Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Page 4

Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Page 4
4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagui’ 23. janúar 1961 muié Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 4 kr. í lausasölu. Ritsíjóri og ébyrgðarmaður: Agnar Bogason. Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritslj. 1349«. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiH Jénas Jónsson, frá Hrifíu: Sjálfsvflirn fltvesma Dagbiöð:n i Reykjavík hafa ritað mikið um þjófa og ill- ræði. Myndir þeirra prýða for- síður blaðanna við hlið mjmda af stórmennum samtíðarinnar innlendum og útlendum. Frá- sagnir um glæpina eru ýmist í stíl hetjusögunnar eða með mildum og mjúkum blæ eins og þegar hjartagott fólk lætur samúð koma fram á áberandi hátt í töluðu eða rituðu máli. Allur þessi virðulegi umbúnað- ur ásamt hraklegum kvikmynd- um á drjúgan þátt í eflingu glæpamennsku í fjársvikum og ýmiskonar ofbeldisverkum. Höf- uðstaðurinn hefir á undanförn- um dögum kynnst nýrri hetju í sínum myndskreyttu blöðum. Það er rúmlega þrítugur piltur sem hefir ráðist á 12 ára telpu sem var á leið heim til fólks sins, illræðismaðurinn mis- þyrmdi telpunni, reií klæði hennar, barði hana og braut höfuðkúpuna með villimannlegu atferii. Blöðin bæta við, frá rétt- vísinni að næsta stigið verði að athuga andlegt líf glæpa- mannsins, með sálkönnun á Kleppi. An ýtarlegra rannsókna virðist réttvísin hafa fulla vitn- eskju um að maðurinn sé drykkfeldur. Vafalaust má telj- ast að hann muni þó leiða rök að að því að hann hafi ver- ið óábyrgur vegna víndrykkju þegar hann framdi glæpinn. Hér er um að ræða eitthvert ógeðslegasta afbrot sem fi’amið hefir verið á íslandi á síðustu árum þegar litið er á sakleysi og varnarleysi telpunnar og grimmd árásarmannsins. Nú mætti ætla að armur laganna væri útreiddur til að dæma hinn brotlega til hegningar sem væri öðrum illa gerðum piltum til viðvörunar. Vera má að sú verði raunin á, en slikir brotamenn hafa margar leiðir til máls- varnar. Hann hefir í fyrsta lagi inn og út um glugga að nætur- þeli, tekið þátt í dansleikjum og minni háttar þjófnaði eða ránum. Beðið síðan rólegur heima í rúmi sínu þar til morg- unkaffi vistmanna er framreitt. Um allar þessar mismunandi leiðir er það eitt að segja, að þær eru ekki vel til þess falln- ar að draga úr glæpaverkum, sizt þar sem margar freistingar bíða viljaveikra og illa tam- inna manna i upplausnar mann- mélagi. I kjölfar fregnanna um árás- ina á 12 ára telpuna kom önnur saga um illræðismann sem hringdi dyrabjöllunni j húsi þar sem 17 ára stúlka gætti barna um stundarsakir. fyrir foreldra sem höfðu brugðið sér að heim- an. Þegar stúlkan opnaði dyrn- ar ruddist grímuklæddur mað- ur inn í íbúðina réðist á stúlk- una og reyndi að hindra hana í að kalla á hiálp. Það mistókst að visu. Ulræðismaðurinn varð hræddur við aðkomandi fólk og stúlkan slapp hrædd og löm- uð en ekki beinbrotin. Ekki hef- ur spurst til grímumanns og má vel vera að hann reynist torfundinn. En það eru mál lög- reglu og dómsmálastjórnar. Reykjavík er orðin nokkuð stór bær og hann hefir vaxið óeðlilega hratt á striðsgróða- tíma. í skjóli við hinn öra vöxt hafa fjárbrellur, margháttuð svik og glæpir dafnað með á- berandi hraða. Einn þáttur þess- arar sþillingar er réttleysi kvenna á alfaraleiðum og jafn- vel í fámennum heimilum. Öll aðstaða í þessu efni er þess eðl- is að mikið reynir á konur landsins um að beita sér fyrir skynsamlegum vörnum fyrir kynsystur hennar og um leið fyrir mannfélagið allt. Hér er um að ræða marghátt- aðar varnir. Fyrst verður að gera þær kröfur til blaðanna að sem mmtiu 24)% hostnaðar S.l, ár hefur amerískur byggingamálasérfræðingur, Robert L. Davison, starfað hér við byggingarefnarannsóknir Iðnaðardeild- ar