Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.06.1959, Side 4

Mánudagsblaðið - 22.06.1959, Side 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 22. júní 1559 Bl&ó fynr alla. Eitstjóri og ébyrgðarmaður: Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 3 kr. 1 lausasölu. Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 13498. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. fóaas Jónsson, írá Hriflui Tillögur uin llslasafii rfkfsfns Ísleíizka ríkið á allmörg lista- verk, flest góð, en sum léleg, enda er málara- og höggmynda list ung í landinu. Upptök safn- málsins eru þau að árið 1885 var bjartöýnn íslenzkur lögfræði- nemi, Björn Bjarnason í Kaup- öiannahöfn. Honum þótti mein aö íslendingar skyldu ekki eiga nokkur falleg og vel gerð mál- verk. Úr þessu vildi hann bæta >og tókst með áróðri að fá lista mena og velunnara listar í Dan mörku til að gefa íslenzku þjóð- inni nokkur málvenlr. Honum varð vel til og fyrir atbeina hans var íslenzku hjálendunni gefin nokkur allgóð málverk flest eftir danska málara. Landshöfðingi tók' v-ið gjöfinni og kom nokkr- um af beztu myndunum fyrir í sölum alþingis. Nú liðu mörg ár þannig að lítið bættist við safnið en árið 1911 var landinu gefið snilldarverkið „Áning“ eftir Þórarinn Þorláks- son. A næstu árum bættist lítið við safnið enda var ekkert hús- rými til geymslu. Úr þessu rakn aði lítið fyrr en 1927—28. Þá bauð ríkið Ásgrími Jónssyni 10 þús. kr. lán í vinnustofu. Pyrir þá fjárhæð og viðbót fró sjálf- um sér reisti hann vinnustofu og lítið heimili. við Bergstaða- stræíi. Þar vann Ásgrímur að mörg hundruð málverkum á síð ari árum ævinnar. Hann borgaði lánið svo að segja strax með mörgum snilldarmálverkum svo að ríkið hefur sjaldan gert betri kaup. Húsið og mörg hundruð afbrr.gðs myndir eru nú eign rík- isins samkvæmt dánargjöf. For- dsern. Ásgríms varð fjölmörgum öðrlistamönnum að happi. Ríkið hefir stutt fjölmarga þeirra tfl að koma upp verkstæðum en hætt- var að óska endurgjalds. Me-5 auknum. afköstum og betri vinnuskijyrðum græddi list ís- lendingaj á þessari framkvæmd. Én 1 kjölfar þessarar húsgerð- ar kom. sú stórbreyting að árið 1923 samþykkti alþingi að stoína skyldi sérstakan menningarsjóð fyrir tekjur landsins vegna ó- leyfilegrar meðferðar áfengis. Sjóðirm mátti nota til þess að styðja rannsóknir í íslenzkri nátt úrufræði, til útgáfu úrvalsbóka og til að kaupa listaverk í vænt- anlegt iistasafn þjóðarinnar. Ekki var áhugi mikill fyrir listaverka- kaupútn því.að árið 1927. hafði ekkert verið keypt í sjö ár áður en þetta, gerðist, eftir Ásgrím og lítið eft-u’ aðra. Tckjöfiunarlejð memúagíirajóðs háði fra?n gð ganga því að sparsemdarmenn þingsins litu á þessar tekjur eins og hagalagða í sveit sem börn týna og mega hafa til sinna, þarfa. Tekjur menn,ingarsjó!ðs voru að vísu ekki miklar en á 30 árum hefur ríkið eignast þeirra vegna nokkur hundruð málverk og höggmyndir. Listamönnum lands ins hefur orðið atvinnuauki og metnaðarmál að eiga nokkurn að gang að innlendum markaði. í fyrstu voru listaverkin geymd í eldtryggðu hólfi í kjallai’a Arn arhvols en mestur hluti þeirra lánaður til prýðis og menningar- auka í skála og skrifstofur lands- ins. Þegar þjóðminjasafnið var byggt fékk listasafnið að láni um stundarsakir efstu hæðina. Þar er listasafn ríkisins geymt en þar