Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 08.06.1964, Blaðsíða 6
I Ur einu í ANNAO The damned cook — Bankastjórinn og þjóðhátíð — Ryðið innanbæjar — Merkilegt viðtal — Akur- eyrarbófinn laus — Helgi Sæm. og yfirpólitíið — Þegar forseti íslands fór síðast til Englands var m.a. £ föruneyti hans Þorvaldur Guðmnndsson í Síld og Fiski. 1 London hafði forseti boð inni, og var aðalrétt.urinn Londcxn Lamb, hinn kunni réttur Þorvadar, en meðal veizlugesta var Sir Douglas Home, núverandi forsætis- ráðherra Breta. Home þótti „larnbið" gott og falaðist eftir að kynnast kokknum, og voru þeir kynntir hann og Þor- valdur. Daginn eftir var Home í hádegisverði hjá Verzl- unarráði Lundúna, og sögðu forráðamenn þar, að nú bæri vel í veiði, þvi staddur meðal þeirri væri hvorki meira né minna en formaður verzlunarráðs Islands. Voru þeir þá enn kynntir Þorvaidur og Home. Hinn þriðja dag var ráðherrann enn í hádegisverðarboði, og buðu honum bankamenn í London. Var ráðherranum enn fortalið, að viðstaddur væri þar í heiðurssæti einn af forustumönnum í bankamálum á Islandi, og enn kom Þorvaldur með fram- rétta höndina. Sir Douglas Home leit skelfingu lostinn á Þorvald, en sagði svo: „Oh dear — is not that the damned cook again?“ Pétur Benediktsson, bankastjóri, er hinn hressilegasti maður og á það til að bregðast ótrúlega við, þegar svo ber undir. Pétur var nýlega á leið í boð utan borgarinnar og ók sjálfur bíl sínum. Lögregluþjónn, sem þekktur er að ósvifinni framkomu við báistjóra, ók bifreið framfyrir Pétur og gaf honum stöðvunarmerki. Þegar Pétur stanz- aði snerist lögregluþjónninn að bíl hans, skaut hausnum inn um framglugga stýrismegin og hreytti út úr sér: Má ég þefa af yður? Áður en lögregluþjónninn hafði lokið setningunni, vatt Pétur sér til í sætinu og rak lögreglu- þjóninum rembingskoss, votan, á kinnina. Póiitímanninum brá svo harkalega við þessar móttökur, að hann hrökkl- aðist frá, rak sig í gluggakarminn og fékk hina ferlegustu kúlu á hnakkann. Segir sagan, að þar hafi skiiið með þeim og sé lögregluþjónninn spakari við bílstjóra síðan. Rykið innanbæjar síðustu þurrkadagana er að verða óþoandi, og liggja innbú víða undir skemmdum vegna ó- fremdarástandsins, sem í þessum málum rikir. Borgar- stjóminni ber skylda til að bera bindiefni á þessar götur, jafnvel þótt i ráði sé að mal'bika þær á næstunni. Borg- arstjóri verður að skilj-a það, að menn geta þvegið sér að morgni, þótt þeir ætii í bað að kveldi. Leikarar okkar yngri og eldri og svo leikkonur flestar gerðu gott í því, að lesa viðtal, sem Life birtir við Sir Laurence Olivier, hinn fræga brezka leikara. Viðtalið er sérstætt og gefur góða innsýn í það, hvemig alvörumað- ur undirbýr sig, er hann leikur erfitt verk, í þessu tilfelli, Othello, sem hann ku slá öll met í. íslenzkir leikarar era flestir þau slytti, að erfitt verk eins og þetta yrði þeim líkamlega ofviða. Þeir ættu að lesa þetta. Fullyrt er, að það hafi verið hinn illræmdi Akureyrar- bófi, sem stóð aðallega fyrir skrílslátunum við Hreðavatn, svo og sá hinn sami hafi ekið réttindalaus bifreiðinni, sem stórslasaði fjölda unglinga. Spurningin er, hvort lögreglu- yfirvöldin hafi algjörlega gefizt upp fyrir þessari skepnu og láti hana ganga lausa, af því að ekkert tukthús heldur henni. Við þennan pilt dugar ekki annað en gluggalaus hegningarklefi, járn á daginn og kjaftshögg í garð þeirra skaðræðiskerlingasambanda, sem alltaf eru að reyna að fá þennan gutta lausan. Það væri gaman að sjá, hvort hinn