Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 08.04.1968, Blaðsíða 3
SEnuflasrur S. ajyrfl 1968 MámjtJagsbtaðiá 3 Leikfélag Reykjavíkun HEDDA GABLER Höfunduz: Henrík Ibsen. Leikstj:. Sveinn Eínarsson Norræn klassík í Iðnó Herírik Ibsen hefur verið Isiend- itniSur kaerkomið viðfangsefni allt frá síðustu áldaimlóituimi, 1892, en ettirmánnilegust þykir mér Xbsen-sýning þjóðleikhússins á Brúðuheiimilimi, mieð Tore Seg- eleke í Mutverkd Nóru, eiun skín- andi bezti leiku r á ísilenzku sviði. S.l. miðviikudagskivöld fruim- sýndi LeiMélag Reykjavikur Heddu Gabler, en titilhluitverkið Bun vera draumaviðfainigseifni leikfevenma, einskonar norrænn og listraenn prófsiteimm á full- komnun þeirra í sviðstúlikun. Verk Ibsens er viðamikið, átökin aflt sitórfenigleg, dramað vei upp byggt og persótnur margar mjög vel gerðar. Hitt dylst fáum, að nú á dögum, er hin sálfpæðilega uppbygging rbsiens ekki lengur neitt nýraæmi. Hledda Gabler er kona sínis tírna, dótitir hersihöfð- ingja, óhamingjusöm í dauifu og litlausu hjónabandi, anm mammi, sem hún þó elkiki þorir að fóma sér fyrir samkvæmt henn- ar tíma, ofsalega hrædd við allt sem heitir umtal eða hneyksli. Þó er innrætið svo grimmt, að hún svífst eámskis til að brjóta ósikir og vonir annarra, meðan það ekki fellir skuigga á snobb hennar og álit samferða- fólksinis.' ■ SálfræðiMgar hafa marg-ana- lyserað þetta sálarástand, sýnt bæði rök og forsendur fyrir þessu óheilbrigði, óheilbrigði, sem samt er srvo algengt, að það ætti vart að vera lenigur um- ræðuvert. Höfundurinn bygigir og svo upp, að hamm nær aðeins einni og um leið fremur. ódýrri leið út úr eigin ógönigum með sjálfsmorði Heddu. Og þar kem- ur hið velkuinma bragð margra höfunda — symbólikkin, sem allt á að aflsaka hversu órautnhæf sem hún er. Látum konu, jafnvel sið- vanda konu eins og Heddu, elska annan mann en eiginmanninn, sem hér er óisköp vel skiljamlegt, látum hræðslu hennar við ólög- lega ást enda á þeim ósköpum, að hún selur þeim, sem hún arnn, byssu föður síns til þess að binda endi á sintt ömurlega líf, sem hrunið hafði í rúsf við fyrstu endurfumdi þeirra, látum skúrk- inn hóta eða kúga hama til ásta við sig, nema hann upplýsi, hlut- deild hennar í sjálfsmorðinu, og látum hana í lokin kjósa sjálfs- morð, annaðhvort af brostinni ást eða hræðslu við láfiið — allt er þetta ekki aðeims mögulegt held- ur að öllu eða sumu uppistaðan í fjölimörguim leifcritum síðari ára. Bn, engu að síður, er hér uim talsvert listaverk að ræða, leikrænt verk, sem unun er að skoða, viðfamigsefni, sem, ef vel fer, á að kreista hvem dropa hæfileika út þeirri leikkonu, sem hlutverkið lei'kur. Aðrar persón- ur , eru mikið síður at- hyglisverðar, enda allar ósköp mannlegar nema þá Lövborg, sem stundum verður áhugaverð stúdía, en nær aldrei þeim á- hrifum sem Hedda hlýtur að vekja hjá áhorfandanum. Fyrr- wrandi drykkjumaður og róman- tfker, niúveraindi sikáild, sem náð heifiur ástum og ,,félagssika,p“ fó- getafrúar Elsred, sem hilaupin er að heiman til að fylgja honum á frægðarferli. hans, sem er að hefjast. Eiginmaðurinn, Jörgien Tesmann, naive einlægur bók- fræðimaður, sem lifir í lífsstarfi sínu, skilur ekikert af illsku heimsins og óréttlæti, elskar hina harðlyndu konu sírna fölskva- lausri en aulalegri ást, treystir öllum. 1 sannleika, maður, sem ekki gæti lifað í nútímaþjóðfé- laigi og sýnilega getur á engaji hótt fýllt minnstu kröfur kon.