Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Side 7
Mánudagur 3. september 1962
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
7
Eyjélfur gamli
Framhald af 2. síðu. • rétt strax, .þegar ég kom inn. og
medaiþokuna 02 miða hornið auðvitað fórum við að tala um
við 'hinn arminn i henni. sem
snýr frá okkur. Vélin mín er
stiilt á bann h'uta Andrómeda-
vetrarbrautarinnar, réttara sagt
á plánetu í einu sólkerfinu
þar Þar ætla ég að reyna að
komast i gegn. Og ég er kom-
inn vel á veg með það Þrisv-
ar hef ég í snöggri sjónhend-
ingu séð lítinn blett þar á
plánetunni, en opið lokaðist
strax aftur. í ^yrsta skiptið
var það blátt fjall, himinblátt
á litinn eins o.g gleym mér ei,
sem gnæfði yfir gulgræna eyði-
mörk. í annað skiptið var það
eins konar tjörn eða stöðuvatn,
en ekki var venjulegt vatn í
þeirri tjörn, þetta virtist helzt
vera rauðleitur, þykkur vökvi,
ekki líikur neinu, Sem við
þekkjum hér á jörðu. í þriðja
sinnið sá ég einhvers konar
gróður, svartan á litinn, ólík-
an öllu, sem ég hafði áður séð“.
„Sástu engin dýr, eða þá
menn?“ spurði ég.
,.Nei,“ sagði hann, ,,en þú
verður að athuga það, að ég
sá ekki nema svo sem [ tíu
sekúndur í hvert skipti. En ég
finn það á mér, að þarna er
eitthvertí dýralíf og kannske
einhverjar æðri verur, að
minnsta kosti æðri en mann-
fólkið hér á jörðu“, sagði Eyj-
ólfur og fussaði af fyrirlitn-
ingu_
Nú fór að svífa fyrir alvöru
á Eyjólf gamla, hann hálfdott-
aði í sætinu, og höfuðið fór að
síga ofan á bringuna. Hann
bara muldraði eítthvað, þegar ég
kvaddi og fór. Vélin ^stóð enn
ó borðinu. , Hann hefur lengi
skrýtinn verið, gamli maðurinn,
-en nú er hann alveg að fara
yfir um“, hugsaði ég með mér.
hvarf Eyjólfs.
, Nú halda allir, að ég sé snar-
vitlaus" sagði hann_ „Það er af
iþví, að ég hafði ekki vit á að
halda kjafti um það, sem ég sá
nóttina, sem Eyjólfur hvarf. Þú
heldur auðvitað eins o * allir
aðrir, að ég sé annaðhvort band-
vitlaus eða stórlygari. Ég hef
aldrei verið trúaður á yfirnátt-
úrlega hluti, þó óist ég upp í
sveit fyrir vestan, þar sem ann-
ár hver maður hafði séð sjó-
skrýmsli í fjörunni, og sumt
gamla fólkið trúði enn á galdra.
En ég hef aldrei séð neitt. sem
ég hef ekki getað skýrt á nátt-
úrlegan hátt fyrr en þessa nótt“.
Og gamli maðurinn hélt á- f ,,
missti velina. 1 sama vetfangi
fram: ,,Það la óvenjulega vel á
istí mér koma eitthvert hik á‘
hann. Það var eins og hann ætl-
aði að fara að snúa við. Þá
sá ég allt i einu, að eittihvað var
á kviki uppi á klettinum. Yfir
brúnina á klettinum seildust
fjórir eða fimm. langir armar.
grænir á litinn. Mér fannst þeir
einna líkastir örmum á kol-
krabba 02 cg held endilega.
að þeir hafi verið með sogskál-
um. Einn af bessum örmum
snerti Eyjólf á ennið, annar á
hálsinn Hann rak upp lágt
vein, mér fannst hann vera að
reyna að losa sig og snúa við,
en ekki geta það. Ég þóttist sjá,
að sú vera, sem átti iþessa arma
væri að mestu leyti í hvarfi á
bak við klettinn, en ekki sá
ég annað af henni en armana
grænu.
AUt í einu snerti þriðji arm-
urinn hönd Eýjólfs, svo að hann
III.
