Mánudagsblaðið - 30.01.1961, Blaðsíða 3
Mánudagur 30 janúar 1961
MANUDAGSBLAÐIÐ
3
«fóns Mm
1 ' '•
• -X’i •
Sféffaskipting
Fjrir stuttu birtist í
Vikunni viðtal við stúlku
úr Meimtaskólanum í
Reykja\ílí, sem liefur vak-
ið dálitla athygli. Hélt
stúlkan því fram, að liér
\ æri í uppsiglingu einskon-
ar stéttaskipting meðal
ungs fólks. Tók hún sem
dæmi, að stúllva, sem hefði
aflað sér menntunar, svo
sein stúdentsprófs, sæktist
i frekar eftir fylgilagi við
])ilt, sem hefði aflað sér
svipaðrar menntunar, held-
ur en annars, sem ef til
vill lítillar upplýsingar
heföi ixotið, eða væri við
iðnnám eða annað slíkt.
VmMegt í þessari grein
stúlkumiar er athyglis-
vert og raunar ekkert
nýtt af nálinni, því gam-
all málsháttur segir „að
hvað elski sér líkt“, og
það er ekki ólíklegt, að
j iólk, sem intkkiirrar upp-
lýsingar hefur notið, eigi
hægara með að blanda
geði saman hekltir en ef
um það er að ræða, að
aimar aðiliim er ef t-il vill
alveg þegjandi og hljóða-
laus um almenna liluti.
Vmjslegt er það þó, í grein
stúlkunnar, sem orkaði
tvímælis, og efasamt er,
liAort er rétt að vera að
tala um stéttaskiptingu í
í þessu sambandi. Hér er
fremur um það að ræða,
! að það fólk velst saman,
í t. d. til hjónabands, sem
liefur lílv áhugamál, frem-
■ ur en hitt, að um það sé
að ræða, að sérstakar
i stéttir séu að myndast,
! eða stéttahópar, eins og
í stúlkan '.irðist halda
} fram. Framtíðm leiðir
I vafalaust í Ijós, hvort
i stúlkan hefur nokkuð rétt
1 fyrir sér í því, sem hún
( er að segja, en allavegana
1 var greinin að ýmsu leyti
f fróðleg, þó ýinislegt væri
í henni, sein ekki virtist
í rnjög hugsað.
l
r*
4
Eklci hafði þessi grein
stúlkunnar úr skólamun
fyrr verið birt en „Hann-
es á Iiorninu" rak upp
mikinn remhingsskræk í
Alþýðublaðinn út af grein-
inni. Hann taldi, að á Is-
landi væri í raiminni stétt-
laust þjóðfélag eða ætti
svo að vera, og það væri
j tjón, ef upp kæmi þjóðfé-
1 lag, þar sem um væri að
) ræöa stéttir. En er það
j nú eklíi einmitt það, sem
hann og hans nótar liafa
alltaf verið að tönlast á,
f að í þjóðfélaginu sé
S sté'ttaskipting. Eg man
» ekki betur en svo, að í
baráttursöng jafnaðar-i
manna, sem þeir hafa
helgað sér, þó með órétti,
stancfi eitthvað um þlið
)að hin „kúgaða stétt liristir
klafann og sér að hún er
voldug og sterk“. Hvað á
þá allt þetta tal, um
vinnustéttir að ])ýða, ef
ekki er um að ræða stétta-
skiptingu í þjófðfélaginu.
Jafnaðarmenn og komm-
únistar hafa sí og æ sagt,
að stéttaskiptingin í þjóð-
félaginu væri ólijákvæmi-
leg, og hlyti að leiða til
árekstra, en Kommúnist-
ar ganga svo langt að
lialda því fram, að öreig-
jarnir eða liin „kúgaða
stétt“, ef svo mætti nefna
það, endi með því að taka
öll völd í sínar liendur og
þá taki við það, sem ]>eir
kalla „alræði öreiganna“.
AHavega situr það ákaf-
lega illa á Hannesi á horn-
inu að vera að tala um
það, að stéttaskipting eigi
ekki að eiga sér stað, eða
sé nýtt fyrirbrigði í þjóð-
félaginu, því ef litið er í
gegnum blað hans Alþýðu-
blaðið undanfama áratugi,
þá er ]>að varla annað orð,
sem kemur þar oftar fyrir
en „stétt“ eða „vinnu-
stétt“, sem á að vera eins-
konar mótsetning á móti
yfirstétt eða ráðandi stétt,
eins og það er kallað.
