Mánudagsblaðið - 23.05.1960, Side 1
13. árgangur
Mánudagur 23. maí 1960
20. tölublað
Effirlif
Ýmislegt fleira og veigameira
má til telja, en það er skylda
hins opinbera að hafa eftirlit
með rekstri skipa, sem endan-
lega lenda- á ríkissjóð', en eru
gerð út df a'gjörlega ábyrgðar-
lavsum mönnum, sem ekki virð-
ast þurfa að svara til saka. Það
er búið að dekstra nóg við þá,
sem við útgerð fást, þótt þeim
Er jþað satt, að Ólafur Thors sé sé ekki leyft að- ganga glæpi
alveg hlessa á því hvernig út-l næst — til þess að þeir fáist til »ói<ena lyit.in
gerðannönnum tekst að komast að , gera út“ ef það má þá brúka I hiailtl, Sigríður
í skuldir? j slík orð utn svona menn. j (Sjá leikdóm á 3. Siði*).
afburða ganianleikur, nú sýndur í Iðnó. Talið frá liægri. Helffa t' !"h-
Hagalín, Guðniundur Pálsson, Árni Tryggvason og Steindór HjörIe'J‘ s.
V.Þ. Qíslnson óknerð
ur fyrir f júrbrudl
Endurskoðun ríkisreikninga visar fjármálasfjórn hans til aðgerða
Alþingis — Lán- og leigusamningar i mesfu óreiðu
Eins og kunnugt er þá hafa flottheit Vilhjálms Þ. Gislasonar,
núverandi útvarpsstjóra, vakið mikla gagnrýni og almenna andúð.
Hefur lúxus útvarpstj. gengið svo úr hófi fram, að menntamála-
ráðherra, bróðir Vilhjálms, hefur oftar en einu sinni beðið hann
að hafa sig í liófi, en þær fortölur verið að engu hafffar. Eins og
mcnn vita einnig heíur Villijálmur ekkert gert til að svara fyrir
sig, sem raunar er skiljanlegt, en síðari árin hefur ofsi hans og
takmarkalaus yfirgangur saml'ara óheilbrigðu og vafasömu sjálfs-
trausti gengið svo langt, að talar er um allsherjar endurskoðun á
starfsemi hans. Hér fara á eftir nokkrar glefsur úr ríkisreikning-
unum, sem sýna, að mál útvarpsstjóra er svo alvarlegt, að endur-
skoðendur ríkisreikninganna hafa í örvæntingu kært mál Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar til ALÞINGIS!!!
Á eflir fímanum
Eins og vant er, eru ríkisreikn
ingarnir þetta 3—4 árum á eftir
áætlun. Fær almenningur enga
hugmynd um ástandið fyrr en
löngu eftir að málin hafa verið
þögguð niður. í athugasemdum
við ríkisreikningan 1957 eru
gerðar 3 —átta — athugasemdir
við rekS|tur Rikisútvarpsins, én
I—2 við allar aðrar opinberar
stofnanir. í þokkabót er svo
svar útvarpsstjóra svo svívirði-
legt í garð endurskoðara, svo
gjörsneytt öllu velsæmi opin-
bers starfsmanns og launþega,
að endurskoðendur sjá sér ekki
annað fært cn skýrskota málinu
til Alþingis. Allar athugasemdir
um aðrar stofnanir eru ýmist
„til eftirbreytni“ eða í lagfær-
ingu.
Leigan fræga
Togari seldur á uppboði — Skuldir
10 milljónir — Óvenjuleg óreiða
Fyrir skömmu var enn einn Austfjarðatogarinn boðinn
upp og seldur. Söluverð var rösklega 10 milljónir ki’óna,
en margir buðu í hann.
Bezfa dæmið
Skip þetta er sennilega bezta
dæmið um þá regin óstjórn,
hirðuleysi og eyðslu, sem jafn-
an fylgir opinberum rekstri
skipa og annarra fyrirtækja.
Meðan á uppboðinu stóð bárust
kröfur í tugatali og voru þó
ærnar fyrir. Það er lágt metið
að skuldir togarans hafi verið
nær 10 milljónir, sumar eðlileg-
ar en aðrar hreinar eyðsluskuld-
ir. Úttektir matar og ýmissa
nauðsynja keyrðu um hóf fram,
en framkvæmdastjóri togarans
bjó á hóteii í Reykjavík á nótt-
unni en í stöðvarbíl frá 9 f h. til
11—12 e. h. og borgaði stundum
út í bílnum.
