Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 25.03.1968, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 25.03.1968, Blaðsíða 1
31 aéfyrir alla 20. árgangur Mánudagur 25. marz 1968 4. tölublað Algjör stöðvun / morðmálinu Morðinginn laus — Hlutverk dómsmálaráðherra — Menntið lögregluna Ekkert nýtt, að þyí er virðist, hefur gerzt T morSmálinu og liklega verSur talsverð biS að svo verði nema heppni eða leyni-upplýsingar berist. Þá hefur lögreglan enn ekki talið það virðingu sinni samboðið að neita eða játa hvort um ranga kúlustærð hafi verið að ræða, en það skiptir ekki máli því stærðin var 35 kal., en ekki 32. Bann á handbyssum, en fjárbyssum? Hið einstæða bann á því að veita byssuleyfi fyrir handbyss- um er nær því bein orsök þess, að ekki er hægt að rannsaka þetta mál betur en gert er. Yfir- lýsing eins af rannsóknurum um, að lögreglan ytra hefði ekki get- að gert meira, er vægast sagt, naive og einkennist af misskildu stolti fremur en staðreynduxn. Á sama tíma fær hver sem vill leyfi Leikfélagi Mánu- dagsblaðsins no 2 Þessi unga stúlka, Allison Parks, er frg. Glendal í Californiu. Kennir smábörnum sund, vinnur í blómabúð í Sun Valley. Áhuga- mál hennar, auk útiverunnar er flug og tilheyrir hún flughópi, sem kallar sig Sky Roamers. Hún er 21 árs, Ijóshærð og lagleg, ný- farin að skoða sig um í eldhús- inu og kann þó ekki að matreiða nema steik og buff Stroganoff Eins og flestar aðrar býðúr hún hins útvalda, sem verður að vera „hár, Ijóshærður og dóminer- andi á heimili, svo hann geti gert mig hamingjasama . . fyrir fjárbyssum, sem geta verið jafn hættuleg vopn. Auðveld fjáröflun Um hitt verður svo ekki deilt. Vitað er að morð hefur verið framið, og sennilega gengur morð inginn laus hérlendis, ef hann var þá íslendingur. Má vera, að hon- um sýnist svo, að þetta sé auð- veldur atvinnuvegur og muni reyna aftur ef fé þrýtur. Svo er það um þá, sem sleppa einu sinni ytra, að þeir reyna oft aftur ef um morð í auðgunarskyni er að ræða. Aðbúnaður rannsóknara Það er vitað mál, að ekki hef- ur verið búið að rannsóknarlög- reglunni sem skyldi í tæknilegum efnum. Hefur oftast þótt nægja stutt námskeið og lögfræðipróf, sem bæði kunna að vera ágæt en, engu að síður, alls ófullnægjandi eins og málum er komið í land- inu. Otrúlega mörg og ískyggileg dauðsföll hafa átt sér stað und- anfarin ár t.d. við hofnina, og ýmsir hafa fundizt dauðir á víða vangi, án þess að hægt væri með tækjum okkar manna, að greina vísindalega dauðaorsökina. Þarna gæti dómsmálaráðherra látið gott af sér leiða, og ber reyndar skylda til þess. Hættulegt tómlæti Við erum komnir á dálítið hættulega braut hvað árásir og rán senrtir. Að vísu fylgir þetta borgarlífi um heim allan, en við erum einkar lægnir á að fara vægt í sakirnar. Of margir eru limlestir, rændir, sumir algjör- lega heilsulausir vegna líkams- árása, sem eins vel hefðu getað valdið dauða. Þessir menn fá venjulega væga dóma, og ganga nú lausir, brosandi að fórnardýr. um sínum. Hlutverk dómsmálaráðherra Það er dómsmálaráðherra að krefjast nú enn strangari viður- Dýrt hundahús Burton-Taylor vekja athygli Maður gæti vonast til að þau Richard Burton og Liz Taylor myndu við og við hverfa úr sviðs ljósinu bara til að hivíla almenn- ing. En svo er nú ekki hjá þessu auglýsingasjúka pari. Bretar neit uðu að Elizabet fengi- að flytja kjölturakka sína inn í landið, nema setja þá í sex mánaða sótt- kví, en Burton vinnur í London að kvikmynd. Svo litlu hjónin fundu það ráð, að leigja sér 200 tonna „jakt“ á 2400 dollara á viku til að hunda- greyin hefðu samastað. Lysti- snekkjan liggur nálægt The Tower of London á ánni Thames og leggja ferðamenn og Lundúna búar óspart þangað leið sína. Þetta dýra hundahús á Thames- ánni heitir Beatriz og þar geta þeir heppnu séð þetta hefðarfólk, sem telur slika auglýsingu eitt hið bezta til að vera í „sviðsljós- inu“. Skreiiin og Nigería Fleiri lönd í Afríku og sultur víðast Það er skrítiff, en svo er aff sjá, sem skredðarframleiffendur viffur- kenni ekki annaff ríki í Afríku, en Nígeríu. Affeins þangaff má selja skreiff og sú sala hefur legiff niffri á annaff ár vegna borgarastyrj- aldar þar. Nýlega var hér á ferff maffur þarna aff sunnan, en nú upplýsa blöffin aff ekkert hafi áunizt. Þótt máske ekki allir viti þaff, þá eru önnur Iönd en Nigeria í Afríku og víffast ef ekki allstaffar, ef frá eru tekin Keneya, Rhod- esia og S.