Grein stúlkunnar í Vik-
unni var ákafle«ga lióg-
vær, og hún benti ]>ar á
fyrirbæri meðal unga
fólksins, sem hún takli sig
hafa orðið vara við og
lýsti því eins og það kom
henni fyrir sjónir. Það
var engin ástæða til þess
fyrir Vilhjálm S. Vil-
lijálmsson að r júlca upp á
nef sé'r með rembingi og
hroka út af grein stúlk-
unnar.
Svo má endalaust ræða
um það fram og aftur,
hvort stéttlaust þjóðfélag
sé í rauninni mögidegt, og
hvort ]>að sé æskilegt.
Engum dettur t.d. í liug,
sem þekkir til Rússlands
og mála þar, að stéttir
séu ekki í því landi, hvað
sem hver kommúnisti seg-
ir. Þar hefur myndazt
jfirstétt, og þar er launa-
mismunur mjög mikill, og
allt þar fram eftir götun-
um. Benda má lílca á Sví-
þjóð, höfuðból jafnaðar-
manna, Meðan menn vinna
að mismunandi viðfangs-
efnum í stórhópum og
greinast þannig sund-
ur, liljóta að vera til stétt-
ir í liverju landi, en svo
fer það eftir því, livernig
kaupin gerast á eyrinni,
hvort árekstur þarf að
verða að ráða milli slíkra
stétta. Það æskilega er,
að þær komi sé'r saman,
Aegna þess að það er til
liagsbóta fyrir alla, að
liinar ýmsu stéttir þjóð-
félagsins komi sér som
bezt saman, og sjái það,
að heildin er það, sem
hugsa ber um, en ekki
einstakur tiltekinn hags-
nnmahópur. Það hefur
einmitt viljað brenna við
í stétt Hannesar á horn-
inu, að hún telur sig
gegjua sérstaMega mikiu
hlutverki í landinu, sein
taka beri tillit til, og sé í
rauninui sú, sem beri all-
an búskap landsins uppi.
Eins og ég sagði áðan,
var það alveg óþaifi fyrir
Vilhjálm S. Vilhjálmsson
eða Hannes á horninu,
eins og hann kallar sig,
að rjúka upp með remb-
ingi og hroka út af grein
stúlluinnar í Vikunni, sem
vissulega var uni margt
atliyglisverð, þó }>ar væri
líka ýmislegt Aanhugsað.
IJerakles, Markús Orn Antonsson og Antiope, Elfa Bjcrk
6 L 0 M
Gunnarsdóttir
Ðaglega ný afskorin
blóm .
Mennlaskólanemar sýna bráSfyndími gamánlelk
BLÓMABÚÐIN,
HRlSATEIG 1.
SÍMI 34174,
(Gegnt Laugarneskirkju)
Höf.: Benn W Levy. Leikstj.: Helgi Skúlason.
BRUNABÓTATÉLAG ÍSLANÐS
Símanúmer \ort verður framvegis
2 44 25
Brunabóíafélag
íslands
Laugavegi 105
Auglýsið í
tv Máimdagslilaðiuu
Herranótt 1961 — leiksýning
menntaskólanema — frumsýndi
fyrir nokkru, brezkt leikrit,
Beitisránið eftir Benn W. Levv,
— gamanleik í þrem þáttum,
byggðan á sjöttu þraut Hera-
klesar, er hann fór í beltisjeit á
fund skjaldrneyjanna. Þrautir
Heraklesar hafa oft orðið yrk-
isefni skálda í bundnu og ó-
bundnu máli. Jafnvel reyfara-
höfundurinn Agatha Christie
lætur frægustu persónu sina
Poirot leysa þrautir þessar, að
vísu í nútímabúningi. B. W.
Levy hefur gert hér skemmti-
legan, einkar viðfelldin gaman-
leik, gamninu er í hóf fstillt,
en mýkt og lipurð í orðaskipt-
um ræður öllu, en goðsögnin,
hetjudáðirnar og öll riddara-
mennska veitir verkinu aðeins
ytri búning og sannfærandi blæ.
Sjötta þraut Heráklesar var
að fara á fund skjaldmeyjanna
og ná belti Hippolyte (Áritíópe),
sem hér eru gerðar að 'tvéim
persónum, og varð sú ferð í
goðasögnum ekki síður afdrifa-
rík en í leikriti Levys. Éf'tir
mörg ævintýri og' mjög
s]|em,mtilegan dialog, sþmriast
ástir og ýmislegt gaman, og verð-
ur það vart rakið hér, þvi það
væru svik við áhorfettdur, sem
mun þykja Levy hafa leikið
goðsögnina heldur grátt — og
þó stundum bætt úr. Söguna
segja okkur þau Seifur og Hera,
en grunnt er á því góða með
þeim þetta kvöldið, því Seifur
Framhald á 7. síðu