Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Blaðsíða 5
Máimdagur 8. apríl 1968 Mánudagsbiaðið 5 MYSTICUS: LIKRÆÐAN Ég hef þakfat hann séra Beru>- ní síðan við vorum strákar saifnan i gagntfraeðaskóla. Og ég verð að segja það eins og það er, að ég heí aldrei haft neitt sérlega mdkl- ar maeffcur á honiuim, þó að við höfwm a.lltaf verið ssemilegir koiwndn.gjar svona á yfirborðinu. Undir niðri hefur hann alltaf farið dálítið í taugamar á mér. Það var ekki það, að hann vaeri sivo sem nedtt vondur maður. Almennt var hann talinn hið mesta valmenni, og það fannst honum sjálfum líka áreiðanQega. Benóní hefur alltaf haft talsrvert sjáMsálit. Og hann hefur sjaJd- an haft neinn áhuga á hlutum, sem ekki snerta hann sjálfan að einihverju leyti. Og firá því hann var umgur hefur hann alltaf gen'gið upp í því að sýnast. Það er fyrir lönigu orðið ha.ns annað eðli að vera á einhvers konar sviði og skapa einhverja glans- mynd af sjálfum sér f hugum áhoríendanna. Og þetta hefur honum tekizt, enda er það vist s\">, að fáar þjóðir í hedminum liggja jafn hundflatar fyrir alls konar sýndarmennsku og við Is- lendingar. Benóní hefur notið rr.ikils álits sem kennimaður, og fjaldi fóliks hérna í beenum bregzt reiður við, ef dregið er í etfa, að klerkurinn sé stórgáfað- ur. Ég skal viðurkenna það, að liann Beniómí er sléttur og félM- ur og klókur. En mér hefur aildr- ei fundizt hann rista djúpt. Ég man, hvemig þetta var í skól- anum. Hann var talsvert nsem- ur og gat Iært langar romsur uitanbókar eins og páfagaufaur. En sfcilniingurinn var ekki að sama skapi mikilfc En á þessu varð hann yndi og eftirlæti flestra kemniaranma, sem vildu hafa þetta svona. Og í skóla var Benóní líka fræg kennarasJeikja, aJltaf yfir sdg kurteis og búkk- andi sig og beygjandi. Hann hafði þá strax þau hyggindi, sem í hag komu. Bn aldrei varð ég var við, að hann ætti sér nein áhugaimél utan skóla. Aldrei las hann neinar bækur aðrar en síkólabækurnar. Og þó að Benóní se af almenminigi talinn hinn mesti kennimaður, hef ég aldrei getað fundið neitt púður í ræð- unum hans. Satt að segja þykja mér þær ósköp þunnar, eims og ég átti Hka von á hjá honum. Mér finnast trúarbrögðin í hans miummi verða væmin og vælu- kennd. Ræðurnar hans úa og grúa af útslitnum slagorðum og frösum, sem búið er að nota mörg þúsund sinnum áður. Svo er hann alltaf að vitna í Ijóð. Ekki er þetta af því, að hann sé í eðli sínu ljóðelskur maður. I skólanum kunni hann engin kvæði önnur en þau, sem kenn- aramir sögðu honum að læra. Og ég hygg, að ljóðlist hans sé svipuð og áður var. Ég þykist vita, hvemig hanm hefur þetta. Þegar hann er að semja ræður raðar hann Ijóðabókum á skrif- borðið hjá sér og blaðar í þeim þangað til hamin finnur eitthvað, sem honum finnst passa í kraim- ið. Og svo flytur han-n ljóðin inn í rBeðiinum með gnáifclökkri röddu. Og þetfa genigur í fólfcið, mikil ósfcöp. Kvenfólkið í kirkj- uiruni viknar oft undir þessu. Því fininst presturinm sinn svo gáf- aður og andrfkur. Mér hefur aldred þótt Benóní neimn skemmti- maður. Bn fyrst og fremst er rr.