Það var nokkrum vikum síð-
ar, að ég heyrði í útvarpinu
auglýsingu frá lögreglunni f
Reykjavík. Þar var auglýst eftir
öldruðum manni, Eyjólfi Jakobs.
sj'ni Hann hafði horfið um nótt-
ina úr herbergi sínu á Elliheim-
ilinu og með einhverjum hætti
komizt út. Svo leituðu flokkar
skáta að gam]a manninum, en
hann fannst ekki. O 2. blöðin
sögðu. að Eyjólfur hefði verið
undarlegur i háttum upp á síð-
kastið. Flestir voru á því, að
hann hefði gengið i sjóinn í geð-
veikiskasti. Og satt að segja
kom það þeim ekki svo mjög á
óvart, sem höfðu þekkt Eyjólf.
að þessi undarlegi maður. sem
aldrei batt bagga sína sömu
hnútum og samtíðarmenn,
skyldi enda ævi sina á þennan_
hátt.
Eftir að hætt var að leita Eyj-
ólfs heyrði ég það einhversstað-
ar, að gamli maðurinn, sem var
með honum í herbergi, væri eitt-
hvað undarlegur og hálfruglað-
ur síðan Eyjólfur hvarf. Og
einu sinni, þegar ég var á
gangi' framhjá EUiheimilinu 'dátt
mér í hug að líta inn til gamla
útvegsbóndans að vestan, sem
hafði átt þenan undarlega her-
bergisfélaga. Hann þekkti mig
Eyjólfi síðustu dagana áður en
hann hvarf. Hann tautaði mikið
við sjólfan sig, en hann talaði
lika stundum dálítið við mig, en
þvtí var hann ekki vanur. Stund-
um var hann eitthvað að bauka
í koffqrtinu sinu eins og oft áð-
ur. Nóttina, sem hann hvarf,
sofnaði ég snemma. Ég vaknaði
eitthvað um þrjúleytið við eitt-
hvert þrusk_ Það var glaða
tunglsljós, en smáský rak þó
sem snöggvast fyrir tunglið ann-
að veifið. Eyjólfur stóð alklædd-
ur úti við vegginn og sneri í
mig bakinu, en ég sá að hann
var með þessa vél og var eitt-
hvað að stilla á henni vír-
strengina. Hann er alltaf að
versna, hugsaði ég með mér, að
vera að þessu um miðjar næt-
ur. Ég var kominn að því að
snúa mér til veggjar og reyna
að sofna aftur, þegar mér sýnd-
ist veggur-inn allt í einu opn-
ast fyrir framan Eyjólf. Þetta
var eins og að sjá út um stór-
an glugga. tít um opið á veggn-
um sá ég einkennilegt landslag.
Þetta var eins og einhver eyði-
mörk með smáhólum og klettum
uppúr. Flestir þessir hólar voru
i ákaflega skærum Htum, bláir,
grænir eða hárauðir Það var
bjart þarna, en eitthvað var
undarlegt við þá birtu, hún var
hvorki lík sólskini né tunglsljósi.
Rétt fyrir utan opið var nokk-
uð hár, aflangur klettur, rauð-
gulur á litinn. Ég sá Eyjólf
Sanga í gegnum opið með vélina
sína, sem hann hélt með báð-
um höndum. Hann gekk rakleitt
að klettinum. en þegar hann var
alveg kominn að honum. sýnd-
hvarf þessi sýn mér öll, ég sá
aftur vegginn heilan, opið var
horfið. OE' Evjólfur og vélin
hans voru .horfin.
Allir þeir, sem ég hef sagt
frá þessu brosa góðlátlega, sum-
ir þykjast trúa þessu, en glo.tta
um leið og þeir snúa við mér
baki, aðrir .reýna að sannfæra
mig um, að þetta hafi aUt. ver-
ið draumur. Ég veit, að allt
þetta fólk segir, þegar það er
komið út frá mér, að gamli mað-
urinn sé orðinn eitthvað kalk-
aður og skrýtinn í kollinum“.
Mystícus.
FEugfélagið
nemi tvöfaldri farþegaaukning-
unni.
Eins og undanfarin sumur
annast hinar vinsælu Viscount
skrúfuþotur áætlunarflugið
milli landa að mestu leyti, en
einstakar ferðir eru flognar með
Cloudmaster, sem að öðru leyti
er notuð til leiguflugferða.
Leiguflug
í sumar hafa verið íarnar all-
margar leiguflugferðir og voru
fluttir 3680 fanþegar í leiguflug-
ferðum en 2043 á sama tima í
fyrra, aukning er rúml 80%.
