Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Blaðsíða 2

Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 3. september 1962 Mér hafði einstaka sinnum dottið í hug að £ara og heim- sækja hann Eyjólf gamla á Elli- heimilinu. Fyrir tveimur eða þremur árum 'haíði ég heyrt, að hann væri kominn þangað. Satt -1 að segja hafði ég allt eins bú- izt við að heyra, að hann væri •kominn á Klepp. Ekki svo að skilja, að hann væri neitt hættu- lega óður, síður en svo_ Þó að hann væri stundum dálítið stirð- ur i skapinu, var ‘hann oftast ljúfur og góður. En hann hafði alltaf verið öðruvísi en fólk er flest, það hafði hann svo sann- arlega verið. Einhvern veginn úti á þekju, eins og hann hefði heldur lítinn áhuga á mannlíf- inu í kringum sig, eins og hann lifði i heimi út af fyrir si sem fáir hefðu aðgang að, nema hann einn. Svoleiðis hafði hann verið, þegar ég kynntist honum fyrst. Þá var hann farkennari í sveit austur á landi og kenndi mér og tíu eða tólf öðrum krökkum. Ekki var hann mikill fyrir mann •að ' sjá, tæpur meðalmaður á hæð, lotinn í herðum og gráföl- ur í framan. Og ekki þótti okk- ur hann mikill kennari. Hann hlýddi okkur yfir Lexíurnar okk- ar, oft eins og arinars hugar, það hefði verið synd að segja að hann væri kennari af lífi og ?sál_ Stöku sinnum var þó eins og hann hefði gaman af að kenna náttúrufræði. Hann átti það þá til að hálda yfir okkur langa fyrirlestra um leyndar- dóma náttúrunnar, en þá varð kennara, sem allir viðurkenndu. Hann var afburðalaginn í hönd- unum. Hann var enga stund . að gera við skilviridur, k’ukkur o.g úr, þegar sveitafólkið stóð ráð- þrota uppi. Hann hafði á yngri. árum verið farinn að læra snikk- araiðn, en hafði ekki staðfestu eða eirð í sér til að ljúka því námi. Eyjóifur var ættaður úr af- skekktri sveit á Norður’andi, fá tækra manna. Eftir að hann gafst upn á snikkaralærdómnum gekk hann einn vetur á búnaðar- skó’.a, en lét ekki sjá sig þar haustið eftir, hegar hann átti að fara í e’dri deildina og varð því aldrei búfræðingur. Honum var tö'uverður áiitshnekkir að þessu, bvi að í þann tið voru búfræðingar i stórum meira á- liti i landinu en stúdentar eru að Eyjólfi þætti gott i staup- heimski af krökkunum, sem ég inu. en aldrei hafði ég séð hann við skál. Ég hugsaði með mér, kenndi fyrir austan“, sagði hann „Ekki svo að skilja að þú sért að það gæti ekki sakað neitt að greindur, góðurinn minn, mjög taka með sér einhverja brjóst- birtu handa gamla manninum fjarri því. Þú ert mórón, im- besil, hrenn kretín, eins og og keypti eina ginflösku, áður I reyndar íslendingar eru uPP ,til en ég fór að finna hann á Elli-j hópa. O kanriski eru Ameríkan- heimilinu. Hann var þar á ar srzt betri, flestallir samvald- tveggja manna herbergi, sat við. ir hálfvitar. En þó er kannske borð og var að teikna al’.skon- einn maður af milljón fyrir vest- ar horn á blað. Þar voru ’rika. an, sem hægt er að tala við_“ einhverjar tölur eða útreiknirtg- Mér varð svarafátt við þessari ar, sem ég auðvitað botnaði ekki, roku frá gamla manninum. Svo neitt í í hinu rúminu lá öld- ungur, uppgjafa útvegsbóndi að vestan, kominn á niræðisa’.dur. Einhvern veginn datt mér strax í hug, að þessir tveir gömlu menn mundu ekki eiga mörg sameiginleg áhugamál, en ekki var annað að siá en að vel færi á með þeim. þagðj hann dálitla stund, o.g ég gaf honum aftur í g’.asið. Allt í einu sag'ði hann; . Á ég að sýna þér nokkuð?