Atvinnudeildar háskóians, en starf hans hefur aðallega verið fólgið í athugunum lil endurbóta á byggingarháttum og lækk- unar á byggingakostnaði. Álit Davisons hefur þegar birzt í nefndaráliti, þar sem sýnt var fram á að byggingarkostnaður er alltof hár hér á landi, og tillögur gerðar til sparnaðar. Davi- son hefur átt samstarf við aliskyns'sérfræðinga og nefndir kvenna, sem tillögur gerðu um heimilisplön samkvæmt þeirra þörfum. Hafa allir samstarfsmenn Davisons rómað mjög starf hans og áhuga. S1. miðvikudag boðaði Steingrímur Hermannsson. for- inaður rannsóknarráðs ríkisins blaðamenn á sinn fund og skýrði frá starfi Davisons. ' Skýrsla Steingríms var all löng og birtist hér úrdráttur úr tillögum hr. Davison, en ýmsir gestir, konur og karl- ar lofuðu störf hans þar í hófinu. Ýmsar leiðir eru til lækkun- ar á byggingarkostnaði og má nefna þessar: 1. Betri planlausn íbúða, t.d. planlausnir, sem fullnægja nið- urstöðum þeirrar nefndar kvenna, sem vann með undir- rituðum að athugun þessa vandamáls. 2. Lánveitingar rikisins háðar takmörkunum á gólfrými með hiiðsjón af fjölskyldustærð og tekjum, og takmörkunum í kostnaði hvers herbergis og í- búða, hefur reynst ein aðal- ástæðan fyrir því, að planlausnir og byggingaaðferðir í öðrum löndum eru almennt fremri þvi, sem tíðkast hér á íslandi. 3. Umbætur í skipulagi bæja, með innleiðslu stórra íbúðasam- stæðna, munu lækka kostnað vegna gatnagerðar og annarra nauðsynja, og mundi einnig ef gó’fplan væri sérstaklega gert með þetta í huga. Loftplötur steyptar niður á grunninum og síðan lyft upp, hefur reynzt hagkvæm lausn í ýmsum löndum, vegna sparn- aðar á mótasmíði. Þar sem j-arðvegsaðstæður leyfa, ætti að athuga að steypa grunninn beint á jörðina. Slíkt er gert mjög víða í Bandaríkj - unum og Kanada og á Norður- löndunum, þar sem vetrar eru mikið kaldari en á íslandi. Steinsteyptir steinar eru not- aðir mjög mikið i öðrum lönd- um fyrir ýmsar tegundir bygg- inga og eru almennt sá ódýr- asti veggur, sem völ er á, fyrir utan bárujárnsveggi. Gæðaeftir- lit og prófanir á vatnsleiðinni gætu vel orsakað aukna notkun þessarar hagkvæmu bygginga- aðferðar hér. Frauð-plast er hugsanlega næst steinsteypu, þýðingarmesta leiða til skemmtilegra og örugg-1 efnið fyrir byggingariðnaðinn á ara umhverfis, sérstaklega fyrir börn. 4. Verkfræðingar gætu minnk- að magn steinsteypu, sem notuð er í veggi flestra bygginga um 50%. 5. Jafnari stærð byggingaiðn- aðarins frá ári til árs. 6. Með því að laga að ís- lenzkum staðháttum erlendar byggingaaðferðir, sem lækka byggingakostnað. Veggir steyptir liggjandi og síðan reistir upp, bæði útveggir og einnig hugsanlega innveggir, stofunni að hafa tal af aðkomu-1 götu til misþyrmingar. Þá er mönnum án þess að opna dyrn- ar. Annað úrræði er að hafa nokkur ástæða til að vara dóms málastjórnina við þess háttar öfluga keðju af dyrustaf og aðgerðum af þvi að af fenginni öðlast blaðafrægð, sem þess þau hætti allri tæpitungu við háttar menn virða mikils. í þjófa og stórafbrotamenn. í öðru lagi getur ölæðisvenja hans öðru lagi verða konur að gera orðið honum einskonar verndar- ' sér ljóst að þjóðfélagið getur gripur á hættuleið réttarfars- ekki sem stendur veitt þeim framkvæmda. í þriðja lagi get- ur sálgreining á Kleppi orðið þess valdandi að hann fari aldrei í fangelsi heldur verði í sjúkra- vist á geðveikrahæli. í fjórða lagi getur að vísu svo farið að hann verði um stund vistaður á Skóiavörðustíg, en ef að vanda lætur um aðbúnað þar ætti hinn fulla réttarvernd. Börn og ung- menni eru óþarflega mikið á götum úti eftir að dimmir og skapa sér með því margskon- ar hættur. Þá koma til greina ýmiskonar skynsamlegar varúð- arreg.'ur á sjálfum heimilunum. 