Mánudagsblaðið - 23.05.1960, Qupperneq 7
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
Mánudagur 23. maí 1960
SUMAKTÍZKA 19G0
BILLINH
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar tegundir
bifreiða og alla árganga
Beztu kaupin hjá okltur —
hagkvæmustu skilmálarnir
BILLINN
Varðarhúsinu við Kalkofnsveg
Sími 18 8 33
Frá barnaskélum
Reykjavíkur
Börn, sem fædd eru á árinu 1953 og verða ]pví
skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma í
skólana til innritunar mánudag 23. maí kl. 2 e.h.
AtL
Innritun barna úr Hlíðahverfi fer fram í Hliðaskóla
við Hamrahlið en ekki í Eskihlíðarskóla.
Skólastjórar.
— Betruu
Hegning
Framhald af 4. síðu.
og bókmenntasmekk heldur en
stjórngæzlu váldhafanna. Oþæg-
ur ungur maður að norðan var
að boði stjórnarinnar sendur í
síld í átthögum sínum því að
honum héldu hvorki lásar né
lokur. Ekki gekk betur fanga-
gæzlan i Steininum því að það-
an fóru vistmenn út á síðkvöld-
um, skemmt usér á dansleikjum,
frömdú innbrot í stássbúðir,
sneru heim með feng sinn, þar
á meðal svartadauða og lágu
með sakleysisbrosi í sængum
sínum þegar fangaverðir litu
eftir sínum heimilismönnum.
Rita mætti heilar bækur um
hina algeru upplausn fangelsis-
málanna er hér verða fram taiin
dæmi látin nægja og það því
fremur sem Bjarni Benediktsson
hefur nú einhvern undirbúning
um veruiegar umbætur á óhaf-
andi ástandi. Má þakka allar til-
raunir sem þingið og stjórnin
kann að framkvæma til að gera
umbætur á réttarfarinu og fanga
gæzlu þar sem stefnt verður
jöfnum höndum að réttmætri
hegningu og belrun dómfelldra
manna.
Allmörg verkefni bíða þar úr-
lausnar. Lögreglan í höfuðstaðn
um þarf að fá viðunandi heimili
með góðum vinnuskilyi’ðum. Það
þarf að byggja í nánd við
Reykjavík fulkomið og vel vand
að fangelsi fyrir alla meirihátt-
ar afbrotamenn. Það verður að
endurbæta Steininn þannig að
þar megi geyma örugglega og
með nauðsynlegu hreinlæti
gæslufanga sem eiga að skýra
mál sin fýrir iögreglunni í
Reykjavík. Litlahraun getur vex'
ið gott vinnuhæli framvegis með
allt að 40 vistmönnum. Mcð
þeim vinnukrafti má stórauka
og bæta húsakostinn án veru-
legs tilkostnaðar fyrir ríkið. Þae
þarf að sundurgreina fanga eft-
ir aldri og innræti, halda öllum
til vinnu með hóflegum hætti en
miða vistina við það tvennt að
brotamennirnir finni að þeim sé
útmæld réttmæt hegning en jafn
framt lögð stund með menn-
ingaraðhaldi fremur -en innan-
tómu orðagjálfi'i og að búa hina
sakfelldu menn undir fulla þátt-
töku í borgai’alegu hfi án þcss
að á þeim hvíli óeðhlegup
skuggi af gömlum vegvillum frá
unglingsárunum. |
En t;l viðbótar þyrfti, og helzt
í Ölfusdal, að vera vinnuheimili
og verklegt nám órólegra
di’engja sem hafa misst af heppi
legum uppeldisáhrifum bæði á
heimilum og skólum. Það þar£
að vei’a skóli, sjúki’ahús, tyfting
arheimili og sjálfsmenntastöð.
Litlahraun væri mitt á milli
þessa drengjaheimilis og hins
umtalaða fangahúss við Eiðis-
granda.
Hér er ekki staður né stund
til annars en að vekja eftirtekfe
góðviljaðra og ábyrgra þjóð-
félagsborgara á vandamálum og
nokkrum framkvæmdaratriðuin
sem snerta réttarfar og dóm-
gæzlu. Þar hvílir ábyi’gðin una
allar framkvæmdir á stjórnar-
herrum landsins en ekki mun a£
veita eftir fyrri reynslu að á-
hugamenn víðsvegar um land
leggji jafnan orð til um van-
kantana.
Emmess ís fæst á effirföldum stöðum í Reykjavík og nágrenni
VESTURBÆK:
Verzl. Straumnes Nesveg 33
Melaturninn Hagamel 39
Tívoli við' Njarðargötu
Birkiturninn Birkimel
Verzl. Steinnes, Seltjarnarnesi
Söluturn Leifs Björnssonar, Bræðrab.st 29
Veitingastofan West Encl, Vesturgötu 45
Biðskýlió', Grímsstaðaholti
MIÐBÆR:
Sælgætissalan, Lækjargötu 8
Söluturninn, Vesturgötu 2
Söluturninn, Laufásvegi 2
Ferðaskriístofan
Söluturninn, Hverfisgötu 1
Mjólkurísbúð Dairy Queen, Lækjargötu
Söluturninn, Kirkjustræti 8
Söluturninn, Óðinsgötu 5
Þórsbar, Þórsgötu 14
AUSTURBÆR:
Biðskýlið við Miklatorg
Söluturninn, Mávahlíð 25
Söluturninn Sogavegi 1
Söluturninn, Búðargerði 9
Sölutuminn, Réttarholtsvegi 1
Söluturninn, Langlioltsvegi 131
Söluturninn, Langlioltsvegi 176
Biðskýlið, Sunnutorgi
Biðskýlið, Dalbraut
Söluturninn, Brekkulæk 1
Biðskýlið, Laugarásvegi 1
AUSTURBÆR:
Söluturninn, Laugarnesvegi 52
Mjólkurbúðin, Laugavegi 162
Mjólkurísbúð Dairy Queen, Laugavegi 80
Bústaðabúðin, Hólmgarði 34
Veitingastofan, Hverfisgötu 74
Sölutuminn, Álfheimum 2
Sölutuminn, Drápuhhð 1
Veitingastofan Þröstur, Hverfisgötu 117
Pylsubarinn, Laugavegi 116
Sælgætissalan, Snorrabraut
Söluturninn, Laugavegi 34
Kjötborg, Háaleitisvegi 108
Söluturn Verzl. Ás, Laugavegi 160
Nesti við Elliðaár
Austurver.
KÓPAVOGUR:
Kópavogsbíó, Kópavogi
Nesti, Fossvogi
Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32
Fossvogsbúðin, Fossvogi, Kópavogi
HAFNARFJÖRÐUR:
Söluturninn Björk
Biðskýli ðvið Álfafell
Hellisgerði
Söluturn Vegamót, Hf.
Bæjarbíó
Söluturn Vesturbúðar
KEFLAVÍK:
Aðalstöðin
Lindin
ísbarinn
GRINDAVÍK:
Söluturn Karls Karlssonar
VALHÖLL ÞINGVÖLLUM
ESSO HVALFIRÐI
KF. KJALARNESÞINGS, MOSFELLI
MJÓLKURSAMSALAN
LAUGAVEGI 162 — SÍMI 10-700.