“ Hann fálmaði í rassvasa sínum og dró uPP lykil. Með honum opnaði hann gulleitt koffort, sem stóð úti við vegginn. Það var í meira lagi undariegur hlutur, nú á dögum Eftir þetta var hann farkennari hér og þat á landinu, en- aldrei lengi á sama stað. Fjórum árum eftir að hann var kennari minn, heyrði ég, að hann svo háfleygur að'„þetta Iria^^æri, farinn til Ameriku. , I TS«-«*, Trn*. V» o rA í ‘,4-A1-P n ’TT' i v-< for allt fyrir ofan garð og neð- an hjá okkur krökkunum. Og þá var eins og hann áttaði sig allt í einu á þvi, að þe'tta væri eins og að varpa perlum fyrir svín. Hánn hætti þá stundum í miðri setningu, . stpndj i,við og leit á, lOkkur með góðlátlegri og alveg takmarkalausri fyririitn- ingu. Við kímdum að kennaran- um okkar, þegar hann sá ekki til, og stundum vorum við að herma eftir honum. Annars lét- um við ekkert illa hjá honum, við vorum skikkanleg sveita- börn. En ég hef litla trú a því, að Eyjólfur hefði til lengdar get- að verið kennari í kaupstaðar- skóla. Börn eru oftast ennþá miskunnarlausari en fullorðnir við þá, sem eru öðruvísi en ann- að fólk Við börnin urðum þess fljótlega vör. ef fullorðna fóikið bar heldur ekki ýkja mikla •virðingu fyrir kennaranum í • sveitinni. Ungu stúlkurnar hlógu að honum og hermdu eftir hon- um, enda var hann satt að segja ennþá hjákátlegri en venjulega, __ ef kvenfólk var viðstatt, Hann yar . s.iúkiega feiminn við konur, néma helzt fjörgamlar kerlingar. Hann fór allur hjá sér, ef hann þurfti að tala við ungar stúlk- •• ur. Uann var meira að segja áberandi feiminn við hana Siggu Boggu, sem var ein af skóla- krökkunum, sem hann kenndi, stór og myndarleg og frökk stelpa, komin á þrettánda ár. E.vjólíur yar aldrei á ævinni við kvenmann kenndur, svo vitað Þar var hartn í 'tólf ár. Ein- hverjar sögur bárust um það. að þar fengist-hann við vélsmíð-' ar, en það fylgdi þeim 'sögum, að ekki kæmist hann betur á- fram þar en i gamla landinu. Ein sagan vax , .sú, að hann hafði fundið upp nýjar og merkilegar vélar þar vestra, en einhver svindlari hefði haft út úr honum einkaleyfin fyrir lít- ið eða ekkert. Svo mikið er vist, að Eyjólfur efnaðist ekki í Ameríku. Hann kom aftur til íslands sem há- seti á norskum koladalli og steig á land í Reykjavík. Þar leigði hann sér herbergiskytru ein- 'hvers staðar inni í Skugga- hverfi, vann á eyrinni annað veifið. en gekk þess á milli um í þungum þönkum, oftast tötr- um klædur með óhreinan hatt- kúf niður á enni_ Einstaka sinn- um var hann eitthvað að grúska í útlendum fræðibókum á Lands. bókasafninu. Hann var orðinn ennþá miklu undarlegri í háttum og hafði fjarlægzt hið venj.u- Eyjólfur var ekkert sérlega • upprifinn eða ræðinn, þegar ég kom til hans. Þó mætti segja mér, að enginn hefði þá heim- sót.t.