Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 30.01.1961, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 30.01.1961, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 30 janúar 1961 Annar maður gekk í veg fyr ir hana á leiðinni út, Aubrey Pethick, fyrrv^randi líf- vörður, ,sem nú, rak gistihús rétt fyfi'r' utan Londöh.'Háiih var ákaflega vinsæll — hressi legur og gustmikill maður um fertugt með yfirskegg á her- mannavísu og bar sig mjög vel. Hann hafði beðið Júlíu hvað eftir annað eftir að hann kynntist henni. Honum fannst hún sérstaklega að- laðandi og bar virðingu fyrir henni og skildi hana betur heldur en stráklingufinn Cor- age. Hann vildi fá hana til að skilja við mann sinn og gift- ast sér. 'Júliu líkaði vel við hann. !Hún hafði skemmt sér vel fneð honum og dvaldist um hökkrar helgar ásarnt öðru iölki á hóteli hans, sem var kallað „Mávurinn", en þar var afbragðs góo sundlaug Pithick var vel efnaður og rakáði þár að auki saman þen .ingum sem eigandi „Máfs- ins,“ sem var orðinn vinsæll staður meðal unga fólksins, sem kom þangað í heitu veðri til að borða, dansa og synda. Eflaust mundi hún skemmta sér vel sem kona hans, en ekki eitt augnablik hafði Júl- íu komið til hugar að sækja um fullan skilnað frá Bill eða giftast öðrum manni. Aubrey Pitlrick heilsaði henni innilega: „Júlía, þú ert þ)ó ekki að fara. Eg var rétt að koma í þessu.“ „Jú, ég er þreytt og er að fara heim.“ „Það þykir mér leiðinlegt. Eg var búinn að hlakka til að hitta þig í kokkteilboðinu hjá Moniku, og svo ætlaði ég að fá þig til að borða á hótelinu mínu.“ Júlía hristi höfuðið. Ilún horfði augnablik þegjandi í augu hans. Hann sá þreytuna f hinum grágrænu augum, sem höfðu truflað sálarfrið hans. Hann var ástfanginn í fyrsta sinni á ævirmi. Júlía var eina stúlkan, sem hann hefði viljað fórna frelsi sinu. . Hann sagði: „Þú hefur tekið þér hlutina of nærri, Júlía. Því ekki að slá striki yfir það sem liðið er og byrja nýtt líf. „Við höfum talað um þetta allt áður, Aubrey.“ „Já, en þú getur ekki haldið áfram að vera ávallt ein — og óhamingjusöm.“ „En þú hefur alltaf sagt að •ég væri svo kát.“ „Eg veit, hvernig þér líður nudir niðri.“ Kún klappaði honum á handlegginn. i „Þú ert góður maður, Aub- rey, og góður vinur, en —“ ,En þú vilt að ég láti þig í friði er þaö ekki? Þú ert svo marg oft búin að segja mér það. Hvílik heppni! að verða ástfanginn áf konu, sem elskar manninn sinn, þó hann hafi farið frá henni.“ Júlíu brá. Pithick tók hönd hennar og þrýsti. „Fyrirgefðu, góða. En þú veizt, hvað ég er hrifin af 28. þér, og ég held, að maðurinn þinn sé heimskingi.“ Júlía sagði: „Það er ekki rétt hjá þér. Það er ég sem er heimskingi Góða nótt, Aubrey. Hringdu einhvern tíma til mín.“ „Á hverjum degá, ef þú vilt“, sagði hann. Hann stóð og horföi á eftir hem;i, sorgmæddur á isvip. Hann hristi höfuðið og taut- aði við sjálfan sig: „Það hlýtur að vera bölvað- jur heimskingi, sem fer frá svona konu. Hún er ein af þeim beztu. ef hún hefði verið konan inín, hefði ég fyrirgefið henni allt. Daunt er þröng- sýnn asni.