skeleggi yfirlög- regluþjónn okkar, Erlingur Pálsson, sá hinn sami og raik úr Drangey, stefni ekki Helga Sæm. fyrir að lýsa því yfiir, að lögreglumálum, þ.e. umferðarmálum, sé fremur stjórn- að af skáldskaparhæfileikum yfirlögregluþjónsins en því skyni, sem hann ber á umferðarvandamál. Með tilliti til skáldskapar lögregluþjónsins hljótum við að álíta, að ekki sé nokkur furða, að svona ástand sé í umferðarmál- unum — hreinasta umferðarmoð, ef svo má segja. Jafnvel Mogginn er farinn að sjá, að eitthvað er bogið við það, að hafa strætisvagnastoppið á hornum í aðalum- ferðaræð. Er virkilega satt, að beðið sé eftir alvarlegri slysum og árekstrum eða er þarna bara hin alkunna þrjózka yfirmannanna, sem ekki vilja aðhafast, vegna þess að hugsunin varð ekki til í þeirra eigin heilabúi? Hvað segir lögreglustjórinn um það? Hann er þó öryggisvörður borgarbúa. Það er ekki nóg, að þýða og skrifa greinar ‘ blöðin — og illa dugði sú vörnin 30. marz hér um árið. Mánudagur 8. júní 1964 Grein Jóhannesar Lárussonar Sjonvarpið — Þessa viku — Suimudaur 7. júni 1430 Tlhe Ghapel of the Air 1500 This is the táfe 1530 Science All-Stars 1600 The Big Picture 1630 CBS Sports Spectacular 1800 The Jack Benny Show 1830 Reins the Vigilante 1900 AFRTS News 1915 The Sacred Heart 1930 Bonanza 2030 The Ed Sullivan Show 2130 Hollywood Palace 2230 What’s My Line? 2300 AFRTS Final Edition News 2315 The Tonight Show Mánudagur 8. júní 1630 Captain Kangaroo 1730 To Tell the Truth 1800 Tombstone Territory 1830 The Danny Thomas Show 1900 AFRTS News 1915 Social Security in Action 1930 The Andy G-riffith Show 2000 The Lieutenant 2100 The Thin Man 2130 The Danny Kaye Show 2230 Lock up 2300 AFRTS Final Edition News 23.15 The Steve Allen Show Þriðjudagur 9. júni 1630 Tennessee Emie Ford Show 1700 Encyclopedia Britannica 1730 The Wonderful World of Golf. 1830 Alumni Fun 1900 AFRTS News 1915 The Telenews Weekly 1930 The Dick Powell Theater 2030 The Jimmy Dean Show 2130 Combat 2230 Science Fiction Theater 2300 AFRTS Final Edition News 2315 The Perry Como Show Míðvíkudagur 10. júní 1630 Captain Kangaroo 1730 The Price Is Right 1800 Sea Hunt 1830 Biography 1900 AFRTS News 1915 The Sacred Heart 1930 The Dick Van Dyke Show 2000 The Garrv Moore Show 2100 I Led Three Lives 2130 The Untouchables 2230 I’ve Got a Secret 2300 AFRTS Final Edition News 2315 The Tonight Show Fimmtudagur 11. júni 1630 Do You Know? 1700 My Little Margie 1730 Password 1800 Science in Actior, 1830 True Adventure 1900 AFRTS News 1915 Social Security in Action 1930 My Three Sons 2000 Hootenanny 2100 Perry Mason 2200 The Edie Adams Show 2230 Mystery Theater 2300 AFRTS Final Edition News 2315 The Steve Allen Show Föstudagur 12. júní 1630 The Ted Mack Show 1700 The Bob Cummings Show 1730 It’s a Wonderful World. 1800 Language in Action 1830 Lucky Lager Sports Time 1900 A.FRTS News 1915 The Telenews Weekly 1930 ^nrrent Events 2000 Rawhide 2100 The Jack Paar Show 2200 Fight of the Week 2300 AFRTS Final Edition News 2315 Northern Lights Playhouse > „Deputy Mars.hall“ Laugardagur 13. júní 1000 Kiddie’s Corner 1130 Magic Land of Allakazam 1200 Exploring 1300 American Bandstand 1400 Raturdav ^nrts Time 1630 Colonel Flack 1700 The Phil Silvers Show 1730 Current Events 1830 Candid Camera '855 ChaDlain’s Corner '900 AFRTS News 1915 Armed Forces Militar,' Report I TbF lackie rtlnqcnr 2030 The Lieutenant 2130 Lawrence Welk 2239 GunsmoKe •>?55 AFRT ' i .nal Editior. Me vs 2315 Northern Lights Playhouse „Montana Mike‘ Framhald af 1. síðu. þykjast vera bjargvættur hins „umkomulausa“ skjólstæðings síns. Þetta hefðu allir almenni- Iegir lögfræðingar gert í Páls sporam. Ágústi Sigurðssyni var sent afrit af bréfi þessu til Páls. Þetta tækifæri, sem faðir minn gaf honum til að hjálpa skjól- stæðing sínum, kallaði Páll fjár kúgunartilraun í Frjálsri þjóð. 3. Hinn 31. marz sl. skrifaði faðir minn ábyrgðar-express bréf til Lára Lúðvíksdóttur, konu Ágústs, þegar sýnt var, að hjálpar mundi ekki að vænta frá Páli Magnússyni, þar sem hann gerir þeim hjónum eftir- farandi tilboð: „Ef Gils Guðmundsson, alþm. ritar sem útgefandi eða ábeking ur á framlengingarvíxil af vixli Ágústs í yðar stað, læt ég mér nægja að greitt verði af hon- um þannig, að framlengingar- víxillinn verði kr. 105.000,00, sem svo má afborga með kr. 7.500,oo hálfsárslega þannig að hann verði að fullu greiddur á 7 áram frá útgáfudegi með venjul. bankavíxilforvöxtum Auðvitað verður að greiða alla vexti og bankakostnað af víxl- inum og forvexti og stimpil- gjald af framlengingarváxlinum en Iögfræðikostnaðar verður ekki krafizt. Það er algert skilyrði fyrir þessum greiðslufresti, að Giís Guðmundsson, alþm. verði út- gefandi og ábyrgðarmaður víx- ilsirrs. Ég gef yður frest til miðvikudagsins 8. apríl n.k. til þess að koma þessu í lag á þennan hátt, ef þér óskið og getið. Ég sendi Gils Guðmunds- syni afrit af bréfi þessu til að létta ykkur Ágústi sporin til hans.“ Virðingarfyllst, Lárus Jóhannesson (sign.) Svo virðist sem Gils Guð- mundsson hafi ekki séð ástæðu eða fundið hjá sér hvöt til að Nýlega hefur tekið til starfa hér í Reykjavík nýtt fyrirtæki, Bátaleigan s.f. Eins og nafnið bendir til leigir fyrirtæki þetta út sportbáta, til lengri eða skemmri tíma, á svipaðan hátt og bílaleigur, sem eins og kunn- ugt er hafa náð miklum vin- sældum hérlendis hin síðari ár. Eigendur hins nýja fyrirtækis eru bræðurnir Garðar og Sverr- ir Steindórssynir og faðir þeirra Steindór Guðmundsson, og verð- ur það til húsa í Bakkagerði 13. Bátar þeir, sem fyrirtækið leigir út, eru tvenns konar, plastbátar og gúmbátar. Plast- bátarnir eru af tveim stærðum, minni gerðin tekur fjóra menn, en stærri gerðin fimm til sex. Stærri gerðinni fylgir 5,5 ha ut- lána þessum píslarvætti Frjálsr- ar þjóðar nafn sitt á víxil og forða honum þannig frá því yf- irvofandi uppboði, sem skrif Frjálsrar þjóðar, málgagn Þjóðvarnarflokks Islands, sem hann er þingmaður fyrir, og ,,lögfræðiaðstoð“ Páls Magnús- sonar hafa leitt yfir hann. Það er rétt að drepa á það, að nafn- rit.un Gile á víxilinn var alger- lega áhættulaus fyrir hann fjárhagslega, því að víxillinn er veðtryggður í eignarhlut Ág- ústs. 4. Hinn 13. apríl sl. ritar fað- ir minn bréf til Ágústs og nið- urlag þess er svohljóðandi: „Ég hef nú látið Jóhannes, son minn yfirtaka víxil ykkar hjóna og er hann mér frá þessari stundu að öllu óviðkomandi. Þetta til- kynnist yður hér með.“ 5. 1 apríllok hringdi til mín einn kunnasti og duglegasti fasteignasali bæjarins, kvaðst vera að selja íbúð Ágústs Sig- urðssonar og spurðist fyrir um, hversu há víxilskuldin væri með vöxtum og kostnaði. Tjáði ég honum það og bað hann mig að bíða með að senda uppboðs- beiðnina, þar sem hann væri með kr. 550.000,oo tilboð í eign- arhlutann. Ég féllst á það. Þess má geta hér, að Ágúst taldi eignarhlutann ca. kr. 200 þús. króna virði og ónóga tryggingu, er hann fékk víxillámð á sin- um tíma. Skömmu síðar hririgdi fasteignasalinn aftur í mig og kvað nú kaupsamning hafa