þann í marga mánuði, hann var óttalegur einstæðingur, gamli maðúrinn. Ég byrjaði á því að tala um gömlu skóla- systkinin mín að austan, börnin, sem hann hafði kennt. Mummi væri nú farinn úr blóðtappa, en Dóri væri orðinn mektarútgerð- armaður á Ólafsfirði. Sigga Bogga hefði lent í ástandinu og væri nú einhvers staðar í Vest- urheimi, en litlar fregnir bærust af henni Ekki var að sjá, að gamli maðurinn hefði neinn verulegan áhuga á örlögum sinna gömlu nemenda. Og sam- talið var ,að fjara út. Þá datt mér ginflaskan í hug o,g dró hana upp. Ekki sáust nein svip- brigði á gamla manninum, þeg- ar flaskan kom i Ijós, En hann náði þó í tvö glös og við smökk- uðum á gininu. Ég sá fljótlega, að Eyjólfur mundi ekki þola mikið áfengi nú orðið. Strax við annað glgsið sást, breyting á honum. Ekki, svo að skilja, að hann yrði neitt ræðnari en áð- ur, þvert á móti virtist hann riú gleyma mér alveg. Hann starði fram fyrir sig 0g taut- Vóeri. Einn var sá- hæfiieitei Eyjólfs-- ' EinRvern fcima hafði ég.heyrt sem hann dró upp úr koffortinu. Mér datt fyrst í hug, að þetta ætti að vera abstrakt listaverk, svo sýndist mér það helzt vera einhver fáránleg vél. Yfir fág- aða tréplötu voru strengdir fjöldamargir strengir úr fínum vir. Þeir mynduðu alls konar horn og geómetriskar fígúrur, þó allt öðru vísi en þær sem við vorum með íi skólanum, þegar við vorum að reyna að ko.nstrúera þrihyrninga. Þetta var einhver framandi og íárán- leg geómetria, ólík öllu því, sem ég hafði áður séð af því tagi Eyjólfur gamli tók aftur til máls: „Þú hefur auðvitað heyrt alla þá vitleysu um afstæðis- kenninguna og víddirnar, sem fólk er að rausa með, fólk, sem ekki botnar neitt í þessu. Þeir menn á jörðunni, sem hafa eitt- hvert vit á þessu, eru sennilega innan við hundrað Eg er ekki viss um, að sjálfur Einstein hafi alltaf yitað, hvað hann var að fara. Og frægustu vísinda- menn nútímans eru oft þeir verstu. þeir sjá ekki fram fyrir nefið á sér fyrir formúlum og innantómum slagorðum. Þeir eru eins og nautheimskir og rígmontnir strákapo’tormar, af þeim er ekki neins að vænta. _ i (atthvað. gtundum á ís- lega mannlíf enn meir en þegar k . ] ie-nsiJíu. en stundum a ensku. að i íenð ut ívrir troðnar brautir ir , ,________,, , . . ................... það mætti komast órafjarlægðir i himingeimnum án þess að nota eldflaugar eða geimskip, ein- faldlega með því að nota vídd- arkenninguna á réttan hátt. Hann gaf út um þetta nokk- ur rit á meðan ég var í Amer- íku. Eitt þeirra heitir ..The Op- ening in the Spacewall“, annað „Interdimensional vortices", það þriðja: „The illusion of dis- tance“. Mest gagn hafði ég þó af riti eftir hann, sem heitir ,, Calculating the interdimension- al angles“. Á því er vélin min byggð að mestu leyti. En ég hef komizt lengra en Harland“. Eyjólfur gamli þagnaði sem snöggvast. „Hvar er Harland núna?