Vöruflutningar á þessu tímabili
námu 186 lestum, en 176 lestum
á sama tíma í fyrra og er aukn-
ing 5,3%.
Heildarflutningar farþega í
áætlunar- og leiguflugi á ofan-
greindu timabili hafa aukizt um
59,3% en heildarflutningar á
vörum um 28%.
GREIHAR sem birtasl eiga í
Méfiudagsblaðinu þurfa að berasl
ritsfjéra eigi síðar en á miðvikudeg
næsium á undan úfkomudegi
Auglýsing
um opnun Gialdheim!-
unnar í Reykjavík
Á grundvelli laga nr. 68/1962 um heimild til sameigin-
legrar innheimtu opinberra gjalda, hefur verið gerður
samningur milli ríkissjóðs, borgarsjóðs Reykjavíkur og
Sjúkrasamlags Reykjavíkur, um sameiginlega innheimtu-
stofnun, sem nefnist Gjaldheimtan í Reykjavík.
Stofnuninni er i byrjun falið að innheimta þinggjöld, er
áður hafa verið innheimt samkvæmt skattreikningi (þ.e.
tekjuskttur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald,
tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald,
slysatryggingagjöld atvinnurekenda og atvinnuleysistrygg-
ingagjald), borgargjöld (þ.e. útsvör og aðstöðugjald) og
sjúkrasamlagsgjöld.
Álagningu gjalda er lokið, og verður gjaldendum sendur
gjaldhcimtuseöill, þar sem sundurliðuð eru þau gjöld, er
þeim ber að greiða á árinu 1962, tiltekin fjárhæð þeirra
samtals, svo og sú fjárhæð, sem gjaldendur kunna að
hafa greitt fyrirfram upp í gjöld álagningarársins .
Sérstök athygli er vakin á, að það sem talið er fyrir-
framgreiðsla á gjaldheimtuseðli er sú fjárhæð, er gjald-
endur hafa greitt í þinggjöld, útsvör og sjúkrasamlags-
gjöld samtals á órinu 1962 fram að 15. ágúst s.l. Greiðsl-
ur er kunna að hafa verið inntar af hendi frá þeim degi
og fram að opnun Gjaldheimtunnar, verða færðar inri
á reikning viðkomandi gjaldanda í Gjaldheimíunni.
Það sem ógreitt kann að verða af sameiginlegum gjöldum
yfirstandandi árs, ber gjaldendum að greiða með fjórum,
sem næst jöfnum afborgunum þ. 1. sept., 1. okt., 1. nóv,
og 1. des. Næsta ár ber gjaldendum að greiða fyrirfram
upp í gjöld ársins 1963 fjárhæð, sem svarar helmingi
gjalda yfirstandandi árs, með fimm jöfnum áfborgunum
þ. 1. febr., 1. marz, 1. apríl, 1. mai og 1, júní, og er
, ' Of' r^ítf 1 r,
sú fjárhæð. tiltekin samtals og erimig sundurliðuð eftir
gjalddögum á gjaldheimtuseðli 1962, enda verður ekki
sendur út riýr seðill vegna fyrirframgreiðslu 1963.
Fari svo af einhverjum ástæðum, að gjaldheimtuseðill
komist ekki í hendur réttum viðtakanda, leysir það að
sjálfsögðu ekki undan gjaldskyldu.
Eftirstöðvar hinna ýmsu gjalda frá 1961 og eldri, hefur
Gjaldheimtunni einnig verið falið að innheimta og ber
þeim, sem þannig er í vanskilum að gera skil hjá Gjald-
heimtunni, hvort sem um er að ræða ógreidd þinggjöld,
útsvör eða sjúkrasamlagsgjöld.
Gjaldheimtan í Reykjavík verður opnuð til afgreiðslu í
Tryggvagötu 28 þ. 1. sept. og er opin mánudaga til
fimmmtudaga kl. 9—16, föstudaga kl. 9—16 og 17—19
og laugardaga kl. 9—12.
Reykjavík, 30. ágúst 1962.
"GJAHDHEIMTUSTJÖRtNfPí:
I i
Málverkasýning
Sigfúsar Halldórssonar
i Iðnskóianum i Hafnarfirði á Hafnarfjarðarmálverk-
um er opin daglega frá kl. 2 til 10 síðdegis til 10.
september.