1 Englandi og Ameríku er mjög algengt að lítið op er á útidyra- inn á útidyrahurðina. Gegnum rifuna miUi staíns og hurðar má fullprófa hvort aðkomumað- ur fer með friði eða stefnir að ódáðaverkum. Þessum úrræðum getur hver maður komið fyrir á sínu heim- ili og er sú varúð raunar alveg sjálfsögð í hverri þeirri þétt- byggð sem er komin á stig nú- tíma glæpamennsku. En utan heimilis þarf annars konar varn- ir. Til eru varnarvenjur aigeng- ar erlendis þar sem ungar stúlkur ghta með japönskum fangbrögðum gert venjul. karl- mann óvígan ef hann byrjar á- rás. Ekki þarf til þess mikla lík- amlega orku heldur kjark og íþróttatækni. Vitaskuld getur 12 ára telpa ekki verið viss um sigur í mann, en ef kvenskörungar landsins erú eins þrekmiklar og úrræðagóðar eins og fyrr á tímum þá mundu þær koma því til leiðar á skömmum tíma að ungum stúlkum standi til boða að nema einföldustu og áhrifa- mestu aðferðir til sjálfsvarnar reynslu er sannað að sálsýkis fræðin hér á landi er á svo lágu stigi að synd er að nefna það föndur viðvaninga í sambandi við vísindi. Vil ég fyrst nefna þá staðreynd að kunnasti and- legur læknir af þessu tagi hér á- landi fullyrti að þekking hans á eðli sálarlífsins væri svo grunnmúruð að hann þyrfti ekki rannsókna við heldur gæti gengið að ráðherrum í stjórnar- stólum'og skipstjórum við stýri á skipum ag tekið þá úr umferð og komið þeim á viðeigandi spítala ef honum sýndist líklegt að þeir væru andlega sjúkir. Þessi tilraun mistókst að því leyti að læknirinn fékk ekki ráð- rúm til að beita kunnáttu sinni sakfeldi að geta farið þar út og , hurð þannig að hægt er úr for- . ræðst á 12 ára telpu á opinni í það sinn, en allmargir læknar stríði við efldan karl- studdu þessa kenningu. Sama ár- ið var sálsýkisrapnsóknum beitt um nokkurra mánaða skeið af Helga Tómassyni á Kleppi og Hermanni Jónassyni þáverandi lögreglustjóra við pilt sem hafði kveikt í bílgeymslu þar sem inni voru átta ónýtir en vel tryggð- ir bílar sem brunnu samkvæmt áætlun til kaldra kola. Helgi og Hermann létu piltinn vera til skiptis I rannsókn með geðsjúk- lingum á Kleppi eða í tukthús- inu við Skólavörðustíg. Piltur- Framhald á 7. síðu. móti árásum glæpamanna. Blöðin herma nú frá að beita eigi vísindalegum geðbrigða- rannsóknum til að kanna and- lega orku 32 ára manns, sem íslandi. Plaströr eru nú framleidd á íslandi og með rannsóknum mætti sýna fram á nýjar notk- anir: Fyrir kalt v.atn fyrir loft- ræstingu, fyrir rafleiðslu, o.s. frv. Það er jafnvel hugsanlegt að pressa mætti pípubúnt úr ódýru plasti. Ilúsnæðismál Markmiðið ætti að vera að lækka húsnæðiskostnað, þannig a hann verði samtals ekki meiri en 20% af tekjum fjölskyld- unnar. Gott væri a setja upp hnit- miðaðar fjárhagsáætlanir, sem greina vexti og afborganir af landi og byggingum, eins og hægt er niður á hina ýmsu þætti, eins og land fyrir ibúð- irnar, almennan kostnað vegna umbóta (vegir, skólp, vatn, o.s. frv.), einnig grunn, gólf, veggi, skilrúm, glugga, rými, stiga, skála, viðgerðir, viðhald, skatta, o.s.frv. Slík fjárhagsáætiun mundi að verulegu leyti leiða í ljós þau atriði. sem sérsták- lega þarf að athuga og þau, sem ætla má, að árangursríkt væri að rannsaka. 'W' • [j Niðurstöður Mér virðist augljóst að lækka mætti byggingarkostnað um ekki minna en 20% frá því, sem nú er að meðaltali, ef fyr- ir hvern hluta byggingarinnar væru nýttir beztu þættir hag- kvæmustu planlausnanna ásamt hagkvæmustu byggingarefnun- um og byggingaaðferðunum, sem finna má á íslandi. Mjög mikil þörf er fyrir mið- stöð til þess að samræma hina ýmsu þætti í húsnæðismálun- um, þar með talið fjármálin, undirbúningurinn, verkfræði- vinnan, byggingasamþykktir, framleiðsla byggingarcfna, o.s. frv. Slík samræmingarmiðstöð gæti sparað mjög mikla pen- inga fyrir ríkisvaldið og fyrir einstaka byggjendur á slandi. 11. janúar, 1961 Robert L. Davison.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.