Mánudagsblaðið - 16.03.1964, Blaðsíða 3
Mánudagur 16. marz 1964
Mánudagsblaðið
3
Ritstjóra og ábyrgðarmaSur; Agnar Bogason.
Kemur út á mánudðgum. Verð. kr 5.00 í lausasölu; áskriíenda-
gjald kr. 260,00. Sími ritstjómar 13496 og 13975.
Auglýsingasími 13496. — Prentsmiðja Þjóðviljans.
Sjonvarpið
Framhald af 6. síðu.
nokOruð mikil bjartsýni, eftir
þá árareynslu, sem við höfum
af Ríkisútvarpinu, að láta þá
sömu menn stjóma sjónvarpi
á Islandi?
Það hefur komið fram í þess
um umræðum oftar en einu
Einni, að þegar íslenzkt sjón-
varp komi hér, þá verði að
banna Keflavikurstöðina. Svo
ekki virðist mér trú þeirra
manna sterk á því, að efni það,
sem bjóða skal, muni þola
samanburð við það, sem við
nú þegar höfum.
Sjónvarpstækni fleygir nú
óðum fram, og ekki mun liða
á löngu áður en fullkomnar
sjónvarpsstöðvar svífa um loft
in og senda frá sér sjónvarps
efni frá fjarlægum löndum.
Þó mun þurfa fyrst um sinn
sterkar endurvarpsstöðvar á
jörðu niðri. Og þær munu nokk
uð dýrar,en bygging slífcra
fendurvarpsstöðva verður krafa
sjónvarpseigenda, þegar þar að
kemur. Það myndi því ekki ó-
skynsamlegt að láta fara fram
nákvæma athugun og rannsókn
á rekstri og byggingu íslenzkr
ar sjónvarpsstöðvar af sérfróð
um mönnum á þvi sviði og án
íhlutunar Ríkisútvarpsins. Það
getur oltið á nokkru, að farið
verði meira eftir þekkingu og
forsjá en kappi um það znál,
áður en fleygt verður tugum
milljóna í sjónvarpsstöð til að
sjónvarpa efni, sem enginn
virðist hafa gert sér grein fyr
ir, hvort sé fyrir hendi. Og nú,
þegar þúsundir Islendinga geta
setið í stofu heima hjá sér og
horft út yfir landsteinana, séð
siði og háttu þjóða víðsvegar
um heim ásamt mörgu öðru
skemmtilegu og fróðlegu efni,
munu s j ónvarpseigendur
heimta að ekki verði sá háttur
hafður á, að vaðið verði ofaní
vasa þeirra eftir milljónum kr.
án þess að trygging sé fyrir
þvi, að eitthvað boðlegt komi
fyrir þær miiljónir. Það verða
þeir, sem vilja koma upp sjón
varpsstöð að taka með í reikn
inginn. En rekstur fuUkominn-
ar sjónvarpsstöðvar er dýrt
fyrirtæki og hefur reynzt það
mannfleiri þjóðum en íslending
iim
Þessvegna yil ég hvetja sjón
varpseigendur og aðra, sem á-
huga hafa á þessu máli, að
fylgjast vel með og hafa áhrif
á, að ekM verði hrapað að
neinu í þessu efni fyrr en fært
er. Sjónvarpseigandi.
Kakali skrifar:
I hreinskilni sagt
Forsætisráðherra og blaðamenn — Ágæt siðvenja að skapast ~ Vöxtur
Blaðamannafélag Islands ■— Ný viðhorf — Breytingar í blaðamennsku
Enn á eftir — Nauðsynjamál ólevst.
góði siður er nú, að því
er virðist, a& komast á, að
BLaffamannafiélag Islands
bjóði á sína vikulegu rabb-
fundi í Leikbúskjallaranum
ýmsum forystumönnum þjóð
félagsins, bæðá í stjóramál-
um og listum, og verður efa
laust boðið mönnum úr öðr
um merkurn stéttum, þegar
fram í sækir
1 síðustu viku t.d. veitti
forsætisráðherra blaðamönn-
um þann sóma, að ræða ým-
islegt varðandi lögfræðHeg
efni, rértarhöld og fleira.
Var ræða hans einkar blátt
áfram og fræðandi, lans við
póHtiskan áróður, en að
henni lokinni svaraði ráð-
herra greiðlega hinnm
mörgu og margvislégu
spumingmn, sem blaðamenn
ympruðu á.
