Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.01.1961, Page 3

Mánudagsblaðið - 16.01.1961, Page 3
Mánudagur 16. janúar 1961 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 3 tJóns Iteijhvíkin gs iim þaö aS fara á hausínn Sú var tíöin, að ekki brá mönnum mjög við þó einn eða annar færi á hausínn eins og það var í kallað, eða yrði gjald- ! þrota. Var einkum mikið | um það meðal útvegs- 1 manna og }>á eklíi sízt meðal þeirra, sem síldar- ! útveginn stunduðu, en þó | voru það aíltaf einhverjir, sem stóðu upp úr, og voru j' það jafnan beztu mennirn- ir eða þeir, sem komizt höfðu upp á lagið með að reka útgerðina með sem hagkvæmasta móti. Þessi í tími varð harður reynslu- ] skóli fyrir íslenzka útgerð í armenn, en hann var líka I góðttr að því leyti, að þá ! eignuðumst við eflings út- r gerðarmenn, sem stóðust ]• marga raunina og gerðu | raunverulega íslenzkan sjávarútveg að því, sem ] hann varð, þegar haim ! stóð sem hæst og í sem mestnm blóma, og lagði f grimdvöllinn að þeirri ! stóra útgerð, sem er í dag. !- Það sama má í rauninni j - segja um verzlunarstétt- ! ina. Það var engin nýbóla í í fyrri tíð, að einn eða ! annar kaupniaður færi á f hausinn. Það gat verið af f ýmsum ástæðum, en venju f lega var því um að kenna, f að hann rak ekld verslun í sína á eins hagkvæman f hátt eins og þurfti til þess | að geta staðizt samkeppn- { ina og Ienti í greiðsluþrot- { um. Þetta var einnig harð- j ur skóli fyrir íslenzka f verziunarstétt. Meðan f dönsku heildsalarnir höfðu f hér öil ráð, urðu margir íslenzkir kaupmenn gjald- þrota, eingöngu af þeirri ástæðu, að hinir erlendu heildsalar lokuðu fyrir láustraust af einum eða öðram ástæðum, og fóru [ margir íslenzkir kaupmenn í illa út úr því. En eftir að f íslenzk heildsalastétt f myndaðist og bankar efld f ust innanlands, var þessi [ bætta úr söguimi, en þrátt f fyrir það gátu verzlanir | farið á hausiim sem áður, f ef þær voru ekki vel rekn- í ar. Hér var um eins konar í lireinsunarstarfsemi að \ ræðia, bæði í útvegi og f verzlun, þeir, sem gátu f ekki staðizt samképpnina, f af einni eða annarri or- [ sök, urðu að hætta eða f hyrja upp á nýtt, og { þannig var líka sé'ð fyrir [ því, sérstaklega innan verzlimarstéttarinnar, að ekki myndaðist offjölgun verzlana, enda var það þannig, að lengi frameftir var fullkomið hóf á fjölda verzlana í Reykjavík og öðram kaupstöðum, en á velttárunum, svokölluðu, fór allt úr skorðuin, og tala verzlana er nú komin langt frain úr því bem nokkur þörf er á. Það má vel búast við því, að sá tími sé kominn nú, er var áður, að þeir, sem ekki standast sam- keppni af eimim eða öðr- um ástæðum, verða að gera sér að góðu að fara á Éiausinn, eíns og það var kallað. Þjóðfélagið hefur engan mátt til þess að standa undir styrkjastarf semi eða öðrani ráðstöfun- uni, sem felast í því að viðhalda þeim, sem eliki geta staðizt samkeppni við aðra. Nú er veríð að rífa eitt hús í miðbænum þar, sem hafa verið gamlar og góð- ar verzlanir. Það er sagt að einn ..Jíáupiuaðiirinn, sem þar nlissti þak, Iia.fi sagt, að sér gerði þetta ekkert til, hann geymdi aðeins vörabirgðirnar þangað til í vor, því að þá væri nóg hægt að fá af verzlunarhúsnæði. Þessi ryendi kaupmaðm• þóttist sjá ,fram á, að öiðiigleikar yrðu það miklir í verzlun- inni nú í vetur, að ýmsar verzlanir mundu verða að liætta, og þess vegna yrði auðvelt að fá verzlunar- húsnæði, þegar voraði. Það má vel vera, að þessi kaupmaður, sem hefur verið hagsými, reynist einnig liér sannspár. Marg ar verzlanir standa nú á völtum fótum, og kemur ]»að af ýmsum orsökum, og er sú ekki einna sízt, að kaupgeta fólks hefur minnkað, fólk heldur að sér höndimi með að kanpa hinar