Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Side 5
Mánudagur 3. september 1962
MA NUD AGSBLAÐIÐ
9
OBSERVER:
Af ýmsum vettvangi
Borgarfirði og annar í eitt-
hvert vatn fyrir austan. Eg
Jaef aldrei verið mikið fyrir
laxveiði og þykir það held-
ur lágkúruleg íþrótt, — ef
íþrótt skyldi kalla, að pína
þessi fiskagrey svona eins
og þeir gera þegar þeir segj-
ast vera að þreyta, en sum-
ir eru alveg snarvitlausir í
þetta og þykir fínast að
standa úti í á í. klofháum
bússum. Það má mikið vera
ef laxarnir gera ekki grín
að veiðimönnunum þegar
þeir synda í gegn um klof-
ið á þeim og líta ekki við
þessum fínu flugum, sem
heita ýmsum finum nöfnum
eins og Black Lady og My
Fair Lady og Lady Ohatter-
ley. Og þegar laxinn er bú-
inn að vera svona leiðinleg-
ur við aumihgja laxvéiði-
mennina, þá er ekkert skrít-
ið þó beir verði vondir og
fari niður á botn í flugu-
kassanum og undir miklu
dóti finni þeir þríkrók og
líti vel í kring um sig áður
en þeir hnýta hann á og
húkki svo nokkra af þessum
löxum sem eru búnir að
vera í eltingaleik í gegn um
'klofið á þeim allan daginn.
Hver getur láð mönnum
slíkt?
Larétt: 1 Halda saman 5
Skáirenningur 8 Drykkur 9
Brauð 10 Hár 11 Sam'hljóði 12
Glingur 14 Viður 15 Blóm 18
Úppþafgstafir 20 Heppni 21
Tónn l'^2> Nöldur 24 Spámaður
26 Fjötrar 2^8 Upphafsstafir 29
Fer rétt 3Ö Osanistæðir.
Lóðrétt: 1 Spegill (ef.) 2.
Heimskáut 3 Engihn undanskil-
inn 4 Guð 5 Til sölu 6 Jökull
7 Frostskemmd 9 Kaffibrauð 13
Stjarna 16 Konungur 17 Rödí
19 Sækjast eftir 21 ’IUmælgþS^*
Núlí 25 UngviðL-27 Ósariféa$i«r*
26 Spámaður.'BTönn
""ISlltía*}
Hannes og bréfin
Ég hef stundum verið að
velta því fyrir mér, hverjir
þessi menn séu, sem nenna
að standa í því sýknt og heil-
agt að skrifa Hannesi á horn
inu bi’éf. Ég býst við að það
fái fáir íslendingar fleiri bréf
ep einmitt Hannes, eftir því
að dæma hve oft birtast bréf
í pistlunum hans í Alþýðu-
blaðinu. Það má ekki mikið
sk_e til þess að hann fái ekki
bréf um það og allt er þetta
skrifað í svipuðum tón, svo
maður; er eiginlega alveg
hissa á því hvað margir
skrifa lík bréf um ólík við-
fangsefni. Maðurihn _á mið-
hæðinni kaupir Aiþýðublaðið
og hefir gert það lengi, lí’k-
lega allt frá því að Ólafur
Friðriksson var ritstjóri. Ég
hafði' hánn lengi grunaðan
um að vera einn þeirra sem
að staðaldri skrifa Hannesi
á horninu bréf en það kom
á daginn, að þessi maður
skrifar aldrei bréf og það má
mikið vera ef hann er sendi-
bréfsfær. Annars sagði þessi
maður að Hannes dreymdi
helminginn af því sem stend
'ur í pistlunum og stundum
væri líklega frekar hægt að
flökka þetta undir martröð
en drauma, því sumt af þvi
sem kæmi þarna -í pistlunum
væri svoleiðis. Annars væri
það alveg stórmerkilegt, að
það skyldi enginn hafa skrif-
að Hannesi um Brimnesmál-
ið, sagði maðurinn á miðhæð-
ihni, því það var mikið um-
talað á sínum tíma og blöðin
gerðu- engu minna úr því en
Bæjarfógetamálinu í Kefla-
vík. Það var skrítið, sagði
maðurinn, hvað sum blöð eru
sein að átta sig á sumum mál
um. Til dæmis var Brimnes-
málið búið að koma í öllum
biöðum og verá umtalað i
marga' daga, þegar frétt um
það barst til Alþýðublaðsins
og sama er að segja um Al-
freð í Ke-flavik: Morgunblað-
ið fréttj ekki að embættis-
rekstri hans væri ábótavant
fyrr en blöðin höfðu japlað á
því í nokkra daga. Svipaða
sögu er.að segjaj um Olíumál-
ið sæla. Lyktnæmi þeirra á
Timanum var svo sljó þá
daga, að fólk á öllu landinu
vissi um þetta áður en fréttin
um það barst upp í Edduhús.
