Mánudagsblaðið - 14.01.1957, Page 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 14. janúar 1957
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
_ B.la« fyrlx alla —
Ritstjóri og ábyTgOarmaSur: Agnar Rogaaioo.
BlaSið kemur út 6 mánudögum. — Verð 2 kr. í lausasðlc
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39, — Sími ritstj. 3979.
PrentsmiOja Þjóðviljant hf
>1
ITSALA
• •
IITSALA
Úfsala hefsf á morgun, mánudat,
á kjólum, kápum, pilsum, peysum
VERZLUNIN
EROS
Hafnarstræti 4 — Sími 3350
■ ■•■■■■■■mHiiuuiiiiiiMiuinniianamiuiuiiatufimiiiiiiiiiiiiiiiaMH
Fasteignaskattur
Brunatryggingariðgjöld
Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattar
til bæjarsjóðs Reykjavíkur árlð 1957.
Húsaskattur
Lóðarskattur
Vatnsskattur
Lóðarleiga (ibúðarhúsalóða)
Tunnuleiga
Ennfremur
brunatryggingariðgjöld árið 1957.
Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir
hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið bornir út
um bæinn, að jafnaði í viðkomandi hús.
Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteign-
unum og eru kræf með lögtaki.
Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga,
að gjalddaginn var 2. janúar og að skattana ber að
greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum
viðtakanda.
Reykjavík, 7. janúar 1957.
BORGAIÍRITARINN
OLFUSDALER
Lítill og fagur dalur gengur inn
í Henglafjöllin, milli Ingólfs-
fjalls og Hellisheiðar. Þar eru
landkostir góðir, jarðhiti einn
stundum fullan bata. Var þá
reist á hverasvæðinu skýli fyr-
ir baðgesti og settur maður til
gæzlu og aðstoðar. í sumar var
þar til forstöðu álitlegt læknis-
efni og var rekstur þessa bað-
staðar allur hreinlegur og yfir-
lætislaus og gaf hina beztu raun.
Stjórn Hveragerðis stendur fyr-
ir þessari starfsemi með lagni
og forsjá. Ríkið hefur veitt lítinn
styrk til húsabóta
en meira
Þá hefur hinn mikli dugnaðar-
og athafnamaður, Gísli Sigur-
björnsson, byggt í Hveragerði
aldursheimili fyrir Árnessýslu.
hinn mesti hér á landi og frjó'Sýslumaður Árnesinga, Páll
jörð svo að af ber. Þar rignir j Hallgrímsson, hefur verið þar að^ síendur til Allir sem þekkja skil.
með fádæmum en loft er hlýtt | verki og hafa Arnesingar þar má-| yj.gifi j Hveragerði trúa. á töfra.
. leirinn. Jónas Kristjáusson ger-
, ir tilraunir í heilsubótastöð sinni,
keyptmörgsmáhúsíeinuhverfi.Forráðamefin kauptúnsins láta
í kauptúninu og gert þar lítinn
og heilsusamlegt. I Ólusdal eru
margar merkar stofnanir: Kaup-
túnið Hveragerði, Garðyrkju-
skólinn á Reykjum og sveitaset-
ur Menntaskólans í Reykjavík,
Selið nafntogaða, sem Pálmi
Hannesson reisti á sinni tíð. Mörg
eru önnur merk fyrirtæki í Ölf-
usdal. Þar byggði Sigurður Sig-
urðsson brunamálastjóri reisu-
lega gróðrarstöð. Ingimar son-
ur hans eflir og prýðir þann
garð. Þar eru mörg skáld og lista-
menn heimilisföst. Eitt þeirra,
Kristmann, hefur samið rit sem
lesin eru á 20 tungumálum og á
auk þess einn hinn fegursta
jurtagarð á íslandi. — Rétt
hjá Hveragerði er hinn mikla
heilsubótarstöð Jónasar Krist-
jánssonar. Stofnandinn er 85 ára
en gengur um býli sitt með glöð-
um svip og léttum sporum. Aust-
an árinnar, sem fellur gegnum
Ölfusdal er garðyrkjuskólinn.
Honum stýrir Unnsteinn Ólafs-
son, Húnvetningur með miklum
bændastórhug. Lærisveinar hans
fara að loknu námi hópum sam-
an vestur yfir ána og byggja þar
stór og myndarleg gróðurhús
þannig að kauptúnið er mesta
gróðurhúsabyggð á landinu. Aðr-
ir nemendur fara víða út um
land og bera hróður jarðhita-
ræktar til allra staða þar sem
náttúruskilyrði leyfa þá iðju.
