Mánudagsblaðið - 06.11.1961, Blaðsíða 3
nfóeE l961Mánudagur 6. nóvember 1961
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
3
Áflir komu þeir affur
20. sýning
Næstkomandi þriðjudag verð-
ur 20. sýning á hinum
vinsæla gamanleik Allir komu
þeir aftur. — Leikurinn hefur
verið sýndur í Þjóðleikhúsinu
fyrir fullu húsi að undanförnu
og virðist ekkert lát á aðsókn-
inni. Auðsætt er að þessi létti
og skemmtilegi leikur hefur náð
miklum vinsældum hjá leikhús-
gestum. — Myndin er af Jó-
hanni Pálssyni, Róbert Arnfinns-
syni, Erlingi Gíslasyni, Bessa
Bjarnasyni og Benedikt Áina-
sym.
Raddir lesenda
rr
Ný sfefna" og Benedikf
Gufformsson
í dagblaðinu Tínlifirí 15. þ, UU
er greinarkorn með þessari yfir-
skrift: „Ný stefna“. Segir þar
frá ráðningu bankastjóra við
Búnaðtirbanka Íslands, og er
greininni ætlað að skýra frá
því, að við ráðningu þessa banka
stjóra komi fram önnur og ný
stefna í slíkum ráðningum.
Varla mun Benedikt Gutt-
ormsson búinn að gleyma því,
að þegar hann var ráðinn úti-
bússtjóri við útibú Landsbanka
íslands, Eskifirði, fyrir um
tuttugu árum, þá sótti einnig
annar maður um þá stöðu, mað-
ur, sem nú er látinn, en sem
með öruggri vissu mátti segja
um, að væri ,þrautreyndur og
viðurkenndur bankamaður", svo
að notuð séu orð Tímans. Bene-
dikt hafði þá aldrei að banka
komið, en verið kaupfélagsstjóri
á Stöðvarfirði. Þó fór nú svo,
að Benedikt var ráðinn að úti-
búinu sem útibússtjóri, gegn mót
mælum starfsmannafélags Lands
bankans, svo að ekki sé nú
fleira talið. Með þetta í huga
verður ekki séð, að mikil stefnu
breyting hafi orðið við ráðningu
bankastjóra, frá því að Benedikt
var upphaflega ráðinn útibús-
stjóri. Hitt er ljóst, að í þetta
sinn' hefur honum ekki gengið
eins vel í glímunni við banka-
ráð og hið fyrra sinni.
Hvort tveggja er, að það er
auðveldur eftirleikurinn, svo og
hitt, að sagan á það til að end-
urtaka sig.
Við ráðningu Benedikts tíl
Landsbankans voru í bankaráði
þessir menn: Jón Árnason, Jón-
as Jónsson, Ólafur Thors, Magn-
ús Jónsson og Jónas Guðmunds-
son. Þarf ekki að fara í graf-
götur um það, hver þessara
manna hafði oddaaðstöðu til að
hafa áhrif á ráðningu Benedikts,
enda tók sá hinn sami ekki
steininn í staðinn.
Enn á ný virðist það hafa
orðið freisting bankaráðsmanni
eða bankaráðsmönnum að leika
hlutverk oddamannsins við ráðn
ingu bankastjóra, og enn á ný
hefir hinn „þrautreyndi og við-
urkenndi bankamaður" Benedikt
Guttormsson verið þátttakandi í
sjónleíknum. Skyldi stefnan
J. J. S.
Tilboð
r
# wp Tr:*í W{í*i * 1$ .
óskast í 4 gangfær og 2 ógangfær bifhjól.
Þeir sem áhuga hafa á‘ þessu eru beðnir að snúa sér til
bílaumsjónarmannsins á bílaverkstæði lándssímans við
Sölvhólsgötu og skulu skrifleg tilboð send póst- og síma-
málastjórninni. Tilboð má gera í hvert einstakt bifhjól
eða Öll í einu lagi.
Tilboðin vérða opnuð í skrifstofu ritsímastjóra á 4. hæð
í landssímáhúsinú kl. 14 föstudaginn 10. nóvember 1061.
L
PÓST- OG SÍMAMALASTJÓRNTN
Háskófabíó
Framhald af 8. síðu.
Það er dirfska, að skopast að
svona máli, en það er hrein
snilli að afgreiða það þannig, að
sá, sem móðgast eða verður illur
út í grínið, hvorum sem hann til
heyrir, verður ekki annað en
hlægilegur og aumkvunarverð-
ur. Leikararnir eru hver öðrum
betri, leikstjórnin hófleg og
skemmtileg, en eitthvað óeðli-
lega ógreinilegt við talið. Hljóm
urinn einkennilega þvöglulegur.
Þetta er gaman, sem er öllum
hollt; þarna er loksins efni með
„boðskap" eins og þeir alvitru
segja.
A. B.
Templarar
Framhalð af 1. síðu.
næsta horni. Reykjavík er
hafnarborg þar sem útlenzkir
menn af misjöfnum moral eru
að vappa (Minnast ber þess
er tvær telpur um fermingar-
aldur voru nappaðar í rúss-
neskum togara, og blöðin gátu
um) um götumar og svifast
einskis þegar þeir mæta þess
um unglingum. Það er hreinn
glæpur að líða þessa starf-
semi eftirlitslaust og bezt
væri að skylda félagið að aka
öllum unglingum hejm að
loknum dansi eða þá að byrja
að dansa fyrr og enda svo
„böllin“ sín á skikkanlegum
tíma t. d. kl. 10 að kvöldi.
Hvað gerir ráðherra!
Bifrelðastilling hi
(3
BIFREIDÁEI6ENDUR!
Höfum opnað á nýjan feik
verksfæði okkar í
Görðum viö Ægissíðu
Sími 3 6 63 1
Bragi Sfefénsson Garðar Hjáfmarsson
V
Jf
A
M
m
i
á*%. 'i
Íí
'M
Mí
W'
m
%
jpfe
m
m
%
I
s
M
m
m
fi
%
Wi
ív45
lil
1
m
m
ph
mi
i mm
1
I
.,7
P
I
m
i§
m
tm- I
m
m A
VK.'ir&i?.! ítSW'-iíSíi
mk,
Gott og vel unnið rúðugler flytur meiri
birtu inn í híbýli og vinnustaði.
Við flytjum inn og seljum úrvals gler sem
framleitt er úr völdu hráefni í fullkomlega
sjálfvirkum v.erksmiðjum.
Fyrirliggjandi er rúðugler í flestum þykktum
og stærðum. Hafið samband við okkur sem
fyrst varðandi glerpantanir yðar
til afgreiðslu nú strax eða síðar.
Svona áframhald er óþolandi
og það er bein skylda ráð-
herra, að leggja blátt bann
við því, að templurum eða
nokkrum öðrum félagsskap
sé leyft að halda „böll“ fyrir
unglinga og börn, og láta þau
standa til miðnættis og leng-
ur ••
I
i
■I
Mars Trading Company
Klapparstíg 20 — Sími 17313.
l.ii Slt'ifl’útJHi iiðlJlUfjl'