Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Page 1
Blaéfyrir alla
«gs
15. árgangur
Mánudagur 3. september 1962
31. töhiblaSM
Sjoslysin eru afleiiing trassaskapar
-» Stórhæftulegt eftirlitsleysi
ÞjóSin lcrefst ábyggilegs eftirlits —
Öryggistœkin o. fl. i lamasessi
Enn einu sinni liefur einn af bátuin flotans sokkiö fyrir-
varalaust, og naum mannbjiirg. Svo er nú komið málum, að eft-
irlit með fiskibátum er orðið óþolantli og stórliættulegt sjó-
mönnum, sem daglega sigla þesum óhappaskipum á fiskimið
í kringuni landið Stella, sem sökk fyrir skömmu, var sögð góð-
ur bátur í Jfullu standi. Samt sökk hann á tæpum klukkutíma
og menn björguðust í ieina gúmmíbátiim, sem um borð var
Það er ábyrgðarhluti að vega
að sérstakri stofnun í sambandi
við iþessi geigvænlegu sjóslys. En
það er miklu meira ábyrgðar-
leysi að þegja yfir þeim. Skipa-
■eftirlit ríkisins hlýtur að geta
gert betur n raun er á, en ef
svo er ekk, þá er um glæpsam-
iegt hirðuleysi af hálfu hins op-
inbera að ræða. Dæmi eru þess
t.d. að af átta skoðuðum gúmmi-
bátum voru tveir öruggir. Dæmi
■er þess líka að eftirlitsmenn
skipaeftirlitsins í höfnum úti á
landi hafa aðeins litið lauslega
é skipin og sagt og skrifað að
þau væru i lagi.
Það er fremur hamingju
þeirra, sem lent hafa i þessum
slysum, en tilstilii og eftirliti
skipaeftirlitsins, sem þakka má,
að ekki hafa orðið stórslys og
mannskaðar Við hefur legið, að
menn færust en aIltaf hefur
hamingjan verið áhöfnunum hlið-
Breiinivíns-
menn fá
gleðifréttir
Það er nú komið upp úr kaf-
mu, að hver sæmilegur brenni
vinsmaður á stórfé inni hjá því
veitingahúsi, þar sem hann tek
ur „meðlal“ sitt.' Mynd — hið
nýja dagblað — segir á alger-
lega hlutlausan hátt frá því, að
sjússamælir hafi af gestum 0,44
c.l. af áí'engi, þegar þjónninn
hellit í glösin, en það gerir
tæpa 3 sjússa á flösku. Þjónar
voru ekki farnir að svara, þeg-
ar blaðið fór i prentun, en stað
hæfing Myndar hefur rannsókn
ardeild háskólans að baki, og
birt myndir af rannsóknar-
skýrslu og flösku. Þetta er mik
ið framfaramál hjá h.nu góða
blaði og munu margir hugsa til-
hinna átvökru blaðamanna
Myndarinnar — þegar þeir
dreypa á glösum sínum á bör-
um bæjarins.
holl. Það verður ekki lengur
,,gert út“ á iþessa hamingju.
Skipaeftiriitið verður að gera
hreint fyrir sínum dyrum og
koma með skýringu haldbetri
en þær, sem til þessa hafa kom-
ið fram. Ef svona heldur áfram
verða slys, og þá er of seint
að vitrast.
Mánudagsblaðið hefur átt tal
við nokkra sjómehn varðandi
þessi slys. Þeir segja, að þau
geti ekki verið annars sök en
slælegs eftirlits af hálfu hins
opinbera. Vissulega verða sjóslys
alltaf meðan sjór er sóttur. Hitt
að 14—16 skip hafa farizt eða
brunnið á 8—10 síðustu mán-
uðum, er hrapalegt aðgæzlu-
.leysi og skortur öryggis
Við höfum menn, sem eiga að
ákveða hvort skip er sjófært
eða ekki. Sömu menn eru skyld
aði til að sjá um, að öryggis-
tæki séu í lagi. Alltaf eru að
Framhald á 4. síðu.