ér lítið um hann gefið út af þessu með hahn Bjössa. Hann Bjöm Jónsson var bezti vinur minn hér fyrr á árurn. Hann var bráðgáfaður, þó að hann væri ekki neitt glansnúmer í skóla, listrænn i sér og skáldmaeltur. En ég varð hissa, þegar ég vissi, að Bjöm var trúlofaður henni Möttu. Hún var reyndar bráð- myndarleg í sjón og þar á ofan dóttir ríks útgerðarmanns. En mér fanmst Matta alltaf ósköp þumn. Bg gat aldrei ski'lið, hvað Bjöm sá í henmi. Illviljaðar tungur sögðu, að hann ætlaði að eiga hana til fjár, en ég vissi vel, að það var ósatt. Bjöm var í fullri alvöru ásitfanginn af Möttu sjálfri , hanin hugsaði aldrei um peninga, þeir voru eins og reykur fyrir honuim. Fareldf- ar Möttu voru broddborgarar frá hvirfli til ilja, og þeim var ekki mikið gefið um þenman tilvon- andi tengdasom sinm. Og svo kom 1 Benóm' í spiiið. Hamn var þá nýorðinn prestur héma og honuim var hampað ósköp mik- ið. Ég veit ekkert hvaða refjar hamn notaði til að komast upp á milli Björms og Mörtu, en mér segir svo hugur um að þær hafi verið heldur skítugar. Og eflaust hefur hann notið stuðmings for- eldra hennar í þessu. Benóní var alveg tengdasonur við þeirra hæfi. Og unga prestsfrúin féll fljótlega vel inn í sitt hlutverk, lagleg, prúð og settleg. Og hún var full af aðdáun á sfnum mikils metna og vimsæla eiigin- manni. En Björn var eftir þetta eyði- lagður maður. Það hafði alltaf verð í honum talsvert bóheme- eðli. Nú lagðist hann í cfsalegan drykkjuskap og uimgekkst aðal- lega róna. Einstaka simmuim hitti ég hann og þá var hann að rausa um það, að hann ætlaði að hefna sín grimmilega á Benóní og Möttu. Ég tók ekfcert mark á þessu, ég vissi vel, að Bjöm mundi aidrei gera flugu mein. Og þetta sagði ég honum. En hamn sat við sinn keip. Ég skal að minmsta kosti hefna mín á Benóní, þegar ég er dauður, hrópaði hann. „Þá skal ég ganga aftur og gera honuim einhverja bölvun“. Ég tófc ekfci þetta drykkjuraus hans alvarlega. En þetta var f síðasta sinn sem ég sá Bjöm vin minn. Fáum vikum síðar fannst lfk hans í höfninmi. Sumir héldu, að hamm hefði fyrir- farið sér, en aðrir, að hann hefði bara álpazt í sjóirnn í ölæði. Það var rúmu ári eftir dauða Bjöms, að ég fór í kirkju til Benónís. Efcki fór ég þangað til að njóta andrfkis Merksins, sem alíir voru að tala uim. Ég var að fylgja honum Einari kaup- mamni til grafar. Ég hafði einu sinni unnið hjá honuim um tíma. Einar hafði verið harðduglegur kaupsýslumaður, enda hafði hann hatfizt úr fátækt í góð efni. Hann hafði nú um lamgt skeið mrið talirm i röð betri borgara bæjarins, enda var margt af slfku fólfci f kirfcjunmi við útför hans. Ég vissi, að séra Benóní mumdi vamda sig með þessa lík- ræðu, þegar hamrn átti von á slíkum áhorféndum í kirkjuna. En ég beið ekki ræðunnar með neinni eftirvæntingu. Ég þóttist vita svona nokkum veginn fyr- irfram, hvaða frasa hann mundi nú korna með „Stórmerkur at- hafnamaður", „Vormaður í ís- lenzku atvinnulífi“, ,.Frábær eig- inimaður“, „Umhyggjusamur heimilisfaðir“ og margt fleira í svipuðum dúr. Sízt af öllu átti ég von á því, að ég mundi heyra af vörum séra Benómís þá eft- irminnilegustu líkræðu, sem ég hef nokkru sinml heyrt. Ræðan byrjaði lfka alveg f hinuim hefðbundna stíl Benónís. Fyrst var einhver hjartnæmur og vellulegur inngangur og helgi- slepjan á andliti prestsins var alveg forkfláruð. Svo fór hamn að tala eittihvað um ætt og uppruma Einars kaupmanns, en satt að segja hlustaði ég á þetta aðedns með öðru eyranu, mér fannst ó- sköp Iítið gaman að því. En allt í eimu fannst mér ég heyra ein- hverja breytingu á rödd Benónís; Hún varð hærri og þróttmeiri en \’enjulega og öll viðkvæmni og grátklökkvi voru horfim úr henni. Og mér varð litið framan í prest- inn. Andlitið var orðið eitthvað öðruvísi en venjulega, draettir harðir og eimibeitttir og hreint ekkert prestlegir. Og auigun störðu út í einhvem órafjarska eins og þau vissu ekki lengur neitt af kirkjummi og kirkjufólk- inu. Einhvem veginn fanmst mér þetta efcki vera séra Benóní, sem var þarna í stólnum, hddur einhver allt annar maður. En mér gafst