Einstaka liði í athugasemdum
endurskoðenda er of langt að
telja upp að sinni, en hér verða
aðeins 3 þeirra endurprentaðir
og svo svör Vilhjálms við þeim,
ásamt endanlegum athugasemd-
um endurskoðenda.
Eftlrfarandi er feitletraö orð-
rétt úr ríkisreikhingum.
13.
Útvarpið leigir á fjórum
stöðum í Reykjavík geymslu-
húsnæði fyrir samtals kr.
29.526,22 um árið.
A þremur stöðuni er leig-
an samtals kr. 8.200,00, en á
einum stað er liún kr.
21.326,22.
llvernig stendur á Jiví, að
útvarpið þarf á svona miklu
geymsluhúsnæði að halda
svo að fyrir Jiað þurfi að
Aerja svona miklu fé?
14.
Yfirskoðunarmenn liafa
oft í athugasemdum sínuni
bent á, að útvarpið (‘j’ddi á
ýmsum sviðum miklum fjár-
munum, sem líklegt væri að
Framhald á 8. síðu.
Hver tróir þessum íramburSi?
Úfilokað að forsfj. Ólíufélagsins hafi
einn sfarfað í ESSO-málinu
Upp hefur enn komizt um nýtt hneyksli í sambandi við olíu-
mál ESSO. 80 þúsund dollarar fluttust yfirá banka í Sviss, en fjár-
bæðir voru seltar í f jármálabrask í New York. Samkvæmt frétt-
um gerðist þetta ári EFTIR að rannsókn hófst i ESSO-málinu og'
sýnir þetta hve bíræínir bandittar Olíuíélagsins voru, þrátt fyrir
rannsóknina.
Það er nú búið að eyðileggja fyrrverandi forstjóra Oliufé-
lagsins h.f. Svo ferlega haíði hann komið málurn sínum. En þaff
er þó annaff miklu merkilegra sem hér er að eiga sér staff.
Trúir því nokkur maður í alvöru, að íorstjórinn hafi einn og'
óstuddur staðið i öllu þessu svindilbraski án vitundar æðstu
manna SÍS-hringsins? Það er eins fjarstæffukennt aff álykta aff
| Haukur Ilvannberg hafi framkvæmt þcssi miklu „viffskipti" og’
, tilfæringar aleinn og aff halda því fram að Steindór bílakóngur
þekki ekki tölu bíla sinna.
Það er óþari'i að sparka í liggjandi mann, en óskandi væri
að liann segði glöggt frá ÖLLU án þess að draga undan fyrrver-
andi yfirmenn sína. Það' trúir því enginn maffur að óreyndu, aff
forstjórinn liafi unnið þetta einn, en hverju honum og ýmsum
ahrifamönnum héfur verið hótað er annar handleggur. Víst er
að þögnin stoðar lítt úr þessu.
Uppsteit hjá Slysavarnarfélaginu
Á undanlörnum landsþingum Slysavarnafélags íslands hefur
verið megn óánægja vegna árbókar félagTsins, vegna frágangs
liennar.
Á síðasta landsþingi keyrði þó
um þverbak og var nefnd skip-
uð til að athuga málið. Nefndin
skilaði áliti harmaði þessi mis-
tök og krafðist þess að ráðstaf-
anir yrðu gerðar til að koma í
veg íyrir áframhaldandi mistök
og leiðindi í þessum efnum.
Þessa athugasemd þoldi skrif-
stofustjóri félagsins ekki, taldi
gagnrýni óþarfa og hafði hin
hörðustu orð um nefndarmenn.
Kom æsingur og orðaval skrif
stofustjórans mjög á óvart,- en
fyrrverandi forseti félagsiris stóð
upp og bar fram tillögu um að
draga allt upplag bókarinnar til
baka. Var tillaga þessi samþykkt
með yfirgnæíandi meirihluta, en
meðan á umræðum stóð upplýst
ist að skrifstofustjórinn hefur
að undanförnu fengið sérstök og
góð laun fyri rað sjá um rit-
stjórn bókarinnar. Um endanleg
afdrif bókarinnar hefur ekki ver
ið ákveðið.