Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Page 8

Mánudagsblaðið - 03.09.1962, Page 8
OR EINU I ANNAB Hilmar og bóndinn — Waage, Bella og Húr — Eftirmæli dagblaðanna — Flöskur og geymsla — Landsliðið ósigrandi — „Þing- eyingurinn“ Meðan Hilmar Stefánsson var bankastjóri í Búnaðar- bankanum, var eitt sinn um skeið talað um að bank- inn lánaði bæjarbúum meira en bændum. Voru það óvildarmenn Hilmars sem kveiktu þennan orðróm og fór hann víða. Eitt sinn kom bóndi austan af héraði til Hiimars og falaðist eftir láni. Hilmar tók þung- lega á málinu, eins og bankastjóra er siður, spurði margs um aðstæður. Að lokum spurði bankastjórinn bónda hvaðan hann væri. „Ég er nú austan af Hér- aði,“ segir bóndi. Hilmar brosti lítið eitt, vatt sér að bónda og mælti: „Við lánum ekki svona langt út í sveit-“. ★--------------- l Benedikt Waage. forseti, lét hafa það eftir sér í við- tali við blað eitt, að hann væri fyrsti 'skáti landsins. í tilefni viðtalsins barst þessum dálki bréf, „frá skáta“ sem byrjar svo: „Um þessar mundir eru þeir mest umtalaðir í heiminum Ben Bella, Ben Khedda og Ben Waage —síðan Ben Húr leið. . .“ —• þá hætum við lestrinum. Skyldu ritstjórar dagblaðanna allir bráðlega hætta að taka hin löngu og væmnu eftirmæli, sem bloðm birta oft í viku. Þessi eftirmæli eru um merka og ómerka menn, langhundar persónulegs eðlis, sem eng- um kemur við, tilfinningar fá lausan tauminn og oft er þetta stílað beint til hins framliðna manstu, þegar við lékum okkur í hlaðvarpanum“ — dregm fram atriði úr lífi hans, sem enga þýðingu hafa. Smábörn fá 1 til 2 dálka af tilíinningaskrifum o.s.frv. Allir skilja harm aðstandenda, en skrif eins og þessi eiga alls ekki heima í dagblöðunum, nema þegar for- ustumenn eða afreksmenn og kónur, eiga hlut að máli. Allir tala um áfengið þessa dagana. Megum við segja í voru sakleysi, að forstöðumenn vínbúðanna ættu, ef þeir ekki vita, að geyma létt vin á hliðinni í búð- um sínum, en ekki eins og mjolkurflöskur. Þetta mun vera gert samkvæmt æfafornum sið vinfram- leiðenda, sem telja það vininu fyrir beztu. Æfingaleikur landsliðsins fór fram með mikilli leynd á Framvellinum s.l. fimmtudag. Háði landsliðið mikla baráttu við Fram og börðust báðir mikið. Úrslitin? Fram vann landsliðið 3:1. Þegar vínbarinn var opnaður á Hótel KEA á Akur- eyri, stillti barþjónninn þar upp geysimikilli Ver- moutih-flösku í hornið á barnum. Nokkrir góðglað- ir þorp9búar heimsóttu barinn, skoðuðu gaumgæfi- lega allt skrautið en spurðu síðan hvað hin feyki- stóra ílaska hefði að geyma. Þjónninn svaraði því til, að í henni væri aðeins loft. Síðan kalla Akprreyringar flöskuna alltaf ÞINGEY- ÍNGINN. Eins og kunnugt er, þá á eitt af stærri þorpum, landsins, Akuxæyri, afmæli um þessar mundii', og hafa innfæddir gaman af, dansa og kveikja á kert- um og blysum í tilefni þess airna. Ýmsum hefur þótt imdarlega hljótt um nafn ViIhjálms Þórs, en eins og allir vita. gerði Vilhjálmur garðinn frægan og inn- leiddi þar sína tegund af menningu (KEA) og jók að mun viðskiptalíf innfæddra og samskipti þeirra við aðra landshluta. Þykir ýmsum að núverandi yfirvöld, sem jafnan voru linnhlaupa fyrir Vilhjálmi, hafi nú launað honum að verðleikum. Sáu ekki neyð- arskeytin! Vitið þið, að nóttina, sem Stella sökk, voru milli 20— 30 bátar innan 5 mílna radi- uss frá henni. Aðeins EINN bátur sá neyðarljós þau, sem Stella sendi upp, og aðeins vegna þess, að þeir voru farn ir að vinna óvenju snemma- Eitth-vað er að, þegar vakt menn á öllum hinum bátun- um sáu ekki neyðarskeytin. Hvernig hefði farið, ef björg unarbátur Stellu liefði verið bilaður? Iþróttamálin Framihald af 1. síðu. Kjarni málsins var þcssi — að það ætti að Ijúka þeim mann- virkjum sem í byggingu færu. og lægju jafnvel undir skcmmd- um, áður en byrjað væri á nýj- um tugmillj. króna ævintýrum, sem taka mundi mörg ár að Ijúka við. Þessu verður ekki mótmælt með neinni sanngii'ni, og þetta er hagsmunamál allra aðila .Hér ber fyrst og fremst að nefna Laugardalsvöllinn og þvínæst