Mánudagsblaðið - 16.03.1964, Síða 6
ÚR EINU
í ANNAÐ
Tveir gildír heildsalar, báðir sjálfstæðismenn-og kunnir
að örlæti, sátu að kaffidrykkju á veitingahúsi hér í borg-
inni. Settist þá hjá þeim kunningi þeirra, sem er fram-
sóknarmaður. Brátt bar Hallgrímskirkju á góma. ma. þá
frásögn síra Jakobs í útvarpinu á dögunum, að Samband
ísl. samvinnufélaga hafi fyrir löngu heitið því að gefa
kirkjunni voldugar kirkjuklukkur. Segir þá framsóknar-
maðurinii, að hann vænti þess að þeir félagar kaupi af sér
nokkur væn gjafahlutabréf til styrktar kirkjubyggingunni.
Svarar þá annar heildsalanna: „Hvemig getið þið „Sam-
bands“-menn vænst þess, að við kaupsýslumenn reisum
turninn undir líkaböng þá hina mi'klu, sem „Sambandið"
hyggst hringja yfir moldum frjáls framtaks á Islandi
Nei, það skal aldrei verða!“
Sagt er, að fyrir bæjarráði sé umsókn um að stofnsetja
nýja „Smábílastöð“. þar sem aðeins 3—5 manna leigu-
bifreiðir væru starfræktar. Myndi sá kostur fylgja, að
almenn bílaleiga þ. e. gjald fyrir leigubílaakstur, myndi
lækka a. m. k. um einn þriðja, en eins og vitað er, þá
er ökutaxti venjulegra leigubíla óhugnanlega hár, en oft
aðeins 1—2 farþegar i skotferðum milli húsa eða hverfa
í höfuðstaðnum. Innflutningur bíla af þessari stærð hefur
aukizt mjög, og verður ekki annað sagt, en að hér er hin
mesta samgöngubót, fjárhagslega, ef satt reyndist.
1 öllu þessu góða veðri, hlýindum einstæðum, getur
maður varla annað en dáðst að hinni smekklega máluðu
byggingu hins opinbera, þeirri sem stendur næst við
Ferðaskrifstofu ríkisins, beint norður af Menntaskólanum.
Einhver skemtilegasti viðburður viðreisnarinnar skreytir
þetta hús, sem þarna stendur öllum okkar erlendu gest-
um, sem þarna leggja leið sína, fyrir sjónum. Munu
margir þeirra ekki lengur efa hreinlæti okkar, smekk og
hfbýlaprýði almennt, þegar þeir skoða þetta einstæða hús,
fyrrverandi biskupsskrifstofu. því ekki höggmynd af
Hannibal fyrir framan bygginguna, svo bæði undrin yrðu
sén eamtímis?
Það hefur komið sér heldur illa fyrir Sjálfstæðisforkólf-
ana, að Jósafat hinn athafnasami hefur í sífellu kallað
æðstu menn flokksins sér til hjálpar enda „klappaður" trún
aðarmaður í veldi Ölafs Thors. En þó tók yfir allan þjófa
bálk og var eins og til að hæðast að óláni flokksforust-
unnar, þegar Jósafat í einhverri ósjálfráðri skyndihrifn-
ingu lét verkamenn og listamenn syðra reisa á vegg sinn
feykistóra mynd af fálka með útþöndum vængjum, líkan
af sameiningartákni flokksins. Ekki er talið að flokks-
sjóður hafi greitt þetta einstæða listaverk.
Ef ekld kemur páskahret á borð við hretið s.l. vor, má
telja, að farið verði almennt að bera á bletti innan
skamms. Nú er tækifærið fyrir borgaryfirvöldin að koma
í veg fyrir, að fólki eða opinberum stofnunum verði leyft
að bera á blettina hinn íyktarmikla Skarna, sem öllum er
illa við. Þrátt fyrir hreina loftið virðist Reykjavík ætla
að slá heimsmet í vondri lykt, samanber Klettslyktina,
skarnann, skreiðina og almenna fisklykt. Þetta er þó höf-
uðborg, en ekki fiskiþorp, og nægir staðir fyrir trönur
og aðra lyktandi framleiðslu utan borgarmarkanna. Nú
hefur einn griðastaður borgarinnar Suðumesið á Seltjamar
nesi verið þakið trönum, og geta þá bæjarbúar ekki
skroppið þangað á góðviðrisdögum eða kvöldum vegna
ólyktar. Bezt væri, að þessir „peningalyktarforsprakkar"
flyttu út úr bænum með lykt sína og framleiðslu, Við
bentura á skarnann í fyrra og hitteðfyrra, kannski þetta
lagfærist nú?
