Mánudagsblaðið - 13.05.1968, Page 2
2
Mánudagsblaðið
Mánuðagur 13. maí 1968
Jónas Jónsson frá Hriflu:
Fjörsprettir og kyrrstöðuhneigð
Kjarval var fæddur upp í af-
skekktri sveit á Austurlandi. Þar
verða allir að vinna mikið. Það
gerði Kjarval og í átthögum sín-
um þar varð hann hár og vel lim
aður og sterkur. Hann fór ái
skútu og var vinsæll aflamaður.
Stallbræður hans fundu að hann
var að glíma við liti. Þeir buðu
honum að vinna skylduverk hans
í landlegudögum, ef hann þurfti
að fara í búð og kaupa pappír og
liti. Hann hélt dálitla sýningu.
Hún var nokkuð góð. Stallbræð-
ur hans lögðu fram nokkur
hundruð krónur í ferðafé. Kjar-
val fór utan. Gekk í skóla. Horfði
með eftirtekt á verk eldri meist-
ara. Kom aftur heim. Hélt sýn-
ingar. Fólkið átti hann. Sumir
keyptu myndir hans og voru
margir um eina. Eftir glæsilega
sýningu um fegurð Snæfellsness
heimtuðu áhugamenn að ríkið
keypti alla sýninguna. Það var
raunar ekki hægt. Margir höfðu
þá keypt myndimar. Það var
komið að þingslitum. Eg bar
fraim tillögu um fyrsta framlag í
Kjarvalssafn 300 þús. Þá sagði
fjármálaráðherrann, Pétur Magn
ússon: „Þetta er ráunar ekki
hægt. Fjárlög eru lokuð.“ En af
þessu má sjá að Kjarval var strax
vinsæll. Tillagan var samþykkt,
en ekkert byggt eða keypt í mörg
ár. Hér var fjörkippur en honum
fylgdi löng kyrrstaða á Alþingi.
Nú er hálfbyggt stórt Kjarvals-
hús við sjóinn sunnan á Seltjarn-
arnesi. Kjarval er þar ekki með
í ráðum, en það getur orðið
minnisvarði um meistarann á
fögrum stað við sjóinn.
Sífellt skiptast á fjörsprettir
og hvíldir. Eitt dæmi um fjörg-
un þingmanna var þegar þingið
samþykkti að veita þremur and-
legum yfirburðamönnum sérstök
heiðurslaun fyrir unnin andleg
afrek. Það voru Éinar Benedikts
son, Sigurður Nordal og Halldór
Laxness. Nokkuð var látið mis-
jafnt. Eg held að Einar hafi efast
um vinsældir sinar, þegar á
reyndi voru allir með honum.
Við ræddum málið alls ekki við
hina tvo. Síðar um veturinn sendi
Laxness mér línur frá Sikiley.
Var sissa á þessari framkvæmd.
Við höfðixm stundum átt í bók-
menntadeilum. Eg sagði að deilur
okkar væru um smámuni en verð
'leikar hans miklir. íhaldslið
þingsins fylkti liði móti Nordal
og Laxness, en það kom ekki að
frá stjórnarliðinu, fulltrúar sem
björguðu sæmd þingsins. Það
voru Flygenring úr Hafnarf. og
Ingibjörg H. Bjarnason. Þau virtu
andlega yfirburði meir en flokks
þjónustu. Nordal hafði þá fyrir
skömmu tekið þátt í 1400 manna
hátíð norrænna andans manna í
Helsingfors. Þar flutti hann er-
indi um smáþjóðir. ,,Politiken“
sem dáðist hóflega að íslending-
um sagði að ræða Sigurðar hefði
verið bezt gerð og flutt af öllum
erindum á fundinum.
Árið 1924 flutti Jón Þorláks-
son, einn mesti hæfileika- og
valdamaður þingsins, frumvarp
um að sníða af Háskóla íslands
allar hliðarálmur. Þar skydu
vera embættadeildirnar gömlu:
Guðfræði, læknisfræði og lög-
fræði. Skýr rök mátti færa fyrir
því að þjóðin hefði ekki efni til
að halda við vísindakennslu í
kappi við stærri þjóðir. Benda
mátti á fátækt háskólans. —
Ekki kennslustaður. Ekki bóka-
herbergi. ekki stúdentabústaður.