“ 1 þessum hugleiðingum gekk Pethick höfuðsmaður inn í mannþröngina í leit að húsfreyjunni og einhverju að drekka. Júlía tók sér leigubíl og fór 1 'heim. Hún gekk inn í setustof- una og horf,ði augnablik í kringum sig. Hún tók af sér hattinn og strauk fingrunum um hárið. Hún var þreytt og leið á öllu og öllum. Þarna voru rauðar rósir á i boröinu, sem Aubrey Pethick Ihafði sent um morguninn og já skrifborðinu stóð skraut- askja full af frönsku líkjör- súkkulaði. Tim Corage hafði komið með hana í gær, þegar hann var að reyna að fá hana með sér í ökuferð til Bray til að fá „svolítinn kvöldverð", | eins og hann orðaði það. Júlía ivissi, hvað hann meinti. Minnisbókin hennar var þéttskrifuð með heimboðum og kvöldverðum af öllu tagi, svo hún hefði aldrei þurft að láta sér leiðast. Samt var ein manaleikinn aldrei meiri en nú og söknuðurinn sárari. Með sígarettu á milli var- anna gekk Júlía óánægð á milli herbergjanna. Hún hafði aldrei verið ánægð með íbúð- ina, og í kvöld fannst henni hún óþolandi, og London var óþolandi, og svo voru allir aðrir að undanskildum Vi og Mac, hennar tryggu vinum. Hún hélt áfram að hugsa: „Kannski Doris hafi rétt fyrir sér. Kannske við Bill ættum að skilja, ef hann lang- ar til að giftast aftur“. En hvað hún hataði um- hugsunina um Marjorie Price. Hún óskaði, áð hún hefði þekkt hana betur, og hún reyndi að rif ja upp hvert smá- atriði í sambandi við þessa konu. Ljóshærð, góð húð, ekki slæmur vöxtur og Bill hafði effir Denise lle alltaf sagt, að Robin væri heppinn og virtist mjög ham- ingjusamur. Svo áttu þau lít inn dreng. Var Bill kannske hrifinn af að eignast fóstur- son? Leit hann á Marjorie sem eina af þessum móður- legu verum, og hafði hann á- kveðið að fá sér nýja konu, nýtt heimili og son, sem hann ætti sjálfur? Júlía stóð við opinn gluggann og horfði tár fullum augum á húsþökin. Hún fór að hugsa um, hvort barnleysið hefði verið eitt af því sem á vantaði í hjóna- band þeirra. Sjálf var hún ekki sérstaklega móðurleg, en samt hafði hún aldrei ver- ið frábitin þeirri hugmynd að eignast barn En Bill hafði bara engan áhuga sýnt á því að eignast fjölskyldu, en nú hálf sá hún eftir því, að hún hafði ekki átt barn. Ef til vill hefði hún þá aldrei fengið þessa örlagaríku löngun eftir einhveúju stórævintýri með öðrum manni, og þá hefði aldrei verið neinn Ivor Bent og harmsagan, sem honum fylgdi. I klukkutíma gekk Júlía fram og aftur um íbúðina, gleymdi , að hún hafði ætlað í boð, þar til síminn hringdi, og einn af mönnunum minnti hana á það, að þeir biðu eftir henni. Hún gat ekki hugsað sér að fara á opinberan stað eða hlusta á allt hið innihalds- lausa mas í fólki, sem var al- veg sama hvort hún var lífs eða liðin. Hún sagði: „Mér þykir það ákaflega leiðinlegt, en ég get ekki komið, því ég er lasin og ætl- aði einmitt að fara að hringja. Viljið þér biðja mannskapinn að afsaka mig?“ Hún settist við skrifborðið og böglaði sígarettuna niður í öskubakkann. Afsökunin hafði ekki verið alveg út í bláinn, því henni fannst hún ! vera veik. Henni hafði fund- izt það, síðan Doris Robin- son hafði sagt henni um Bill og Marjorie Price. Allt í einu fór hún að hlæja hátt og biturlega. „Eg hlýt að vera orðin ást- fangin af Bill núna — loks- ins,“ sagði hún við sjálfa sig og hélt áfram að hlæja þang- að til hún grét. Hún reyndi að ná stjórn á sér og fékk sér heitt bað, en það varð til þess, að hún fór að hugsa um baðlherbergið heima. Hún hefði viljað gefa mikið til að heyra Bill berja á dyrnar og segja henni að flýta sér, því hann ætiaði að fá sér bað. Hún hugsaði: „Skyldi hann fara út í kvöld með Marjorie Price . . .? Síminn hringdi. Júlía steig upp úr baðinu og vafði hand- klæði utan um sig, gekk svo inn í setustofuna til að svara símanum. Hún hafði eins og neista af von um, að það væri Bill sem hringdi, fyrst Bill var kom- inn til London. En auðvitað var það ekki hann, og hún hló að sjálfri sér fyrir að vera svona heimsk, en það var þó að minnsta kosti ein sú per- sóna, sem hún óskaði að hitta, og sem hún gæti fengið hug- hreystingu hjá Charles