Laugárdalslaugina nýju, -sem ekkert hefur verið unnið við að ráði um lengri tíma, en er hið þarfasta og eftirsóknar- verðasta íþróttamannvirki fyrir alla borgarbúa. Almannaiómur. Eins og segir í upphafi grein- ar þessarar, hafa mál þessi ver- ið rædd manna á meðal í lengri tíma og eru alltaf ofarl. á dag- skrá. Þessvegna er eðlilegt að biöðin takiþau til meðferðar. Mánudagsblaðinu hefur borizt það til eyrna, að þeir, sem grein- ar þessar hafa fjallað um, álíti að einhverjir ákveðnir menn standi að baki þeim. Öll tví- mælí skulu hérmeð tekin af um það og fyrir því er enginn fótur. Allir hafa vitað þetta í stór- um dráttum um lengri tíma og blaðið hefur aflað sér sinna upp- lýsinga frá ótal mörgum aðilum sem enginn einn á neinn þátt í greinunum sjálfum. Blaðið tel- ur vissulega að upplýsingar þessar séu sannar og óhrekjan- legar, þar til annað sannai'a reynist og það hefur sannarlega gefið aðalmanninum, „prímus motor“ íþróttamálanna í borg- inni, heiðai-legt og kærkomið tækifæri til að leiðrétta það, er mishermt kann að haf.a verið. Þessu hefur ekki verið sinni og meðan svo er ekki, verður að tcljast að eltkert sé ofsagt í fyrri greinum blaðsins og kröf- ur þess um breytingar á með- ferð byggingamála íþróttahreyf- ingarinnar og fcrystu hennar séu ekki aðeins tímabærar .heldur bein Iífsnauðsyn íþróttahrcyfing- unni. \ — SRlTLUR „Barþjónn“, sagði viðskipta maðurinn. „Þessi hundur minn talar, og ég skal selja yður 'hann fyrir 50 pund.“ Barþjónninn: „Ég er fyrir löngu orðinn leiður á þessum sögum urn hunda, sem tala.“ — Þá leit hundui'inn upp Mánudagur 3. september 1962 Rekkjan -— 80 sýningar Rekkjuflokkurinn liefur að undanförnu sýnt leikritið Rekkjuna á Norður- Vestur- og Austurlandi við ágæta aðsókn. Leikflokk- urinn kom til bæjarins s.l. fimnxtudag og verður lcikurinn sýnd- ur í Keflavík, Hveragerði og í Aratungu nú um helgina. Fyrir- hugað er að hafa aðeins þrjár sýningar á leiknum fyrir aust- an fjall og svo verður leikurinn sýndur hér í Reykjavík einu- sinni eða tvisvar sinnum á vegum Félags íslenzkra ieikara. í næstu viku hcfst vctrarstarfsemin í Þjóðleikhúsinu og hefjast þá æfingar þar. Rekkjan hefur nú verið sýnd 80 sinnum hér á landi og hefur Gunnar Eyjólfsson Ieikið hlutverk sitt í öll skipt- in, en Ilerdís Þorvaldsdóttir 33 sinnum á ieikferð flokksins um landið í sumar. — Myndin er af Gunnari og Herdísi í hlut- verkum sínum. mörgu forystumönnum í- þróttahreyfingarinnar, að störf Gísla í þiágu íþrótta- hreyfingarinnar í bænum séu meðal hinna mikilvægustu, sem einstaklingur hafi lagt af mörkum. Það er á allra vitorði, að framlag han svið uppbygg- ingu iþróttamannvirkja nær miklu lengra en að því, sem að teikningum þeirra snýr. Áhugi Gísla fyrir frarn- gangi íþróttahreyfingarinnar á öllum sviðum hefur alltaf verið sérlega mikill, og tíma eyðslu og fyrinhöfn þar að lútandi hafa ekki verið tak- mörk sett. Af þeim sökum hafa hörium vél'ið' falín ótrú lega mörg störf i þágu í- þróttahreyfingarinnar. Mánudagsblaðið vill að sjiálfsögðu nú eins og endra- nær láta það koma fram, sem rétt er, enda þótt það mun hér eftir sem hingað til gera að umtalsefni það, sem því íinnst miður fara sam- kvæmt ábendingum kunn- ugra aðila. tSjá grein um iþrótta- mák — R stj.). I filefrsi íþróttaskrrfa Vegena skrifa Mánudags- blaðsins að undanförnu um iþróttamál og hlut Gísla Halldói'ssonar arkitekts ;i þeim efnum, hafa ýmsir kom ið að mláli við blaðið og lýst óánægju sinni yfir hversu aðidróttanakennd þessi skrif hafi verið. Það mun almennt viður- kennt, jafnt af pólitískum andstæðingum sem öðrum, og þó e'nkum af hinum fjöl- með tárvotum augum og sagði: „Viltu gjöi’a svo vel og 'kaupa mig. Eigandi minn er vondur maður, gefur mér aldi-ei almennilega að éta. og baðar mig aldrei. Einu sinni var ég ríkasti hundur í heimi.“ Barþjónninn spurði eigand ' ann undrandi, hvers vegna hann vildi selja svona mei'ki- legan hund? Eigandinn svaraði: ,.Eg er orðinn hundleiður á helvítis lyginnj í honum.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.