ú sinnar, óbilandi aðdáandi frænku sinnar sem ól hanin upp, muin- 'aðarlausan. Til að vega upp á móti er svo Thea, brotthlaupna eigiinkonan, heimsk, einlæg og ó- sköp vandræðailegt pródúkt lifsins og sannur, kaldrifjaður Assessor, rauinsæismaður, „hættulegur kon- u,m“ eins og Hedda orðar það, miskuninarlaus og ísmeyginn, og gjörþekkir mannlegt eðli. Hér hefur skáldið byggt upp skemmtilega situation, hvar eig- ir:maðurinn „spilar eniga ru!lu“ heldur tvær konur, s'káld og handrit, en sú ástríða og innri barátta, sem á sér stað, er kjam- in.n, sá kjami, s@m skáldið því miður kemur stundum ekki allt- oí vel til skila. Sveinn Einarsson, leikstjórinn, kýs þá leið sem öruggust er, að fara í en.gu út fyrir viðurtekna hefð. Yfir leiknum er aðgæzlu- samur blær, oft um of daufur en yfirleitt traustur. Hann nær skemmtilegum andstæðum, velur vel í nokkur hlutverk, þótt þar séu ein alvarleg mistök. Vissu- Þeir sem þurfa að koma auglýs- ingum eða öðru efni í Mánudags- blaðið _ þurfa að koma því til ritstj. í síðasta lagi á miðviku- dag næstan á undan útkomudegi lega hte®ii méttít dnaga úr eða sleppa, þvi leikurinin, er lantg- dreginin á köflum, Hedda Gaibler er ledkán af Hrtgti Bachmann. Helga nær ýmsurn skiínandii siprattum úr hlutvierki sínu, sitolt- ið og hræðslan. eru vel túllkuð, en í skipium sítnium við assessorinn verðuir leikurinn: nokkuð edn- trjáningslegur, mýktiina skortir svo og lævísina í samtali við Theu. Bn. hún nær áigætri reisn, andlitsfegurð hennar nij'tur sín vel í samræmi við kröfur ledks- irns. Ejlert Lövborg, er í hönd- um Hclga Skúlasonar — þau hjón eru að verða eins og Burt- on-hjón;in. óaðskiljanleg á sviði — og er margt mjög vei um leik hans. Helgi er skálddð endurfætt, óhaminigjumaðurion, sem fær ekki ski'lið hví hún giffist öðrum, sjúki maðurimin, sem fellur fyr- ir eggjun hennar um að fá sér púns og fellur jafnframt í y^sfcu myrkur. Helgi leggur alla áherzlu um of, em sé afíá er síður til- fijjiángaaflsi, en vera æftti, ber allan lceim af óþolinmæði. Ytra- borðsileikurinn er allitof auðsær, ceðlilegur á köfllum. En þó tekst honuim nokikuð vél sfundum, eimkum síðast er hann fær dráps- vopnið í hendur. Er þar samilieik- ur hjónanna nokfcuð góður og, stundum miinnir Helga þar ó- notalega á lofcaaitriði Mæbeths — algjörlega miisfcunnarlaus. Guðmundi Pálssyni tekst heldur óhönduglega í hlutverki Tes- manns. Leikur hans er fálm- kiemndur og nær aldrei sannfær- andi. Einlægndn verður kjánaleg, tilsvörin ólík því, sem vænta má af menthtamanni, þótt naive sé í flestu tilliti varðandi konur. Smjaður hains og einlæg ást og aðdáun á konu siinni verkar fremur kómisk en paþetísk. Jón Sigrurbjörnsson, assessor Brack, er hdnsvegar með hreinum ágæt- um í hlutverki þessa heimsmanins á hið þunga í hlutverkinu, verð- og raunsæispersónu. Hann er ur strax í upphaifi intense, æs-tur maður, siem ekki lætur blett falla á si-tt góða manmorð. en i sýnir vel skúrfcinn sem að baki liggur, kvenmafllagaranm, sem vill ná ásitum Heddu, þótt hann verði að kúga hana. Sviðsfas Jónis hefur aldrei verið öruggara né betra. Guðrún Ásmundsdóttir, Thea, brenmdr sig enn á yfirleik og ekki verður leik hennar hælt að ráði í þessu Mutverki, þó skairomlaus sé að messtu. Guð- rún verður að gæta hófs í ledk, hafa betra taumihald á tilfinning- um sinum þó mifcilar séu. Þóra Borg vakti verðskuildaða athygli i Muitverkd Júlíönu fræmku, var virðuileg og sanmfærandi í fasi. Skilaði hún verkefni sínu með' - hreimum ágætum. Þá skóp Auróra Halldórsdóttir ágæta og eftirminnilega vinnukonu, eima af gamla skólanum, sem nú eru. með öllu horfnar, þessa imdælu heimilisgripi, sem nálega gemgu í arf. Var allur sómi að leik frú- arinnar. Leiktjö-ld voru skinandi góð, lj'ósin yfirleitó nákvæm, og ytri bragur sýningarinnar leikstjór- anum til verðugs sóma. Þetta er vissulega sú sýning sem ég vil hvetja memm til að sjá. Þ»ót.t galla megi á finna, er hedldar- blærinin góður, verkið sjálft sterkt og samvizkuhamlega unnið. I A.B. iimandi CAMEL ■ ■

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.