ar aðeins sýndur lítill hluti af beztu verkum safnsins. Þar er sífelldur ófriður því að stöðugt lætur rikisstjórnin taka mynd- irnar niður annaðhvort til að sýna þær tilefnislaust i fjarlæg- u löndum eða til að rýma fyrir öðrum aðkomnum myndum sem eiga hingað lítið erindi. Með þessu ferðaflani hefir tekizt að gera safn ríkisins að áhrifalaus- um tætingi. Menntamálaráð sem stjórnai| þessari listavea’kaeign þarf að gera varanlegt safn í þjóðminjahúsinu úr beztu verk- um sem eru í fórum þess og láta ekki hreyfa þau með skyndi breytingu. Ráðið þarf ennfremur að taka heim í safnið beztu lista- verkin frá Bessastöðum og um stjórnarskrifstofunum einkum gJLldaskála landsins í Tjernar- götu. Hægt er að láná ríkinu í veizlusali þess frambærilegar myndir en ekki þær beztu. Hátt virtir kjósendur eiga að búa við úrvalið sem endranær. En nú er landið orðið svo auðugt af lista- verkum að ekki verður unt áð konia nema litlum hluta þessara fjarsjóða fyrir á lofti þjóðminja- sáfnsins. Væri þá næst hendi að koma upp deildum í öðrum fjórð ungum á ísafirði, Akureyri á Austfjörðum. Á öllum þessum stöðum eru góð skólahús sem standa auð á sumrin. Mætti vel viðúna að hafa á hverjum stað 4—5 herbergi til sumar sýninga einkum ef héraðsvöldin á þess- um stöðum vildu bera sýningar- kostnaðinn. Um vetur yrði að geyma listaverkin í eldtryggum stq^um Lakólahúfiunum og skipta að nokkrq leyti árlega um (qiy.nd«aa&iið,, á ,hyexj,um stað. Farið gegnum gluggann Við vorum að tala um það, að glugginn er alfaravegur fyrir sálir framliðinna, sem geta verið á leið bæði út eða inn. Fyrir lifandi fólk getur verið hættulegt að fara gegn- um glugga, því að margt ó' hreint getur verið þar á sveimi. Sú trú þekkist um alla Evrópu, að börn hætti að stækka ef þau fari gegnum gugga, stundum er þá talið, að þessi hætta sé aðeins fyrir hendi, þar til börnin hafa náð þriggja ára aldri, en stund- um allt þar til þau eru full' vaxta. Svo mun það oftast vera í íslenzku þjóðtrúnni um þetta. Þó að glugginn sé oft hættulegur, getur samt sam- kvæmt þjóðtrúnni stundum verið nauðsynlegt að fara í gegnum hann. Ef ekkjúmað' ur kvænist öðru sinni á brúð urin á brúðkaupsdaginn að fara inn í húsið um gluggaim, en ekki dyrnar, annars deyr hún bráðlega, og er talið, að hin látna fyrri kona valdi þvi með einhverjum hætti. Gluggamóða og frosfrósir villtum leið þegar hríð geysar úti. En víða suður í löndum er það eins konar trúarathöfn að setja ljós í glugga. Þetta eðlis. Þau eru fyrst og fremst ætluð til vemdar gegn draug’ um og illum vættum, sem eru á ferðinni í skammdeginu, en Ólaíur Hanssonr mennfaskólakennari: Við gtuQQttnn er einkum gert á tveimur tím- um árs, um Jónsmessuleytið og svo í svartasta skamm' deginu. Ljósið í glugganum á Jónsmessunótt er í tengslum við forna Ijósdýrkun og frjó- semidýrkun, en Jónsmessuhá- tíðin er víða helguð sól, ljósi og eldi. Jafnframt þessu eru oft blómsveigar eða trjágrein Gluggamóða, héla og frost ar If”gdar U!