Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 13.02.1956, Qupperneq 7

Mánudagsblaðið - 13.02.1956, Qupperneq 7
Mánudagur 13. febrúar 1956' MÁNUDAGSBLAÐIÐ Fær Ingrid Bergman uppreisn Framhald af 5, síðu. ið seld amerísku sjónvarps- stöð. Darryl Zanuck, yfirmaður Fox-félagsins, sem réð Ingrid til að leika í Anastasia, sagði: „Hún passar í hlutverkið. Eg held , að það sé ekki nein — alvarleg andstaða gegn henni sem leikkonu í Ameríku.“ Kannske ekki sem leikkonu — en sem konu, sem fallinni fyrirmynd, getur andstaðan orðið allmikið. Þetta ástarævintýri hefur ekki aðeins kostað Bergman mannorð, heldur eyðilagði það líka leikferil hennar í Hollywood. Hú missti jafn- vel dóttir sína, Píu, sem var sett í umsjá föður bárnsins, dr. Peter Lindstrom, með dómsúrskurði. Stromboli, myndin sem hún iék í fyrir Rossellíni, þegar hún varð fyrst ástfangin af honum, var bönnuð um öll Bandaríkin, eftir kröfum frá borgaralegum og trúáriegum félagasamtökum. s ■ ■ B e TILKYNNING Nr. 5/1956 Samkvgemt ákvörðun Innflutningsskrifstofunn- ar er hér með lagt fyrir alla þá, er selja 1 heildsölu vörur, sem gjaldskyldar era til framleiðslusjóðs aö senda verðgæzlustjóra eðá trúnaðármönnuín hans, ef um er að ræða aðila utan eftirlitssvæðis Reykjavíkur, í byrjun hverrar viku samrit sölu- reikninga fyrir sérhverja sölu, sem átt hefur sér stað í undangenginni viku. Á sölureikningum skal, auk nafns kaupandans .tilgreint fullt heiti hinnar seldu vörutegundar og tegundaeinkenni heimar á sama hátt og þessara atriða hafði verið' getið á vörureikningunum frá þeim, er selt hafði vöruna, sölumagniö, einingarveröið og heildarverðið. Þeir, sem vanrækja aö senda verðgæzlustjóra umræddar upplýsing-ar, verða látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Reykjavík, 11. febrúar 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. NÆSTUM ALLAR VILJA ÞÆR Fæsí hjá ollum hóksðlum! fíiku* og handavmmibíaðið frábæra tH'oíítthús fyrir shyrtur og slopptt M|ög géd þjóniist a — Télur festar á Tekið verður á móíi þvoiii fyrir okkur í: Nýju efnalauginni’ Laugavegi 20B og Faíapressunni, Fichersundi 3. Sækjum í dag — Sendum á morgun Miringið í síma 8-25-fttt Höfðatúni 2 UR OG KLUKKUR Hefi mikió úm\ af úrum cg kiukkum á gamía mmm Kaupið úm áSar en þau hækka KaupiÓ úrin hjá úrsmíÓ ULYSSE//NARDIN £

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.