Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 12.12.1960, Side 3

Mánudagsblaðið - 12.12.1960, Side 3
Mánudagur 12. des 1960 JÆÁNUDAGSBliAÐEÐ < 3 MANUDAGSÞAHKAR L Jóns Reigkvíkings Mikið er nú talað um þann samdrátt, sem hafi orðið á ýmsum sviðum athafnalífsins ins, en hvað sem um það verður sagt, þá hefur ekki enn borið á atvinnuleysi, þannig að þegar atvinnuleysiskrán- ing fór fram fyrir stuttu, var enginn skráður. Múrarar telja sig' hafa nóg að vinna, eftir því sem gerist á þess- um tíma, en trésmiðir minna. Ekki liafa borizt atvinnuleys- iskvartanir frá einni eða ann- arri stétt enn sem komið er. Samt sem áður liggur það í loftinu, að atvina fari minnk- andi, en hversu mikil sú minnkun verður, er ekki hægt að segja um á þessu : stigi. Það hefur heyrzt, að frá áramótum eigi enn meir en áður að draga úr útlánum bankanna, og má nærri geta, að það kemur illa við marga. Spurningin er, livort 1 ríkisstjórninni tekst að sigla fram hjá kreppuástandi, en ekki er annað hægt að segja ! en ólin sé nokkuð hart ' spennt, og má búast við, að almennt launafólk þoli illa i hið háa verðlag til lengdar. Verðlag heldur áfram að hækka á ýmsum sviðum, og í má þar neína, að nú hefur ' verið boðuð rafmagnshækkun ! hér í Reykjavík. Talað liefur verið um, að J aðflutningsgjöld ættu á næsta ári að Jækka á ýms- f um hátollavöru, en allt mun það óráðið enn. Ileyrzt lief- [ ur, að þessar fyrirhuguðu I lækkanir á aðflutningsgjöld- I um væri að nokkru gerðar til þess að binda enda á hið stórkostlega smygl, sem vitað er, að fer fram og er ef til ! vill enn meira en nokkurn órar fyrir. | Segja má, að við stöndum að nokkru leyti á vegamót- um. Ekki er unnt að segja, aff bjart sé framundan, en lakist ríkisstjórninni að halda uppi verðgildi krón- unnar og takist henni að stýra fram hjá því að taka 1 erlendar lántökur, sem máli skipta, þá er mikið unnið. Þá er snúið til baka frá hinni fyrri villu, sem var" fólgúi í sífelldum lántökum ár eftir ár, sem að nokkru urðu eyðslufé hér innan lands. j Við skulum vona, að siglt verði fram lijá kreppuástandi 1 Enginn vildi lifa aftur þau ár, sem fyrri vinstri stjórnin r var við völd á árunum 1934 og fram undir styrjöld þegar ' allir löptu dauðann úr slcel og englnn birta sást framund an. Sú vinstri stjórn, sem þá réð, var jafn úrræðalaus og liin, sem nú hrökklaðist frá völdum fyrir tveim1 árhm. Slíkt ástand, sem skapaðist á tímum gömlu vinstri stjórn i arinnar, má ekki skapast aft-^ ur, nýtt kreppuástand má ekki aftur verða í landinu. Fram hjá því skeri verður ríkisstjórnin að sigla. Úlsendarar Mikið er talað um sparn- að, og væri bctur að alvara fylgdi því máli oi'tar en orð- ið hefur raun á. í þessu sam- bandi má benda á, hvort þörf sé á öllum þessum sendiferðum á erlendar ráð- stefnur og fundi, sem íslend- ingar sækja nú svo mjög. fyrir stuttu var heill skari af íslendingum við- staddur þing Sameinuðu þjóðanna, og nú fyrir stuttu sáust myndir af ungum mönnum íslenzkum, sem sátu við borð á þingmannafundi Atlantshafsbandalagsins. Spurningin er svo, hvort þörf er á öllum þessum út- sendingum manna, og hvort sé ekkji eitthvað hægt aff draga þar úr til sparnaðar. Vitaskuld verður að hafa það í