Mánudagsblaðið - 23.05.1960, Side 8
OR EINU I ANNAD
Helgi Sæm. og framleiðni — Sjálfritara í opinberar
bifreiðir — Umferðarljósin — Vegamálasfjóri —
Yfirfull veifingahús
Helgi Sæmundsson spurði einn af hagfræðingum
ríkisstjórnarinnar hver væri eiginlega munurinn á
framleiðslu og framleiðni. Hagfræðingurinn kom með
langa og leiðinlega útskýringu.
Jæja, mér var nú kennt þetta svona, segir Helgi:
Þegar ungu hjónin eignast eitt bani fyrsta árið,
annað barn á næsta ári og hið þriðja á þriðja ári, þá
er þetta framleiðsla.
Ef þau eignast hinsvegar eitt barn fyrsta árið,
tvíbura annað árið og þribura þriðja árið, þá er
þetta framleiðni. Þ. e. meiri afrakstur með sömu
fyrirhöfn.
Stórmerkileg lisfasýning
Rétt er talið að hvetja alla til
þess að skoða listaverkasýningu
FERROs í Listamannaskálanum.
Hér er um stórmerkilegan lista-
viðburð að ræða og þá sér í lagi
mosaik-verk hans, enda seldust
þau flest á fyrsta degi sýningar-
innar.
Mætti beina þeirri uppá-
stungu til forráðamanna ýmissa
stórbygginga, hvort það sé ekki
upplagt að notfæra sér hæfi-
leika FERROs til að skreyta
byggingarnar með mosaik. Sá
kostur fylgir mosaik, að hún
endist í aldir og hér er loksins
íslenzkur listamaður, sem er
gæddur óvenjulegum hæfileik-
um á þessu sviði.
Gaman verður að fylgjast með
hvaða bygging verður fyrst til
að státa af slíku listaverki eftir
FERRO.
I. R.
$la6fynr alla
Mánudagur 23. maí 1960.
Þessum dálki hafa borizt mörg bréf og hringingar
varðandi mitnotkun bæjarbílanna. Öll fordæma bréfin
framkomu bæjarstarfsmannanna og ýmsir bjóða lið
sitt til að afla upplýsinga. Eftirfarandi upplýsingar
hafa borizt, sem okkur þykja athugaverðar. ,,Til eru
hjá bifreiðasölu einni hér í bæ (Agli Vilhjálmssyni)
svonefndir sjálfritarar í opinbera bíla, strætisvagna
og flutningabíla. Þessir sjálfritarar veita allar upp-
lýsingar um ferðir bílanna, stöðvanir, hve lengi beðið
er og ’hvenær sólarhringsins, yfirleitt allt sem máli
skiptir. Erlend fyrirtæki nota þá undantekningarlítið
og hafa þeir reynst alveg prýðilega. Ef svona yrði
tekið upp hér þyrftu hvorki bæjaryfirvöldin né einka-
fyrirtæki að hafa áhyggjur." Vér munum athuga
þetta betur næst.
Afbragðs gamanmynd í
Gamla bíói
Gamla bíó sýnir nú brezka
gamanmynd, sem bíóið hefði átt
að auglýsa, að væri „óvenjulega
djörf“, því mynd þessi er ein-
stæð sinnar tegundar. „Áfram
hjúkrunarkona“ er gamanmynd,
fjallar um lífið á spítala, þar
sem fæstir eru of veikir til að
Vilhjálmur Þ. Gíslason
}
•t
fr
k
Gaman væri ef einhver myndi stinga því að um-
ferðarnefnd að styrjöldin sé búin og óhætt að taka
íjósahjálmana af umferðarljósunum. Þesgii' þjáim-
ar“ gða ljósh^fár voru notaðar í „black out“-borgum
’pegár loftárásir voru tíðar, en aldrei síðan. Ef þessar
hlífar yrðu teknar burtu væri mun einfaldara sjá
ljósin, sem oft er erfitt vegna hlífanna. Myndu um-
ferðaryfirvöldin brjóta odd af oflæti sínu, ef þau
yrðu við þessari bón almennings, eða er sjálfbyrg-
inshátturinn og mikilmennskan of mikil til þess?
