Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.01.1961, Qupperneq 6

Mánudagsblaðið - 16.01.1961, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 16. janúar 1961 Hann sagði honum, að Júlía hofði fengið sér íbúð í Knightsbridge og eftir því sem hann sagði, þá lifði hún •miklu samkvæmislífi. Hún væri alltaf í boðum, á leik- sýningum og veðreiðum og hafði nýlega skroppið til Tangier í hálfan mánuð með fólki, sem héti Bentley, en iiú væri hún komin í bæinn Æiftur. Bill hlustaði án þess að skipta um svip, lyfti aðeins höfðinu öðru hverju, þegar hann saup á glasinu, en hjartað sló ört í brjóti hans •og hann hafði mikinn áhuga á öllu því, sem hann heyrði. Svo, Júlía lifði svona hátt. I>að leit þá ekki út fyrir að hún hefði setzt í helgan stein lil að iðrast! Bill var ekki vel að sér í sálfræði. Hann hélt, að fyrst kona þursti milli skemmtistaða, þýddi það, að hún skemmti sér. Hann þekkti Bentleysfólkið, það hafði verið vinafólk Júlíu áður en þau giftust. Lafði Bentley var mikið fyr- ir skemmtanalifið, og veizlur hennar vor-u meðal hinna eft- irstóttustu í London. Alltof rnikil heimsmanneskja, fyrir hans smekk. Hann minnti, að Júlíu hefði fundist Monica Bentley helztil léttlynd. Kannski, hugsaði Bill og varö enn þunglyndari, var Júlía komin inn í það lif, sem hún hafði alltaf þráð. Kannske hafði hún verið orð in leið á sveitalífinu og leið á honum vegna þess að hitt átti betur við hana. Hann fékk óbeit á sögum Kobinson af Júlíu og gekk að borðinu sínu, þar sem maturinn beið hans. Þegar hann hafði hugsað málið til hlítar, fann hann, hvílíkur heimskingi hann hann hafði verið að draga sig út úr skarkalanum, þó að Júlía hefði eyðilagt líf hans. Hann hafði aldrei haft áhuga á öðrum konum en Júlíu, en þó átti hann eina eða tvær vinkonur frá ung- dómsdögum sínum. Og svo var það ein, sem honum hafði geðjazt fremur vel að. Hún hafði gifzt vini hans og var nýlega orðin ekkja. Hann fór að hugsa um, hvar Mar- jorie Price væri núna. Síð- ast þegar hann hafði heyrt frá henni, var hún búin að loka húsi sínu í London og farin upp í sveit með litla drenginn sinn. Hann ákvað að hringja til hennar og vita, hvort hún væri heima. Af sérstaðri tilviljun var Marjorie stödd í bænum. Drengurinn hennar var spítala, því það þurfti að taka úr honum kirtla, og hún dvaldist því í London á meðan, svo hún gæti heim- sótt hann daglega. Hún sagði Bill, að líf sitt vær ger- breytt síðan maðurinn henn- ar, Robin, dó. Bill samhryggð ist henni. Robin Price hafði verið vinur hans í skóla og svaramaður við brúðkaup hans. Hann spurði Marjorie, hvort hún vildi borða með honum daginn eftir, og hún játti því. ,,Eg A>ar nú búin að lofa1 mér annað, en ég hætti við það vegna þess að mig lang- ar svo mikið til að hitta þig Bill,“ sagði hún og bætti við, að sér þætti leiðinlegt að heyra þetta um þau Júlíu. kvöld. Úti að skemmta sér að vera með honum, liann er I lagleg, og hún var góð með einhverjum kunningja allur í veðreiðum.“ sjálfsagt. Jim Robinson hafði sagt, að hún væri alltaf að skemmta sér. Bill reyndi að beina sam- talinu á aðrar brautir. Hann ., J úlíu hefur alltaf þótt gaman að veðreiðum,“ sagði Bill mjög rólega, en með sjálfum sér brann hann af afbrýðisemi. Undarlegt, hugs vildi heyra eitthvað um . hann, að þó hann hefði gert Júlíu. „Hefurðu heyrt nokk-jallt til þess að loka Júlíu úti uð af 'henni?“ Marjorie. spurði hann (úr hjarta sínu og huga, fyllt- | ist hann reiði, þegar hann 26. Bill sagði: „Það, sem hefur komið fyr ir mig, er verra en dauðinn, Marjorie, svo í öllum bæn- um: komdu, og hresstu mig svolítið við.“ Marjorie Price var næstum of fús til aði reyna að hi-essa Bill við. Hún hafði ekki hitt þennan vin mannsins síns oft, en henni hafði geðjazt vel að honum. Hann minnti hana á Robin. Þeir voru mjög svipaðir í útliti. Júlíu þekkti hún lítið, en hún hafði heyrt töluvert um hana frá þeirra sameigin- legu vinkonum, og gekk að því sem vísu, að Júlía væri tilfinningalaus léttúðardrós, sem mætti þakka sínum sæla, að Bill hafði ekki skil- ið við hana. Marjorie ákvað að vera góð við Bill, svo að þegar Bill hitti hana næsta kvöld, fannst honum hún vera mjög aðlaðandi kona, um fertugt, sem hafði elskað og misst, og það vakti strax samúðartilfinningu hans með henni. Marjorie var með ljóst, fallegt hár og blá augu og gat talað mjúklega við karl- menn. Kannske full mjúk- lega. Það var hætt við, að of mikil samúð gerði mann með skaplyndi Bills vand- ræðalengan, en þó var þetta skárra en að vera aleinn. - Ef hann aðeins gæti gleymt Júlíu. Hann hlustaði á Marjorie Price verða angurværa, er hún minntist Robins. Svo spurði hún hann, hvort hann vildi koma með bróður sín- um og litla drengnum í nokkurra daga skemmtiferð á til Devonshire, þegar Micha- el kæmi af spítalanum. Bill jánkaði því, en sá sam stundis eftir því. Marjorie var aðlaðandi, en hann hafði samt enga löngun til að fara neitt með henni eða neinum. En eitthvað varð hann að gera. Það var ekki gott fyrir hann að vera aleinn og gefa sig á vald fánýtri þrá. Hann var að hugsa um, hvar Júlía skyldi vera í Marjorie kipraði saman augun um leið og hún horfði á hann. „Keilmikið, auðvitað.