Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Síða 3

Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Síða 3
Mairndagur 8. jání 1964 Mánudagsblaðið Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Kemur út á mánudögum. Verð kr. 6.00 í lausasölu. Áskrifenda- gjald kr. 260.00. Sími ritstjómar: 13496 og 13975. Auglýsingasími 13496. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Ruddar og skrílmenni í tollþjónustu á Kefavíkurflugvelli — Þörf skjótra aðgerða. Kakafí skrifan I hreinskilni sagt Menningin færist þrepi neðar — Kommafyrirtæki fær bókagjöf — Hlægilegt snobberí og sýndarmennska — Hvert stefnir? — Tómas á villigötum? — Glott Hannibals — Hneysa í Þjóðleikhúsinu — Til hvers leikstjórar? — Varasamt fordæmi — Leikarar sofandi — Skipt um hross í miðjum straumi — Mogginn og einkaframtakið — Fegurðarkeppni og ágóði — Hvað um heildsala? — Bannað að hagnast — Fyrir skömmu var skýrt írá því hér í blaðinu, að á Keflavíkurflugvelli hefðu, síðustu misseri, starfað tolleftirlitsmenn, sem væru nú og hefðu verið þjóðinni til stórskammar. Allar þjóðir vinna að betri skiptum við ferðamenn, enda er slíkt nauðsyn, ef efla á ferðamannastraum til hvers til- tekins lands. Jafnvel austantjaldslöndin hafa und- anfarin ár sýnt þessum málum aukinn skilning, verið létt og lipur varðandi farangursskoðun al- mennings, svo lengi sem ekki hefur verið um stórsmygl eða auðgunarbrot á því sviði að ræða. Á Islandi virðist hins vegar þróunin vera allt önnur. Að vísu eru nú viðhorf öll betri í tolleft- irliti Reykjavíkur, sem er fyrsti viðkomustaður flestra ferðamanna, sem hingað koma, en á Kefla- víkurflugvelli, sem með hverju ári tekur við æ fleira ferðafólki til landsins, hefur orðið slík öf- ugþróun, að ætla má, að framkoma óuppdreg- inna tollvarða þar sé slík, að hún hafi þegar stór skaðað þjóðina, bæði hvað komu ferðafólks snertir og svo skoðun þeirra á landinu. Síðari misserin hefur tollayfirvaldið syðra troð- ið í embætti endemis lýð, fákænum og með brenni- marki íöfundar og illkvitni. Þessir svokallaðir „tollverðir' hafa verið valdir úr allskyns sópara- hópi, og eru menn, sem hvorki skilja né hafa mög«uleika á að skilja hlutverk tollgæzlu. TJm leið og þeir hafa komizt í svörtu fötin sín, fengið gyltu hnappana sína og auðvitað snarað sér í brúnu skóna sína, hafa þeir fyllzt ofmetnaði og farið að „taka til" í starfinu. Afleiðingin er sú, að þessi manngrey, fávís og hrjúf, hafa tekið á móti gestum landsins og ferðamönnum, burt- séð frá innfæddum, eins og einskonar óvinum, sem verjast beri til hins ýtrasta. Forvitni og „valda- yndi" hefur leitt til þess, að þeir hafa gruflað í og hvolft úr töskum ferðamanna, vöðlað eignum þeirra saman og kastað í þá með illu. Mörg dæmi eru þess, að öl eða áfengi, sígarettur, jafnvel snyrti- vamingur, hefur ekki komið til skila, þegar tek" inn var. Vanir ferðamenn krefjast kvittunar fyr- ir dót sitt, því þeir hreinlega treysta ekki tollin- um syðra fyrir að geyma það né rannsaka. Það er anzi gaman, að hafa svona lýð íklædd- an íslenzkum einkennisbúningi. Það er þokkalegt fyrir erlenda blaðamenn, sem hingað koma, til að kynna þjóðina í heimsblöðunum, að beir skuli þurfa að láta vinnutæki sín af hendi, rit- og myndavélar, vegna framkomu einhvers heimsks tollvarðar, sem er í stríði við umheiminn. í stað þess að láta þessa menn sinna áfram fyrri störf- ran, sópa eða hirða úr öskutunnum, þá virðist stefnan þar syðra sú, að halda þeim í starfi, jafn- vel fjölga þeim. Guðmundur í. Guðmundsson er mestur ráðamað- ttr þar syðra, og mun þessi lýður hafa fengið bless- tHi hans. Það kann að vera út af fyrir sig, að þessum ráðherra hefur verið ýmislegt núið um nasir varðandi skipti hans af framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli, en