“ spurði ég. til að segja eitthvað_ „Hann er ó geðveikrahæli í Bandaríkjunum. Starfsbræður hans, hinir hálærðu vísindamenn, hristu sín vitru, höfuð, fullir meðaumkunar. Hann var hrak- inn frá háskólanum, og mesti heili aldarinnar var lokaður inni á vitfirringahæli." Nú var Eyj- ólfur orðnn áberandi kenndur og tók sér vænan teyg úr glas- inu. Herbergisfélagi hans horfði á vélina með góðlátlegu, en kank- vísu brosi. Og satt að segja gat ég ekki varizt þeirri hugsun, að kennarinn minn gamli hlyti að enda á svipaðri stofnun og pró- fessor Abner Harland frá Mil- waukee. En gamli maðurinn hélt á- fram:: ,,Mér finnst þessar geim- ferðir Rússa og Bandaríkja •manna vera bara Kák óg vit- leysa Se.nnilega komast þeir út 3 pláneturnar í okkar sólkerfi einhvern tímann á næstu öld- inni. Og hvað svo? Siðan ekki söguna meir. Út fyrir sólkerfið komast þeir ekki. fyrr en þeir ráða gátuna um það. hvernig á að fara milli vidda, fyrr en þeir gera sér það ljóst, að fjar- lægðir eru blek'king. En ef menn finna hið rétta horn til að komast út úr okkar þriviðu veröld og ir>n ' hana á öðrum stað. þá má segja, að fjarlægð- ir séu ekki lengur til. Þá verð- ur ekki meira vendamál að fara til annarra vetrarbrauta en að taka strætisvagninn inn í Blesugróf". „Heldurðu, að þú sért búinn að finna réttu hornin?“ spurði ég og leit á vélina. ,Ég er búinn að ráða gátuna um það. hvernig ég á að fara út úr þessari þríviðu veröld“, sagði Eyjólfur. „En ég á dálítið eftir j sambandi við hitt vandamálið, hvernig ég á að komast, aftur. inn í hinn þrí- v’íi skynheim á öðrum stað, cpovi-n í annari vetrarbraut. rTn'-nið verður annað eftir því, hann var kennari minn fvrir austan í fyrndinni. Ég tók hann stöku sinnum tali á götu. 'en gat lítið togað uppúr honuni annvð en einsatkvæðisorð. Þó fór fjarri því. að hann væri neitt afundinn eða ókurteis. það vr.r bara þetta, að hugurinn var einhvers staðar langt í burtu. Svo heyrði ég, að hann væri kominn á Elliheimilð. I þvi er mér he.vrðist Þcir fáu v’sindamnn. sem hafa 'ivar maður fer inn aftur_ Það er crfitt að 'komast inn aftur var eins og hann vœri að dragá ■ einhvr.ja hrirg' oða þi íhvrn- | iqga í loftinu eða á borðpöt- II. Stundum ! h-ra yerið h-eddir. hunde’.tir og eyíi’a-ajðir. Gáfaðaiti - visinda- rraður tut ugustu aldar var án a"s efa Abner Hariand i Amer- una„ Gam’.i maðurinn í rúminu iku Kann varð kornunsur pró- andspænis dæsti við og hristi fe 'sor við verkfræðiháskólann í höi'nðið. ;i M (tvauké og þót i einhver Ég held. að það hati verið við ofrilegasti vísindamaður sinnar íjórða glasið. sem fór að liðkast bióðar En svo fór hann úf af um má'.beinið á Ey.iólfi. Það beim troðnu brautum. sem vís- var eins og hann kæmi allt í, indamönnum nútímans þykir einu niður á jörðina aftur. Hanri leit hvasst á mig: „Líklega ert þú sá minnst ganga guðlasti næst að lita út fyrir. Eftír miklar rannsóknir fór hann að halda því fram, aðt ti'tö'u'e.ga nálægt sér-,td. í öðru sólkerfi í okkar vetrar- braut. Og bað er líka erfitt að fást við fjarlægu vetrar- brautirnar, þó að það muni ein- hvern tíma heppnast. Þetta er auðveldast um ' hágránnáVetrar- brautirnar. Ég var um tíma að reyna að miða hornið við stærra Magellanskýið, sem er eiginlega lítil vetrarbraut. skammt frá okkar eigin. En svo fór ég að eiga við Andró- Framhald á 7,-síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.