Mánudagsblaðið - 30.03.1959, Síða 7
Mánudagur 30. marz 1959
MÁNU DAGSBL AÐIÐ
7
Saninsprettur og lykkjuföll
Framhald af 5. síðu
hvein um allan sal!). Innan
stundar voru komnar veiting j
ar á borðið og undir það, —
og þótti engum tiltökumál.
„Hæ, hér er nú aldeilis
fjör!“ glumdi í Gvendi og
hann gleymdi að segja nokk-
urt einasta iþþþþ! — „Hing-
að áttum við að fara strax kl.
5 í dag! Komdu að danþa,
Darrlingur, einþ og þeir
þegja, þem tungumálin
kunna!“
Og Gvendur tæmdi úr pont
unni og druslaði mér, ræflin-
um, enn út á gólfið. En nú
vildi svo skrýtilega til, að
hljómsveitin var að spila vín-
larkruss! En haldið þið að
Gvendur hafi þá passað að
dansa vínarkruss7 Ónei. Karl
var kominn í haminn og þrum
'aði: CIio dansar jittibúkk,
en Gvensi Ólaskans!“ — Og
eftir, vínarkrussinum reyndi
ég að mambóa af veikum
mætti, en Gvendur hélt sig
við Ólaskansinn. Sviftingum
þeim lauk með mínum sigri,
þ. e. ég kom Gvendi að borð-
inu eftir einn mambó-jittibúk
ólaskans-vínarkruss.
Og nú tók Gvendur að
renna hýru auga til næsta
borðs, unz hann gat ekki leng
ur á sér setið. Hann bauð ann
arri blómarósinni upp í dans,
— en hún svaraði: „Farðu og
brýndu ljáinn þinn, afi!“ —
Gvendur hló tröllslega að
fyndninni og bauð hinni upp.
„Spýttu á brýnið þitt, afi!“
svaraði hún, — linippti í
hina ,og báðar flissuðu heila-
laust.
En nú tók Gvendi, sem er
einn hinna fáu manna, sem
eru hjartanlega kurteisir og
velviljaðir þótt yfirborðið sé
hrjúft, að blöskra.
„Iþþþþ!“ sagði hann lágt
og þungt við mig. „Kalliði
þetta þkemmtistað, þar sem
hverri óvalinni, óuppalinni
þtelpugjólu er hleypt inn?
Heyrðu, vinkona, þú átt
píanó, — og hvað varþu að
tala um oþtabrauð og þíldar-
brauð — og hvað vai’þu að
tala um að leita vel ....?“
Kýöldið endaði „harmon-
iskt“ og Gvendur sagði ekki
eitt einasta iþþþ!
En skrítið er það, að döm-
urnar í Þórskaffi, sem flestar
eru ungar og ógiftar skyldu
vera svona sammála um að
fussa á Gvend og reyna aðj
gera lítið úr honum. Gvendur
er merkur óðalsbóndi, sextug'
| ur að vísu, en sprellf jörugur
— og vel giftur.
Herrarnir, sem þessar dóm-
ur sækjast eftir eru: læðu-
pokalegir, daufir, milli þrí-
tugs og fertugs (eða fimm-
tugs) — og vel giftir.
En kannske hafa þeir herr
ar meiri sjansa en Gvendur
vegna þess, að þeir eru nógu
læðupokalegir til þess að sann
færa stúlkurnar um það, að
þeir séu „misskildir af kon-
unni“ (Þessi klassíska setn-
ing: „Konan mín SKILUR
mig ekki! Kjökur! kjökur!“).
Iþþþþ! Má ég þá biðja um
Gvend, sem kemur til dyr-
anna eins og hann er klædd-
ur, og þykir innilega vænt’
um kellu sína, enda þótt hann
vilji sjá NÆTURLÍFIÐ í
henni Reykjavík.
Það gerir Gvendur til þess,
m. a. að skemmta kellu sinni
með frásögninni af öllu sam-
an er heim kemur.