dýrari vörar, og það kaupir minna eii það hef- ur áður gert. Þetta heldur vafalaust áfram, og það leiðir af sér, að sú off jölg im, sein Iiefur orðið í verzlun hlýtur að segja til sín, og margar verzlanir að bíða mikið afhroð. Hverjar sem þær svo verða sem standast raun- ina; fer eftir því, livar þær eru staðsettar, og hvernig þær hafa verið reknar. Bankarnir hafa engra hagsmuna að gæta í því að viðlialda of mörgum verzlunum, og það niun verða að veita góðar trygg ingar til þess að fá lán til verzlunarreksturs, sem er á hallandi fæti. Verzlanir, sem á annað borð ekki geta staðizt, munU }>ess vegua ekki geta átt von á styrk frá bönkimum. Hýir mðgyleikar Það er enginn vafi á því, að gengisfellingin veki ýmsa nýja möguleilta í útflutningi landsmanna, en það tekur noldiiirn tíma, að úfflytjendur átti sig á því, og er fátt eitt enn komið fram af því, sem fram mun koina í ís- lenzkum útflutningi. Þó er það atliyglisvert, að nú á fáum dcgum tala biöðin um tvo nýja möguleika til útflutnings á íslenzkri framleiðslu, sem óhugs- andi var, meðan gengið var skráð á óraunhæfum gnmdvelli eða alltof liátt. Það var rætt imi það í einu blaðinu um daginn, að húsgagnafraiuleiðendui' hérlendis væru að Iiugsa sér til hreyfings mn að flytja út húsgögn til út- landa. Þarna er vafalaiist ný og alhænleg aívinnu- grein í uppsiglingu. íslenzkir Msgagnáfram Ieiðendur ha,fá sýnt, að þeir geta búið til vönduð og smekkleg húsgögn og ættu alls ekki síður að geta flutt út húsgögn til dæmis til Bandaríkjaima heldur en ýmsar aðrar smáþjóðir svo sem Ðanir. Ef fram- Eeiðendurnir vanda sig og sýna nóg hugarflug í gerð húsgagna, er ekki vafi á því, að markaður er fyrir liendi. Þá var í einu blaðinu núna fyrir stuttu, grein um það, að á síðasta ári Iiefði verið flutt út nokk- urt magn af kálfsmögum, og hefði þessi útílutning- ur verið gerður í tilrauna skyni, og var reiknað með að fá 10 kr. fyrir stykkið. Reynslan varð hins vegar sú, að greiddar vora 25.00 kr, fyrir hvert stykki. Þarna er um að ræða vöru, sem ekki hefur verið nýtt fyrr til útflutnings. Þetta eru aðeins tvö dæmi en íslenzkir útflytj- endur, með dálitlu hugar- flugi og liagsýni, munu finna fjölda leiðir til þess að flytja út íslenzkar af- urðir, þegar verstu hindr- uninni hefur verið rutt úr vegi, sem var röng skrán ing gengisins. í þessum köfliun var áður á það minnzt, að ferðamanna- straumur mundi nú mjög leggjast til landsins á næstu árum, og á gengis- fellingin vafalaust sinn stóra þátt í því. Þar er í uppsiglingu ný og stór at- yimmgTein, er við megum sízt af öllu Iáta ónotaða eins og bent var á í þeim kafla, sém þá var skrifað- ur imi það mál hér í blað- inu. Ef allt fer eins og liorf- ir, eru um margt nýir tim ar framundan, bæði tímar nýrra möguleika og tírnár erfiðleika, sem márgir. éia staklingar og félög verða að horfast í augu yið. Það er eiigum blöðum um það að fletta, að í síðastliðin 20 ár hefur þetta þjoðfé- lag verið reliið á algerléga óraunhæfum og óheilbrigð- um grundvelli og því á- standi varð að Ijúka. Smátt og smátt færist svo athaínalíf landsmanna í eðlilegt horf, og þá er ó- liætt að fullyrða, að al- menn velmegun vex og daínar, og nýtt ísíenzkt þjóðfélag, þar sem allir hafa nóg að bíta og brenna skapast þá. Þetta er „mælaborðið“ í kjarnorkustöðinni í Shippingport, Pemisylvaníu. Þessi stöð frarnleiðir kjarnorku aðeins til friðsamra starfa, lýst byggingar aðeins, rn.a. mörg hverfi í Pitsburgh, Pen. Allar „skipnir til“ kjarnoorku- ofnsins fara í gegnum þetta mælaborð en því er stjórnað af þremur mönnum, sem sjást á myndinni. 1 í ei vort á skrifstofunni er Oliufélagið Skeljungur

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.