Sigfús með
Sigfús Halldórsson, listmál-
ari opnaði s. 1. laugardag
sýningu í Hafnarfirði. Á sýn
ingunni eru rúmlega 60 mynd
r allar frá Hafnarfirði, olíu
málverk, svartkrítarmyndir, ol
íupastelmyndir, rauðkrítar
myndir og vatnslitamyndir
Myndir þessar gerði Sigfúí
á s.l. tveimur árum, en nú err
2 ár síðan Sigfús sýndi í
Reykjavík. Ekki er að efa að
maigir skoða sýningu þessa
unga og vinsæla listamanns.
The “ Simpíex ** Spsrit Tap
hx-
■xfítiHi
ro OftaATit.. Cnv tbc cork in ths Ait-c. Stó,
vrithWr Jw*Uit5«n tc rh-a poytw,, v-..!, sí>ó
iSJÍíkjsgsstrsíjst v-,ii ! ;.
witbottt tUcins back tfeo áciiia, v,H pWr 9 íöcmi»w>
•■stiSiSíív: *:;?> ;; ím-.vjv ir. tHa tksw’ tt* íókÁ »'■■'!•'■?■•>: k..,.*'! j’Mt
lo fí.tí-i }!,« avCSJ!! li «!,ríf«h' rtiiíír.úíit l'o v'a;- tjtf
the Ui'fijht t»<Ait5vr>.
Övtoro r«í,H;virj; t*j> i'Áttc. ;!-St, m S!-V tc.'
!•. >s iiíliy 4rji:>«!l.
: r« ;jí' rú 4:t>«f sueiifcor. t.h.>r to is! prúos'iCiitv
s.'ti dir W!,«>. rívavitrr. Ns •«>' i;s« j 'v.’j-Sív
•>r fertfkc.li tt'ft
s TO . í-.stth ..th W. Sttir>.: ,vC!i>dittoiv*
« »tt>c Cf K-..\r. (»«r,!4r tf> tht v»tcr í>>’4 fer.« to% wlítwwt.
’i',- -■ ■ : .,■ ■.•:;«r' ' '■■ , , :■',
tfettvail *p*«yr«s *rc tl<«r.
NOTE —Bair.j .wtijiitt? fct t»s« r.iih t;'...fitt'pr.K. wlM not Vfork'
proprrlv wich w*t«r.
Þjóna hal'a, þótt fæstir vilji viðurkenna það, stundum rmkkrar
inálsbætur. Eftir árás Myndar á svikna sjússamæla hringdjl ót^l
, vf-r'T> ° »v„
starfsmenn veitingahúsa i blaðið vegna .,nvælanna“. Slefán í
Glaumbæ, frægastur allra barþjóna, sendi blað.tílii leiðbcininga-
seðil, sem gefinn er út af fyrirtæki því, sem selur hirgað
sjússamæla, sem flcsíir þjónar nota. Neðsta máísgreinin í þessum
leiðarvísi tekur sértaklega fram, að bannað er að mæla VATN
í mælum þessum, því þá mæli þeir ekki rétt. Segja þjónar,
áð þar séu efnafræðileg öfl að verki — og bver veíf nema þeir
hafi á réttu að standa.
Being designed for use with spirits only. will not work properly
with water.
Iþróttamdlin enn
Glsli Halldórsson hefur ekki enn þekkzt boÓ
um aS svara - Mál þessi rœdd manna á milli
Greinar Mánudagsblaðsins að undaníörnu hafa að
vonum vakið óskipta athygli, þegar íþróttamálin ið einnig bent á- að Pólitiskt
voru rædd. Mál þessi eru hin þýðingarmestu fyrir Mutleysi sé ibréttahreyfingunni
æsku þessa bæjar og það er áreiðanlegt, að væri
þeim vel og kröftuglega stjórnað, mundu þau vinna
þarft og mikið verk á móti mörgum þeim freisting-
um, er verða á vegi unga fólksins hér í höfuðborg-
inni í dag. Þetta eru engin einkamál nokkurra for-
ystumanna íþróttahreyfingarinnar. Þetta eru mál
foreldra og uppalenda unga fólksins og þessvegna
hafa þau verió gerð að umtalsefni hér í blaðinu.