Þessi góði siður er blaða-
mönnum kærkominn og
hann er reyndar stéttinni
allri nanðsynlegnr. Störf
blaðanna skiptast á ýmsan
veg, frá venjulegri fréttaöfl
nn erlendri og innlendri, til
sérgreina, t.d. flugmála,
lista, (tónlistar, málaralist-
ar, og leiblistar), íþrótta, o.
s. frv. Ank þess birtist í dag
legii frásögn blaðanna marg
víslegur fróðleikur annar.
Það er því með þökk-
um að blaðamenn hafa haft
góða gesti, sem rætt hafa
um ýmis vandamál, veitt
upplýsingar og svokallaðan
„baksviðs" fróðleik um ým-
is málefni. Það er blaða-
manninum ómetanlegur
styrkur að hafa greinargóða
grundvallarþekkingu, vita
um ýmsar hliðar tæknHegar
og aðrar á einhverju til-
teknu máli, þótt slíkar upp
lýsingar komi ekki fram í
efni greinarinnar í blaðinu.
Það tíðkast viða, að blaða-
menn fái trúnaðarupplýsing
ar sér til þekkingarauka, en
ekki birtingar. Getur það
orðið þeim ómetanleg hjálp,
( ekki sízt þeim mönnum er-
lendis, sem reyna í dálkum
Skaðsemi reykinga er ekki Iengur dregin í efa. — öllum er þó
Ijóst að hversu slcaðlegar sem þær eru fyrir fuilþroskað fólk, þá
eru þær þó margfalt liættulegri fyrir böm og unglinga, sem
eru að þroskast og því mun næniari fyrir áhrifum allra eitur-
lyfja. — Við viljum hiðja unglinga að hugleiða hvort þeim muni
hollara — íþróttaæfingar og útivera — eða tóbaksreykingar og
innivera á sjoppnm og niisjöfnum veitingahúsum.
sínum að skýra eða sundor-
Iiða eitthvert fyrirbrigði í
heimsmálunum. Bæði brezk-
ir og amerískir stjórnmála-
menn ræða oft við þá slík
trúnaðarmál, og vei þeim
blaðamanni, sem brýtnr
trúnað á slflium mönnum.
Koma þar til bæði blöðin
sjálf, sem menn þessír vinna
við, og samtök blaðamanna,
sem refsa harðlega þeim,
sem slíkan trúnað svíkur.
Um þessar knundir, þegar
stóriðnaður er orðinn tízku-
umræða stjórnmálamanna
og pólitískra grænjaxla, er
mjög áberandi, hve litil
þekking, hve mikill skortnr
á myndugleik, kemnr í Ijós
við lestur hinna ýmsu
greina, sem f jallað hafa um
stóriðnað, bæði Irisilgúrinn
og alúmíniumverksmiðju.
Greinar þessar, eins og
reyndar allar umxæður, hafa
haft það eitt sameigið, að
þekkingarskorturinn er hyl-
djúpur. Hver asni getur
hrópað „smiðið ísbrjót“ eða
„fra'mleiðum aluminíum“, en
það er ekki á allra færi að
færa rök fyrir sínu máli, svo
mark sé á takandi.
Blaðamannafélag Islands
er góður félagsskapur, en
hefur lítið enn farið inn á
þessar brautir, þótt sjálf-
sagðar séu taldar ytra.
Hafa ísl. blaðamenn oft orð-
ið að birta fréttir af afstöðu
íslands í xrúllHandamálum
eftir erlendum blöðum, en
kvörtunum þeirra ekki verið
anzað, og enn býr Blaða-
mannafélagið að því, að ein-
hver braut einu sinni trúnað
á Ólafi Thors. Hlálegar sára
bætur eru það þegar blöðin
þykjast vera að slá hvert
öðru við með „scoop“um eins
og einkaviðtölum við ráð-
herra sína, viðtöl, sem t.d.
aðeins Alþýðublaðið eða
Morgunblaðið birtir, þótt
málið varði alþjóð. Þetta er
ósæmandi hlutdrægni af ráð
herra hálfu, hver sem í hlut
á, og óneitanlega minnkun
Blaðamannafélaginu í heHd,
að láta bjóða sér þetta. —
AUtof oft horfa menn upp
á, að ráðherrar koma af al-
þjóðafundum, þar sem hlut-
ur Islands varðar aUan al-
menning, og birta síðan „sín
ar“ niðurstöður í „sínu“
blaði, eins og blað þeirra,
stórt eða lítið væri fuUtrúi
alþjóðar.
