Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.06.1958, Síða 1

Mánudagsblaðið - 16.06.1958, Síða 1
BlaSfyrir alla 11. árgangur Mánudagur 16. júní 1958 21. tölublað lenzkur sjámaður pynfaður í Höfn Danska lögreglan bestir svivirSilegum ofbeldisaSferÖum Fyrir sköminu birtust hér í blöðmn fregnir þess efnis að skipsmenu af Gullfossi liefðu verið handteknir fyrir smygl í Kaupmannahöfn og hlotið refsingu fyrir. Danska dag- blaðið „Extrabladet“ reit um þennan atburð heldur kald- ranalega grein, þó eflaust megi fullyrða, að slíkir atburðir, sem þessi, séu algengir í liöfnum ytra hjá sjómöimum allra landa. Þótt segja megi, af mikilli vandlætingu, að svona atburð ir séu til vansa og leiðinda, (slíkt er tóm hræsni) verður ekki hjá komizt að geta lítil- lega þeirrar meðferðar, sem íslenzkir sjómenn hlutu í höndum lagavarða Kaup- mannahafnar. Bað um lí-kali Forsaga málsins er sú, að Gullfoss lá í höfn í K-höfn. Einn danskur tollþjónn var á vakt um kvöldið og var allt með kyrrum kjörum. Toll- þjónn þessi vék sér að einum starfsmanna í vél og spurði íbygginn hvort hann hefði í hug að koma einhverju smá- ræði í land. Viðkomandi sagði að svo gæti orðið, en tollvörð- urinn gaf í skyn, að hann yrði að fá eittlivað fyrir ,,hjálp“ sína og nuddaði saman fing- urgómunum, sem þýddi að peningar kæmu sér bezt. Véla maður dró upp tíu krónur danskar og spurði tollvörð hvort hann gerði sig ánægð- an með það. Kvað tollari svo vera og sagði að litlu skipti þótt sjómenn færðu dájitinn varning í land. Sjómenn fara í land Sjómaðurinn fór nú niður var þá lögregla fyrir og tók þá fasta á bryggju og voru þeir félagar fluttir á lögreglu- stöðina, og var annar læstur inni, en hinn tekinn til yfir- heyrslu. Sá, sem tekinn var til yfir- heyrslu, var sá sami og rétti toll- verði kr. tíu og hófu nú þrír lög- reglumenn að yfirheyra hann. Báru þeir á hann það, að hann hefði slegið til tollvarðarins •— lagt hendur á hann. Pynfingar Gekk i þófi lengi, en sjómaður- inn neitaði eindregið að játa á sig logna sök. Þá greip danska lögreglan til þess fantabragðs, sem óvíða þekkist nema hjá amerísku lögreglunni — svoköll- uð „þriðju gráðu" yfirheyrsla, sem brúkuð er vestra gagnvart forhertustu glæpamönnum. ískai bað Var sjómaðurinn rifinn úr íöt- um sínum en síðan settur í ís- kalt sturtubað. Var þessi aðferð endurtekin og aðrar verri í nokkra klukkutíma. Sjómaðurinn neitaði stöðugt að játa upplognar sakir. þrátt fyrir „umtölur“ lög- reglunnar, en krafðist þess að fá lögfræðing og samband við ís- lenzka sendiráðlð. Þessu var al- ingar lögreglunnar, en náði sér brátt. Sendiráðið æfli að mótmæla Það er svo sem ekkert við því að segja þótt danska lögreglan handtaki íslenzka lögbrjóta í Dan mörku; það er skylda hennar, enda sjálfsagt. En þegar danska lögreglan eða leppar hennar ætla að beita íslenzka þegna Gestapo- aðferðum og knýja út úr þeim játningar með þessum hætti, er tími til kominn að íslenzka sendi ráðið mótmæli kröftuglega. Mánudagsblaðið telur enga á- stæðu til að halda að sjómaður þessi fari með rangt mál. Fréttin um þetta hefur verið á sveimi og við athugun og viðtal við rétta að ila var hún staðfest. Sú einfalda staðreynd að bæði sjómenn og farþegar allra landa smygla að meiru eða minna leyti kastar engri rýrð á sögumann. Það má taka slíka menn fasta og sekta þá — en allt annað er hrein sví- virðing og lögleysa. % & * i iliil ■ „Kokk-teil“ kjólar eru ekki alltaf nauðsynlegir í slíkar