Þrennt hafur garðyrkjuskólinn
unnið sér til ágætis auk marg-
breyttra skyldustarfa. Unnsteinn
hefur sannað með öruggum til-
raunum að hér á landi er vissari
atvinnuvegur að rækta banana
handa öllu landsfólkinu til að
ið samstarf með Grund í Reykja-
sig dreyma um heilsubótastöð
fyrirmyndarbæ. Stendur þó enn | fyrir fjölmenfii> innlefit og út.
meira til austur þar á hans veg- lent Qg að siðustu hefur GísU
Sigurbjörnsson mikinn áhuga á
Margskonar atvinna blómstr- ^ þessu máli. Hefur hann fengið
ar í Hveragerði. Þar er stein- j baðlækna frá Þýzkalandi til að
steypa og timburverksmiðja sem athuga skilyrðin og telja þeir
styðjast við hverina. Þar eru Uíklegt að þar mætti reisa og
þrjár álitlegar verzlanir, kaup- j reka lækningastöð í samkeppni
félag og kaupmenn og þar er að við þær sem stærstar eru og bezt-
síðustu perlan meðal margra ar í Evrópu. Gísli stýrir nú
fríðinda í Ölfusdal: þar er í upp-
siglingu baðstöð- sem innan tíð-
ar verður mæld á heimsmæli-
kvarða. Gigtveikt fólk og þreytt
af striti fann að í Hveragerði
mundi það geta fengið bót
sumra meina sinna og tók að
stunda þar böð við leir og hvera-
gufu. Aðstaða var engin í fyrstu
en fólkið streymdi þangað ár
eftir ár og fengu nokkurn og
stjórnskipaðri nefnd sem ætlar
að fá hingað hina fullkomnustu
kunnáttumenn til að fullrann-
saka skilyrði fyrir lækningastöð
á heimsmælikvarða.
Enn má gera miklu meira og
fleira í Ölfusdölum heldur en
það sem má heita fullbúið eða í
smíðum.
Jónas Jónsson frá Hriflu,
Dr heimi læknavísindaima
Að skera eða ekki að skera?
I meira en hálfa öld hafa læknar og skurðlæknar verið á
einu máli um það, að þegar menn fá botnlangakast sé ekki
um annað að gera en skera á brott hið sjúka og, að því er
virðist, gagnslausa líffæri.
Síðustu tólf árin hafa marg- verki er m.a. notað morfín.
ir læknar velt því fyrir sér
hvort lyf gætu gert hið sama
gagn og hnífurinn, en fáir
hafa þorað að prófa það. Er-
ic Coldrey, við Rotherham
. . , , , spítalann í Yorkshire ritar í
bæta ur avaxtaþorf landsmanna ^
brezka læknatímaritið British
heldur en að gera út togara. Hef-
ur lánstraust og frægð stjórnar-
valda þjóðarinnar stóraukist þeg-
ar höfðingjum frá öðrum löndum
hefur verið sýnt í bananahöll
skólans, gróður sem minnir á
búskap hitabeltisbúa. Geta auð-
menn og atorkufólk, hvenær sem
er, hafið bananastóriðju á Is-
landi þar sem nógur er auðfeng-
inn jarðhiti.
Næst hefur skólinn byggt
geysistórt tómatahús, hið stærsta
á Norðurlöndum, með öllum
verksparandi þægindum til að
sanna, hversu sú iðja getur ver-
ið arðvænlegust sem almennur
atvinnuvegur. í þriðja lagi hef-
ur skólastjórinn stofnsett við
skólann efnagreiningu fyrir gróð-
urhús landsins. Senda gróður-
húsabændur þangað sýnishorn
af mold úr húsum sínum og fá
vísindalega forskrift um áburð-
arþörfina. í landi aarðyrkju-
skólans var undir forustu Lárus-
ar Rist byggð ein fegursta og
bezta útisundlaug sem til er hér
á landi og er hún ómetalegur
kjörgripur í Ölfusdal.
Medical Journal grein, sem
hann lýsir yfir að hann hafi
hætt á það í 137 botnlanga-
kaststilfellum að nota meðöl
Sumir sjúklinganna eru
skornir upp seinna þegar
bólgan er horfin. Skurðað-
gerðin er þá, að dómi dr.
Coldreys, mun auðveldari ert
ef sjúklingurinn hefði farið
undir hnífinn meðan veikin
var á hæsta stigi. í öðrum til-
fellum t.d. þegar sjúklingur-
inn gengur með aðra sjúk-
dóma, t.d. bronkítis, hjarta-
og aðeins einn hafi látizt, j sjúkdóm eða inflúensu, er
veikbyggður maður 78 ára að forðast að skera hann upp
aldri, en banamein hans varð
lungnabólga.
Hingað til hefur dr. Coldr-
ey skilið á milli þeirra sjúk-
linga, sem lagðir eru inn inn-
an 24 klukkustunda frá því
kastið reið yfir og þeirra, sem
seinna koma á spítalann. Þeir
sem koma snemma eftir að
kastið byrjar eru þegar
skornir upp, eins og venja er,
enda hættuminnst. Þá, sem
seinna koma, og skurður er
hættulegri, læknar hann með
lyfjum. Hann lætur þá fyrst
hvíla í rúmi í hvaða stellingu,
sem þeim er þægilegust, leyf-
ir enga neyzlu matar, aðeins
vatn, og gefur þeim penecill-
ín-sprautur 250,000 einingar
(units) þegar um alvarleg til-
felli er að ræða bætir hann
við antibiotic eða súlfa-
skammti. Til þes3 að minnka
eftir megni. Augljósust til-
felli, þar sem varast ber skurð
eru t.d. þegar menn fá botn-
langakast um borð í skipum
fjarri „hagstæðum aðstæðum
til skurðaðgerðar". Eins og
málin standa nú, veltir Coldr-
ey skurðlæknir því fyrir sér,
hvort jafnvel nauðsyn sé til
uppskurðar fyrstu 24 klst.
eftir að kastið grípur sjúk-
linginn. (Time 7. jan ’57. End-
ursagt).