Það var dálítil tilbreyting fyrir næturfólk höfuðstaðar-
ins að horfa á hina veizluglöðu KR-inga, þegar þeir fóm
úr afmælishófi sínu. Svo er að sjá, sem þessi ofurmenni
íþróttanna séu engu minni í öldrykkju, því sumir áttu
afar erfitt með að halda réttu jafnvægi, þegar þeir örk-
uðu um, og má víst kenna þreytu eftir söng og húrrahróp.
Gott er, að a. m. k. íþróttaandinn er ekki eins spilltur og
aðrir „andar“ hér í þjóðfélaginu.
Mánudagsblaðið fékk margar upphringingar vegna þess,
að hætt var við að birta helztu þætti sjónvarpsins hverja
viku auk dagskrárinnar. Við tókum upp þennan hátt, þeg-
ar upplýsingaþjónustan hætti að útbýta dagskránni hverj-
um sem hafa vildi, en síöan hafa Heimilistæki h.f. gefið
út ókeypis sjónvarpsdagskra, og teljum við það nægja.
Annars fara vinsældir sjónvarpsins vaxandi, enda um ein-
staklega vandað efni ol'tast að ræða, spennandi reyfara
í tilbót og hákúltiveraðar sýningar fyrir svoleiðis fólk.
Þeir fáu, sem mótmæla. eru kommar og kerlngasamtök
þeirra, en þetta cr deyjandi fólk og flokkur.
- SIÓNVARP -
— Þessa viku —
Sunnudagur 15. marz
1430 The Chapel of the Air
1500 This is the Life
1530 Commúnism: Myth vs.
Reality
1600 The Big Picture
1630 Mr. Wizard
1700 CBS Sports Spectacular
1730 The Ted Mack Show
1800 The G. E. College Bowl
1830 Biography
1900 AFRTS News
1915 The Sacred Heart
1930 The Jerry Lewis Show
2030 The Ed Sullivan Show
2130 Bonanza
2230 What’s My Line?
2300 AFRTS Final Edition News
23.15 Northem Lights Playhouse:
„Fingerprints Don’t Lie“
Mánudagur 16. marz
1630 Captain Kangaroo
1730 To Tell the Truth
1800 Tombstone Territory
1830 The Danny Thomas Show
1900 AFRTS News
1915 Social Security in Action
1930 The Andy Griffith Show
2000 The Lieutenant
2100 The Thin Man
2130 The Danny Kaye Show
2230 Flight
2300 AFRTS Final Edition News
23.15 The Steve Allen Show
Þriðjudagur 17. marz
1630 The Sharj Lewis Show
1700 Encyclopedia Britannica
1730 Sing along with Mitch
1830 Lock up
1900 AFRTS News
1915 The Telenews Weekly
1930 True Adveniwre
2000 The Diek Powell Theater
2100 The Jaek Benny Show
2130 The Garry Moore Show
2230 Champiionship Bridge
2300 AFRTS Final Edition News
2315 The Andy Williams Show
Miðvikudagur 18. marz
1630 Captain Kangaroo
1700 The Price Is Right
1800 Sea Hunt
1830 Lucky Lager Sports Time
1900 AFRTS News
1915 The Sarred Heart
1930 The Dick Van Dyke Show
200(0 The U.S. Steel Hour
2100 Zane Grey Theater
2130 The Untouchables
2230 I’ve Got a Secret
2300 AFRTS Final Edition News
2315 The Tonight Show
Fimmtudagur 19. marz
1630 Do You Know
1700 My Little Margie
1730 Password
1800 Science in Action
1830 The Ann Southern Show
1900 AFRTS News
1915 The Telenews Weekly
1930 My Three Sons
2000 Hootenanny
2100 Perry Mason
2200 The Edie Adams Show
2230 Peter Gunn
2315 The Steve Allen Show
Föstudagur 20. marz
1930 1. 2. 3, Go
1700 Men of Annapolis
1730 Tennessee Emie Ford Show
1800 Louis Armstrong
1830 It's a Wonderful World
1900 AFRTS News
1915 Air Force News in Review
1930 Current Events
2000 Rawhide
2100 The Jack Paar Show
2200 Fight of the Week
2300 AFRTS Final Edition News
2315 The Tonight Show
Laugardagur 21. marz
1000 Kiddie’s Corner
1130 Magic Land of Allakazam
1200 Exploring
1300 American Bandstand
1400 Soturdav Snorts Time
1630 The Files of Jeffrev Jones
1700 Col March nt Scotl Yard
1730 Current Events
1830 Candid Camera
(R55 Chenlain’s Corner
IQnn A.FRTS News
1915 Country Style USA
H The Jackie Gleason Show
2030 Lawr Weik’o Oance Party
2130 The Defenders
2230 Gunsmoke
2255 AFRT 1 1 mal Edition News
2310 Nnrthem ijahtp Playhouse
„Last Command"
. I
Hótunarbréfin
Framhald af 5 síðu.