Hér lagði hagsýnn maður línu-
mynd af framtíð íslenzka háskól-
ans. Hugmyndinni var ekki mót-
mælt, en. býrjað að fella niður
kennslu í sálarfræði. Móti ráðum
J. Þ., af flokksástæðum, var á
?essu þingi bætta við dosent í
þýzku. En tilraunin var skipu-
lega flutt, og rökrétt frá íhalds-
sjónarmiði um stjórnfylgi.
Háskólinn var sárþjáður og
allslaus um eignir og lausa fjár-
muni. Litlu síðar bað háskólinn
mig formlega um að styðja rétt
einstakrar deildar háskólans, ef
. aðsókn væri meiri en húsrúm
leyfði, skyldi þá loka deildinni.
Þeirri bæn hafði ég svarað áður
með frumvarpi um nýja háskóla-
byggingu. þrjátíu dagsláttur af
samfelldum byggingarstæðum
fyrir háskóla, stúdentagarða,
bókasöfh og rannsóknarstofur.
Þetta kom með furðulegum
hætti: miklum lóðum, 300 millj.
kr. sem áttu að renna til ný-
bygginga var sóað í kvikmynda-
hús og geymslu á náttúrugripum.
Til ills eða góðs var neitað til-
lögu hins ráðsetta íhaldsleiðtoga.
Nú hafði háskólinn starf fyrir
ráðsnjalla menn og vel orðfæra
og ritfæra. Það var fjörug leiklist
í Reykjavík .og gott húsrými.
Nokkrum fjörsprettamönnum
kom í hug að fá þingið til að
skattleggja kvikmyndasýningar
dansleiki og leggja það í sjóð til
að reisa stórt leikhús í Rvík og
önnur minni víða út um land.
En þetta var hættulegt fyrir-
tæki. Það varð að leyna þessu á-
formi eins og þegar spiltir menn
undirbúa innbrot. Það tókst að
leyna áforminu, meðan hættan
var mest. Nú komu peningax.
■Leikhúsið er listræn kor.ungs-
höll í smáríki. Húsið kostaði rúm
lega 20 milljónir. Þá komu meiri
peningar. Fyrir þá er hjálpað til
að byggja leik- og sönghús út um
allt land. í héraðsleikhúsið á Ég-
ilsstöðum kemur fólk af öllu Hér
aði og úr nokkrufn kaupstöðum.
Málinu var bjargað með þögn og
framsýni. Ábyrgir menn þögðu
meðan þess var þörf.
Flugfragt
Fragtafgreiðsla félaganna við Sölvhóls-
götu verður lokuð á laugardögum frá
1 1. maí til septemberloka.
Flugfélag Lofflciðir hí
íslands hf.
. Hr. ritstjóri. y
Þad er mikil skomim, að árið
1968 stouill vera til blað, sem
ennþá fæst við að birta greánar
um másþyrmdngair í 2. hedmssityrj-
öMánnd, hvor aðilinn, sem í hlut
á. Lýsingar þessar eru hrylli-
legair og litið gaman að lesa
þaar. Þessdr tímar eru um garð
gengnir og við stoulum muina
það, að nazistar voru sko engin
lömb a ðleika sér við og með-
ferð þedrra á gyðdngum var sví-
virðáteg. Þér ættuð. rltstjórí góð-
uir, að banna birtingu þessarra
greina, ja&ivel þótt santraar væru.
Miðaldra kona.
Eftir rösk 20 ár eru ýmis
blöð farin að blrta greinar um
aðfarir bandamarma. Þá hafa
tugir, ef ekki hundruð bóka
komið út í Evrópu og Banða-
ríkjunum og eru í þeim end-
urskoðaðir ýmsir þættir úr
styrjöldinni, sem tii þessa
hafa verið sagðir samkvæmt
áróðursfréttum i hita styrj-
aldar og hefndarskrifum að
stríði Ioknu. Þykir ritstjóm-
inni þetta áhugavert lesofni
og upplýsingar — allstaöar
eru óvefengjanlegar tilvitnan-
ir af höfundar hálfu — þó
það þýði á engan hátt, að
ritstjóm blaðsins sé skrifum
þessum sammála. — Ritstjóri.