Sama máli gegnir um
þann fjölmenna hóp
„stjóra“ í hinnm ýmsu
ráðuneytum, sem eru að
birta „viðtöl“ um störf sín.
Einn slíknr „stjóri“ er alveg
alræmdur, en hann berst að
ölluln jafnaði fyrir heill
heillar stéttar og þeirrar
ekki fámennrar. Svona fram
koma er óþolandi af hálfu
slíkra manna, en þeir hafa
fordæmið og mega þakka
flokkunum, sem eiga blöðin,
stöðu sína í þjóðfélaginu.
Hitt er annað mál, hvort
landslýð sé sérstaklega vel
við, að þessir menn, sem
skipa stórar stöður, séu á-
fram að þjóna flokkssjónar
miðum.
Þessi nýi háttur Blaða-
mannafélags Islands er þó
Iofsverður vísir að nýjum
anda innan félagsins, því
þótt gott sé og gaman að
koma saman á blaðamanna-
balUð og afla okkur vissra
fríðinda í ferðalögum og
öðru, þá er aðalskylda blaða
mannsins við lesandann, að
bera á borð fyrir hann efni
um þjóðmál eins vel og hlut
drægnislaust og verða má,
en alls ekki í einokunar-
formi blaðsins síns og ráð-
herra eða alls ekki — af því
ráðherrann er í öðrum
flokki með annað blað.
Ef litið er til baka, aðeins
finuntán ár, þá má sjá hve
fjölbreytni í fréttafiutningi
er orðin gífurleg miðað við
það, sem áður var, bæði
að efni og efnismeð-
ferð. Ýmis mál, sem áð-
ur voru tabú á síðum ís-
lenzkra dagblaða, ern nú
daglegt efni, í stað yfir-
borðsmennsku og slrinhelgi
er komin frjálsmannleg ber-
sögli, og blöðin brydda á
ýmsum nýjungum og koma
þeim | framk\ræmd.
En ef við skoðum erlend
blöð frá sama tíma, þá sjá-
um við þegar, að þau böfðu
þá, jafnvel í nágrannalönd-
unum, fyrir löngu hafið
slíka blaðamennsku, já jafn
vel Skandínavamir, sem um
heim allan hafa þótt hvað
mestir yfirborðsmenn og
fimastir í almennri sjálfs-
blekkingu, eins og reyndar
er algengt í kotríkjum.
Gagnrýni er hér orðin fjöl-
bi-eytt, hætt er að líta á
rfka menn sem „beilagar
kýr“ (Þeir eru bara vennju-
legar beljur), ef þeir brjóta
lögin, og blöðin rita. afdrátt-
araust um þessi mál og
ræða þau fram og aftur.
Verkefnið, sém nú blasir
við, er að uppræta með öllu
þá óþarfa leynd, sem hylur
ýmsa opinbera starfsmenn
og embætti srekstur þeirra.
Það er engu Iíkara en saka
dómaraembættið fjalli eklri
um annað en kjarnorkmnál
og geimflug, en blaðam. séu
njósnarar af versta tagi —
slík er Ieyndin yfir einföld-
ustu. rannsóknnm. Jafnvcl
leikhússtjórarnir eru fullir
af Ieyndaxdómum um frain-
tíðina, og Iæknar eru farnir
að slá um sig með „leyndar
málum“.
Þetta er það, sem verður
að lækna. Þá yrði líka að
nokkru komið í veg fyrir
slúður og getgátur, sem
ganga jafnvel svo langt, að
oftar en einu sinni hefur
sjálfsmorði verið logið upp
á ótrúlegustu persóuur,
glæpum upp á aðrar og alls
konar persónulegum ó-
þverra, kvennafari, rysJring-
um á enn aðra..
Allt er okkur hættuminna
en upplýsingaleysi , en fátt
hættumelra en þögnin og
leynibruggið.
ÚTB0Ð
Tilboð óskast í sölu á koparvir fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavikur.
tí'tboðslýsingar má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8.
INNKAUPASTOFNUN RETKJAVÍKURBORGAR.
ÚTB0Ð
Tilboð óskast í smíði götuljósastólpa úr stáli.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8
gegn 1000 króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.