Mánudagsblaðið - 16.01.1961, Page 2
2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 16, janúar 1961
Líklega er gæsin hinn elzti
alifugl, talið er nokkurn veg-
in fullvíst, að gæsir hafi ver
ið tamdar á undan hænsn-
uni og öndum. Bæði í Egypta
landi og Mesópótamíu voru
gæsir tamdar um 2000 f. Kr.
Getið er um aligæsir í Ódys-
seifskviðu, og margar heim-
ildir eru til um bað, að gæsa-
rækt var almenn bæði með
Forn-Grikkjum og Rómverj-
um. Germanir munu snemma
hafa farið að hafa ligsæir
að minnsta kosti finnast þær
í gröfum Germana frá þjóð-
flutningatímanum og hafa
þar verið greftrunarfórnir.
Sennilega hefur gæsarækt
verið talsvert almenn hér á
Islandi í fornöld, að minnsta
kosti átti Grettir að gæta ali
gæsa í æsku sinni heima á
Bjargi.
. Helgar gæsir
Ef til vill hefur verið helgi
á villigæsum þegar í grárri
forneskju, að minnsta kosti
hafa villigæsir verið tótem
sumra frumstæðra þjóða allt
fram á okkar daga. Helgi
var á aligæsinni svo langt
aftur, sem sögur ná. Hún var
talin heilög bæði í Mesópóta-
míu og Egyptalandi í fornöld
og oft færð guðunum að
fórn. Egyptar fórnuðu frjó-
semdargyðjunni Isis gæsum,
en mjög snemma var gæsin
sett í samband við frjósemi,
æxlun o g fæðingu, stund-
um við hjúskap og heim-
ilislíf: Hjá Grikkjum og
Rómverjum var hún t.d.
helguð gyojunum Heru,,
Afródite og Artemis. Sam-
band hennar við Artemis
varð til þess, að gæsin gat
orðið tákn vega, hafna og
verzlunar, en Artemis var
verndari þeirra. Sem verzl-
unartákn voru gæsa-
'mýndir stundum á forn-
grískum myntum, t. d. á
flestum ijeningum frá Leuk-
as.
Annars eru til fjölmargar
gæsamyndir frá fornöld, þí
að stundum sé dálítið erfitt
aA. sjá, hvort myndirnar eiga
áð vera af gæsum eða álft-
um. Gæsamyndirnar hafa oft
táknræna merkingu og geta
táknað marga hluti og sund-
urleita. Aulc ástar og frjó-
semi, samgangna og verzlun-
ar gat gæsin verið árstíða-
tákn og táknaði þá veturinn.
Það var algengt fram eftir
öllum öldum að tákna vetur-
inn með gæs, en um það
leyti árs var aðalveiðitíminn.
Það mun vera nokkuð gam
alt í ýmsum timgumálum að
líkja lauslátum konum við
gæsir. Ef til vill er þetta að
einhverju leyti vegna fornra
tengsla gæsarinnar við ást og
frjósemi, en hin niðrandi
merking er þó hklega komin
frá gráa litnum, sem ekki
var í neinum hávegum hafð-
111’.
Engar aðrar gæsasögur
frá fornöld eru jafnfrægar
og sagan um hinar helgu
gæsir á Capitólíum í Róm.
Þær voru helgaðar Júnó og
aldar í hofi hennar. Þegar
Gallar réðust á Rómaborg
árið 387 fyrir Krist, tókst
þeim að taka alla borgina
nema Capitalóíum. Enverj-
endurnir voru í mikilli hættu
staddir, og Gallar bjuggust
GLÁFUR wmm,
cnennfaskóiakennðri:
til áhlaups. Eina nóttina í
niðamyrkri ætluðu þeir að
læðast að verjendunum óvör
um. Það var þá, sem gæs-
irnar björguðu Róm. Þær
upphófu mikið garg og háv-
aða, svo að Rómverjar vökn-
uðu í tæka tíð og hrundu
áhlaupi Galla. Eftir þetta af-
rek voru gæsir Júnóar hafð-
ar í enn meiri hávegum en
áður. Einu sinni á ári fór
Gæsin er einnig eldgamall
spáfugl. Etrúrar og Rómverj
ar tóku mikið mark á flugi
gæsa, einkum þegar þær
flugu oddaflug. Þóttust þeir
af því geta ráðið margt um
ókomna atburði, t. d. veður-
far næsta árs, mannalát og
styrjaldir. Gæsirnar voru ^
oftar taldar vita á illt en
gott.
