumar verður byrjað
á myndinni Anastasia fyrir
Fox-félagið. Verður hún tekin
í París og Vín — og kanske
í Hollywood líka.
Á meðan sendir Fox-f élagið
frá sér ýmsa tilraunabelgi til
að sýna Anastasia, ef Ingi'id
leiki í henni.
Fox-félagið, sem á mikið í
húfi fjárhagslega, ef fyrir-
tækið mistekst, efndi til skoð-
anakönnunar meðal kvik-
myndahúsaeigenda á austur-
strönd Ameríku.
Ingritl Bergman og Rossilini, maður hennar, með bam sitt.
að prófa andrámsloftið.
Sumir amerískir kvik-
myndahúsaeigendur hafa
þegar sagt, að þeir muni neita
er komið úf!
Fiölbreytf o$ skemmHiegt
E F N I:
Þú getur krækt í hvem seni erí —ef þið gefið ráðleggingum þessa grein-
arkoms góðan gaum, er ekki ósennflegt að þið munið geta orðið Dorothy
Dix, hinum víðkunna höfundi, að miklu leyti sammála —
ÁSTMEY FORSETANS! — eitthvert mesta hneyksli í opin-
bera lífi Bandarikjanna á síðustu áram. Veikleikar Wan-en G. Hastings
lýstu sér einkum í þrennu: pókerspiii, kunningjavali og kvennamálum.
Hann gat engum neitað um neitt, — sérstaklega ekki Nan, ástmey sinni
úr heimahögunum —
FRELSUN MUSSOLINIS ■— annar kaflinn af grein hins heimsfræga
Waffen-SS-foringja, Otto Skorzeny, um undirbúninginn að frelsun hins
fallna einvalda ítalíu úr prísund Badoglio-stjórnarinnar —
Verðlaunakeppni IV — sex heillandi hugraunir —
BARN FORL4GANNA — sönn frásögn, furðulegri en skáldskapur —
„Auðvitað held ég loforð — sérhver glæpamannaflokkur heldur
í heiðri sín eigin Iög, og jafnvel þótt framkvæmd þeirra hafi í för
með sér tortímingu hinna forhertustu. er þeim beitt miskunnarlaust —
Þegar darna segir „ef til viil“ — sprenghlægileg „Cocktail“-saga —
Dr. Watsón og viðfangsefni Sherloek Holmes — gegnumlýsing á frægasta
rómanspæjara allra tíma —
J ARDSKJÁI.FTAR —- ýmsar athýglisverðar frásagnir um hörmungar-
ástand það, sem jarðskjálftarnir hafa í för með sér —
Kaldrif juð hefnd — skák er framúrskarandi dægradvöl, „en sagði
Philips skipstjóri, .. . ekki einungis það, hún þroskar einnig herstjórn-
arhæfileikann!" —
Samvizkan-------------Forbes sá hann hverfa. í mannþröngina, neðar í
götunni. „Að Helena skuli gera þetta", tautaði hann. —
SUZAN BALL dansar aklrei framar! raunaleg örlög efnilegrar og geð-
felldrar kvikmyndaleikkonu —
Einn þeiri’a sagði afdráttar-
laust: „Margir Bandaríkja-
menn hafa enn ekki fyrirgefið
Ingrid Bergman. Nafn hennar
gæti orðið til þess, að myndin
væri ekki sótt“.
Eftirlitsmaður kvikmynda
í Memfis í Tennesseefylki á
að hafa sagt: Á meðan ég er
eftiriitsmaður hér, mun ég
aldrei leyfa sýningu á kvik-
mynd, sem Ingrid Bergman.
leikur í“. ■
Hins vegar virðist enginn
hafa reynt að komast að áliti
þeirra 5.500.000 kvenna,
Hollywood óttast mest. Ern
það meðlimimir í sambandi
bandarískra kvenklúbba.
Konur þessar neyddu Holly-
wood til að verða með í
hreyfingunni um að „banna
Bergman“ í febrúar 1950 —
en það var þá, sem Ingrid
fæddist barn, sem Rossellini
var faðir að, þó hún væri
ennþá gift dr. Peter Lind-
strom, sænska heilaskurð-
lækninum.
Ekki heldur veit neinn,
hver sé núverandi afstaða
milljóna katólskra kvik-
myndaunnenda. En þess ber
að minnast, að Vatikanið
fordæmdi athæfi þeirra opin-
berlega í febráar, 1950.
Hins vegar hafa nokkrar
myndir, sem hún hefur síðan
leikið í, verið sýndar á
nokkrum stöðum í Ameríku
og gamla myndin hennar,
Intei'mezzo, hefur nýlega ver-
Framhald á 7. síðu.
Krossgóta
Mánudagsblaðsins
SKÝRINGAR:
12 greinar .og greinakom!
15 myndir!
36 síður!
„NÝTT úrvai“ flytur jafnan eitthvað' skenamntilegt og fróðlegt fyrir
hvem sem erí
Lárétt: 1. Þjóðskjalavörður 5. Guð 8. Fljótar að skipta skaþi
9. Stjórna 10. Hrak 11. Verzlunarsamtök 12. Yfirráð 14. Und 15-
Kjánar 18. Samstæðir 20. Stormur 21. Fangamark 22. Fjaðra 24.
Hnífar 26. Grafa 28. Staur 29. Tauta 30. Þreyta.
Lóffrétt: 1. Sá sem er til ills 2. Sönglag 3-. Syngja 4. Ósamstæðir
5. í fjósi 6.#Forsetning 7. Draup 9. Gróðurlendi 13. Tóntégund 16.
Epdir 17. Srtengja 19. Steypa 21. Létu af hendi án gjalds 23. Hvíldu
25. Ræða 27. Hæð.
RáSning á krossgátu í síðasta hlaði:
Lárétt: 1. Dósir 5. Sál 8. Erta 9. Kata 10. Tár 11. Orí 12. Trog
14. Ann 15. Karfa 18. FÝ 20. Sót 21 St. 22. Oss 24. Murta 26. Sala
28. ítoar 29. Snæri 30. Slá.
Lóðréít: 1. Dettifoss 2. Órar 3. Strok 4. ÍA 5. Safna 7. Lás 9.
Kraftur 13, Gas 16. Róm 17. Stara 19. Ýsan 21. Stal 23, Slæ 25. Rós»
.27. Ar.