huga, aff íslendingar liafa gerzt aðilar að ýmsum alþjóðaajtofnunum og v.eirða auðvitað að taka afleiðingum þess og taka þátt í ýmsum fundum, sem slíkar stofnan- ir halda. En spurningin er, livort ekki er hér of mikið að gert, hvort .ekki mætti kom- ast af með færri menn í sendiferðirnar en oft hefur verið. Oft hefur verið talað um það, að kostnaðurinn við sendiráðin íslenzku erlendis væri óbærilega hár. Oft hef- ur líka verið á það minnzt, að það væri óþarfi að hafa sendilierra í Danmörk, Sví- þjóð og Osló og nægði að hafa t.d. sendiherra í Dan- mörku, en komast af irieff sérstaka sendifulltrúa í hin- um löndunum. Enginn ríkis- stjórn, sem lilut liefur átt að máli, hefur treyst sér til þess að draga úr þessum kostn- aði, sem af útsendingum manna og sendiráðum hlýzt, en vafalítið mætti þó þar úr draga. Sagt er, að á sumum sendiráðunum sé mjög lítið að starfa, og má þar tilnefna t. d. Eonn, þar sem ekki kváðu vera mikil verkefni. Hið sama mun mega segja um sendiráðið í Osló og raunar líka sendiráðið I Stokkliólmi. Eitt ,er það, sem ráðamenn Iandsins verða að gera sér ljóst, að þegar þeir heimta sparnað af öllum ahnenningi, verða þ.eir sjálfir að ganga á undan um sparnað í opin berum rekstri. Þá fyrst getur almenningur sætt sig við að þurfa aö herða að sér mittis- ólina og spara, þegar hann sér, að þeir, sem landi ráöa, ganga á undan meff sparnað á sem flestum sviðum. Því miður verður ekki sagt, að hið opinbera hafi gengið á undan með sparnað hehlur þvert á móti. Þetta hefur orðið óánægjuefni lijá al- menningi og ekki að ástæðu- lausu. FerðamðfsnasíraMmur fil íslands Aldrei mun jafn mikið af erlendum ferðamönnum hafa sótt ísland heim eins og í sumar sem leið. Munu af því hafa orðið verulegar gjald- eyristekjur, en mikið skortir hér á, að liægt sé að taka sómasamlega á móti erlend- um ferðamönnum á þá vísu, sem gerist í öðrum löndum. Má þar til nefna, að hótel- kostur er alltof lítill. Þegar .gengi íslenzku krón- unnar iækkaði, tóku erlendir íerðamenn að athuga mögu- leika á ferðum til íslands, og kom það eins og áður er sagt fram, á síðastliðnu sumri að ferðamannastraumurinn jókst að mun. Má búast við, að næsta sumar verði ferða- mannastraumurinn enn meiri Úti í Evrópu er sagt, að menn séu nú orðnir leiðir á að fara til Ítalíu og Spánar eða ein- hverra hinna suðlægari landa, en vilji nú fremur lejta i^orðqr á bóginli og hafi þá margir augastað á íslandi. í liugum margra Evrópubúa hvílir einskonar ævintýraljómi yfir íslandi. Það er í hugum margra hin fjarlæga eyja mikilla sagna, þar sem náttúrufegurð er ó- spillt og margbreytileg. Mikið hefur verið gert af því að kynna íslenzkt lands- lag og náttúru með kvik- myndum erlendis, og hefur fjöldi manna sótt þær sýn- ingar, sem haldnar hafa ver- ið á íslenzkum kvjkmyndum í borgum Evrópu. Þetta hefur orðið til þess að auka at- liyglina á íslandi og hinni sérstæðu fegurð þess. Mörg- um hefur orðið það ljóst, að ísland er einskonar friðar- staður, þegar miðað er viff Framliald á 8. s. ódýrcsstur allra kæliskápa af svipaðri stærð. • I 7,4 rúmfet (210 lítra) Ilátíðaskilmálar. ELECTROLUX-UMBOÐIÐ Laugavegi 176. Sími 36200.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.