veizlur. Þeg- ar um smáheimsókn er ,að ræða, má bregða sér í faUeg-a tvílita peysu. og' fá sér létta liressingu — eins og myndin sýnir. Russneskir hjólbarðar stórhæftulegir Dekkin tætast sundur á stuttum tíma Um nokkurt skeið hefur það verið altalað meðal bif- reiðastjóra á langferðabifreiðum, að hin rússnesku dekk •— hjólbarðar, — sem Mars Trading Co. flytur inn, séu ekki einmigis endingarlítil úr hófi fram, heldur einnig stórhættu- leg. geflega neitað, og er ekki fékkst; Er það satt, að Margeir J. Magn- í skipið og sagði félögum sín- játning var honum sleppt næsta , ússon við' Stýrimannastíg, sé að um að óhætt myndi að fara niorgun gegn tryggingu. Var! íá sömu gerð af bifreið og Vil- með lítilræði í land ef þess hann-allmjög þrekaður eftir pynt ’ hjáimur Þór. væri ókkað. Varð úr að þrír sjómenn fóru upp með sigarettur hver. 600 Er upp í hafnar-„portið“ kom mættu þeir nokkrum toll- vöpðum — en þá hafði sá hringt í þá, sem tíkallinn fékk. Tveir sjómanna tóku til fótanna óg misstu tollverðir af þeim í laiid, en einn varð handtekinn. IHandfaka - yfirheyrslur Eftir langa dvöl í landi jargrá$m“ í framkvæmd - hækkanir om helgina stór- „B jargráð“ „brjálaða inannsins“ eru nú í algleymingi. I argjöld hækka nú um 55% bæði hjá skipa- og flugfélögum. Eimskipafélagið hælckaði nýlega farg.jöld sín og búið við að nú um helgina liækki flugfargjöld að sama skapi. Neyzluvörur liækka nú óðimi; hreinlætisvörur hækka nú á næstunni, mjöl og hveiti hafa þegar hældcað og búizt við að margar fleiri tegundir liækld innaii skamms. 3?að er gott, að ahnen.niirgur veit hvaða afleiöingar komu hinir tveir um borð og i hnuistefrui- Eysteins hef ujr á pjTagju alþýðumaiuisins. Sprungnir og rifnir Mánudagsbla'ðið brá sér til eins af sérleyfishöfunum og spurðist fyrir um sannleika þessa máls. Svo hittist á, að kvöldið áður liafði einn vagnanna komið að norðan, svo hægt var um heima- tökin. Dekkin á afturhjólum voru gauðrifin — heilar flyksur, sem stinga mátti þrem fingrum í voru rifnar úr dekkjunum, en stórar sprungur víða annarsstaðar. Jafnframt var leikmanni augljóst að almennt s’it dekkjanna var næsta óverulegt, en rifrildi þessi stórhættulegt öryggi bifreiðarinn- ar. Endingðrlífil Þær sta'ðreyndir, sem einn af bifreiðastjórunum ásamt fram- kvæmdastjóra lét blaðinu í ié eru eftirfarandi: Þessi rússnesku dekk, eftir reynslu okkar, eru mjög lítils virði, og geta verið stórhættuleg öryggi bílanna og farþega. Þau endast lítið, að með altali fjórar til fimm ferðir milli Akureyrar og Reykjavíkur, eða 4,500 — 5.000 km. Má þar benda á að aðrar tegundir dekkja, sem við höfum reynslu fyrir duga allt að 40—50 þús. km. Ef fullur vagn farþega á þjóðvegi verður fyrir því óhappi, að dekk hvell- springur á framhjóli, er útilokað fyrir bílstjóra að haida þeirn vagni, og sjá allir hvernig getur farið undir slíkum kringumstæð- um. Sfórhæffuleg Við viljum ekki leggja það á farþega og bifreiðastjóra okkar, að verða fyrir slíku óhappi, sem getur kostað fleiri manns lifið. Það er ekki launungarmál, að við höfum orðið' að snapa upp, góð og örugg dekk undir íram- vagna ferðabílanna, því að öryggi farþegans er okkur fyrir öllu. Okkur er algjörlega óskiljanlegt, að haldið skuli áfram innflutn- ingi svona dekkja, eftir þá reynslu, sem þeg'ar er . íengin. Þessi dekk eru stórhættuleg, en kostnaðurinn, útgjöldin, fyrir ,,-einum g'angi“ — átta dekkjuni Fi'tunhald á' 7. síðu

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.