ver- ið undirritaðan um söluna bæði af kaupanda og Ágústi og konu hans. Fór ég til hans og sýndi hann mér kaupsamninginn en skv. honum átti Ágúst að rýma íbúðina þ. 14. maá sl. og kaup- andi jafnframt að greiða hon- um kr. 250.000,oo í peningum. Hinn 13. maí hringir fasteigna- salinn aftur í mig og tilkynnir mér, að Ágúst og kona hans séu gengin frá sölunni, ka-up- andinn standi á götunni og Ág- anborðsmótorar, en þeirri minni 4,5 ha. Gúmbátnum fylgir 3 ha. mótor. Mótoramir eru af Johnsons og Perkins gerðum, og hefur þess verið gætt að hafa þá ekki aflmeiri en svo, að engin hætta á að vera á ferðum í góðu veðri, því eins og kunnugt er hafa flest slys, sem orðið hafa hér heima og erlendis or- sakast vegna þess að mótorar hafa verið of stórir og kraft- miklir. Má í þessu sambandi geta þess, að stærri gerðin af plastbátunum er gerð fyrir allt að 15 ha mótor, en eins og fyrr segir fylgja þeim 5,5 ha mótor- ar, o ger leigutaka óheimilt að skipta um mótor í bátunum. f öllum bátunum verða björgunar- Framhald á 4. síðu. »ést hóti blaðaskrifum, ef kanp- andinn sætti sig ekld viS s^rnn- ingsrofín orðalaust og bóta- laust. Að sjálfsögðu sveik Ág- úst fasteignasalann, sem var að vinna fyrir hann, einnig mn lögmæt sölulaun hans. Er ég frétti þetta, sendi ég uppboðsbeiðnina til yfirborgar- fógeta. Það verður erfitt fyrir Frjálsa þjóð og Pál Magnús- son, sem báðum hefur verið gefinn kostur á að hjálpa „um- komulausa verkamanninum," að gera mann þennan að f járhags- legum pislarvotti. Hins vegar getur Ágúst Sigurðsson þakkað þeim og sjálfum sér, hvemig fyrir honum er komið. Með þökk fyrir birtinguna. Jóhannes Lárasson, hæstaréttarlögmaður. Helgi Ben. í Reykjavíkur- pressunni AHtaf auðgast blaða- mennskan í Reykjavik, og koma þar fram ólíklegustu öfl. Eitt vikublaðanna, sem fræðir okkur um fjármála- speki höfuðstaðarbúa, hefur nú náð í spánnýjan skribent, Helga Ben. úr Vestmanna- eyjum, er hefur ritferil sinn í höfuðborginni með persónu legum, en ekki málefnaleg- um árásum á Guðmund H. Oddsson, skipstjóra. Ræðst Helgi allmjög á Guðmund, en meira af persónulegu hatri en göfugleika málefnis síns. En hvernig var það — voru ekki Guðmundur og Helgi einu sinni saman í út- gerð? Það er ósköp hollt og gott að fá þjóðþekktan af- reksmann í pressuna í höfuð etaðnum, enda er Helgi ekki að fela þetta fyrir neinum, heldur segir hverjum hér í Eyjum sem hafa vill. Hinsvegar, ef deila þarf á menn, er betra að hafa það ekki í sambandi við fé- lög og slíkt, heldur láta málefnin ráða. Eyjaskeggnr. Flugvellimir Framhald af 1. síðu. fyrir valinu, sem flugvallar- stæði. En, ef það verður gert,, verður nú þegar að hefjast Ihanda um nýjan flugvöll, því slíkt verk tekur áratugi. Agn- ar benti og á ýmsar niðurstöð- ur sérfræðinga, sem rannsakað hafa Reykjavikurflugvöll, og telja þeir enga óeðlilega hættu stafa af staðsetningu vallarins í borginni. Hinsvegar er allur aðbúnaður fyrir neðan velsæmi, eins og við ósérlærðir sjáum sjálfir. Skylda ríkisins Það er undarlegt, ef svo skal haldið áfram af hálfu stjómar sem til þessa. Flugmálin era slíkur liður í öllu samgöngu- kerfi Islendinga, að skylt er, að fyllsta öryggis sé gætt í hví- vetna. Stjórnin verður að skilja, að öryggi í lofti er ekki síður nauðsynlegt en á jörðu, og væri nær fyrir hana að styrkja betur þau mál en svo mörg önnur, sem ausið er fé í ár eftir ár, án sýnilegs jákvæðs árangurs. Nýtt fyrirtæki, Bátaleigan s.f, tekur til starfa

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.