nærri því eins og klukkustund.
Nokkrum sinnum gægðist ég
varlega út um rifu á glugga-
tjaldinu og leit út á götuna.
Eg sá ekki betur en að tveir
menn stæðu í portinu beint á
móti glugganum, en á svip-
stundu voru þeir horfnir inn í
skuggann. Við höfðum læst
húsinu, íbúðinni og svefnher-
berginu. En lásar hrökkva
skammt gegn slíkum óvini sem
Grænu hendinni. Svo gat staf-
að hætta frá glugganum. Þeir
gátu vai-pað sprengjum inn um
hann. Og ég var heldur ekki
öruggur um, að vítisvél væri
ekki einhvers staðar í herberg-
inu, þó að hún hlyti þá að
vera svo kænlega falin, að við
gætum ekki fundið hana. Um
hálf tíu leytið kallaði mamma
í mig og sagði, að það væri
sími til mín, en ég bað hana
að segja, að ég væri efcki
heima. Auðvitað voru þetta
þeir, sem voru að njósna um
mig.
Eftir klukkan ellefu varð
taugaspennan gersamlega óþol-
andi. Eftir hálftíma eða svo
yrði ég líklega liðið lík og
sæti hér eins og mús í gildru
og gæti enga björg mér veitt.
Alls konar ógurlegar hugmynd
ir þutu í gegnum huga mér.
Kannske höfðu þeir smurt ban
vænu eitri á einhverja hluti í
herberginu. Kannske höfðu
þeir laumað skorpíónura eða
öðrum stórhættulegum eitur-
kvikindum inn í það. Eða þá
vítisvél þrátt fyrir allt. Þegar
ég hlustaði fanst mér ég allt-
af annað veifið heyra eitthvert
tikk-takk einhvers staðar inni í
herberginu. En ekki gátum við
Siggi fundið neitt, hversu vel
sem við leituðum. En þessir
þorparar voru áreiðanlega klók
ari en sjálfur fjandinn. Þegar
klukkan var rúmlega hálf tólf
bað ég Sigga að halda í hönd-
ina á mér. Hann Siggi er svo
traustur og góður og sannkall
aður vinur í raun. Það er allt-
af mikill styrkur að hafa hann
hjá sér. Eg fann, að þessar of-
sóknir Grænu handarinnar
væru búnar að gera mig vit-
lausan, ef ég hefði ekki átt
hann Sigga að. Ef nokkur gæti
bjargað mér úr klóm hennar
þá væri það hann.
Þegar klukkuna vantaði sjö
mínútur í tólf, fannst mér ég
heyra tikkið miklu greinilegar
en áður. Og mér fannst það
koma úr veggnum niðri undir
gólfi. Það var nú svo hávært,
að ekki var um að villast. Og
meira að segja Sigga fannst
hann heyra eitthvað líka. Nú
greip mig ógurleg skelfing. Vít
isvélin átti áreiðanlega að
springa svona þrjár eða fjórar
mínútur fyrir tólf. Við urðum
að finna hana á svipstundu,
ella væri öllu lokið. Eg þóttist
nú sjá að þeir hefðu með djöf
ullegri lævisi falið hana inni í
veggnum. Eg barði með hnúum
og hnefum á vegginn, þaðan
sem mér heyrðist tikkið koma.