ekiki svigrúm til að velta lengi vönigum yfir þessari breytimigu á andliti og málrómi prestsins. Það voru orðin, sem nú komu af vörum hans, senn drógu að sér alla athyglina. Slfk orð hafði ég aldrel heyrt í lík- ræðu fyrr og á semnílega ekki eftir að heyra. „Einar var ekfci nema eRefu ára að aldri, þeigar hann fór að hjálpa föður sinum við sauða- þjófnað. Og klófcimdi hans komu þá þegar f ljós, hann var miklu útsmognari við þetta en gamli rraðurinn. Það viar mest kænsfcu Einans að þafcka, að þetta komst aldrei upp“. Mér varð litið á hina kirkjugestiina. Og það var sjón að sjá andlitin á þeim. Hinir virðulegu broddborgarar sátu þama gapamdi af undrun og augun ætluðu út úr höfðinu á þeiim. En emginn hreyfði legg eða lið, menn sátu bara sem agndofa. Ég missti þarna eitt- hvað úr raeðunini, en það næsta, sem ég heyrði var þetta; „Ein- ar var einhver mesti snillingur á íslandi í því að falsa falktúr- ur, og er þá nokkuð sagt. Aldr- ei komst neitt af þessu upp um hanm, enda átti hann marga góða vini á hærri stöðum. Þá má efcfci gleyma því, að hann var einn af smjöllustu sfcattsvikurum þessa lands. Þó að hann hefði sjö til átta miljómr í árstekjur tókst honum að sanna á fram- talimu’ að hann gerði fremur að tapa en græða“. Ég var svo dol- fallinn, að ég missti aftur úr eitthvað af ræðummi. Þá sagði lderkur. „Eimiar átti lönigum ást- konur, suimar giftar en aðrar ó- giftar. Oftast hélt hann framhjá konu simrni tvisvar eða þrisvar í viku. Sfðustu frillunni gaf hann fín* íbúð á Háaleitisbraut. En við sikulum eikiki áfellast Einar sáluga fyrir þetta, þvi að kona hans hélt ennþá meira framhjá hornum en hanin framihjá henni. Sfðasti ástmaður hennar er nítj- ám ára atómskáld, svona rétt á aldur við bamabömin hennar. Einar vissi allt um þetta, þó að hamm léti ekkert á því bera. Honurn var farið að standa alveg á sama um kerlinguna, það voru peningamir og frillumar, sem áttu hug hans allan“. Mér varð litið á ekkju Eimars, sem hafði setið á fremsta bekk og verið alltaf annað veifið að bera silki- vasaklútirm að tárvotum augun- um. Nú var hún hætt að gráta, er. amdlitið var afmyndað af bræði. „Hættu, kvifcimdið þitt“ æpti ekkjan á prestinn. „Ég skal drepa þig“. Og nú upphófst mik- ill kliður um kirfcjuna alla. Tveir menn gengu upp í prédik- uraarstóliirm og leiddu prestinn niður. Það kom umdrumarsvipur a andlit hans, það var eins og hann væri að vakna af svefni. „Hvað, hvað er þetta?“ stamaði haran. „Leið yfir mig?“ Hann mundi auðsjáamlega ekki eftir þeim svívirðimgum sem hann hafði látið dynja á hinum fram- liðna. Og þama stóð ekkjan fyr- ir framain hann með steytta hnef- araa og lét skammirmiar dynja á honum. Og sumir kirkjugestanna fussuðu og sveiuðu lfka við prestimum. Aumimigja Matta, prestírúin fallega, eragdist sundur og saman í krampagráti. Svo var presturinn leiddur úr kirkjunni. Jarðaríör Einars kaupmanns fór fram í kyrrþey daginn eftir. Séra Benóna var lagður á spa'tala í nokkra daga. Hann sór og sárt við lagði að hann myndi ekki eft.- ir einu orði af svívirðingurauim, sem hanin hatfði hellt úr sér i kirkjunni, og ég er viss um, að það hefur haran sagt satt. Amn- ans sagði gamall kunninigi Einars kaupmanns mér i trúnaði, að lfklega væri þetta allt saman sannleikur, svona hefði Einar verið. Matta sfcildi við prestinn sinn. Hann hætti presskap og er raú búðarmaður í kaupfélagi aust- ur á Fjörðum. Og enn er ég að velta því fyrir mér, hvort presturinn hafi i raun og veru fengið heimsókn af Bimi Jórassyni í prédifcunarstól- inn. KING Framhald af 1 síðu. ana, seim öfgamenn efna