Enn í dag er sú alþýðutrú
við lýði, að ólánsmerki sé að
sjá gæs.
Gæsin kemur enn í dag
mjög við alþýðlegar veður-
spár. Sú trú er til bæði hér
á landi og erlendis, að þegar
gæsir eru að baða sig eða
skvampa í vatni, viti það á
rigningu. Á haustin eru
gæsabein notuð til að spá
veðurfari næsta vetrar. Ef
mikið er af hvítum blettum
á þeim veit það á snjóavetur,
fram gæsahátíð þar í borg-
inni. Var þá ein hinna helgu
gæsa Júnóar borin í skrúð-
göngu um Rómaborg á
skrautlegum kodda.
Frá því í fornöld hafa gæs
ir komið mjög við sögu alls
konar alþýðlegra töfralækn-
inga. Forn-Giikkir töldu
ýmsa líkamsparta gæsarinn-
ar geta læknað flest mann-
anna. mein. Stundum voru
það fjaðrirnar, stundum
beinin, stundum ýmis innyfli.
Menn héldu, áð gæsamergur
gæti linað fæðingarhríöir og
gert fæðinguna nærri kvala-
lausa. Gæsasaur var talinn
geta gert ófrjóar konur frjó-
ar, eflaust vegna tengsla
gæsarinnar við, goðmögn
frjóseminnar. Fornaldarlækn
ar vitna jafnvel í sjálfan
Hippókrates þessari skoðun
til stuðnings.
Gæsatunga hefur þá nátt-
úru, að hún kemur fólki til
að blaðra frá öllum leyndar-
málum. Til að svo verði þarf
aðlátahana unclir koddann og
láta það sofa á henni. Þegar
fólkið vaknar aðumorgni eft-
ir slika nótt, blaðrar það frá
sínum dýrustu leyndarmál-
um við hvern sem er. Þessi
gæsatungugaldur var notað-
ur aðallega í tvennskonar til
gangi. Ef menn voru grunað-
ir um þjófnað var gæsatungu
komið fyrir undir kodda
þeirra, og játuðu þeir þá
allt daginn eftir. Og eigin-
menn, sem grunuðu konur sín
ar um framhjáhald höfðu
stundum tungugaldur í
frammi, og urðu þá stundum
margs visari að morgni, þeg-
ar eiginkonan leysti frá
skjóðunni.
en svartir blettir tákna
hláku.
Gæsin spáir einnig fyrir
giftingum. Ef ungar stúlkur
slá hring um gæs, hleypur
hún í átt til þeirrar, sem
fyrst giftist. Ef stúlka vill
vita hvert mannsefnið er, á
hún að hengja gæsabein yfir
dyrnar. Hinn fyrsti karlmað
ur sem inn kemur eftir það
verður maðurinn hennar.
Það er gömul trú, að
dvergar og fleiri dularverur
séu með gæsafætur. Þykjast
menn oft siá spor eftir slíkar
verur í snjó og leirflögum.
Stundum eru púkar og
galdranornir með sundfit
eins og gæsir á fótunum.
Sumir halda, að í þessari
þjóðtrú geymist minjar um
ævaforna. tótemtrú í sam-
bandi við gæsina, leifar frá
þeim tímum, þegar menn
þóttust geta breytzt í tótem-
dýr sitt. En flestir hinna forn
helgu tótemguða hafa í
kristnum sið breytzt í ill-
vætti.
A miðöldum voru uppi
þrálátar sögur um það, að
ýmsir frægir menn og konur
væru í rauninni með gæsa-
fætur, en dyldu það vandlega
með fótabúnaði sínum.
Stundum átti þetta að vera
vegna sambands þeirra við
fjandann, stundum voru
skýringarnar aðrar.
Gæsalappir sem gremar-
merki koma fyrst við sögur
á 16. öld, og er talið, að
GuiIIaume Morel, prentari í
París, hafi fyrst farið að
nota þær, enda eru þær
stundum kenndar við hann.
Annars ei-u þær í sumum
málum kallaðar gæsaaugu
(gáseöjne á dönsku).
Gæsahúð
Það er í mörgum málum
algengt að tala um að menn
fái.gæsahúð við ýmsar geðs
hræringar, einkum ótta og
hrylling. Sumir halda að
þetta komi af því, að húðin
fái á sig örður eins og gæsa
hamur, aðrir, að það sé dreg
(ið af kuldatilfinningu, en
gæsin er tákn vetrar og
kulda. Þetta orðatiltæki er
gamalt. Það var á miðöldum
nefnt cutis anserina, og er
gæsahúð nákvæm þýðing á
því Sumir halda að orðatil-
tækið sé runnið frá Róm-
verjifm.
t'-sæagt
>i2ii2íSa.