>P ! sluggana' °g er þetta mmjar um gamla rósir koma einnig við sögur í þjóðtrúnni, en í hugmyndum um þetta er talsverður tvi' skinnungur. Þetta er stund um talin stórhættuleg fyrir' bæri. Víða í Þýzkalandi er móðan og hélan á glugganum talin koma af andardrætti djöfulsins, sá gamli hefur verið að lóna eitthvað við gluggann, og ef frostrósir koma, hefur hann verið að púa ákaft. Þessu fylgir oft sú trú, að það sé hættulegt að vera að skrifa í móðuna eða héluna á gluggunum, slíkt veldur ófriði í húsinu og jafn- vel hjónaskilnaði. Gluggamóða og héla eru þó stundum taldar búa yfir góð' um eiginleikum og lækninga- mætti. Gott þykir að bera gluggamóðu á vörtur, og til er jafnvel sú trú, að hún geti gert blinda sjáandi, sé henni roðið á augun. Ljós í glugga Það er gamall og góður sið' ur í íslenzkum sveitum að láta ljós loga í gluggum til að vísa frjósemidýrkun, þetta er gert til árs og friðar. Ekki veit ég hvort einhver tengsl eru milli þessa foma siðar og glugga- blóma nútímans. Ljósin, sem sett eru í glugg ana um jólaleytið eru annars þetta illþýði óttast Ijósin. Ætla má, að jólasveinninn Gluggagægir sé upphaflega í þessum flokki, en jólasvein- arnir þóttu í fymdinni mjög svo hættulegar verur. Nátt* tröllin áttu það líka til að leggjast á giugga. Það erí falleg trú, að Ijósin í glugg- anum bægi illu frá. Og hvað sem allri þjóðtrú líður, hef- ur Ijós í glugga bjargað lífi margra Islendinga 1 vetrar- myrkri og stórhrífe. Engini sjón er eins kærkomin lúnum og villtum ferðamanni og kertið eða lampinn í glugg' anum, sem gefur til kynna, að húsaskjól og öryggi sé á næstu grösum. , <?>- iQi*» ekki mjög rífleg tekjulind, en fyrir þá fjármuni á safnið nú þegar að viðbættum' eldri gjöf- um svo mikinn forða af lista- verkum að úr því má skapa álitlegt safn í höfuðstaðnum með myndarlegum deildum á nokkr- um stöðum í helztu kaupstöðun- um. Þaðan mættu berast óskir um útibú til menntamálaráðs en það er hlutlaus nefnd úr öllúm flokkum. Samkvæmt stofnlögum frá 1928 hefir sú nefnd fullt hús- bóndavald yfir listaverkunum en jafnframt skvldu til að not%. það Vald í samræmi við tilgang laga sem hafa reynst íslenzkri list . Afengisgrýðinn,, qr , örugg en|övenjulega giftm'ik, , , , Gefraunasamkeppni Flugfélags Islands í Kaupmannahöfn Fyrir nokkrum dögum lauk í Kaupmannahjqfn. verðlaunasam- keppni, sem Flugfélag íslands og Ferðaskrifstofa ríkisins í Reykja vík efndu til meðal starfsmanna á ferðaskrifstofum þar í borg. Tilhögun keppninnar var þann ig, að hátt á þriðja hundrað starfsmönnum ferðaskrifstofa voru sendir getraunaseðlar með spurningum um íslánd og íslenzk málefni. Getraunaseðlarnir, sem vooru sjö að tölu, fluttu einnig teiknimyndir frá íslandi og grein ar um ísland og möguleika á auknum ferðamannastraumi þangað, Greinar þessar skrifaði Vilhjáhnur Finsen, fyrrverandi sendiherra, en hann ritar sem kunnugt er mikinn fjölda greina um íslenzk málefni í blöð á Norð urlöndum um þessar mundir. Birgir Þorgilsson, fulltrúi Flug félags íslands í Kaupmannahöfn, sá urn framkvæmd keppninnar, sam vakti mikla athygli meðal þeirra er að ferðamálum vinna í Kaupmannphöfq(, og varð um leið hvatning til þess.að afla sér upplýsinga um ísland og kynna sér íslenzk málefni. Fyrstu verðlaun í samkeppn- inni, er íslandsferð ásamt .átta daga dvalarkostnaði hér >á landi og ferðalögum innanlands. Auk iai» mMm-- verðlaun, Islendingasögur í skinn bandi o. fl. Úrslit í keppninni verða birt næstu daga. (FráF.Í.). Já — hún lieitii’ Bevefly Hills, eins og hið fræga hverfi, og fá' ir myndu neita benni um aS „slá i slag“ ednknm ef apila ætti upp á einhverri heygrindiani Kvpna í igóáu tómi.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.