-Afríka, ríkir sárasti sultur, enda eru stjórnir flestra þess- ara nýstofnuffu ríkja, á einu effa öffru framlagi frá öffrum ríkjum. Þá bætist viff, aff uppreisnir og allskyns hryðjuyerk eru einskonar þjóffarsport þarna syffra og blóffsúthellingar tíffar. Samt sem áffur er illt til þess aff vita aff jafn arffvænlegur at- vinnuvegur og skreiffarsalan er, skuli algjörlega stöffvast vegna ástandsins í Nigeriu. Þaff er eins og allt liggist aff þessum blessuff- nm skreiffarseljendum okkar, fyrst Jörgensen og nú styrjöldin. Væri ekki ráff aff leita víffar, gegnum ýmsar stofnanir, sem hafa aff starfi aff útvega hjálp fyrir gott verff, rétt elns og Norffmenn gerffu? Þar ónýttist ekki öll skreiffin. laga þegar um slíkar árásir er að ræða. Borgarinn á heimtingu á öryggiseftirliti og a.m.k. þvi, að slíkum óþokkamennum, þegar upp kemst, sé refsað svo eftir- minnilega að það sé öðrum að- vörun. Líkamsárásir verða nú tíðari og tíðari og sennilega auk- ast þær að mun eftir að hart verður í ári og um átvinnu, svo Framhald á 5. síðu. Er þaff satt, aff upp sé aff komast um stórsvlkamál í einu af gróffafyrirtækjum ríkisins? Hvers á dr. Kristján Eidjárn ai gjaida? Útilokaður á bezta starísaldri — Nú er komiff fram, aff Kristján Eldjám, fomminjavörar, hefur gefiff kost á sér til forsetakjörs. Enginn annar hefur enn gefiff kost á sér en ekki óliklegt aff dr. Gunnar Thoroddsen, ambassador, geri svo. Um dr. Gunnar hefur veriff ritaff hér áffur bæffi kosti hans og pólitískan feril. Þaff er undarlegt, aff dr. Kristján skuli hafa lagt út í þetta æfin- týri. Ekki þaff, að hann skorti alla góffa kosti til embættisins, heldur af hinu, að hann er maður á bezta starfsaldri, skipar mikilvægt embætti, embætti sem til þessa hafa affeins valist úrvalsmenn í. Sem forseti er dr. Kristján ekki lengur í tölu starfandi manna viff Þjóff- minjasafniff og er þaff meira þjóðartap en þótt hann færi á mis viff virffingarembættiff á Bessastöffuih. Forsetaembættiff er vissulega nauffsyn í einu effa öffm formi, þótt menn skilji á um hversu bezt er aff reka þaff. Hitt ber aff benda á, aff ef þaff verffur til þess aff vera einskonar heimili pálitískra geld- inga effa til þess einnig aff setja menn í fullu starfsfjöri og á bezta aldri í mjölgeymslur þar suffur frá, er embættiff óþarft. Gunnar hefur staffiff í pólitískum styrr, sennilega búinn aff renna stjómmála- skeið sitt til enda. Hann er eldri en dr. Kristján, og sinnir nú bók- störfum og ambassadorsembætti meff ágætum sóma. Þaff má því skilja, aff menn fengju honum þetta embætti. Hinsvegar er þetta meff öllu óskiljanlegt meff dr. Kristján, sem sannarlega á betra skiliff, en nikka kurteislega og sippa kokkteila, störf sem viff trúum alls ekki aff'hann sé sérlega spenntur fyrir, þótt þau séu nauffsynleg samkvæmt effli embættisins. Þaff er ekld vegna mannkostaleysis dr. Kristjáns Eljárns, aff viff teljum óheppilegt fyrir hann aff fara í þetta embætti, heldur vegna hins aff hans er sárlega þörf í því embætti sem hann nú skipar meff sóma. Islenzka siðferðið alls ekki til útflutnings!! Heimsótti kærastann, rekin heim — Klaufaskapur og sakleysi Þa8 er ekki alveg nýtt, að íslenzkar stúlkur Jendi í allskyns vandræðum þegar þær fara til útlanda og veldur þar aðallega fáfræði og einstakur barnaskapur. Ein af þessum stúlkum lenti nýlega í vandræðum í Englandi og má segja, að þar hafi báðar ofangreindar ástæður hjálpast að. Ástæður ® í fyrsta lagi ætlaði hún, að brezku innflytjendayfirvöldin tækju gilda þá hætti, sem hér ríkja í siðferðismáhim. í öðru lagi var hún fremur félítil, ætlaði „kannske" að vinna og átti að- eins miða aðra leiðina þótt stutt ætti að standa við í Bretlandi „Að búa hjá“ Þegar hún kom í útlendinga eftirlitiff ytra og var spurff um erindiff til Englands svar- affi hún því til, áff hún hyggff- ist búa meff kærasta sinum þar um stund, svona rétt til gamans, en hann var nú ekki einu sinni Breti. Nú, nú þetta hefffi sennilega veriff góff og gild ástæffa fyrir okkar eftir- lit, en Bretar lita á þetta al- varlegum augum, einkum meff tilliti til þess einstæffa siff- vendis, sem gripiff hefur þar um sig og svo, auffvitaff „heim. sóknir" franskra vændis- kvenna, sem stundum virffast ætla aff kæfa öll viffskipti þeirra innfæddu. Sami mórall Aff ætla sér aff vinna „kannske" er nákvæmlega Framhald á 5. síðu. Viff fundum nokkra blóffdropa í áfengisstraumnum yffar.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.