Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 22.02.1960, Side 5

Mánudagsblaðið - 22.02.1960, Side 5
Márradagur 22. febrúar 1960 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Lifum við áfram eftir dauðann? •5% er viss um þuðmm segir Ursula Mlmmi — þeUUtur rithöfundur Áliugaverðar hugmyndir um annað líf afið þið nokkurn tíma hugsað út í það, að við er- um öll farþegar í lest, sem hvérgi hefur viðkomu? Við fæðingúna komum við inn í þessa lest, en við höfum enga hugmynd um áfangastaðinn, og ekki heldur hvenær við bomum þangað eða á hvaða stað. Það éina sem við vitum, er að einn daginn er lestin stöðvuð og við verðum að fara úr. Hvar verðum við þá? Hvað mikið sem við reyn- um að vita um tilgang ferð- arinnar og þýðingu getur okkert okkar vitað með vissu — hvert hann, eða hún eru að fara, né hvers vegna. Ef endalok ferðalagsins eru algleymi, þá skiptir það ekki máli, því \úð vitum ekk ert —' þó mannlegt eðli rísi á móti þessari skýringu. En ef. ferðalaginu er heit- ið i.nn í nýja tilveru, þá vand1 ast málið mjög. Eg skrifa' þetta án tillits til trúarkenninga eða lireddna. Það er þýðingar- laust að senda mér mótmæla bréf, sökum þess að þið til- heyrið ákveðnum trúar- eða sértrúarflokki, sem þið eruð viss um, að er sannur, og ykkur finnst ég ráðast á þessa trú ykkar. Þetta er ekki árás á neinn trúarflokk. Grein þessi er ætluð handa þeim, sem hafa enga brenn- andi trú og eru óvissir og fullir efa. Hefurðu nokkurn tíma hugsað um það augnablik, þegar þú hverfur úr lest- inni. — Hvar þú munir verða ? Ef ég ætti að deyja um leig og ég skrifa þetta, hvað tel ég þá hrein- skilnislega, að mundi taka við — án tillits til þess, sem mér var kennt, þeg- ar ég var barn, heldur að- eins samkvæmt því, sem ég trúi núna. VAKNINGIN Þessi. er mín einlæg trú: Eg trúi því, að mér mundi um stuttan tíma ekki vera fyllilega ljóst, að lestin hefði stöðvazt, eða að ég væri dá- inn. Eg hygg, að þetta verði því líkast sem að vakna upp af mjög löngum svefni (og að þessi svefn hafi verið líf mitt hér). Eg held ég mundi komast á þá skoðun, að lífið sé draumur og dauðinn veru- leiki. Eg væri kominn inn í raunveruleikann sjálfan og sæi nú allt gervilíf og vill- andi mótsagnir þessa heims eins og þegar þoka hverfur fyrir sólskini sannleikans. Eg held, að fólk mundi taka á móti mér á líkan hátt og tekið var á móti mér í þessu lífi. Eg er viss um, að allt yrði gert til þess að hjálpa mér og sú umhyggja, sem sál mín fengi, þegar hún endur- fæddist í þessu nýja lífi, yrði mjög svipuð þeirri um- hyggju, sem ég fékk, þegar ég fæddist í þennan fyrir nokkrum árum. Eg mundi ekki eitt augna blik búast við að komast nær guði, því ég trúi því, að Tiíkynniiig irá Menniamálaráði Islands I. . Styrkur til vísinda- og fræðimanna. Umsóknir um styi’k til vísinda- og fræðimanna þurfa að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 15. marz n. k. .Umsóknum fylgi skýrsla um fræðistörf. Þess skal getið, hvaða fræðistörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náttúrufræðirannsókna, næsta skrefið færi okkur að- eins eitt þrep áfram í fram- haldi lífsins. Eg er viss um, að við lifum samkvæmt fram haldslögmáli, sem sérhver okkar getur rakið til sjálfs sin, ef hann lítur til baka yfir liðna ævi og athugar framfarir sínar. Sú staðreynd, að við erum háð þessu framfaralögmáli, sem birtist okkur ýmist skýrt eða eins og í þoku, full vissar mig um framhaldið. Við skiljum við líkamann, þegar við förum úr lestinni, sem við höfum ferðazt með svo og svo lengi. Hann er út