Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Blaðsíða 3
Mánudagur 23. janúar 1961
MANUDAGSBLAÐIÐ
3
HÁNUDAGSÞANKAR
Jóns liet§hvíhin gs
Hæffur borgarlífsins
j.
I»að vakti að vonum
mikla athygli nú á dögun-
um, þegar hroðaleg líkams
I árás var gerð á 12 ára
j telpu. Er augljóst, að litlu
liefur munað, að gert hafi
verið útaf við telpuna. Nú
! er eftir að vita, hvort sá,
1 sem afbrotið framdi, er
heill á geðsnumum. Reyn-
I ist svo, liggur í augum
! uppi, að hann lilýtur að fá
mjög þungan dóm.
t Reykja\ík hefur verið
að verða að borg smátt og
smátt, og því hefur fylgt
borgarlíf með öllum þess
kostum og göllum. Á þessu
hafa Reykvíkingar ekki
I áttað sig til fulls. He'r eru
siðir á margan liátt aðr-
1 en gerist erlendis, í sam-
! bærilegum bæjum, hvað
I þá ef um stærri borgir er
j að ræða, en Reykvíkingar
1 þurfa að átta sig á, að
j borgin er orðin stór, og
j ýmsar hættur á veginum,
f einkum fyrir ungviði. Er
eldti neinn vafi á því, að
I bæjarbúar þurfa að breyta
í um háttu í þessu efni al-
j veg gagngert,
Eitt stærsta atriðið í því
sambandi eru börnin. Hing
I að til hefur bað verið látið
! viðgangast, að börn væru
ein síns liðs á gangi úti,
í jafnvel seint á kvöldin, í
j einum og öðrum erinda-
gerðum. Þetta verður ger
I samlega að hverfa. Sér-
! staklega er þetta hættu-
I legt í skammdegi, og' á
I þeim tíma ættu börn aldrei
i að vera úti fylgdarlaust
i eftir kl. 8 á kvöldin. Það
j er t. d. algengur siður, hjá
bæjarbúum, að senda börn
í sjoppur eftir kl. 8, eða
aðrar sendiferðir lengra
til, en betta á algerlega að
hverfa úr sögunni. Börnin
eiga að vera lieima hjá
sér eftir svo sem kl. 8 á
kvöldin eða þá að fara út
eingöngu í fylgd með öðr-
um og j)á fullorðnum
mönnum. Atvikið, sem
skeði um daginn, er lær-
dómsríkt, og ætti að verða
til þess að vekja bæjar-
búa til umhugsunar um
börn sín og öryggi þeirra
að kvöldlagi.
Það er sagt, að það sé
misjafn sauður í mörgu fé,
oa í Reykjavík eru margir
sauðir, og margur misjafn
sauður. Þessum inisjöfnu
sauðum fer alltaf fjölg-
andi, og til þess ber að
taka tillit. Ekki eru til
neinar hagfræðilegar töl-
ur, svo vitað sé, uin af-
brot í Reykjavík eða á
landinu ýfirleitt, þanníg
að ekki er hægt að bera
þær saman við það sem
annarsstaðar er, og þá t.
d. í nágrannalöndum okk-
ar. En það er óliætt að
fullyrða, að Iiættaii á glæp
um, og það stórglæpum,.
fer sífellt í vöxt hér í
Reykjavík. Líkamsárásir
verða sífellt tíðari og eins
ög kunnugt er eru þjófn-
áðir mjög í'algengir. Að
þessu leyti hefur Reykja-
yík teldð á sig 'svip borg-
arlífsins eins og það ger-
jist erlendis, en íbúarnir
verða þá líka að taka af-
leiðingunuin af því, og
ineðal annars að vernda
börn sín og ungviði betur
»
u þorrablótið
’ % ’W er hafió
i Opið affa daga„
en verið hefur og ástæða
var til meðan Reykjavík
var minni.
I þdssu sambandi má
nefna einn sið, sem hefur
orðið algengur hér í
Reykjavík, en ætti að
hverfa úr sögunni. Erlend
is er það svo, að ungar
stúlkur fara aldrei á veit-
ingahús nema í fylgd með
fuilorðnum, og þá helzt
fullorðnum karlmanni.
Hér er þetta þannig, að
tvær stúlkur eða fleiri,
setjast inn á veitingastaði,
og er það þá oft svo, að
þær eru að leita sér að
ffclagsskap, og svo eru
ungu piltamir að hinu leyt
inu, sem em að leita að
ungum stúlkum til fylgi-
lags. Þessi siður á alger-
iega að hverfa. Ungar
stúlkur t. d. ilnnan 18 eða
19 ára aldurs ættu aldrei
að fara á veitingahús
öðruvísi heldur en í fylgd
með fullorðnum karlmanni
eins og annarsstaðar ger-
ist í siðuðmn löndum. Er-
lendis er það svo, að sjá-
ist ein eða tvær slíkar
stúlkur sitja við borð ein-
ar saman á veitingahúsi,
er titið á þær sem vafasam
ar persónur og þá oftast
með róttu.