Hr. ritstjóri. \
Jæja, þá er að því kömið. Nú
er lapdð úr áróðajrsdalli Hitlers
og toumpána hans. Jú, etofci varnt-
ar spékœna, en alltaif gægist kyn-
þáttahatrið, gyðinga og negra-
hatrdð fraimt. Það er sfcrítið, að
blaðið skuli efcki geta fiairið eft-
ir kerandingum mdtoilmenna edns
og t.d. Abrahairrus Lincoilns, hdns
tndtola frelsara sveirtingjanina í
Amerítou. Hann var maður, sem
sagði og lýsti yfir, að allir kyn-
þættir væru jafnir, allir kyn-
þættir í rajundnni eins. Lincoln
hefiur áuinnið sér virðingu alls
heimsáns og er vdðurikenndur
mannúðamiaður, enda hlaiut
hann gælunafináð Ape hjá aiUri
alþýðu vestra og ræða hans,
Gettysborganrasðan í stríðslokin,
(Þrælastríðslókin) er tallrn eins
merkasta ræða heimsins. (Saman-
ber Thorolf Smith). Minnds-
merki Lincolns eru um hedm all-
an og götur heita í höfiuðdð á
honum. Kynlþáttaihaibursgrednar
bæta alls etokd blað yðar, ein-
mdtt nú þegar það er stærra og
betra en nctofcru sinmi fyrr.
n. s.
. Um mannúðarstarf Lin-
colns forseta efast fáir, þótt
vissulega væri það á engan
hátt upprunalegt markmið í
styrjöldinni milli ríkjanna að
frelsa svarta þræla. Sá ásetn-
ingur kom síðar, en striðið
var nú fyrst og fremst við-
skiptastríð. En hvað um Lin-
coln, hann var nú ekki kall-
aður „Ape“, heidur Abe, stytt-
ing. úr Abraham, en þetta er
máske skiljanlegur misskiin-
ingur. Gettysborgarávarp Lin-
coln er vissulega fagurt og
verðifg minning þeirra sem
létu lífið fyrir Norðurrikin,
en til munu þeir enn, sem á-
Hta Lincoln ekki mikilmenni
og nægir að benda á öfga-
menn Suðurríkjanna. Al-
mennt nýtur hann þó mikill-
ar virðingar og þá fremst fyr-
ir að hafa komið í veg fyrlr
algeran aðskilnað rikjasam-
steypunnar. I tilefni þess
hversu Abraham Lincoln leit
á kynþáttavandamálið þykir
oss bezt að brúka hans eigin
orð er hann sagði i ræðu,
sem hann hélt fyrir frelsuðuim
þrælum í borgarastyrjöldinni.
1 þessu tilfelli endurprentum
við greinarkorn hér á ensku,
eins og hann mælti:
„You and we are different
races. We have between us
a broader difference than ex-
ists between almost any
other two raoes. This phys-
ical difference is a great dis-
advantage to us both, as I
think your race suffexs very
greatly by living among us,
while our suffers from your
presence.
In a word, we suffer on
each side. It is better for us
both, therefore, to be separat-
ed“. Þetta voru orð Lincolns
á öðru ári borgarastríðsins, og
við birtum þetta orðrétt til
þess að ekki sé okkur um
kennt, að vitlaust sé þýtt eða
um uppspuna einn sé að ræða.
Um bók Th. S. er víst ýmis-
legt gott að segja, en ekki er
hún hér til umræðu. Lincoln
sjálfur skildi þetta vandamál,
en burt séð frá gyðingum og
Hitler, þá er það skoðun okk-
ar að raunsæi í þessum mál-
um eigi ekkert skylt við hat-
ur milli þjóðflokka. Sjá og
allir nú, að ýmis ríki m.a.
Bandaríkin og Bretland, eru
I hörmulegu vandræðaástandi
og jafnvel komma-ríkin veigra
sér vitt að hýsa of marga —
eða nokkra — úr Afríku-ríkj-
unum. Meginlandsþjóðimar í
Evrópu þekkja kynþátta-
vandrætti, þótt þar eigi negr-
ar ekki hlut að-máli, og þess-
vegna skilja þær þessi mál.