Framhald af 1. síðu lánum, og eru lánin í van-
unht væri að hafa betri að- skilmn, siun frá 1951, sum
gæzlu á, án þess að stofnun- frá 1954 og 1955.
in í starfi sínu biði við það i Þar sem hér er um mikla
nokkurn hnekki. En svo virð fjármuni að ræða, verður að
ist, sem þeir, er þeirri stofn-1 gera gangskör að því að inn | harna eru sýnd eða gefin í skyn,
un ráða, líti öðrum augum á heimta þetta fé. Yfirskoðun-
meta kvenlega fegurð og þau
augnablik, sem aðeins spítalai’
geta veitt.
Myndin hefst á því að blaða-
maður fær botnlangakast, er
snarað á spítala, en á eftir hon-
um koma boxari, heimsmaður,
ýmsir smærri postular auk
þeirra sem fyrir eru en þar
kynnir myndin okkur fyrir ó-
trúlegustu manntegundum og ó-
trúlegustu lifsviðhorfum.
Það liggur í augum uppi, að
hjá því fer ekki að ástir takast
a. m. k. hrifning, en það er al-
gengt á spítölum milli sjúklinga
og hjúkrunarkvenna, en þegar
sjúklingar ætla að bjarga vini
sínum með uppskurði og nota
kampavin til að auka kjarkinn
kárnar gamanið. Ýms atriði, sem
Vegamálastjóri hefur nú gert sig ódauðlegan í ís-
lenzkri vegamálasögu. Honum hefur tekizt að rita
nafn sitt á íslenzkan þjóðveg, nefnilega nýja spottan
fyrir framan Skíðaskálann. Vegarspotti þessi er tóm-
ar fáránlegar beygjur, algerlega óþarfar. Það er und-
arlegt með mann eins og vegamálastjóra, ungan að
árum, að hann skuli ekkert jákvætt geta gert í vega-
málum, nema ef nefna skyldi eltingaleik hans við
Blautuhvísl á Mýrdalssandi — kostnaður kr. 8 millj.
Það var út af fyrir sig hjá honum að ganga í Fram-
sóknarflokkinn til að fá embættið, en að hann skuli
þurfa að haga sér eins og Framsóknarmaður eftir að
hann fékk það er met í lubbahætti.
það mál.
Eftirvinna við stofnunina,
eins og áður er vikið að, er
jafnan mikil, og sumir fasta
starfsmenn liennar hafa,
jafnvel svo tugum þúsunda
króna skiptir, laun fyrir eft- , .
irvinnu. Fleira kemur að( 10 ðf — 10 ITIllljÓflír
vísu hér til greina. T. d. fær
yfirmaður innan htofminar-
innár kr. 17.344,00 fyrir að 11953 að V.Þ.G. tók við stA’ finu.
vera dagskrárráðunautur.“ j Vanskii frá 1951 eru vissulegá
* ekki hans sök. Frá árinu 1957—
I sambandi - við leiguhús- ■ tu 19(J0 hafa miltlar breyijngar
næðið eina, sem nemur rösklega|orðið . hag útvarpsins. Nýtt
20 . þús. krónum er það, sem húsnæði m 1Q ára 1Q milljónir.
armenn hafa áður vakið at-
hygli á þessu, og má væntan-
leffa vænta þess, að ekki
dragist lengur úr hömlu að
innheimta þessi Ián.
Reikningar þessir eru frá
1957, en það mun vera árið
Hjón skrifa:
„Við förum sjaldan á veitingahús, en vegna utan-
bæjargesta höfum við farið á 4 veitingahús síðasta V2
mánuð. (Tvö í hvert skipti). Ok^ur langar til að vita
hvort ekki gildi neinar reglur né eftirlit um það hve
mörgum má hleypa inn í hvert skipti. Ytra er eftirlit
vegna slysa og eldshættu, en mér er sagt að hér sé
ekkert eftirlit. Hvernig má vera að lögreglu og slökkvi
liðsstjóri láta þetta afskiptalaust, auk þess sem þetta
er margföld ónærgætni gag'nvert gestum.“
Blaðið hefur sleppt veitingahásnöfnunum í þefta skipti,
cn parna er farið með rétt mál sem aðilt/m her að k.ippa
í lag.
V.Þ.G. leigir sjálfur útvarpinu
í kjallara sínum. Þá er það og
V. Þ. G. sem nælt hefur sér í
á 18. þúsund fyrir að vera dag-
skrárráðunautur. Síðasta klaus-
an í feitletraða dálkinum sýnir
lokaviðbrögð endurskoðunar-
manna sem eru Jón Pálmason,
Jörundur Brynjólfsson og Björn
Jóhannesson.