En veggurinn var grjótharður
og ekkert op að finna á hon-
um. Eg leit á klukkuna. —
Hana vantaði tvær mínútur í
tólf. Og nú greip mig algert
æði. „Nú springur hún,“ æpt.i
ég. „Eg vil ekki deyja, ó, ég
Blaé jynr alla
Mánudagur 16. marz 1964
Lúðvíg Guðmundsson fyrrverandi skólastjóri, hefur sent blað-
inu mynd þessa til birtingar. Á neðri hluta myndarinnar er
annað hinna miklu háhýsa að Austurbrún, sera er 12 hæðir
auk þakhýsis (penthouse), alls 37,5 raetrar að hæð. OfaD á
þá mynd er tyllt mynd af sama húsi, þannig að alls eru þetfca
24 íbúðarhæðir, au tveggja þakhýsa, eða alls 75 metra hæð.
— Inn í myndina af húsunum er síðan Hallgrímskirkja teikn-
uð í sama mælikvarða.
• r
s/onvarpsins
Undanfarið hefur mikið ver-
ið rætt um sjónvarp. En ég er
undrandi á því, hvað sjón-
varpseigendur hafa lítið látið
til sín heyra í þeim umræðum.
Nú er það vitað, að hér í
Reykjavík og nágrenni eru
hundruð, jafnvel þúsundir
sjónvarpstækja, sem horft er á
meira og minna á hverjum
degi. Allir þeir sjónvarpseig-
endur, sem ég hef rætt við, eru
ánægðir með sjónvarpsdag-
skrána, enda mun dagskrá
Keflavíkursjónvarpsins vera
með þeim beztu og fjölbreytt-
ustu, sem völ er á, þó við ætt
um kost á að sjá sjónvarp
fleiri landa. En það mætti
halda. eftir að maður hefur les
ið flest það, sem skrifað hef-
heyra um það, hafi aldrei sjón
varp séð og viti því ekki,
hvað þeir eru að tala um.
Enda hafa margar blaðagrein-
ar um þetta efni einkennzt af
illgirni og áróðri gegn erlend-
um mönnum og því ríki, sem
þessa sjónvarpsstöð starfræk-
ir. Skrif þeirra þarf ekki að
taka alvarlega. Þess háttar of-
stækismenn þurfa ekki að sjá
sjónvarpið — þeir foraæma
það, hvort sem það væri gott
eða illt. Eg furða mig heldur
ekki, þótt bíóeigendur og for-
stöðumenn bíóhúsa hér vilji
þessa sjónvarpsstöð feiga.
Þeir hafa nú fengið samkeppni,
svo þeir geta ekki lengur sýnt
lélegar og úreltar bíómyndir
fyrir fullu húsi viku eftir viku,
ur verið um þetta sjónvarp, að því nú geta menn séð miklu
þeir, sem til sín hafa látið
vil ekki deyja.“ Og svo fór ég
að öskra eins og brjálaður
maður. Jafnvel Siggi gat ekki
sefað mig. Og allt í einu fór
hann að skellihlæja. „Mér datt
nú ekki í hug, að þetta mundi
gera þig svona alveg sturlað-
an,“ sagði hann. „Það var ég,
sem skrifaði hótunarbréfin og
útbjó alla miðana með grænu
hendinni. Eg ætlaði bara að
gera at í þér og sjá, hvernig
þér yrði við Það cr ekki til
neinn félagsskapur, sem heitir
Græna höndin."
Mysticus.
betri myndir heima hjá sér.
Það er nú rekinn harður á-
róður fyrir þvi að setja hér
upp íslenzkt sjónvarp og
nefndir tugir og jafnvel hundr
uð milljóna í því sambandi
eins og ekkert sé. En minna er
rætt um sjónvarpsefnið, sem
á að bjóða áhorfendum upp á,
nema hvað því er slegið föstu,
að það verði varla meira en
kannske í tvo tíma á dag, og
þá talað um, að fá mætti film
ur, sem sýndar eru í Keflavík-
ursjónvarpinu, til að bæta upp
á það, sem annars yrði sjón-
varpað.
Eg vil nú spyrja: Er ekki
Framhald á 3 síðu.