Svíar og aðrar útnáraþjóðir í
menntan eru ákaflega skiln-
ingssljóar, velta sér hins veg-
ar upp úr ósómanum og „sam-
1 þykkja“ í djöful og gríð varð-
andi mál, sem þeir þekkja
gjörsamlega ekkert til.
Ritstjóri.
Herra ritstjóri.
„Það er gaman og ánægjulegt
að loksins skuli eitt vikubl., þótt
smótt sé, fylgjast með því, sem
er að garast í evnópstoum og
amerísfcuim bótomenntum varð-
andd síðustu hedmsstyrjöld. Buirt
séð frá Gyðingahörmungum og
nauðgunum og svívirðdngum, sem
er fylgifistour allra styrjalda, þá
er máfclu betra að sjá nú hverj-
ar voru áætlanár Morgenthaus,
og annarra fyrdrmainna og hveirt
hefði verið komiið nú, eí Þýzka-
landi og öðrum andstæðingum
bandamanna hefðd verið eytt.
Rúsar hafa verið hræddir við
þýzka frá aldaöðli og koma þar
nazistar mdnnst vdð sögu. Þess-
vegma eru þeár æ á varðbergi
um styrto Þýzkaiands og vilja
öllu fóma, að honum sé haldið
rtíðri. En nú er þetta alit búið,
en. holl er þessd le&ning og hafi
J.Þ.Á. himar beztu þatokir. — H.P.
Máiíudagsiblaðið.
„Hressiieg skrif J.Þ.Á. um
öxulríkin. edntoamllega Þýztoaiand
og þær ráðstafamdr, sem gera
átti til að útrýma 'þjóðánmi. En
eru Gyðingar edns sakiausir og
alheimur viii verá láta? Við
sem erum yfir sextugt þekkjum
þessi mál nánar og yfirlýsimigar
um að gera þjóð að bændum,
>1'AVÍ_ | (
jíjns háþróaða og þýzka þjóðin
heflur ætíð verið o.s.frv., ermedri
bjartsýnd en jafiravel aðstoðar-
maður Roosevelts, Morgentihou
gat dreymt um. Miiljónadrápin í
da:g, einræðið í dag t.d. í Afrítou,
S-Amerítou o.s.frv., svo ektoi sé
talað um sum toommúnistarífcin
gera Þýztoailamd Hitlers að bama-
ledk, þótt gyðdngaofsókmdmar þar
sóu ailitaf blettur".
Brúnstakkur.
Meira em blettur, vinur,
mikiu meira en blettur.
Ritstjóri.
Hr. ritstjórL
,, Einhvemtíma var þess getið
í „stríðsgreimum“ ykfcar, aðnaz-
istar . hafi viijað sieppa ednni
milljón gyðimiga gegm borgun í
hergöigtnum. Því var ekki amsað
af hálfu Bamdamanma. Castro,
hinn kúbanski, tók um 1100 fanga
eftir Bay of Bigs ævintýri
Kenmiedys, og seldi bandarístou
stjóminmi þá affcur fyrir um 65
þúsund dollara sfykkið. Banda-
ríkin inmleystu mennina, em hver
er mumurínm á Castro og Hiiiler?
Sá, að Bandamenn fyrir röskum
23 árum vildu ekki kaupa Gyð-
iniga fyrir fé, en Bandaríkin
kaupa stríðsfamiga út, sem Ca&tro
selur eins og nautgripi. *
Ég sé engan mum á þessum
viðskdptum annan en þann, að í
fyrra tilfeiliinu þótti varan ðkki
þess virði, em í himu síðara, þá
seldist famgafé Castros dáigóðu
verðd. Jafnvel Damdr leystu Is-
lendiniga út úr Barbaríinu og
var þó lítiil fengur í sumium
sem þaðan komu“.
Skarphéðinn.
Mórall í heimsviðskiptum
eins og þessum er ekki tii ef
á móti blæs, enda sízt gorður
til aff standast óveffur.
Áróður fyrir nazisma — Hroðalegt lesefni — Ummæli Abrahams Lincolns
i . j f \
— Negrajiatur — Verð á Gyðingum—Nazistagreinar — Hryllingssögur —
Ekki kaupvara — Fangasala Castros —