Iþþ! Næst þegar við helm-
ingarnir, betri og verri, för-
um út að skemmta okkur, þá
ætla ég að heimta að fara
austur (eða vestur) á Firði
til Gvendar! Gleðisnautt
skemmtanalíf er hörmung ein
og þar með er gert gys að
mannlegum lifsþrótti og eðli-
legu lífsfjöri. Iþþ!
CLIO.
P.s. Iþþ! Þetta var nú meiri
langlokan!
Klapparstíg 44. — Sími 10-680.
Höfum opnað bílasölu.
Gjörið svo vel að kynna yður hið góða
verðlag og gæði.
BifrriðflSffldii
Klapparstíg 44. — Sími 10-680.
Bílskúr óskasf fi! Seigu
Uppl. í síma:
17500 cg 34153 e. kl. 5
Höfum allar tegundir bifreiða
Ford, — chevrolet, — Plymouth, — Dodge
o. s. frv. Allir árgangar — nýir og gamlir.
Ef yður vantar bíl — þá lítið fyrst til okkar.
Bíllitm
Kalkofnsveg — (Varðarhúsinu) — síinl8833.
MÁNO'úif GSBLAÐIÐ
Úlsöluslaðir í Reyhjavík og nágrenni
REYKJAVlK:
Verzlunin Rangá, Skipasundi
Turninn, Laugamesvegi
Turninn, Langholtsvegi
Saga, Langholtsvegi
Turninn, Réttarholtsvegi
Turninn, Langlioltsvegi 19
Ðrápuhlíð 1, Turninn.
Turniun, Sófheimum
Tuminn, Búðargerði 9 í
As, Brekkulæk 1
íírónan. Mávahlíð
tliíöarbakarí
luruinn, Hlemmtorgi
Þröstur , Hverfisgötu
Florída, Hverfisgötu
Vr>rr'.t,nin Ilverfisgötu 71
Arilo.i«. Laugavegi 126 £
Bókliiaðán, Laugavegi
V'öggm, l-augavegi
Tóir.tk rtg sælgæti, Laugavegi 34
Aúlun, Laugavegi 11
Sælgætisyerzlunin, Laugayegi 8
Tuminn; Baránsstíg 3
MIÐBÆRINN
Sælgætisverzlunin Veltusundi
Vitahar
Víðir
Skálholt
Þórsbajp
Addabúð, Vesturgötu 14
Hafliðahúð, Njálsgötu 1
Leifsgata 4
Óðinsgata 5
Ciro„ Bergstaðastræti 54
Gosi, Skóiavörðustíg
Bókaverzlun Lárusar Blördal
VESTURBÆR:
Barónsstíg 27
Hreyfilsbúðin
Turninn, Arnarhóli
Turninn. Bókaverzlun S. Eymundssonar
Ilressingarskálinn
Pylsubarinn, Austurstræti.
Turninn, Lækjartorgi
Frakkastíg 16
Björninn, Njálsgötu 49
Sælgætisverzlunin Kolasundi
\dIon, Bankastræti
Bókáverzlun Isafoldar
Turninn, Kirkjustræti
Adlon, Aðalstræti
Vesturgata 53
Garðastræti 2
West-End,
Fjóla, Vesturgötu
Bræðraborgarstígwr 29
Verzlunin Straumnes
Melabarinn, Hagamel 39
Verzlunin, Sólvallagötu 74
Birki turninn
VerzUmin Blómvallagötu 1 0
Flugbarinn, ReykjavíkurflugvelU.
FOSSVOGUR:
Nesti
Riðskýlið, Fossvogi
Nesti, Elliðaár.
KOPAVOGUR:
Turninn við Illíðarveg
Biðskýli Kópavogs
Tarninn, Borgarholtsbraut
HAFNARFJÖRÐUR:
Verzlunin Vegamót
Sælgætisverzlimin, Strandgö'hi 83
Bókabúð Böðvars
Turainn, Strandgötu
Mánabar, Strandgötu
Björk.
Tuminn, Selvogsgötu 23.