hart er orðið, ef stjórn- málaspilling sú, sem honum heldur gangandi, á Mikil tíðindi gerast irú í menningarheimi lslendinga síð- ustu vikumar, þvi ekki var sjónvarpsmátíð fyrr komið úr tízkunni en kyndilberi islenzkr- ar menningar afhenti blys sitt Hannibal Valdimarssyni, hinum kunna ástmegi menntadísanna. Hljómlistarunnandiim gaf Al- þýðubandalaginu nú slíkan bókakost, að ekki verður annað séð, en hver vinnandi sál gæti næstu misserin gengið með heimslitteratúr í annarri hend- inni, en skófluna í hinni. Til þess að gjöf þessi bæri verulegan ,,aiþýðu“-blæ, var svo hið ástsæla skáld okkar, Tómas Guðmundsson, hinn ís- lenzki Omar Khayyám, íátinn afhenda Hannibal gjöfina með- an gefandinn sat hjá og brosti spekingslega. Hannibal horfði glottandi á þessa ágætu skntil- ilsveina sína og sjónvarpsfjend- ur, vitandi mö erm eitt skrefið tíl að koma þjóðinni bæði í verldega og andlega speimi- treyju hafði verið stigið. Af er sú tíð, þegar Tómas var sfcotspónn kommáblaðsins fyrir ræður sínar í stúdentahóp, en fyrir löngu kastaði Ragnar grímunni, og vita allir, að hann er ófeimmn við að játa sána pólitásku trú. Það er annars undarleg hugsjón, að gera menningu, í hvaða formi sem hún er, að samskonar fram- leiðslu og t.d. bfla eða gulrófna- rækt. Alvörulistamenn hafa jafnan fyrirlitið þessa stefnu, og á Vesturlöndum hafa þeir jafnan haft frelsi til að tjá álit sitt. Um auetrið gegnir öðru máli. Hinsvegar hafa hér á landi sprottið upp menningargorkúl- ur, sem hafa lagt allt þð, sem menning heitir, á lágan bekk, fært niður hin listmætu skil- yrði, en halda uppi hverju smámenninu öðru ómerkilegra. Það er t.d. ekki að furða, þótt leikhúsgestir hafi hlegið að hinu brjálæðislega klappi, sem forystumaður í þessum efnum viðhafði, þegar ungverska söng konan lauk ,,list“ sinni á frum- sýningu ,,furstinnunnar.“ Gall- inn var bara sá, að það tókst ekki í þetta sinn að telja þjóð- inni fcrú um, að hér væri lista- kona á ferð. Það er sldljanlegt fyrir- brigði að lítil þjóð, sem ný- sloppin er úr fátækt og al- merniri kúgun, skuli nú eltast við hinar ýmsu tízkur meira og minna úrkynjaðra menning-ar- þjóða og álíta þær sem helgan dóm. En það er fulllangt geng- ið þegar þessir menningar- snobbar leita með gjöfum til manns sem er yfirlýstur kommi og svarmn f jandmaður alls lýð- ræðis og persónulegs sjálfstæð- is listamanna sem annarra. Þá hefur hiimi ungversku söngkonn, sem þjóðleikhúsið féldc til að gegna aðalhlutverki í ,, Sardasf urstmnunni" verið vásað hljóðlega t»I föðurhús- anna, en íslenzk stúlka fengin í staðinn. 1 ljós kom að gestur- inn var hvergi nærri hæf £ hlut- verkið, og fór þar saman ó- heppilegt útlit og lélegir leik- hæfileikar, þótt söngröddin hafi verið þokkaJeg. Því miður er allt þetta mál Þjóðleikhúsinu til mikillar van- sæmdar og — það setai verra er— hér hefnr verið gefið á- kaflega varasamt fordæmi þess, hversu yfirvöld Þjóðleikhússins sknli bregðast við, þegar leikari nú að fara að ganga yfir þjóðina í heild, orð hennar og ferðamannamöguleika. Við höfum oft deilt á tollayfirvöldin og rétti- lega. Þetta er vandasamt starf og krefst manna, sem kunna að vega og meta ástæður. Vissulega ætti að reyna að stöðva, eins og gert er, allt smygl og annað ólöglegt athæfi. Hitt er eins víst, að öfgar í þessum efnum, hreinar og beinar öfgar, sem skapast af frumstæðu tilfinningalífi sumra toll- varða syðra, eru eins óþolandi og þær er skemm- andi fyrir alla heildina. Tollyfirvöldunum syðra ætti að vera ljóst, að nú með aukinni starfsemi Loftleiða á Keflavíkurflugvelli þarf raunhæfa og réttláta tollskoðun, lipra og kurteisa þjónustu. Það er skylda tollyfirvaldanna að hreinsa til, nem* brott hrotta og ruddamennin, en fá í staðin mennt- aða og siðaða menn, sem eru starfi sínu vaxnir. eða