Á breiðum grundvelli.
Blaðið heíur rætt mál þessi
á breiðum grundvelli. Það hefur
bent á, að íþróttaforystan hafi
vanrækt umhyggju sína fyrir
íþróttamönnunum sjálfum, að
íþróttamennirnir séu orðnir nokk
hætta. Það er nauðsynlegt að
kippa þessu í lag hið allra skjót-
asta, og blaðið telur að það verði
ekki gert nema með breyt. á
íþróttaforystunni. Margir af for-
ystumönnum íþróttahreyfingar-
innar eru orðnir allt of gamlir
þeir duga ekki. Þá hefur blað-
nauðsynlegt og að menn, sem
standi í hinum pólitíska eldi
eigi þar ekki heima .Þetla er
mergurinn málsins og velferð
íþróttahrevfingarinnar byggist á
því, að sem bezt og fullkom'n-
ast samspil og samvinna náist
á milli iorystunnar og íþrótta-
æskunnar sjálfrar. Félagarígur
og allskonar rógur innan hreyf-
ingarinnar. mundi þá hverfa að
verulegu eða öllu leyti.
Gísli Halldórsson
svarar ekki.
Blaðinu er l.ióst að mál þessi eru
viðkvæm og vandmeðfarin, Þess-
í blaðinu, að gera grein fyrir
málum þessum á síðum blaðs-
ins. Gísli hefur skipulagt og
teiknað flest ef ekki öll íþrótta-
mannvirki bæjarins, er risið hafa
upp á síðuslu árum, og því eru
þessi mál honum kunnust. Og
vegna þess að Gísli hefur nú
urn langt skeið átt sæti í bæjar-
stjórn Reykjavíkur og haft jafn
mikil viðskipti við bæinn 03
raun ber vitni, átti honum að
vera þetta tækifæri kærkomið.
En honum hefur fundist annað,
og því ekki svarað. En blaöið
hefur eklci breytt þeirri skoðun
sinni, aö þaö sé í niesta máta
óviökunnanlegt aö borgarstjórn-
armaöur og nú borgarráðsmaðuc
hafi jafn mikil viðskipti viö bæ-
inn á sama tíma sem hann ec
forystumaður í íþrótamálum
borgarinnar. Þetta mundi hvergi
líðast nema hér.
Mannvirkunum
sé lokið.
»!
« i
Borgarblöðin hafa birt yfirlýs—
ingu frá byggingarnefnd sýninga-
og íþróttahallarinnar nýju í
Laugardalnum, út af ummælum
menn og hreyfingin hlýtur að vegna bauð það Gísla Halldórs- þessa blaðs varðandi hvolfþak
urskonar „aukaatriði og að á- eiga á að skipa yngri mönnum,
hugi almennings fyrir sumum hugsjónamönnum og áhuga-
veigamiklum þáttum íþróttamál- mönnum, sem fórna vilja kröft-
anna sé að hverfa eða minnkað um sínum, og slíka krafta á að
stórlega- og í þessu felist mikil . nota, og brevta bá aft.ur' til, ef áður hefur verið upptalið hér
syni, formanni Iþróttabandalags byggingarinnar. Það, sem blaðið
Reykjavíkur, formanni Iþrótta- sagði varðandi hvolfþakið, skipti
ráðs Reykjavíkur, Bæjarráðs- auðvitað engu meginmáli í grein
manni ásamt ýmsu fleiru, sem blaösins um íþróttamannvirkin.
Fraamhald á 4 ,siðu»