slitinn, honum er ofaukið. Það kvelur okkur ekki meira en að kasta gamalli flík, sem er orðin gömul og ljót. Það er aðeins líkaminn, sem get- ur valdið okkur sársauka, og þegar við erum laus við hann, er sársauki af því tagi úr sögunni. Líkaminn hefur lokið hlutverki sínu á ferða- laginu, og því er ekki lengur óskað eftir honum. Það hvort við fáum nýjan líkama fyrir þann gamla, veit ég ekki um, og ég held það skipti engu máli. Við höf um þá ekki lengur þörf á mat og drykk, hvíld og svefni, því allt þetta hverfur með líkamanum. Og í hinu nýja lífi hlýtur sálinni að vera séð fyrir annars kon- ar fæðu. Eg er sannfærður um, að ég muni hitta gamla vini, ættingja, sem mér hefur þótt vænt um, fólk, sem ég hef elskað og elskar mig, og -sem ég hlakka til að hitta aftur. Eg hef aldrei trúað á perlu- hlið og borgir úr gulli eins og himnaríki er oft lýst í dæmisögum né heldur brenn andi helvíti. Eg væri á móti því að vera í nokkrum slík- um stað. Eg er viss um, a,ð framhaldslífið er allt öðru vísi. Þeirra, sem hafa þráfald- lega syndgað, kann að bíða sálardauði, en ég held samt ekki fyrr en þeim hafa verið veitt mörg tækifærí til betr- unar og margar ferðir í þessu lífi með lestinni. En ég held, að allt þetta taki mjög langan tíma. MESTA ÆVINTÍ RIÐ Meiri ástæða v>r til að ætla, að fyrir okkur eigi að liggja að geta orðið Öðrum til meiri hjálpar og komast enn bet- ur í samband við þá, sem þurfa þess með. Eg vona, að hvert sem ég fer, þá komi ég til með að hafa nóg að vinna. Öll trúarbrögð lýsa ólík- um himnaríkjum — og hvaða trú sem þú tilheyrir, hefurðu ólíka mynd í hug- anum af hinni fullkomnu sælu. Samt er áfangastaðurum sá sami fyrir obkur öll. Kannske er það mesta æv- intýríð að komast í Iestina og fæðast — þegar við er- um lítil, hrædd, en eldri al- ein. Við stígum úr lestinni, þegar við deyjum, eldri, enn- þá jafnhrædd, en — og það er ég alveg viss um — aldrei alein. Lest lífsins heldur áfram. Hún fer fljótt, en hvert? Hefurðu gefið þér tíma til að hugsa um þetta, velta því fyrir þér, hvaða þýðingu það hefur fyrir þig að ákveða, hverju þú trúir? Ef þú hefur gert það — hver er þá niðurstaða þín? — Burt af snúrunni, það er þvottadagur. i Krossgátan SKÝRINGAR: Lárétt: i Öldur 5 Sjór 8 Heimsálfa 9 Heyhraukur 10 Hrakti 11 Rithöfundur 12 Púkar 14 Málmur 15 letur 18 Ósamstæðir 20 Slitin 21 Upphafsstafir 22 Kvenmannsnafn 24 Korngerðarhús 26 Heiti 28 Gat 29 Eldstæði 30 Sam- Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir -til náttúrufræðirannsókna á árinu 1960, skulu vera komnar til ráðsins fyrir 15. marz n. k. Umsóknunum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjanda síðastliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsóknarstörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýringar eiga að vera í því formi, að hægt sé að prenta þær. — ■ Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. Reýkjavík, lfÉ febrúár 1960. ‘Menjutainálaráð fslands. Eg hef alltaf orðið að vinna mikið fyrir annað fólk í þessu lífi, af því að ég hef sterka skyldutilfinningu, og hef þá trú, að ég eigi að. gera þetta. Og ég hef enga á- stæðu til að ætla, að þegar þessu lífi er lokið, hætti ég að vinna. Mér er ómögulegt, að ímynda mér nokkurn himin, þar sem enginn hef- ur neitt fýrír stafni. komustaður. . Lóðrétt: 1 Stríðið 2 Hæðir 3 Fjáðar 4 Ösamstæðir 5 Sleipir 6 Áflog 7 Iðn 9 Skip 13 Hvíla 16 Lærdómur 17 Hnjúkur 19 Fljótur 21 Gælunafn 23 Forfaðir 25 Óþrif 27 Eins. ■ AUGLÝSIÐ I NÁNUDAGSBLAÐINU .

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.