Maðurinn á. miðhæðinni,
sagði líka að fyrst Þjóðvilj-
inn hefði sagt frá ýmsum
skömmum fyrir austan járn-
■ fjald, væri búið að .taka af
honum rúblustyrkinn og þeir
væru svo biankir, þarna á
Þjóðv., að þeir hefðu orðið
aÖ selja þeim í Jesúprenti
litlu prentsmiðjuna í húsin'u
hans Guðmundar bílasala á
Bergbórugötunni. Ekki sagði
þessi maður að Þjóðviljinn
væri algóður fyrir þetta og
PRENTSMIÐiA HINNA VANDLÁTU
gaman yrði að sjá hvort
hann hummaði ekkj fram af
sér í nokkra daga, _ef það
kæmi nú á daginn að Krús-
éff hefði verið eitthvað svip-
aður Stalín heitnum í stjórn-
arháttum. Nýja blaðið Mynd,
er óháð blað, sagði maðurinn.
Þeir á Mynd myndu ekki
hika við að segja frá Brim-
nesmálinu.
Að vera vaktmaður
Maður sem ég þekki og
sem ætlaði að vera viðstadd-
■ur hátíðahöldin á Akureyri,
er kominn að norðan og sagð
ist hafa hætt við að vera þar
nema einn dag, vegna þess að
það var ekkert hótelpláss í
bænum sagði hann og þó er
þarna allt morandi í hótelum.
Þessi maður þekkir mann,
sem er vaktmaður á einu að-
alhótelinu þarna fyrir norð-
an og sá maður er búinn að
vera vaktmaður éins lengi og
elztu menn muna og þó er
maðurinn alls ekki gamall.
Þessi maður sem ég þekki,
kallar vaktmanninn Gústa og
þeir eru miklir vinir og tffja
og ræða heimsbókmenntirn-
ar þegar ’þeir hittast.
Maðurinn sagði að Gústi
væri sko enginn ásni í bísn-
ess, því hann væri vaktmað-
ur af þvd að það væri svo
miklu ódýrara en að vera
ekki vaktmaður og vinna á
daginn. Þegar maður er vakt-
maður, þá vinnur maður á
nóttunni og sefur á daginn
og þá eru allar búðir lokað-
Að húkka lax
Þeir voru að tala um það
strákarnir þár sem ég vinn
að þeir hefðu heldur betur
verið að fá laxinn, um helg-
ina. Einn hafði farið í á í
Setjið fallegt útlit og vandað-
an frógang í hásætið, og látið
okkur síðan Ieysa vandann.
Það borgar sig. í full sextíu ár
höfum við" leyst af hendi alls
konar . prehtverkefni. Notfærið
yður reynslu okkár og þekk-
ingu. Þaulæfðir og sérmenntaði
ir starfsmenn eru reiðubúnir að
glíma við verkefni yðar, bæði
stór og smá. Þeir geta gért
bréfsefnin yðar fallegri og um-
búðirnar glæsilegri, sem mun
skápa yður áukið álit út á við
og örari sölu á-framleiðsluvör-
'Unum.
ar og ekki hægt að eyða pen-
ingum nema ef menn hafa
áhuga á brennivíni og
þess háttar, en ef maður
drekkur brennivín verður
maður fullur og vaktmaður
má ekki vera fullur, því þá
getur alltaf eitthvað komið
fyrir og allt farið í skrall.
Venjulega skeður fátt sem í
frásögur sé færandí, sagði
maðurinn, en stundum eru
menn að galgopast fram eftir
nóttu og aðrir geta ekki sof-
ið.
Þessi maður sagði að ef
fólk gæti ekki sofið þá væri
það bara af þvd að það væri
ekki syfjað og þyrfti alls
ekki að sofa. Hann sagðist
sjálfur muna eftir konu sem
hringdi og sagðist ekki geta
sofið, vegna þess að maður-
inn í næsta herbergi væri
alltaf að segja konunni sinni
að hann ætlaði að drepa
hana. Auðvitað. kom þetta
konunni í hinu herberginu
ekki nokkurn skapaðan hlut
við en svona er sumt fólk
og þessi maður, sem var einn
dag á hátíðinni, sagði að það
væri mesta furða að Gústi
skyldi ekki vera orðinn
slæmur á taugum. Það eru
sko ekki margir méð svona
sterkar taugar.
PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F.
Kaínarstræti 88 • Simi 2500 . Akureyri
Hringið til okkar eða.Iítiö inn
í ^P.O.B. .Þér eruð ávallt vel-
kominrt og við munum með á-
nægju gera tillögur um útlit á
því, sem þér þurfið að látct
prenta.