Gæsin sem
fararskjéfi
A miðöldum var sú trú
talsvert útbreidd, að galdra-
nornir riðu stundum loft og
lög á gæsum. Reyndar not-
uðu þær stundum aðra fugla
sem reiðskjóta. 1 óteljandi
barnaævintýrum síðari tíma
kemur gæsin við sögur sem
reiðskjóti, sennilega oftar en
nokkur annar fugl. Frægast
allra slíkra ævintýra er saga
Selmu Lagerlöf „Nils Hol-
gerssons underbara resa
gennom Sverigé“.
Gæsareggið
I austurlenzkum trúar-
brögðum eru til eldgamlar
hugmyndir um heimseggið,
sem heimurinn hefur verið
skapaður úr. Á sama hátt á
sólin stundum að hafa verið
Allir íslendingar þekkja vel
til þeirra stórkostlegu fram-
kvæmda, sem happdrættin þrjú,
Háskólans, D A.S. og S.Í.B S.
hafa til ieiðar komið á undan-
förnum árum. Á þennan hátt
hefur verið náð áföngum, sem
margir hverjir væru ennþá að-
eins háleitar hugmyndir, ef ekki
hefði notið þessara tekjulinda.
Þau samtök, sem svo lánsöm
hafa verið, að fá slik vopn í
liendurnar, eru fjárhagslega
jafnt sem félagslega séð, orðin
stórveldi og stendur hagur þeirra
með miklum blóma, öllum til
ánægju.
Á meðan atorkusamir og
slyngir fjármá’amenn hafa ver-
ið iengnir til að veita þessum
.,peningaskrínum“ forstöðu, sitja
fjölmennustu félagssamtök lands
ins, íþróttasamband íslands,
með sinn sultardropa, sínar há-
leitu hugmyndir, óframkvæmdar
vegna þeningaleysis. Ef vílji
hefði verið fyrir hendi, má full-
víst telja, að í S.í. hefði verið
veitt sú aðsíaða, sem D.A.S. hef
ur nú. Iíugmyndina höfu þeir
og má nærri geta hvort riki
og bæjarfélög hefðu ekki orðið
íegin að losna við alít styrkja-
betlið, sem öllum er hvimleitt.
Leyfi til þessara happdrætta
sköpuð úr sólareggi. Hér eb
éggið tákn lífsmáttar, frjó-
semi, sköpunar. í flestum
hinna austrænu sagna er
heimseggið mikla talið vera
gæsaregg, þó að í fáeinum
sé það eignað strútnum eða
öðrum fuglum.
Fræg er saga Esóps um
gæsina, sem verpti gulleggj-
unum. I sumum afbrigðum.
sögunnar á það reyndar að
hafa verið hæna, en ekki
gæs. Maður einn átti gæs,
sem verpti gulleggi dag
hvern. Manninum þótti það
ekki nóg, og hann ætlaði sér
að ná fjölmörgum gulleggj-
um í einu með því að slátra
gæsinni, en þá var draumur-
inn búinn. 1 mörgmn tungu-
málum eru til orðatiltæki í
sambandi við þessa sögu, t.d.
á ensku (to kill the goose
that lays the golden eggs).
Gæsamamma
Grágæsamóðir
Ljáðu mér vængi,
svo ég geti flogið
upp til himintungla.
Þessi þula, sem hvert ís-
lenzkt barn þekkir, er aðeins
ein af þeim óteljandi þulum,
sem ortar hafa verið um
gæsamömmu á mörgum þjóð
tungum. Líldega eru slíkar
þulur hvergi eins vinsælar og
í engilsaxneska heiminum,
þulurnar um Mother goose
skipta þar áreiðanlega
mörgum hundruðum. Til eru
líka þulur um gæsapabba, en
þær eru færri, þó að sumar
þeirra séu alþekktar, t. d.
„Goosey, goosey, gander.“
Ölafur Iíansson.
idrœHi Í.S.Í.?
| er veitt til iakmarkaðs tíma í
senn og endurnýjað, ef þurfa
þykir.
Væri ekki réttlátt að ' veita
fleiri aðilum þessi leyfi næst, t.
d, Í.S í. annað og Rrabbameins-
félaginu hitt?
Þetta ættu viðkomandi aðilar
að athuga og vera vakandi á
verðinum.
(JO
.wJ
r
I
Mánudagsblaðinu