Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 26.10.1959, Side 3

Mánudagsblaðið - 26.10.1959, Side 3
Mánudagur 26. október 1959 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 MÁNUDÁGSÞANKAR Jóns Itíiyhvíkings Hverjir eiga að mynda sfjórn! Fyrir kosningar voru menn að velta því fyrir sé'r, liverjir nmndu verða til þess kallaðir að mynda stjóm eftir kosningar. Eðlilegast var að telja, að borgaralegu flokkarnir mundu nú taka höndum saman eða liugsa sér að gera það. Það sýndist vera eðlilegt framhald af baráttunni gegn vinstri- mennskunni, sem staðið hafði síðan á miðju ári 1956. En það varð brátt Ijóst í kosningabaráttunni, að þetta mundi ekki vera f jt- irhugað. Hvar átti að leita svars- ins? Auðvitað í kbsííingabar- áttu Sjálfstæðisflokksins, sem var búinn að lýsa því yffir, að hann taldi sig öðmm fremur bera á- bjrgð á myndun væntan- legrar ríkisstjórnar. I kosningabaráttunni var, eins og eðlilegt má teljast, varla andað á Alþýðu- flokkinn, samstarfsflokk- inn í ríkisstjórninni. Sjálfstæðismenn blökuðu ekki heldur við kommún- istum, heldur snerist allt um að herja á Framsókn. Það var þess vegna auð- séð fyrir hvern heilskyggn an mann, að það var fyrst og fremst ætlunin að halda Framsókn utan við, en mynda stjórn með AlþýðufIokknum og komm únistum. Nýsköpún nr. 2 Eins og kunnugt er tel- ur Ólafur Thors, að ný- sköpunin svonefnda hafi verið mesta afrek í ís- lenzkum stjórnmálum á síðari tímum. Þá voru keypt inn ný atvinnu- tæki og lagður sterkur grundvöllur að góðri fram tíð, ef þeiss hefði verið gætt að skapa þessum tækjum nógu góð skilyrði. Nú á liins vegar með nýrri nýsköpunarstjórn að gera nýsköpun nr. 2. Þar á að nýskapa efnahags- málin, skapa nýja íslenzka krónu, búa til nýsköpun fyrir nýsköpunina. Þetta hefur verið vanrækt, og því skal það gert nú. Þetta er rétt og satt. Og enn á Framsókn að vera fyrir utan, en gömlu nýsköpunarflokkarnir að taka aftur höndum saman til að bjarga sínum fyrri verkum. Kingja kommúnistar enn! En þá er spurningin. Hvernig á að brúa bilið á milli kommúnista og fé- laganna úr nýsköpuninni gömlu? Hvemig skal nú leysá landlielgisdeiluna, hvernig á að forðast form lega og grímulausa gengis lækkun, hvernig á að stjórna utanríkismálun- um? Þetta hugsar Ólafur sér, að muni verða tiltölu- lega auðvelt, og sennilega liefur hann rétt fyrir sér. Kommúnistar munu frem- ur vilja vera í stjórn en að halda fast við jdirlýsta stefnu. Ólafur mun fá þá til að' Vera með })ví að leysa öll vandamál, sem fjTÍr eru lögð, alveg á sama hátt og var í vinstri stjöminni gömlu. Þá kingdu kommúnistar öll- um lofoéðum til jæss að fá að vera í stjórn. Og það er auðséð, að kommúnist- ar eru þegar byrjaðir að starfa í þessum anda, og ef Sjálfstæðismenn vantar einn dag skotfæri á Fram sólm, ná kommúnistar í bréf, sem er stolið frá Hannesi Pálssýni, til að flengja Framsókn með því. Kosningabaráttan sýn- ir, hvað hinir fyrrverandi nýsköpunarflokkar ætla sér nú, og það er engin ástæða til annars en að telja, að þetta muni allt saman takast. Sjáum nú hvað setur, þegar vetur- inn gengur í garð oð setzt verður að við að skapa nýja stjóra. Við megum ekki heldur glejma því, að milli Ólafs Thors og foringja komm- únista liggja sterkir þræð ir síðan í gömlu nýsköp- uninni. Þar hafa alltaf legið gangvegir milli góðra vina. Þessir vegir eru opnir nú alveg eins og áður. Hver verður fjármála- ráðherra! Ráðherraembættimuni verður skipt þannig, að Sjálfstæðismenn leggja til forsætisráðherrann og ut- anríkisráðherrann, kornrn- únistar atvinnumáláráð- herrann og viðskiptamála- ráðherrann, en Alþýðu- flokkurinn fjármálaráð- lierrann. Sumir segja þó, að Sjálfstæðismenn muni láta