Hol- land, læknir, og gamall f jöl- skylduvinur. Hann hafði ver- ið mjög eftirsóttur læknir, þegar Júlía var mig. Hún hafði ekki séð hann, síðan harin var v^ðstaddur brúð- kaup hemjar, því að hann hafði verið í Suður-Afríku. „Eg hef haft mikið fyrir að ná í þig,“ sagði hann, „en lokins gat ég það. Eg er ný- kominn utanlands frá, góða mín, og dálítið einmana. Þú veizt, að eftir að konan mín Framhald af 2. síðu. ið þar að verki. Var sönnunar- gagnið umbúðir utan af dyna- miti með heimilisfangi, eftir því sem Marteinn sagði. Nú skora ég eindregið á nefnd- an Martein, að hann, svo fljótt, sem unnl er, sendi kæru á mig til borgardómara fyrir þessi ummæli mín, sem hljóða upp á, að Marteinn sé lygari í þessu máli. Er það von mín, okkar beggja vegna, að hann fái þar betri móttöku heldur en ég fékk þar vegna kæru á hendur hon- um fyrir rógburð um mig. Eg vil geta þess, að þegar ég varð var við þennan sögu- burð, að ég væri „hinn seki“ um laxaþjófnaðinn, hafði ég þegar samband við yfirmann rann- sóknarlögreglunnar, hr. Svein Sæmundsson og ræddi við hann um þetta málefni. Kom í ljós, að Sveinn Sæmundsson kann- aðist við sögur, sem gengu um sekt mína. Var hann ánægður með það, að ég skyldi koma og ræða við hann og gefa honum upplýsingar, m.a. afhenda hon- um dagbækur mínar, en dag- bók hefi ég fært frá því 1. janú- dó, hef ég ferðazt til og frá, en hvergi setzt að. En nú ætla ég að fá mér hús í Corn- wall og verð bara hérna í nokkra daga og langaöi til að hitta þig.“ ,,Ó, Charles, mér þætti á- kaflega gaman að hitta þig. Hvernig gaztu haft upp á hvar ég átti heima.“ „Hjá manninum þínum, í klúbbnum hans,“ sagði hann. Júlía fékk ákafan bj,art- slátt. ,,Ó!“ stundi hún. Augnabliks vandræðaþögn. Svo sagði doktor Holland : „Eg held það væri vissara fyrir þig að koma og segja mér allt um þetta telpa mín. Plvers vegna þið búið sitt í hvoru lagi? Þið, sem hafið bara verið gift í nokkrai' mín- útur.“ Júlíu svelgdist á. „Eg — ó það er löng saga, Charles —.“ „Komclu þá til min og segði; mér það,“ sagði hann. „Vilt þú koma og heim- sækja mig?“ „Nei, Þú hljómar eins og það þurfi að hressa þig upp. Farðu í fallegan kjól og við skulum skemmta okkur í kvöld. Hvað segirðu um Savoy? Mundi þér geðjast að því ?“ Henni var Ijóst, að það var ekkert, sem henni geðjaðist miður að. Hún var leið á hót- elum og danshljómsveit og fólki. En gamli, góði Charles hugsaði sér hana sem krakka, sem væri himinlifandi yfir að vera boðin út eitt kvöld. Hann var gamall og einmana og 'hafði sjálfur þörf á, að hann væri hresstur upp. Hún ákvað því að hitta hann eftir hálf- tíma á Savoy. ar 1&48 og til dagsins í dag. Reyndust dagbækur mínar - mér til hjálpar, þar sem ég var, þeg- ar tiltekinn atburður átti að hafa skeð, hvergi nærri Brynju- dalsá og bundinn við ákveðna hluti. — Annars hefur lengi verið að brjótast í mér spurn- ing um það, hversvegna kærði leigutaki Brynjudalsár aldrei meintan veiðiþjófnað? Væri fróðlegt að fá um það að vita. Að lokum langar mig til þess að segja frá því, að mig hefur lengi langað til þess að senda útgefanda „Dagbók með alman- aki“ hr. Óskari Gunnarssyni, blómvönd i þakklætisskyni fyr- ir hans ágætu dagbókarform. Um leið vil ég ráðleggja mönn- um, að fá sér dagbók og færa inn í hana frá degi til dags, því að það getur á ýmsan hátt ver- ið gagnlegt að hafa slíkar upp- lýsingar undir höndum, þó að ég tali nú ekki um það gagn, sem þeir hafa af slíku, sem ætla að skrifa endurminningar sínar. Með kærri þökk fyrir birting- una, i Carl A. Carlsen.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.