Svör útvarpsstjóra við þess-
um athugasemdum voru ósvífni
ein krydduð tölum og upptaln-
ingi mínútna, en síðast yfirlýsing
um það, að engum kæmi eyðsla
sín við. Það er þessvegna að
síðasta klausan um stofnunina
vísar öllu saman til aðgerða Al-
þingis.
í þessu tilfelli hefur vanhugsuð
meðferð fjármuna gengið ennþá
lengra en árið 1957. Byggingin
eða hæðirnar tvær, sem útvarp-
ið starfar á eru óhentugar um
hóf fram til útvarpsreksturs.
Skrifstofan fræga, bruðlið með
ýmis tæki, hunzun á brýnni
þörf tæknideildar og svo þau
mörgu vanhöld, sem oft hefur
verið ymprað á. Allt þetta er á
þeim reikningum ríkisins, sem
almenningur hefur ennþá engan
aðgang að. Ósk V.Þ G. um að
sleppa gegnum alU þetta brask
án þess að alþýða geri athuga-
semdir við starf hans bregst' nú.
Hann getur ekki ár eftir ár
leikið sér að fé almennings og
varða daglegt starf hjúkrunar-
kvenna, og fíngerðari bíógestir
e:ga á hættu að roðna dálílið í
myrkrinu.
Hvað sem öllu þessu líður þá
er mynd þessi hin ágætasta og
hlutverkin vel leikin en m. a.
leika þarna Shirley Eaton,
Kennetli Connor, Terence Long-
don og Wilfred Hyde White.
Eg hvet alla til að sjá þessa
mynd.
A. B.
Vilja filbreyfni á
5-sýningum
, notað embætti sitt til að hygla
Efhrfarandt klat/sa er eitt. sjálfum sér. Við höfum orðið að
mesta kjaftshögg, sem opinber sitja upDÍ með ýmislegt af hendi
starfsmaðm hefnr fengið, loka- v Þ G Nú er tími til kominn
viðbrögð nefndarmanna.
„Eins og athugasemdirnar
bera með sér fer þessi stofn-
un sínu ifram um fjáreyðslu
án tillits til fjárlaga og hef-
ur auk þess Iánað fé, sem
ekki hefur tekizt enn að inn-
heiinta, eins os áður hefur
verið á bent.
Málinu er vísað til aðgerða
AIJiingis.“
Margir kvarta yfir því, að
bíóin í Reykjavík skuli ekki
breyta meira til um myndir á
fimm-.sýningum. Oft er það svo
að sömu myndir eru sýndar kl.
5, þótt aðsókn sé dræm, en vít-
að er að með því að breyta oftar
til myndu bíógestir verða ánægð
ari og aðsókn að kvikmynda-
húsum aukast.
Þá er og undarlegt að bíóin
virðast ómögulega geta haft-5—
10 mínútna frétta- eða teikni-
mynd kl. 5 en þær sýningar
eru, venjulega búnar um 6:30
eða jafnvel fyrr. Auk þess ættu
bíóin að láta eftirlitsstúlkur sín
ar passa enn betur upp á óláta-
stráka og steipur, sem oft
skemma sýningar með óþarfa.
■ hávaða og . látum.
„ Verðbréfin eru að mestu
skuldabréf fyrir byggingar-
að hann geri fulia grein fyrir
sjálfum sér og verkum sínum.
Það e.r útilokað, að sá sem rek-
ur ekki umfangsminni stofnun
en ríkisútvarpið hafi tíma til að
sitja í þeim ráðum og nefndum
og sinna þeim einkastörfum sem
V.Þ G. gerir jafnframt aðal-
starfi. Því miður eru ríkisreikn-
ingarnir heldur á eftir timanum,
en þeir eru á engan hátt ósann-
ir. Allstaðar myndi svona rekst-
ur og slíkar athugasemdir nægja
til embættismissis.
Það er tími til kominn að V..
Þ. G. hætti að sveipa um sig
þoku vitsmuna og særðum svip>
hins misskilda. Vilhjál'mur Þ.
Gislason er ennþá ekki, að áliti
nokkurs bókmenntamanns né
fræðimanns á öðrum sviðum
annað en ,,demagog“ —
svindlútgáfa, sem verður að
sanna ágæti sitt áður en hann
verður tekinn i þann hóp, sem
hann óskar að fá inngöngu L