Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 28.09.1964, Page 4

Mánudagsblaðið - 28.09.1964, Page 4
Mánudagsblaðið Mánudagur 28. september 19G4 SENDLA drengi eða stúlkur vantar á ritsímastöðina í Keykja- vík. Vinnutími fjórir tfmar á dag, kl. 8—12, 13—17 og 18—22. Nánari upplýsingar á Skeytaútsendingu ritsímans sími 22079. Sænskur tæknifræðingur óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar fást í síma 11000, innanhússími 221. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRINN. Lítil bók og stór málefni Framhald af 2. síðu. TVÆT STÓRBYLT- INGAR UPPLAUSN OG VÉLVÆÐING Þriðja greinin í þessu hefti skýrir frá þeirri sögulegu ný- ung að á árabilinu 1930—1946 hafa tvær stórbyltingar ger- breytt þjóðlífi og þjóðháttum á Islandi. Önnur byltingin hef- ur gert þúsund ára bændaríki íslendinga óstarfhæft til að full nægja lögbundnum s'kyldum. Hin byltingin hefur vélvætt landið. Mjög fullkomnar vélar vinna nú flest erfiðustu verk með landsmönnum á landi, sjó Boðið til Bandaríkjanna Nám í æskulýðs- og barnaverndarmálum Islenzkir aðilar — tíu alls — hafa nú í þrjú ár tekið þátt í Clevelandáætluninni fyrir starfs menn á sviði æskulýðs- og barnaverndarmála (á ensku The Cleveland Intemational Pro- giram íot Youth Leaders and Socia! Workers), en þátttak- endum frá ýmsum þjóðum er árlega gefinn kostur á að kynna sér slíka starfsemi vestan hafs. Nú er hafinn undirbúningur að námsdvöl útlendinga á veg- um CIP-áætlunarinnar á næsta ári, og gefst allt að þrem Is- lendingum kostur á að taka þátt í námskeiðinu, sem stend- ur í rúma fjóra mánuði (hefst í apríl og stendur til ágúst- loka). Koma þeir einir til greina sem eru á aldrinum 21-40 ára, en umsækjendur á aldrinum 25 -35 ára verða látnir ganga fyr- ir að öðru jöfnu. Þá er það skilyrði fyrir styrkveitingu, að uinsækjendur hafi gott vald á enskri tungu, og einnig verða þeir að hafa starfað að æsku- lýðsmálum, leiðsögn og leiðbein ingu fyrir unglinga eða barna- veradarmálum. Námskeiðinu verður hagað þannig, að þátttakendur koma allir saman í New York og verða þar fyrst 3 daga en síðan verður mönnum skipt milli f jög urra borga — Clevcland, Chi- cago, Minneapolis, St. Paul og Philadelphia þar sem þeir munu sækja tvö háskólanámskeið, hvort á eftir öðru, sem standa samtals i sjö vikur. Að þvi búnu mun hver þátttakandi verða um 10 vikna skeið sum- arstarfsmaður amerískrar stofn unar, sem hefir æskulýðs- eða barnaveradarstörf á dagskrá sinni. Þeir, sem hafa hug á að sækja um styrki þá, sem nú eru í boði, geta fengið umsókn- areyðublöð þar að lútandi í menntamálaráðuneytinu eða Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna, Hagatorgi 1, Reykja- vík. (Frá Upplýsingaþjónustu US) Bílaleigan BIL LIN N býður viðskiptavinum sínum margar tegundir bif- reiða af nýjustu gerð. Bílaleigan R í L L IN N hefur hlotið viðurkenningu fyrir fullkomna bjón- ustu. Bíla'eigan B í L LIN N Höfðatúni 4, SIMI 18833. og í lofti. Upplausn stjórnar- foi-msins og hin sístarfandi orka vélanna eiga illa saman. Hér verða aðeins nefnd þrjú dæmi um hin trúlegu áhrif byltingarhyggjunnar. Þegar forystumenn þjóðarinn ar kveðja borgarana á mál- þing verða þeir að eyða miklum hluta fundartímans til að láta gamanleikara og loddara skemmta fólkinu. Annars mundi það ekki sækja samkomur þar . sem ráðherrar og þingmenn vilja og eiga að ræða félagsleg vandamál borgaránna. Á árabilinu 1930—1964 hefur íslenzk króna verið sífallandi gagnvart dollar úr rúmlega fjórum krónum í liðugar sextíu og þrjár krónur. Allan þennan tíma bjó þjóðin