Alþýðuflokkinn lialda embætti utanríldsráð- herra, en hafa sjálfir fjármálaráðherra. Þetta síðara er allt eins líklegt. En hver verður þá eftir- maður Eysteins? Ef til vill Ólafur Björrisson? Aðrir spá, að utanþings- maður verði tekinn og settur í það embætti, en það er varla trúlegt. Björn Ólafsson er ekki lengur í tölu þingmanna, en einhverjir hafa látið sér detta í liug, að Ingólf- ur Jónsson fái þetta emb- ætti. Einnig hefur Gunnar Thoroddsen verið nefndur. Þetta er lang óvissasta ráðherraembættið og er á- gætt tilefni til veðmála. Hvenær koma öll kurl til grafar! Ólafur flugvallgrstjóri birti fyrir ekki löngu mikla mikla grein um fjár afla Framsóknar á Kefla- víkurflugvelli. Menn höfðu lengi vitað um eitt og annað af þessu, -en að. sjá alla súpuna setta á borð Lreinu var þó óhugn- anlegt. En irar þetta öll súpan? Nei, sízt af öllu. . Þarua vantaði olíuþáttinn, eþ ])au mál liafa nú verið í firnalarigri rannsókn. Menn fara nú að spyrja hvenær þjóðinni verði lof- að að skoða alla þessa Framsóknaróhæfu eins og hún raunverulega er, studda með skýrum gögn- um, sem enginn treysti sér til að hrekja. Og hver verður þá til að verja Framsókn, eða verður vörnin sú eina, að ein- hverjir Sjálfstæðismenn sitji í stjórnum olíufélaga S.Í.S. Aumlegri vöm er tæplega luEgt að liugsaí sér, en aðrar varnir hafa liingað til ekki sézt. Kosningaskórnir Hér er ein af mörgum sögum frá Seyði&firði. BJÖRGVIN (hittir Guð- rúnu gömlu á götu): Kýst þú mig ekki núna, Guðrún mín? Ö, jú? GUÐRÓN, (lilórar sér): Æ, það veit é'g ekki? Eg hef verið svo mikið skömmuð fjrrir að gera það seinast, og af því líka, ég var búin að Iofa Lár- usi. BJÖRGVIN, (sætur í máli): En ef þú kýst mig núna, skalt þú fá skó. Hálfum mánuði seinna í búð kaupfélagsins. GIJÐ- HÚN (kallar hátt): Björg vin! Nú er ég komin til að sækja kosningaskóna, sem þú lofaðir liérna á dögun- um. Þetta er ósköp saklaus saga á móts við margt, sem gerist í þessum kaup- félögum Framsóknar, en hvenær verður það allt rannsakað og dæmt? Hvenær verður at- kvæðfasvindlið afhjúpað? Sennilega aldrei, segja, flestir, því þetta er svo umfangsmikið mál, að enginn ræðst í það. m v úlabib útsölustaBir 1 Reykjavík og nágrenni Turninn, Austurveri , : ,* Hlíðabakarí . Krónan, Mávahlíð Sunnubúðin, Mávahlíð Ilátún 1 Drápuhlíð 1 Turninn, Mlklatorgi Sælakaffi Javakafíi Turninn, Lauaraesi Laugarásvegur 2 Ás, Brekkulæk 1 Turninn, Kleppsveg Langholtsyegur 19 Turninn, Sunnutorgi Rangá, Skipasundi Vogatuminn Langholtsvegur 126 Turninn, Sólheimum Tuminn við Hálogaland Saga, Langholtsveg Nesti við Elliðaár Turainn, Réttarholti Búðargerði 9 Sogavegur 1 1 v Flugvallarbarinn Adlon, Laugevi 126 v Tuminn Hlemmtorgi Þröstur Matstofa Austurbæjar Laugavegur 92 Stjömukaffi Tóbak og Sælgæti Adlon, Laugavegi 11 Laugavegur 8 V ’ Adlon, Banæastræti Florida Bangsli ! ' Hverfisgata 71 Barónsstígur 3 ' i Skólabúðin Lækjargata 2. Pylsubarinn 1 T Turninn, Lækjartorgi ! Turninn, Austurstræti Turainn, Veltusundi r \ Adlon, Aðalstræti 1 Turnhin, Kirkjustræti Hressingarskálinn • \ Bókaverzlun ísafoldar Lækjargata 8 ! Bókhlaðan, Laugavegi ' UPPBÆR: Gosi, Skólavörðustíg Óðinsgata 5 ■1 = í ” 1 Þórsbar, Þórsgötu Círó, Bergstaðastræti ' Víðir, Fjölnisvegi ■ Leifsgata 4 ! Skálholt —T.^,. | Frakkastígur 16 Vitabar, Vitastíg Björainn, Njálsgötu Njálsgata 62 Barónsstígur 27 Bókaverzlun Lárusar Blöndal Vesturgat 2 ' Addabúð, Vesturgötu Garðastræti 2 Skeifan, Trj^ggvagötu Fjóla, Vesturgötu West End, Vesturgötu Vesturgata 53 Bræðraborgarstígur 29 Sqlvállagata 74 Siraúmries Melaturninn Birkiturninn Blómvallagata 10 f íg ; I a w ■ -m,. « f r • * W' -* I 7 1 _j

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.