Þá er eiít, sem alger-
lega ætti að hverfa úr sög
unni, og það er göturölt
ungs fólks á kvöldin, liér
í bænum. Þegar líður á
kvöldin má sjá liópa af
úngum stúlkum og piltum,
í Austurstræti, Lækjar-
götu, Pósthússtræti, Aðal-
stræti og svo framvegis,
sem rölta um, með ein-
hverskonar auðnuleysis-
svip, og tilgangurinn er
vitaskuld sá, að finna sér
félagsskap, en hvað þar á
eftjr skeður, er misjafnt.
Það er ekki meiim vafi á,
að hér þurfa foreldrar að
taka fastar í taumana, og
ef borgarlífið I Reykjavík
á ekki að verða til vanza
fyrir bæinn og til hættu
fyrir ungdóminn, veröur
hér að gerast stórkostleg
breyting og hún verður
að koma frá heimilunum
sjálfum. Húsbændurnir
þar verða með góðu cða
illu að taka í taumana og
sjá ungviði sínu borgið.
þætti, og það er það, að
hver seni talar í það og
}>að sinni á að hafa frið til
þess að tala, án þess að
það sé verið að grípa fram
í fyrir honum í tíma og
| ótíma, og spilla þannig um
ræðunum. Á þessu bar
injög mikið í rabbinu um
bjórinn um daginn, og var
J)að sérstaklega Freymóð-
ur Jóhannsson, sem þar
áttj sök á. I raun ré'ttri
liefði Sigurður Magnús-
son átt að víkja Freymóði
úr þættinum, og varna
lionum framar máls, úr
því að hann gat ekkL hald-
ið eðlileg þingsköp á þessu
þingi.
Eins og áður er vikið að
eru þættir Sigurðar Magn-
ússonar vinsæiir og eiga
fullan rétt á sér. Það eru
mörg viðfangsefni, sem
|)annig má taka til með-
ferðar, en þá fyrst er vel
að þeim búið að þeir, sem
taka þátt í slíkum umræð-
um og hafa búið sig skap-
lega undir þær, fái frið til
J>ess að tala máli sínu,
hver fyrir sig. Annars
verður úr þessu öngjiveiti,
sem setur ruglingslegan
svip á umræðurnar.
Að öðru leyti skal ekki
farið út í það liér, hvort
rétt sé að leyfa bruggun
sterkara öls liér, en verið
hefur, Jiað er mál, sem
hægt er að ræða um langi.
Einu má skjóta hér áð,
en það er að með öllu er
tilgangslaust að reyna að
koma útlendiingiun í skiln-
ing um, h\emig áfengis-
málum okkar er varið.
Þeir skilja Jiað ekki með
nokkru móti að hér sé
sterkt brennivíii, og jafn-
vel Vodka á boðstólum,
auk alls annars sem hægt
er að fá af sterkum
drykkjum, en bjór sé' bann
aður, nema þá mjög veik-
ur. Þetta skilja erlendir
menn, sem vanir eru bjór,
ekki með neinu móti og er
alveg gersamlega þýðing-
arlaust, að koma þeiim í
skilning um að slílí og önn
ur eins vitleysa og Jæssi,
geti átt sér stað.
Áuglýsið
J
Mánudagsblaðinu
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Póststofan óskar eftir að taka á leigu húsnæðí
á jarðhæð í Austurbænum — á svæðinu frá
Frakkastíg' að Rauðarárstíg, við Laugaveginn
eða sem næst honum.
Upplýsingar þessu viðkomandi verða veittar I
skrifstofu minni í Pósthússtræti 5 næstu daga.
— Símar 11000 eða 12820.
Pósfmeislarinn í Reykjavík
Ófvarpsumr^ðtirnar
m bjórinn
Sigurður Magnússon,
heldur ennjiá áfram sín-
um vinsæla þætti í út\arp-
inu, og núna um daginn
var að bjórinn, sem var
á dagskrá. Er ekki að því
að spyrja, að ekki voru
menn á einu máli, og verð-
ur ekki farið út í Jmð
lengra liér, Jiví mest allur
hluti bæjarbúa nnm hafa
hlustað á þessar umræður.
En eitt er Jiað, sem
mætti benda Sigurðj Magn
ússyni á, og raunar öllum,
sem taka þátt. í Jiessmn
SauðfjárböSun
Samkvæmt fyrirmælum laga ber að framkvæma
þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæm-
inu. Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér
í bænum aö snúa sér níi Jægar til eftirlitsmannsins
með sauðfjárböðunum, Stefáns Thorarensen lög-
reglujojóns, sími 15374, eða til Gunnars Daníels-
sonar, sími 34643.
Skriísfofa borgafsfjórans í Reykjavík V j
11. jan. 1961. . „
..................................4