Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 30.03.1959, Page 1

Mánudagsblaðið - 30.03.1959, Page 1
12. töíublaS BlaS fyrir alla 12. árgangur. _ SF-'-* *■ Mánudagur 30. marz 1959 © ^ sfjoranum sparKai inu menn eiga sjálfir hugmenn á sviði vafasamra viðskipta, en hér er um svo ósvífið, neyðar- legt og stórkostlegt bragð að ræða, að jafnvel harðsvíruð- ustu stríðskempur bliknuðu er upp komst. Mánudagsblaðið gerði sér ferð suður nú fyrir helgina, og ræddi við ýmsa menn þar og eru ofangreindar upplýsingar á allra vitorði. Gunnar Helgason verst að venju — og að hætti starfsbræðra sinna — allra frétta, en þó skilst manni á! Rannsókn hefur þegar leitt vel íslenzkum aðilum á Kefla- honum að „rannsókn sé í full-' í ljós, að Esso lét leggja leiðsl- víkurvelli sjálfum var seld nm gangi“ og „málið yfirgrips-í ur úr geymum hersins á Kefla- amerísk olía þ. á. m. íslenzku J mikið“. Þessi orð þýða ekkert flugmálastjórninni það. Þess ] annað en það, að hér er um má geta að amerísk brennslu-1 svo stórkostlegt brask að ræða, olía hefur ekki verið flutt inn að engin dæmi eru til slíks á til íslands siðan haustið 1953. íslandi, Allri olíunni, eem seld hefur verið undir þessum kringum- Það Iiorfir lieldur óvænlega fyrir dótturfyrirtæki SÍS, olíufélaginu ESSO, Eins og oft liefur verið minnzt á hér í blaðinu stendur yfir víðtæk rannsókn á olíumáli í sambandi við ESSO og olíugeyma varnarliðsins, og nó virðist sem ESSOfélagið sé í verulegri hættu á að missa viðsldpti við vamarliðið. Forstjóri ESSO liefur nú verið sagt upp starfi frá 1. júlí n.k., en forstjórarnir Hallgrímur í Shell og Hreinn KP. eru báðir utan og rennir marga grun í erindagerðir þeirra. víkurvelli og lágu tengingarn- ar leiðslurnar) í geyma Esso- félagsins í Keflavík sjálfri. Sannað' er, að s.l. fimm ár höfðu leiðslur þessar- verið hrúkunarhæfar unz þær voru teknar úr sambandi 31. des. 1958. Yfirmenn bandaríska hersins höfðu enga hugmynd um þessa leiðslu, en urðu evo furðu lostnir er upp komst, að flytja varð þá á staðinn, því þeir trúðu ekki óséð. Geym- arnir á Keflavíkurvelli eru eign bandarísku stjórnarinnar og olían einungis ætluð hernum. Rannsókninni stjórnar, eins og áður getur Gunnar Helgason, rannsóknari á vellinum sjálf- Allar líkur benda til þess, að innan skamms geri hið opin- stæðum, var dælt á bíla Esso feera grein fyrir rannsókninni, af tönkum bandarísku stjórn- enda á almenningur fullan rétt á að kynnast þessari fjáröfl- armnar. Ef staðreyndir sýna, að Esso hafi selt ameríska olíu til ls- lendinga af birgðum varnar- liðsins, er annað óhugsandi en að „endurgreiðsla“ af hinu „lánaða magni hafi getað farið fr»m öðruvísi en í rússnskri brennsluolíu!!! Þetta mál er svo glæfralegt, um ásamt tveim lögreglumönn- stór hætta er á að Esso um. Hafa þeir Ijósmyndað og missi viðskipti sín við herinn teiknað upp állt „athafna- svæði“ Esso-skúrkanna. Eins og munað er, hófust málaferli þau hin miklu vegna sölu á amerískri brennsluolíu í Hafnarfirði og Reykjavík, en sú olía var töppuð af geymum Esso sunnan Hafnarfjarðar. Gekk söluáhugi Esso-manna svo langt, að bæði Shell og BP bárust kvartanir sunnan að vegna hins mikla framboðs Esso á olíunni. Síðan kom í ljós að Kefla- víkurflugvöllur var allur undir- lagður ólöglegu olíubraski og svo langt var gengið, að jafn- og aðalskrifstofu Esso mun margt kærara en slík endalok. Það er staðreynd, að þetta viðskiptabrölf ESSOforstjór- ans hefur numið tugum þús- unda, jafnvel hundruðum þús- unda lítrum, og er þá lágt ætlað. Hitt er svo augljóst, að lítið, eem ekkert, af þessu magni hefur verið tollað á lög- legan hátt. Þegar rannsóknin fór að leiða í ljós þessi einstöku og hug- vitssömu brögð ESSO-yfir- mannanna, urðu bandarísku yfirvö’.din á Keflavíkurvelli al- veg snarvitlaus. Bandaríkja- unaraðferð dótturfyrirtækis SÍS, hins mikla og góða félags- skapar bænda. Húla-lioop er góð movgunleiklinii. Mver á uð ráða flugmálm íslemds? j Heyrzt hefur, að upp sé komin mikil deila milli Agnas Þess til hér, m. a. er flug-* Kofoed Hansen, flugmálastjóra og a™,,f málastjóri sjálfui formaðuir' Guðmundar 1. Guð- mundssonar utanríkisráðherra. Mál þetta er risið vegna hinnar nýja reglugerðar sem Guðmundur gaf út varðandi Keflavíkurflugvöll, en sú reglugerð, meinar flugmálastjóri, tekur raunverulega af honum öll völd. þess. Tómas Árnason — Tommi á teppinu — er ein af aðal- sprautum varnarmáladeildar- utanríkisráðuneytisins, ag svar- inn óvinur flugmálastjóra. Hafa erjur verið milli þeirra um langan aldur, en nú upp úr Samkvæmt mjög góðum! og varð sá endir á, að Gísli heimildum hefur flugmála- G. ísleifsson hdl. reit mikla stjóri borið mál sitt undir lög-' greinargerð um málið þar sem soðið. Gera má ráð fyrir, a& fróða menn m. a. Kristján Guð- hann lætur í ljós þá skoðun hér verði upphaf mikilla og réð; að lög hafi freklega verið J alvarlegra málaferla er þeir laugsson hrm., en hann honum eindregið frá málshöfð-, brotin á flugmálastjóra með deila um völdin Agnar Ko- un. Þá sneri Agnar sér til lögfræðiskrifstofu Sigurjónssonar og Benedikts Fjeldsteds í> Macmflians settri reglugerð og ræður hon- f0ed og Guðmundur í. um eindregið að hefja mál- sókn. Þegar síðast spurðist var mál þetta búið að vera fyrir flug- ráði, en ókunnugt um hverja| afgreiðslu það fékk þar, enda er skipan þess ráðs með þeim endemum að vart er hliðstæða Á myndjnni eru nokkrir meðráðherrar og vinir Macmillans að kveðja forsætisráðherrann er hann lagði upp ásamt utanríkisráðherra sinum og fylgdarliði í hina frægu för til Sovétríkjanna að hitta Krústjoff forsætisi'áðherra og fleiri ráðamenn. Framvegis verður Mánudagsbia^ið fuliunnið á föstu- dagskveidum og þurfa greinar að berast fyrir mi5- vikudag. — Hve mörg ár var Vil—* hjálmur Þór Seðlabanka— stjóri og yfirmaður gjald—’ eyriseftirlitsins á Islandi, stjórnarformaður ESSO-fél— aganna á Islandi?

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.