Mánudagsblaðið - 14.01.1957, Side 1
Mánudagur 14. janúar 1957
2. tölublað.
„Þrjár sysíur"
,,Þrjár systur", Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Kristín Anna Þórar-
insdóttir og Helga Vallýsdóttir. (Sjá nánar leikdóm á 2. siðu.)
• ■ • • Ljósm.: Þórarinn.
Bankar faka ekkl við greiðslu
Hvorki Útvegsbankinn né Landsbankinn hafa siðan 18. des.
1956 tekið við greiðslum á fyrrverandi bátagjaldeyrisvörum,
sem nú eru allar taldar á frílista, samkvaemt „bjargráðunum“.
Kröfur, sem skifta hundruðum, hrúgast upp á bönkunum, en
þeir yfirfæra ekki grænan eyri til þessa. Svona athæfi kastar
rýrð á stétt innflytjenda og skapar íslendingum illt álit ytra.
En hvernig er það, heíur núverandi vinstri stjórn kannski eytt
gjaldeyrinum?
„Biargráðin" stefna að Verð-
hœkkun á öllum sviðum
Lérefl, sirs, flónel ofl. hækkar
Mánudagsblaðið birti um sl. helgi dæmi um „bjargráð“
ríkisstjórnarinnar og sýndi fram á þá glæpsamlegu hækkun,
sem opinber gjöld skapa á flestum vörutegundum.
Það er ætlun blaðsins, að sýna lesendum á sem gleggstan
hátt hvernig Eysteinn og Co. fara að því að hækka vörurnar
og gera almem'ingi ómögulegt að kaupa algengustu nytja-
vörur og birtum vér því í dag einfalt dæmi um hversu auð-
virðilega hið opinbera heggur strandhögg á pyngju alþýðu.
Til þess að dæmið sé auðveldara eru aðeins lágar upphæð-
ir sýndar.
Innflutningsgjöld á léreftum og tvisttauum hækka
um 60%. Lt'reft, sirs, flónel og tvisttau falla undir
tollskrá 48/18, eða 60% (nákvæmlega 59,94% verð-
toll, að viðbættnm viðauka, söluskatti og framleiðslu-
sjóðsgjaldi.
Segjum að eiiend innlíaup á 1 meter af lérefti séu
kr. 10.00 (fragt og allur kostnaður þar innifaliun).
Að viðbættum 60% tolli eru þetta kr. 16.00. Hin nýja
viðbót Eysteins & Co. S. F. við þessar kr. 16.00 eru:
16% yfirfærslugjald af kr. 10.00 .... Kr. 1.60
11% innflutningsgj. af kr. 16.00 .... Kr. 1.76
11% innfl.gj. af áætl. 10% álagningu Kr. 0.21
Samtals Kr. 3.57
Eysteinn lætur í góðu tómi skína í það, að hann hafi jafn-
an haft vandræðafélag mikið með kommum. En motto
beggja gæti verið:
— Svona gerum við þegar við aukum okkar pund.
Byggingasamvinnufélögin í rannsókn?
— OrSrómur um f]ár-
bruSI sagSur rétfur —
Það væri fróðlegt að vita hvort yfirvöldin vildu hrinda
þeim almenna orðrómi, að um megnustu fjármálaóreiðu
sé að ræða hjá Byggingarsamvinnufélagi starfsmanna rík-
is og bæj?" Segir sagan, að fulltrúi f jármálaráðherra, sem
undirskrifaði ríkistryggð veðskuldabréf í sambandi við bygg-
ingafélagið, starfi nú ekki lengur í því umboði, en annar hafi
verið skipaður staðinn.
■ leysi þeirra, sem hafa eiga
vakandi auga með öllu opin- ■
i beru fé — og þá ekki sízt
i skuldbindingum hins opin-
i bera.
Það, sem mest hrifur rússneska
sjómenn í Bretlandi er acf fá að
dansa „Rock ’n Roll" — Myndin
sýnir sjómann frá Rússlandi stíga
„menningarspor" við brezka
ber harðlega að víta eftirlits-
stúlku.
Pólifíkus - kvarfað
Sá sem oftast er nefndur í
sambandi við f jármálaóreglu
þessa, er háttsettur flokks-
maður eins stjórnarflokksins,
títt talandi maður á mann-
fundum og glöggskyggn á
fjármál. Hefur starf hans,
sem formanns samvinnubygg-
ingafélagsins, verið undir
smásjá yfirvalda um langan
tíma unz upp úr sauð nýlega.
Þá segir sagan, að fjár-
málaóregla þessi muni skifta
tugum þúsunda, jafnvel enn
hærri upphæð, en um það skal
ekkert fullyrt. Einstaklingar,
sem byggja hús sín hafa og
mjög kvartað um alls kvns
óeðli í byggingastörfum.
Afhugun
Laust fyrir helgi var full-
yrt, að tveir löggiltir endur-
skoðendur hefðu nú verið
skipaðir til þess, að rannsaka
að hverju marki óregla væri
í fjármálum byggingafélags-
ins. Hafa menn þessir þegar
tekið til starfa, en eiðbundnir
til þagnar.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■»•■
Morðið í Café Intime
Fieiri féleg
Þá mun og vera rétt, að
flest önnur opinber bygginga-
félög eru nú komin eða eru
að komast undir opinbert eft-
irlit og þykir það merkja, að
víðar sé pottur brotinn. Ýms-
ir menn, háttsettir, hafa gef-
ið í skyn, að hér sé um stór-
felld mistök að ræða, fjár-
bruðl úr hófi fram, kannski
í líkingu við mest.u „stjörnu“
mál frá síðastliðnum vetri.
Vífur
Þá ber og að geta þess, að :
ef rétt reynist, að fjárbruðl j
hefur verið haft í framnú, þá
1 dag hefst í blaðinu spennandi Ieynilögreglu-
saga í myndum, sem nefnist „Morðið í Café Intime“.
Myndasagan er eftir Walter C. Harrigan, en teikn-
ingarnar eftir Bill Fox.
Mánudagsblaðið vill hvetja aHa Iesendur að fylgj-
ast nieð þessari spennandi sögu frá byrjun, því
þegai- að lokum dregur, mun blaðið veita verðlaun
þeim, sem rétt getur til um hiitn seka. Ef fleiri en
ein ráðning reynist rétt verður dregið um 1., 2. og
3. verðlaun.
Síðustu 20 myndaseríur eiga að gefa til kynna
hver lausnin verður en tii þess að geta fundið hana
er skarpskyggnuin lesanda ráðlagt að fylgjast
gaumgæfilega með t'rá upptm.fi, því smágriuiur eða
smávægileg mistök geta verið einmitt þau, sem
lausnin byggist á.
Tældfæri til að reyna skarjjskyggnina — tækifærl
til að vinna verðlaun — spennandi frant ur hófi.
Fylgizt með frá byrjun.
I>«■■*«l