söngvari fær slæma ,pressu‘ hjá gagnrýnendum. Þetta er annars gott dæmi þess, að press an í heild fellir listamenn ekki vegna þess að hún vilji það fyrirfram, því slíkar mega aldrei vera forsendur gagnrýn- enda, heldur af hinu, að frammistaða stúlkunnar var fyr ir neðan allt. Ef leikhússtjómin ætlar að vinna eftir Jæirri regln, að víkja persónu úr hlutverki vegna nei- kvæðra blaðadóma, }>á er illa farið. Hér kemur nefmlega ann að og meira til. Leikstjórmn er í raun og veru ábyrgur, og hér var sökin bæði hans og Þjóð- leikhússtjóra sjálfs, Það er hvorld leikstjórans né þjóð- leikhússtjórans að ætla sér að taka ,„sjansinn“ á þvi, hvort áheyrendur eða „í þessu tilfelli“ áhorfendum liki við persónuna og sæki því sýninguna. Það er fremur hlutverk J>essara manna að ákveða löngu fyrir sýn- ingar, hvort viðkomandi er vax in hinum listrænu kröfum verksins, en láta siðan kylfu ráða kasti um afstöðu almenn- ings og gagnrýnenda. í Jmíssu til feUi er J>að hrein fjarstæða að ætla að koma eftár á með þá fáránlegu yfirlýsingu að Ieik- húsinu hafi verið sendur „vit- laus pakld,“ eins og yfirvöldin leyfðu sér að gera þessu. sinni. Islenzikir leikarar eru ekki taldir sérlega forsjálir um eig- in hagsmuni. En J>að mundi furðulegt, ef J>essi stétt sér ekki nein missmíði á því, sem hér er verið að gera. Sá tími kynni að koína, að leikara væri bein- línis varpað út í yztu myTkur vegna J>ess, að honum mistæk- ist í einu hlutverki, máske að- eins á frumsýningu. Til hvers eru leíkstjórar, ef ekki m.a. einmitt til J>ess að ÁKVEÐA fyrir sýningar, hver hæfnr sé og hver óhæfur. 1 hverju öðru Ieikmenntuðu Iandi hefði sýn- ingin verið látin ganga, meðan hún bar sig, síðan hsett við hana og reikningur skrifaður á „reynslu.“ Hin aðferðin var ekld aðeins hræðslukennd og sýndi vonda samvizku, heldur stórhættulegt fordæmi innan leikhússins. — O — Oft vilja menn tárast, þegar lesið er vinsælasta efni Morgun- blaðsins, Velvakandana. Þessi dásamlegi dálkur, sem Mbl.- menn skiptast á um að rita, er næstur leiðara blaðsins, og þeg í ar Sigurður frá Vigur krefst frelsis í athafnamálum, hrópar Velvakandi oft á einskonar þjóðnýtingu. Það var ekki laust við, að menn gerðu ýmist að hrosa eða tárast, Jiegar Vel- vakandi abbaðist upp á fegurð- arsamkeppnina sem fjárplógs- starfsemi, sem ætti að leggja niður sem slíka og helzt þjóð- nýta eða a.m.k. verja hagnaði til góðgerðastarfsemi. Ekki er aHt eins hjá þessum blessuðum kálfum. 1 því tilefni væri gam- an að spyrja hvort t.d. Hall- grímur Benediktsson og Co. selji vörur sínar með það fyrir augum að gefa hagnaðinn fá- tækum, eða Helgi Magnússon og Co. — báðir eru stólpar Sjálfstæðisflokksins, selji mönn um klósettin sín vegna þeirrar hugsjónar, að Islendingum beri að nota gljáfægðar setur. Feg- urðarsamkeppnin hefur nú sennilega gert miklu meira til þess að kynna þjóðina en bæði fiskurinn og heildsalamir, og þó svo væri, að aðstandendur hennar högnuðust eitthvað á henni, þá væri þeim það alveg velkomið, Fólkið kemur og horf ir á þetta, stúlkumar eru dæmdar af vel kynntum dóm- urum, sigurvegarar fá sdgiingu og tækifæri til að komast á- fram í tízkuheiminum, aðrar gjafir og frægð. Hvi skyldi ekiki mega hagnast á slíku eins og öðru? Bændur bafa sýningar iðnaðarmenn hafa sýning- ar, jafnvel kommadindÞ ar í verzlunarstétt hafa sýningar. Svo kemur Mtol. á vettvang í vinsælasta dálki sín-! um og skammar eihkaframtaflc- ið. Þetta er ósköp sorglegt. Skoðanir eru frjálsar, en þeir ættu að vera undir nafni í jafn ábyrgu blaði og málgagni Sjáif stæðisflokksins. Eða er kannski nóg fyrir blaðið að hafa SAM og smjörMkissénáið? Menningin færist þrepi neðar — kommafyrirtæki fær bóka- gjöf — hlægilegt Auglýsið í l MánudagsblaSinu

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.