tiil, og hörmulegast af öllu, að ekki virðisit sjáanlegur leiðtogi frið- samlegra negra, sem hefur bol- magn eða vinsældir dr. Kings til að axla byrðar þær, sem dr. Kinig sfcildi eftir. Væntanlega bera Bandaríkin gæfu til að leysa þarnm vanda, sem nú er framundan, og væntanlega láta Skandinavar, með Svía í farar- broddi af því, að velta upp úr sér samþykktum, sem eru eirana helzt auðkenmilegar fyrirheimsku og algjöra fáfræði um þaðvanda- mél, sem hér um ræðir. KVIKMYNDIR Framhald af 8. síðu. lega saiklausar stúlkur. Sama máli gdldir um aðra skóla. Ekki er gott að vita hvað veldur þvi, að svokallað eftirlit leyfir þenn- an óþverra, sem þó Norðmenn banna. Danir eru illa settir í bönn- um eftir að þeir framleiddu eina ómerkilegustu kynóramynd, sem sézt hefur, „æfisögu" brezkrar mellu, Keeler, sem nálega stejpti brezku stjóminni. Afstaða blaðanna hér hefur verið ákaflega óheppileg. Ég hefi frétt að siurn blöðin vilji ekki á hena minnast til „þess að aug- lýsa hana ekki“. Sá er þó al- maranarómur kominn á myndina, að skrif eirahvers dagblaðs skipt- ir engu máli um aðsófan að henni úr þessu. Hitt væri betur, að blöðin hefðu dálíið betur auga með því, sem eftdrlitið gerir í þessum efnum, og létu ekki bíó- stjóra smjatta á og taka inn stór- fé, á algerlega ólistrænni sýningu um samfarir og ástaleiki al- mennt. Nú er síður en svo, að hér sé um moralsfca umvöndun að ræða. Það er mikill mumur á tva'ræðri setningu eða mynd, jafnvel enn 'bersöglari mynd, og þessum kláimviðbjóði og hugarfóstri Svi- ans. Sú þjóð er í vandræðum mieð æsku sína og þau vandræði eru rakin í svokallað „frelsá" í listjáningu þ.e. framleiðslu kláms. Velferðarríkið er nú í því á- staindi, þrátt fyrir allí sitt riki- ræmi og frjósemi og gæði lamds, að þar er víðast að skella á deyfð og vamdræði. Það er ta'mi tíl koiminm, að þjóðin sæiki annað memmf sína og svalaði annarsstaðar þorsta sínum eftir listaverkum en þang- að. Það er víðar uon auðugan garð að grésja, víðar að finna listaverk. Vera kann, að þessd mynd finni náð og hrifniragu inn- an ýmsra molsfciransbuxnarana og auðgi hugarflugið í skólamemunn, eins og sagt er um nokfcra i okkar elztu menratastofinun, en sanraleikurirm er sá„ að hún er hættuleg bömum og, yfirleitt, leiðinleg þroskuðu fólki. og víst er um það, að hér á kvikonynda- eftirlitið mikla sök og væri eins vel, að það yrði laigt ndður ef ekki er að vasnta raunhæfara eftirlits né skynsamlegra mats, en það hefur sýrat til þessa. Og í lokin: hvar er bisfcupiran og prestastéttin? Er hlutverk biskups ekkert anrnað fland- ur og snákjur fyrir ýmsar stofn- anir? Ef þessi stétt með biskup í fararbroddi hefur enga athuga- semd við þéssa mynd, þá er ekki furða, að menn sæki ekfci guðs- húsin né taíki mark á siðferðis- væli þeirra úr stólumum — væli, sem hrakið heifiur fól'kið frá kirkjumuim, sem nær alltaf eru tómaa-. Af léttara tagi — Nýja stofustúlkan gat ekki sofið á nóttunni, þvi að hjónin höfðu oft hávaðasama gesti. Svo tók hún sig til og skrifaði á spjald og hengdi upp í ganginum: — Munið stofustúlkuna! Daginn eftir f ann hún sex krón ur í smápeníngum á borðinu und- ir spjaldinu. LÁRÉTT: 1 RannsakaSi 8 Fiskur 10 Upphafsstafir 12 Fálm 13 Hljóta 14 Blóm 16 Komland 18 Karlmaður 19 Efnuð 20 Gefa fæðu 22 Tungl 23 Klukka 24 Farfugl 26 Eins 27 Styrkjum 29 Iðnaðarmenn LÓÐRÉTT: 2 Fangamark 3 Klæðleysi 4 Spil 5 Sjófugl 6 Tilbiðja 7 Söngur 9 Líffærið 11 GeðiIIar 13 Skemmdin 15 Bók 17 Drykkjustofa 21 Fugl 22 Skordýr 25 Mann 27 Ósamstæðír 28 Menntastofnun i

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.