að vaxandi framleiðslu og óhemju innflutn ingi góðmálma. Sumarið 1963 gafst sjö manna ráðuneyti og sextíu manna þing algerlega upp við að sinna því skylduverki að á- kveða starfsfólki þjóðarinnar lögmæt laun en setti nefnd óvið komandi manna út í bæ til að gera þessa ákvörðun. Slík upp- gjöf 7 ráðherra og alþingis á sjálfsögðustu skylduverkum er ekki sprottin af minkandi þrótti forustumanna lýðveldisins held ur eingöngu af því að hin aust ræna mannfélagslausn og ó- væntur og óumbeðinn fjármagns straumur vestan um haf hafa leitt þjóðarskútuna á strand- fjörur. Skýring mín í umræddri grein er fyrsta tilraun, sem gerð hefur verið hér á landi til að átta sig á þeirri staðreynd að fullfærir menn bæði um með fædda hæfileika og lærdóm gef- ast upp í trúnaðarstöðum mann félagsins við lausn skylduverka sinna. Eg hætti á í niðurlagi bylt- ingargreinarinnar að benda á leið til úrbóta en þau úrræði koma ekki að notum fyrr en landsfólkið viðurkennir að skip- ið hafi strandað og mannbjörg orðið og þörf fyrir nýtt mann- félagsskýli. I þesu hefti bókar minnar kem ég nokkuð að væntanlega auknum kynnum milli Islend- inga og Ameríkumanna á grund velli minninganna um hetjudáð Leifs heppna og stallbræðra hans. Ef þau kynni eiga að auk ast báðum til gagns og sæmdar, þá verðum við að fella alger- lega niður betlikennda ásókn í peninga og verðmæti Vest- manna. Ófrjálsar þjóðir halda á loft betlistaf og beininga- skjóðu. I ritgerð minni er sögð nægi- lega glögglega hetjusaga Finn- Iendinga sem varast betliskuldir og fjársvik. Með þvi og öðrum hreystibrögðum hafa þeir bjarg að frelsinu. Þar er fullkomnust fyrirmynd í skiptum smáþjóðar við stórveldi. KRAFTA VERKIÐ Leikdómur — 2 meðferð á verkefni. Klemenz Jónsson hefur sýnt hæfileika við barnaleikrit, liti, ljóð, söngva og dansa, eftir formúl- um, sem fyrir löngu eru orðnar viðurkenndar. En nú mistókst alveg. Raunverulega, ef maður vill strangt til taka, þá örlaði ekki á leikstjórn, heldur aðeins fálmi og misskilningi. Þegar einu verkefni er þannig stjóm- að, að sex til átta af þekktustu leikurum þjóðarinnar, í verk- efni, sem hefur 9-10 hlutverk, „verka“ ekki fram fyrir sviðs- ljósin, þá er eitthvað meira en lítið bogið við sýninguna. Það er ekki nóg, að geta komið upp snöggri tilfinningasenu, eins og tókst einu sinni eða tvisvar um kvöldið, þegar bein mistök og misskilningur leikstjórans gera verkið langdregið, einhæft og oft óþolandi leiðinlegt. Þeir eru til hér, sem hefðu getað komið þessu upp, en leik- hússtjómin má aldrei gleyma þeirri menntun, sem góðum lei'k stjóra er lífsnauðsyn. A. B. Vélritunurstúlkur sem kunna dönsku og ensku óskast nú þeg- ar á ritsímann í Reykjavík. Nánari upplýs- ingar hjá ritsímastjóranum. ’ Luus stuðu fyrir verkfræðing eða tæknifræðing. Slökkvistöðin í Reykjaví'k óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til að stjórna eftirliti eldsvama. Umsóknarfrestur til 10. október. Upplýsingar gefur undirritaður. SLÖKKVILIÐSSTJÓRINN 1 REYKJAVÍK. KROSSSÁ TAN LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 Baráttan 2 Upphafsstafir 8 Þvegin 3 Höfuðborg 10 Bókaútgáfufélag 4 Rithöfundasamband 12 Elskar 5 Forsætisráðherrafrú (erl. 13 Upphafsstafir 6 Greinis 16 Hjartasjúkdómur 7 Gætti 16 Kornland 9 Fer aftur 18 Verkfæri U Auralaus 19 Jökuls 13 Bætt við 29 Kvenmannsnafn 15 Beita 22 Biirta 17 Líffæri 23 Ósamstæðir 21 IHgresi 24 Stormur 22 Klettur sem brýtur á 26 Ósamstæðir 25 Amboð 27 Ákvað 27 Verkfæri (þf.) 29 Prflar 29 Ósamstæðir * 4

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.