“ ,,Hvað?“ Bill reyndi að tala náttúrlega, en hönd hans, sem hélt á skalf svolítið. heyrði hana nefnda í sam- bandi við nokkurn mann. Hann hefði aidrei getað hugs að sér, að Júlía færi að vera svona mikið út á við — og fá slíkt orð á sig. Hvaða maður sígarettunni, var þetta., sem var kallaður Aubrey? Og hvað gat hún hún hafði verið minningu Robins trú. Hún var allt það, sem Júlía hefði getað veriö. En, guð minn góður, hún var bara ekki Júlía. I bílnum á heimieiðinni um kvöldið kyssti hann Marjorie um leið og hann kvaddi hana. Varir hennar voru heitar og ákafar, og augnablik hreifst hann af þessari konu, sem bersýnilega hafði ekki á móti smáástaratlotum. Hún var fyrsta konan, sem hann hafði kysst, síðan hann kvaddi Júlíu á járnbrautarstöðinni í Lewis þann dag fyrir f jórum mánuðum, þegar hún fór að heimsækja elskhuga sinn. Bill bölvaði í hljóði, en Mar- jorie Price vafði sig þéttar að honum. ,,Hamingjusamur?“ hvísl- aði hún. „Já,“ laug hánn og kyssti hana svolítið ákafar. En svipur Júlíu sat í biln- um með þeim, horfði á hann með grænum, stórum augum í fölu andlitinu umkringdu tóbakslitu hárinu. Hann bæði þráði hana og hataði. „Finst þér rétt af mér að! séð 1 unglingsstrák eins os hafa það eftir Corage, sem hafði orð á sér Marjorie þagnaði eins og fyi’ú’ að drekka of mikið, var henni væri þvert um geð að segja nokkuð. Bill svaraði: „Þú getur eins vel sagt mér, hvað þú veizt um hana. hvað eftir annað sektaður fyrir of hraðan akstur og hafði jafnvel, eftir því sem Bill gat bezt munað, ekið yfir einhvern og drepið. Ilann Eg hef begar heyrt, að hún; h:afði sloppið vio dóm um skemmtf sér mikið.“ | manndráp aðeins vegna þess „Já, ég held þú þurfir ekki j ab faðir hans hafði getað að hafa" áhyggjur af henni. j fengið þann bezta lögfræðing, Hún hefur nóg af aðdáend-' sem völ var á, til að bjarga um. Bill horfði hvasst á hana „Marga eða nokkurn sér- stakan?' „Ó, ég held ekki, að hún haldi sér að neinum einum.“ „Hittir hún — Ivor Bent?“ Nafnið sat fast í hálsinum á honum, en einhvern veginn fékk hann stunið því upp. „Ja, þú veizt, að maðurj heyrir bara utan af hlutun-j um hjá hinum og þessum,“ sagði Marjorie og naut þessa tals með sjálfri sér. „Eg hitti konu nýlega, sem þekkir Mackenzieh jónin. ‘ ‘ ,Ó, Vi Mankenzie. Hún er bezta vinkona Júlíu.“ „Nú, jæja. Vinkona mín sagði, að frú Macenzie hefði sagt., að Júlía hefði rifizt ó- skaplega við Ivor áður en hún fór af spítalanum og sagt honum að fara aftur til konunnar sinnar og vera þar kyrr, og það held ég hann hafi gert.“ „Eg skil,“ sagði Bill og starði á borðið „En svo er annar maður, sem er kallaður Aubrey, eitt hvað — ég hef gleymt eftir- nafninu — hann á gistihús honum. Fyrir Júlíu mundi bráðlega illt versna, ef hún hefði á- huga á að vera með strákum eins og Corage. En hvers vegna hafa á- hyggjur út af henni? Hvers vegna ekki að láta sér á sama standa, ’hvað hún gerði? Full- ur reiði reyndi Bill að reka þessar hugsanir á braut og sýna konunni, sem sat á móti honum, meiri áhuga. Hún var P E •msl es •«*( pS % 19 tf) •pnl Wl S s T®) ss SAMKEPPNI a. b. nálægt Richmond. Hún sést mikið úti með honum, og svo er sagt, að hún sé með einhvern ungan pilt í taumi — Thimothy Corage — þú veizt, sonur Sir Simon Cor- age þingmanns — ég hef 'heyrt, að Júlíu þætti gaman Evrópusamband pósts og síma auglýsir hér með eftir tillögum að eftirfarandi: Evrópufrímerki. Merki eða tákni fyrir Evrópu- samband pósts og síma. Ein tillaga um hvort fyrir sig, frímerkið eða merkið, verður valin til að verða lögð fyrir sérsíaka dómnefnd sambandsins. Gert er ráð fyrir, að bezta tillagan hljóti ca. kr< 18.000.00 í verðlaun frá sambandinu. Tillögur skulu berast í síðasta lagi 15. febr- úar 1961 til aðaískrifstofu pósts og áíma, sem veitir allar nánari upplýsingar (Rafn Júlíusson, póstmálafulltrúi). Póst og símamálastjórnin, 11. janúar 1961. ÆK

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.